Dagur - 27.07.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 27.07.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR Fimmtudagur 27. júlí 1944 ÚR BÆ OG BYGGÐ Kiikjan. Messað verður í Akureyr- arkirkju nsestk. sunnudag kl. 11 i. h. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 25.00 frá N. N. — Kr. 10.00 frá S. T. — Þakkir. Á. R. Dánardæéur. Þann 23. þ. m. andað- ist hér í bænum Anna Óladóttir, kona Sigurðar Ólafssonar; fluttu þau hing- að til Akureyrar af Austurlandi fyrir mörgum árum. Anna heitin var um það hálfsjötug að aldri, myndar- og gæðakona. Sama dag andaðist á Kristneshæli Hjördís, dóttir þeirra hjóna, Tryggva Jónassonar frá Kjarna og Elínar Ein- arsdóttur. Eiga þau hjón um sárt að binda, því að þetta er fjórða barn þeirra, sem deyr á hælinu. Hjónaband. Þ. 25. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af vígslubiskupi síra Friðrik J. Rafnar, ungfrú Ellen Guðmundsdóttir og Richard Ryel kaupmaður. Hjónaeini. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Solveig Ingimarsdóttir verzlunarmær fré Húsavík og Þor- steinn Mikael Sigurðsson vélsmiður frá Hrísey. Frá Vopnatiröi er símað, að frost hafi verið þar síðastliðna mánudags- nótt, svo að sézt hafi ó kartöflugrasi. Sömu nótt sást vottur að hélu frammi í Eyjafirði. Guðm. Finnbogason. (Framhald af 3. sfðu). líf, 1932. íslendingar, 1933, Úr- ræði, 1936. Mannfagnaður, 1937. Iðnsaga íslands, 1943. Huganir, 1943. Af þýðingum G. F. skal nefna: Ódauðleiki mannsins, eftir W. James. Mannfræði, e. Marett. Máttur manna, e. W. James. Málaralist Dana, e. K. Madsen. Fyrir opnum dyrum, e. Anker Larsen' Stærðfræðin, e. White- head. Úrvalsgreinar. Tónlistin, e. Abrahamsen. Fjórar frægar sögur. Veraldarsaga, e. Wells. Þessi upptalning á verkum G. F., þó að ekki sé tæmandi, gefur til kynna, að hann liefir skilað óvenjulega miklu og merkilegu dagsverki, og að mikið skarð er orðið fyrir skildi við fráfall hans. Eg hygg, að allir, sem ein- hver perSónuleg kynni höfðu af honum, hafi borið til hans hlýj- an hug. Leiðir okkar lágu saman, þeg- ar við vorum ungir. Þeim kynn- um gleymi eg aldrei. Fomvinur. Nazistaveldið í fjörbrotunum. (Framhald af 1. síðu). andi herstjórnarinnar þýzku, hefir játað í útvarpsræðu, „að samblásturinn gegn Hitler hafi lamað mátt þýzka hersins", og átti hann þó áður fullkomlega í vök að verjast á öllum vígstöðv- um. Pólska útlagastjórnin í Lon- don hefir lýst því yfir, að lepp- stjórn sú, er Rússar hafa sett til höfuðs henni, sé algerlega ólög- leg og njóti aðeins stuðnings ör- lítils hluta pólsku þjóðarinnar og fámennrar kommúnistaklíku. Horfir því fremur óvænlega um samkomulag milli þessara ná- granna og keppinauta í framtíð- inni. Faðir minn, JÓNAS JÓNASSON, Stóra-Hamri, andaðist þriðjudaginn 25. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin fimmtudag- inn 3. ágúst næstk. og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Þórhallur Jónasson. ' ■ -----------------------■ Hjartans þakkir öllum þeim, er auðsýndu samúð ög liluttekningu við andlát og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður, sonar og bróður okkar, GUÐMUN'DAR HALLDÓRSSONAR frá Lækjardal, Hafnarstræti 2, Ak- ureyri. Halldóra Karlsdóttir. Katrín Guðmundsdóttir Halldór Hjálmarsson. Hafsteinn Halldórsson. Sigurður Halldórsson. KHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKBKHKKKHKrt ATHUGIÐ 011 matvæli, sem geymd eru á frystihúsi voru á Oddeyri, verða eigendur að liafa tekið fyrir miðvikudaginn annan ágúst n. k. Annars verða þau send heim á kostnað eigenda. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA '»ÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK« Kappreiðar „Léttis“. (Framhald af 1. síSu). andi Jón H. Kristinsson, Möðru- felli, fékk II. verðlaun, hafði sama tíma og Haukur, en sjón- armunur réði úrslitum. Litli- Rauður, borgfirzkur, eigandi frú María Ragnars, hlaut III. verð- laun í úrslitaspretti, rann hann skeiðið á 23,7 sek., en í fyrsta spretti á 23,3 sek. Funi, eyfirzk- ur, eigandi Stefán Steinþórsson, Hlíðarenda, rann hann skeiðið á 23 sek. í öðrum spretti, en hljóp út af brautinni í úrsiltaspretti og kom því ekki til greina til verð- launa. í 250 metra hlaupi kepptu 7 hestar, 5 úr Eyjafjarðarsýslu og 2 úr Húnavatnssýslu. Hlutskarp- astur var Bóatýr, húnvetnskur, eigandi Gunnbjörn Arnljótsson, Akureyri. Hljóp hann skeiðið á 20,4 sek., næstur honum var Sjúss, eyfirzkur .eigandi Tómas Jónsson. Hafði hann sarna tíma, en var þó sjónarmun á eftir. III. verðlaun hlaut [jytur, eyfirzkur, eigandi Sigutður Jónsson, Torfufelli. Tími hans var 20,8 sek. — Sami knapi, Sigurður Jónsson, Akureyi i ,sat báða hest- ana sem hlutu 1. verðlaun. Mótið sótti um 700 manns, enda veður svo gott, sem bezt getur verið og mótið allt hið ánægjulegasta. ■p*$>*$»$»$*$*&$*$*$*$*$*$*' Filmur í ljósmyndavélar eru komnar. Polyfoto NYJA BI0 sýnir í kvöld kl. 9: Konan með örið Föstudaginn kl. 9: Bambi Laugardaginn kl. 6: Bambi Laugardaginn kl. 9: Konan með örið Sunudaginn kl. 3 og 9: Bambi Sunnudaginn kl. 5: Konan með örið TEMPLARAR! Þið getið fengið pantaðar myndir frá Stórstúkuþing- inu.á LJÓSMYNDASTOFU E. SIGURGEIRSSONAR, Akureyri. S$5Í5SSÍSÍSSSSSS5SSÍS$SSSÍS55SSÍ55S5SÍSSSSS5SSSSSSÍSSS5SSSSSS55ÍSSSSSSÍSSSS^ TILBOÐ ÓSKAST í að slá Goflvöllinn. Upp- lýsingar í síma 132. fallaAí fyrri helming útsvara í Akureyrarkaupstað, sem eigi greiðast fyrir 1. ágúst 1944. Vextirnir eru 1% á mánuði og reiknast frá 1. júní sl. . Þá er athygli vakin á ákvæðum laga nr. 23, 12. febr. 1940, en samkvæmt þeim ber vinnuveitendum að halda eftir að kaupa þeirra útsvarsgjaldenda, er þeir hafa í þjónustu sinni og eigi sýna skilríki fyrir að hafa gert skil á útsvörum sínum. Hinum innheimtu uþphæðum ber vinnuveitendum síðan að skila jafnóðum til bæjarsjóðsins. Dráttarvaxtaákvæðin ná eigi til útsvara, sem greiðist á þennan hátt. Akureyri, 25. júlí 1944. BÆJARGJALDKERINN. &SSÍSSÍ SSSSSSSSSSSÍSSÍSSSSSSSSSSSSÍSÍÍSSÍSÍSÍSSSSÍ5SÍSSÍSÍSSSSÍSSSSÍSÍSSS5SÍÍSS BYGGUVGAREFNI Höfum til sölu ýmiskonar byggingarefni með mjög sanngjörnu verði, svo sem timbur, fleiri tegundir, trétex, krossvið þykkan, bárujárn og fleira. Ennfremur hús, hentug í sumarbústaði, | önnur hentug sem heyhlöður og skepnuhús. Tal- ið við annanhvorn undirritaðan áður en þér fest- ið kaup annarsstaðar JENS EYJÓLFSSON — HELGI PÁLSSON Símar 38 og 438. :X§h$>,$><$>Á£X$>^><$><*X3><3x*><£X$X£><$X$><$X*X$X$X§X$X$x$X*X§X§X§x§x§x§x£x§x§>^X^*$x^^^x£><$xSx^^<£> "^<1 chkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhkhkhkhkhkbkhkhkhk HÚSEIGNIN GRÁNUFÉLAGSGÖTU 41A er til sölu og laus til íbúðar í haust. Tilboð óskast og skilist til • * • ; 0 BJÖRNS HALLDÓRSSONAR, lögfræðings, fyrir 3. n. m. ft<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHOHKKHKH ^«5Í«5ÍSSS5SSSSSÍ5SSS$S55SSÍ55$5SSSSÍ5S5SSSSSSSÍSSS555SS5SS5SSSSÍSSS55SSSSSS: HEYVAGN, með öllu tilheyr- andi til sölu. Jón Guðmann. TIL SÖLU 2 vörubílar, 2ja tonna og 1 Vz tonns. Annar bíllinn nýuppgerður. — Upplýsing- ar í Benzínafgreiðslu KEA. VIL KAUPA EFTIRTALDAR HLJÓMPLÖTUR: Lofsöngur til ísl. tungu, leikið af Hljómsveit Reykjavikur. Draumalandið, sungið af Hreini Pálssyni. — Vorljóð, leikið af Útvarpshljómsveitinni. — Haustljóð, leikið af Útvarpshljóm- sveitinni. — Öxar við ána, leikið af hljómsveit. — Hljómplöt- urnar mega vera notaðar, en ekki GALLAÐAR. EDVARD SIGURGEIRSSON, Akureyri. .VSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS KAUP VERKAMANNA i ÁGÚST Dagv. Eftirv. N.&hdv. Almenn vinna 6.65 9.98 13.30 Skipavinna 6.92 10.37 13.83 Tjöruvinna á götum, lestun bíla með sprengt grjót og mulning 7.05 10.59 14.10 Vinna v. kol, salt, sement, loftþrýstivélar 7.71 11.57 15.43 Díxilm. og hampþéttarar, grjótvinnsla og tjöruvinna 7.45 11.17 14.90 Stúun á síld 8.78 13.17 17.56 Lempun á kolum, katlavinna 11.70 17.56 23.41 Kaup drengja 14—16 ára 4.39 6.60 8.78 P. V. A. HRINGIÐ I SIMA 356 - ÞÁ KEMUR ÞAÐ —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.