Dagur - 17.08.1944, Blaðsíða 3

Dagur - 17.08.1944, Blaðsíða 3
3 Fimmtudaginn 17. ágúst 1944 ............... ■■■J' '■»■ ... D A G U R I Landbúnaðurinn 1943 r Ur skýrslu Landsbankans (Niðurlag). Kjötverðinu var haldið niðri allt árið með fjárframlagi úr l ík-l issjóði. Fjóra fyrstu mánuði árs- ins var framlag ríkissjóðs kr. 1.00 á kg. kjöts af dilkum, vetur- gömlu og sauðurn, en síðan kr. 1.00 til 15. september. Með dilka- og geldfjárkjötinu, sem þá kom á markaðinn, greiddi ríkis- sjóður kr. 1.95 á kg. Frá 1. maí lil 15. september greiddi ríkis- sjóður 60 aura með hverju kg. af nautakjöti. Útgjöld ríkissjóðs til verðlækkunar á kjöti. seldu inn- anlands á árinu námu 6.565 þús. kr. — Af kjötframleiðslu ársins 1912 voru tæp 1.613 tonn flutt út til Bretlands og var meðal- verð fob. kr. 5.43 á kg. Setuliðið keypti 372.5 tonn af 1942-fram- leiðslunni, en tæp 4.100 tonn lóru á innanlandsmarkað. Verð- uppbót úr ríkissjóði á útflutt kjöt ársins 1942 nam 2.314 þús. kr. Með kjötframleiðslu ársins 1941 var engin uppbót greidd úr ríkissjóði, þar sem hún var öll seld innanlands, þar með talin 1.800 tonn, sem setuliðið keypti. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum voru á síðasta ári flutt út 1.961 (8) tonn af freðkjöti, að verð- mæti 10.630 þús. kr., og 391(0) tunna af saltkjöti, að verðmæti 170 þús. kr. Allt útflutta kjötið fór til Bretlands. Af freðkjötinu voru rúm 360 tonn, að verðmæti 1.946 þús. kr., af framleiðslu árs- ins 1943, og voru þau flutt út í desember upp í væntanlega sölu á kjöti til Bretlands. í árslok voru birgðir 4.428 (4.358) tonn af freðkjöti og 484 (418) tonn af saltkjöti. 1 ársbyrjun 1943 var ullar- framleiðsla áranna 1941 og 1942 enn óseld. í júní 1943 tókust samningar við Innkaupastofnun Bandaríkjanna um sölu á þess- ari framleiðslu. Voru það 1.104 tonn og meðalverðið l’ob. Var kr. 8.22 á kg. Var ullin flutt til Bandaríkjanna. Verðuppbót tu* ríkissjóði með ull ársins 1941 hefir numið 1,068 þús. kr., en 4.780 þús. kr, með ull ársins 1942. í þessuni upphæðum er innifalin verðuppbót með ull, sem gengið hefir- til innlendra iðnaðarfyrirtækja. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum voru á ár- inu flutt út 1.108 (57) tonn af ull og. var verðmæti hennar 9.095 (337) þús. kr. í árslok 1943 var ull þess árs óseld. — Eins og frá var skýrt í ársskýrslu 1942 voru útfluttar gærur ársins 1942 seld- ar Innkaupastofnun Bandaríkj- ánna. Uppbót úr ríkissjóði nam 9.106 þús. kr., og er Jrar með tal- in uppbót með gærum, er inn- lend iðnfyrirtæki tóku til vinnslu. Uppbót úr ríkissjóði með gæruframleiðslu ársins 1941 nam 2.096 þús. kr. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum voru á ár inu fluttar út 532 (436) þús. salt aðar gærur, að verðmæti 5.198 (5.160) þús. kr. og fóru þær allar til Bandaríkjanna. Gærur ársins 1943 voru óseldar í árslok. — Gamaframleiðslu ársins 1942 Jteypti Bandarlkjastjórn handa Bretum. Með garnaframleiðslu ársins 1941 greiddi ríkissjóður uppbót, 400 þús. kr., en engin uppbót er greidd með görnum af framleiðslu áranna 1942 og 1943. A árinu voru flutt út 24.2 (22.7) tonn af hreinsuðum görn- um og var verðmæti þeirra 561 (539) Jrús. kr. Innvegin mjólk hjá mjólkur- búunum 7 (7) nam um 21.5 (20) milj. lítrum ,og komu, eins og árið áður, úm 3/4 af því mjólk- urmagni á verðlagssvæði Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Verð á mjólk í lausu máli á |)\ í verðlags- svæði var kr. 1.75 lítrinn fyrstu’ 4 mánuði ársins, en 1. maí lækk- aði Jrað niður í kr. 1.40, með fjár- framlági úr ríkissjóði. Jafnframt lækkaði verð á öðrum mjólkur- afurðum til samræmis við kekk- un mjólkurverðs, néma verð á smjöri, sem lækkaði í verði Irá ársbyrjun að tilhlutun ríkis- stjórnarinnar .Hinn 15. septem- ber luekkaði mjólkurverðið í kr. 1.45 og hélzt svo óbreytt til árs- loka. Meðalverð yfir árið til bænda á félagssvæði mjólkur- stöðvarinnar í Reykjavík, utan bæjarlandsins, var 132.26 (92.66) aurar fyrir lítrann, og er þá með talin verðuppbót úr ríkissjóði. Framlag ríkissjóðs til verðlækk- unar á mjólk, srnjöri og öðrum mjólkurafurðum nam 5.181 þús. kr. Frá 1. maí til 15. september greiddi ríkissjóður með sölu- mjólk framleiðenda um allt land, þannig að útsöluverð mjólkur væri hvergi liærra en kr. 1.40 lítrinn. Frá 15. septem- ber skyldu bændur, samkvæmt áliti Landbúnaðarvísitölunefnd- ar, fá kr. 1.23 fyrir lítrann. Frá })eim degi greiddi ríkissjóður aðeins niður verð á þeirri mjólk, sem lögð var inn í mjólkurbú. Hinurn 6 mjólkurbúum, sem um var að ræða, var greitt })að, sem þau Jmrftu að fá til þess að Jrau •ætu, með kr. 1.40 mjólkurverði og samsvarandi verði á öðrum mjólkurafurðum, greitt fram- leiðendum kr. 1.23 fyrir lítrann. Með mjólk seldri á verðlags- svæði Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar þurfti ríkissjóður þannig að greiða 16 aura á lítrann, en 21 eyri til mjólkurbúsins á Akur- eyri og 25 aura til mjólkurbúsins á Sauðárkróki. Mjólkurbúin 7 (7) seldu á árinu 12.706 (10.754) þús. lítra af mjólk. — Heildsölu verð á smjöri hélzt óbreytt alli árið, kr. 11.70 kílóið. Sá hluti smjörframleiðslúnnar,- sem kom a sölumarkað, er áætlaður 284.5 (269.3) tonn, 8 (4) smjörsamlög 39.52 (16.6 tonn. 3 (2) rjómabú 12.94 (8.0) tonn og heimatilbúið smjör 91.93 (120.0) tonn. Á ár- inú flutti ríkisstjórnin inn 147 tonn af smjöri, en þrátt fyrir það og aukna framleiðslu vantaði mikið tipp á, að smjörþörfinni væri fullnægt. Heildsöluverð á eggjum var kr; 13.00 kílóið 4 fyrstu mánuði ársins, kr. 11.40 mánuðina maí til september og kr. 14.60 3 síð- ustu mánuðina. Tilfinnanlegur skortur var á eggjum rnest.an Frá heimsókn forsetans hingað Ljósm. Edv. Sigurgeirsson Forseti íslands í Lystigarðinum á Akureyri. í baksýn er minnistafla garðisns. Á hana er letrað: Konur gerðu garðinn.. Ljósm. Edv. Sigurgeirsson. Forsetinn ávarpar mannfjöldann í Lystigarðinum. hluta ársins. Allt árið voru ; gildi hámarksákvæði á eggjum í heildsölu og smásölu. ° Loðdýraræktin gekk saman á árinu sem leið og vai' ástæðan annars vegar erfiðleikar á fóður- öflun við hæfilegu verði, hins vegar fólksekla. Innanlandssala var meiri en nokktu sinni fyrr og útflutningurinn sömuleiðis. Verðmæti útfluttra refa- og minkask.inna nam 1.296 (835) þús. kr. Mestur var útflutning- urinn til Irlands, 816 þús. kr., en þangað var ekkert selt af loð- skinnum árið áður. Utflutning- ur til Bretlands nam 246 (544) þús. kr. og til Bandaríkjanna 235 (291) þús. kr*. Jarðabótastyrkur, útborgaður 1943 fyrir jarðabætur unnar á árinu 1942, var greiddur með 100% dýrtíðaruppbót og nam J}á alls 559 (300) þús. kr. Styrks- ins nutu 2.834 jarðabótamenn í 219 búnaðarfélögum. Styrkur-úr Nýbýlasjóði til jarðabóta nam 112 (95) J)ús. kr. Lán úr opinber- um sjóðum til bygginga í sveit- um námu 346 (257) þús. kr., en óafturkræfir styrkir 256 (200) þús. kr. 20-30 þúsund manns víðsvegar á landinu lesa Dag að staðaldri. Auglýsendurl Athugið að Dagur er bezta auglýslngablað dralfbýlislns. FRÁ SVÍÞJÓÐ. Á árinu 1942 urðu Svíar að búa við sívaxandi erfiðleika á sviði framleiðslu og viðskipta- rnála, þar sem æ erfiðlegar gekk að útvega hráefni til iðnaðar er- lendis frá, en svo er að sjá. sem áð þeim hafi tekist að komast greiðlega yfir Jressa hjalla alla og virtist ástandið mun betra að þessu leyti árið 1943. Segja má, að litlar sveiflur hafi orðið á verðlagi í landinu, og má telja Joað út af lyrir sig eftirtektarveri afrek, þegar tekið er tillit til astandsins í þessum efnum ann- ars staðaf í Evrópu og áðstöðu Svíþjóðar, sem er umkringd al stríðsaðilum á alla vegu og þarl að miklú leyti að byggja á inn- flutningi frá öxulríkjunum. En svo vel tókst vegna þess, að Svíar hafa haldið uppi öflugu verð- lagseftirliti og upskeran 1942 og 1943 varð góð. Vegna þessara að gerða hélzt verðlag nær því óbreytt árið 1943, vísitala var í 153 í janúar en 154 í desember, miðað við 100 ár 1935. Útflutningur Svía minnkaði á árinu 1943 en innflutningur jókst. Útflutningur varð 1,151 millj. kr., sem er 170 millj. kr. mifina en árið 1942, innflutn- ingur varð 1,818 millj. kr„ sem er 40 millj. kr. rneira en árið 1942. Jt FRÁ K. F. Vöxtur K. ~F„ Sambands sænskra samvinnufélaga hefir haldið áfram ölí stríðsárin. Sala sambandsins og fyrirtækja þess jékst um föskar 29 millj. sænskra króna á árinu 1943 frá því sem var 4 942. K. F." hefir á þessum ár- um unnið að J)ví, að færa starfs- svið sitt út til æ fleiri iðngreina, og á árinu 1943 hóf það fram- leiðslu í Jressum greinum: Land- búnaðarvélar, tilbúinn áburður, niðursuða og kalkframleiðsla. — Tala starfsmanna K. F. var 7.167 við árslok 1943, að.auki unnu 1100 manns í húðum sambands- ins og 1665 á skrifstofum þess, eða samtals 9932 starfsmenn og ei' það um 400 fleira en var árið 1942. Sænsku kaupfélögin hafa jafn- an skilið, að fræðsla um sam- vinnustefnuna og starf félaganna er nauðsyn fyrir hreyfinguna ef hún á að vaxa og dalna í land- inu. Samvinnuskólinn sænski, Vár Gard, færir út kvíarnar ár frá ári. Rösklega 57000 manrjs sóttu ýms námskeið, sem haldin vorú á vegum samvinnufélag- anna á árinu 1943 og er það 7000 •lleira en árið áður. Blaðakostur félaganna er og í vexti. Heimil- isblaðið, „VI“, var gefið út í 625000 eintökum á árinu miðað við 618000 árið”áður og af Jress- um eintakafjölda keyptu kaup- félögin aðeins 19,8%, en ein- stakir samvinnumenn beint 81,2%. Hvergi hefir samvinnu- blað náð annarri eins útbreiðslu og eins miklum vinsældum. Mánaðarritið Kooperatören er (Framh. á 8. siðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.