Dagur - 17.08.1944, Blaðsíða 8

Dagur - 17.08.1944, Blaðsíða 8
8 DAGUR Fimmtudaginn 17. ágúst 1944 ÚR BÆ OC BYCGÐ Kirkjan. MessaÖ í Lögmannshlíð næstk. sunudag kl. 1 e. h. Áheit á Strandakirkju: Afhent afgr. Dags, gömul áheit frá F. G. kr. 100. Leikhúsmál, 2.—3. h. 4. árg., eru nýkomin norður hingað. Ritstjórinn, Haraldur Björnsson, leikari, ritar um leikdóma, „Vopn guðanna" og auk þess ýmsar smágreinar. Lárus Sigur- björnsson ritar um Guörúnu Indriða- dóttur; G'tsli Ásmundsson um Nor- dahl Grieg og leikdóm um Pétur Gaut; Sturla Siéurðsson á þarna grein um sýningu Tónlistarfél. Rvíkur á óperettunni „í átögum"; Kr. Gunn- arsson ritar um útvarpsleikritin; Melitta Urbantschisch endurminning- ar um Max Reinhardt; Klemens Jóns- son um kvikmyndir og Heléi Kon- «ráðsson um leiklist á Sauðárkróki. Loks eru í heftinu fréttir af leikstarf- semi víðs vegar á landinu. Fjöldi ágætra mynda prýðir ritið. Áéúst Kvaran, hinn þjóðkunni leikari og leikstjóri, forstjóri heild- verzl. Brynjólfsson 6s Kvaran hér í bæ, varð fimmtugur í gær. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, bónda á Hömrum í Reykjadal og Baldvin Baldursson, bónda á Ófeigsstöðum í Kinn. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Gísla- dóttir frá Norðfirði og Jón Egils kaupmaður hér í bæ. 35 ára hjúskaparafmæli áttu 12. þ. m. Guðrún Sölvadóttir og Björn Árna- son frá Pálsgerði í Höfðahverfi. Annáll Dags. (Framhald af 1. síðu). vanda, en eigandi hans, séra Sig- tr. Guðlaugsson, hefir verið veik- ur í vor, en á góðum batavegi, er eg fór að heiman. Bj. Guðmundsson. (Framhald í næsta blaði). VASABIBLIUR og NÝJA TESTAMENTI eru komin. ARTHUR GOOK. Óður Bernadettu er hugnæmasta og fegursta bókin, sem komið hefir út í ár. Tilvalin tœkifœrisgjöf. Bókaverzlunin EDDA Vetrarstúlku rantar á gott heimili í Reykjavík. Upplýsingar hjd Kristjdni Árnasyni. Tilboð óskast í Ford fólksbíl ’41. Verður til sýnis í dag frá kl. 1—4 á þvottaplaninu. Ófullgerð hæð á Norðurbrekku, 3 herbergi, bað, eldhús, geymsla og hálft jivottahús, til sölu nú þegar. Björn Halldórsson — Sími 312. REIÐJAKKAR ÚR STORMTAUI REIÐBIJXUR Svartir jakkar olíubornir Syartar buxur olíubornar Svartar síðkápur olíubornar BRAUNS VERZLUN Páll Sigurgeirsson MATARSTELL með tilheyrandi bollapörum. BOLLAPÖR, stök. Tekin upp í dag. — KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeildin. Fokdreifar. (Framhald af 4. síðu). og var það á þá leið að forsetaefnið skyldi skuldbinda sié tyrirfram til þess að láta núverandi ríkisstjórn fara frá strax að kosninéunni lokinni oé mynduð yrði nú ríkisstjórn, sem bseði þeir sjálfir oé Sjálfstæðisflokkurinn ættu innanéenét í. Forystu Sjálfstæðisflokksins leizt heldur ekki illa á þetta og fór að ræða það í flokknum, en þá kom upp úr kafinu að nokkur hluti flokksins var þessu gjörsamlega andvígur, og nægði sú andstaða til þess að koma í veg fyrir það, að þeir Sigurður Egg- erz, eða Einar Arnórsson, næðu kosn- ingu, hvor þeirra sem yrði fyrir val- inu sem forsetaefni. Strandaði því leynibruggið á síðustu stundu, en af- leiðingin af því varð sú, að allir kommúnistarnir skiluðu auðu við for- setakjörið og 5 sjálfstæðismenn fylgdu þeim, en aðrir köstuðu at- kvæðum sínum á Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi. Dómur forsetans sjálfs um auðu seðlana. T SAMBANDI við framkomu þeirra þingmanna, er skiluðu auðum seðl- um ‘við forsetakjörið á Þingvöllum 17. júní sl., hafa rifjast upp fyrir mönnum ummæli Jóns Sigurðssonar sjálfs um þetta fyrirbrigði, en þau er að finna í „Nýjum félagsritum", 18. árg. bls. 53. Þar skrifar hann: „Enéinn getur neitað, að þiné- maður á frjálst að éreiða atkvæði eða ekki, en taki menn upp á því að éreiða ekki atkvæði, þeéar mál er komið fram eða rætt að réttum þinésköpum, þá lýsa þeir fávizku sinni eða ódrenéskap, eða svíkja traust kjósenda sinna eða lýsa þess konar þinébraé, sem ekki éet- ur annað en vanvirt þinéið í aué- um þjóðarinnar oé spillt almenn- inésheill“. Þannig leit forsetinn á framkomu eins og þá, sem fimmtán þingmenn kommúnista og sjálfstæðismanna gerðu sig seka um á afmælisdegi hans og stofndegi lýðveldisins, þegar fyrsti forsetinn var kosinn, 17. júní 1944. Þeim ferst, þessum herrum, að sverja við hans nafnl BÍLL TIL SÖLU. Chevrolet bíll, tveggja og hálfs tonn, með vökvasturtum, er til sölu nú þegar. — Upplýsingar í benzínafgreiðslu KEA. LAUKUR, EPLI, þurrkuð, SVESKJUR, FÍKJUR. Söluturninn við Hamarstíg HÁLFDÚNN, bezta tegund. — (Sendum í póstkröfu. SÖLUTURNINN VIÐ HAMARSTÍG. FUGLAR, j HUNDAR,! KETTIR. j Aðeins í gibs SÖLUTURNINUM VIÐ HAMARSTÍG. Eg kaupi alltaf vel skotna SMYRLA. Kristján Geirmundsson, Aðalstræti 36, Akureyri. Úr erlendum blöðum. (Framhald af 3. síðu). gefið út í 18600 eintökum. Eiiin þáttur menningarstarfs K. F. er fólgin í bókaútgáfudeild sambandsins. Á árinu 1943 gaf deildin út 24 bækur um stjórn- fræðileg, hagfræðileg, tæknisleg og ýms önnur efni. (Review og Internat. Cooperat- ion). xsisaaæsT! Jarðarför dóttur okkur. STEINGERÐAR INGIBJARG- AR, sem lézt 6. jj. m., fer fram að Saurbæ laugardaginn 19. ágúst næstk. og hefst kl. 1 e. h. Fríður Jónsdóttir, Kári Guðmundsson, Klúkum. ^Sjartaus þafektr til allra, scm Itriðruðtt ofefeur og glöbbtt ttu'ð IjritttsófettUttt, felómttin, gjöfum og sfeciititnt á 35 ára gift— iitgarafntœli ofefear, 12. ágúst s.I. og gerðtt ofefettr bagitttt óglcgnt- attlcgatt. OSnð hlcssi gfefettr öll. OSttðrútt ^ölímbóttir og Jdjörtt (Áriu*sott frá ^fálsgcrði. JBStKHKHKKKHKHKHKHKHSlKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK) a fe fe a r á ít a r g. ^Hjartans þafefeir til allra, scnt inrð sfeeutuitt, Ijcimsóktiuttt og gjöfttm stjttbtt tnér úináttu á scxtitgsafttttcli ttttitn, þatttt 10. ágúst. Jstérstafelcga þafefea ég jEÍttgmcitttafélagi J&úarfbírht fgrir þá Ijöfð- iitglrgtt gjöf, cr stjórn félagsitts fatrði mér. Jlið ég starfsemi fé- lagsitts og jtfefeur ölltttti .JUföðurs lilcssttttar. ®ótttas Jjóttssott, ^Crafnsstaðafeoti. ^lmtilcgar jþafebir til allra, scttt glöbbu mig á 75 ára fa:ð- ittgarbcgi míttunt, mcð Itlónutttt, sltctthtttt og pcttittgttm, og sýttbn mér á attttatt Ijátf tmtilcga úittáttu. KHKHKHKHKHKHKHKH>JKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH0HKHWHCHÍHKHKH«HJ (Olluttt jtcim JlólaltrcppsLiúum og ^feagfirðittgum og öðrttm Htattsýslumöttnum, sent glöbhtt mig tttcð Ijcimsóbnum, Ijöfðing- Icgttnt gjöfttnt, nttttjagripttm og sfecjjium, úotta ég mitt itntilcgasta jjalifeltcti, og bið Ijimttaföðurintt að lautta i ríbum mœli. 30. jftlt 1944. j&tefáu j&igurgetrsson, frá jJtfwmnti t Jíjaltabal. úcrar jjafebtr til fjcirra, scnt glöbbtt ntig á scxftu ára af- mtcli ntítttt, tncð Ijlýjittit Itttg, fjeitttsófeitum, gjöfum og afecgtum. Jlafefeagcrði, 10. ágúst 1944. lótt ®lafpsou. Frá landssímanum Tvær stúlkur verða teknar til náms við landssíma- stöðina hér frá 1. sept. næstk. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendisr und- irrituðum fyrir 28. þessa mánaðar. Símastjórinn á Akureyri, 15. ágúst 1944. GUNNAR SCHRAM. Verkaf ólk sem unnið hefir á sláturhúsi voru á Akureyri undan- farið og óskar eftir atvinnu þar á hausti komandi, er beðið að láta skrá sig hið fyrsta. — Skráning fer fram á verksmiðjuskrifstofunni. Kaupfélag EyfirÖinga P. V. A. HRINGIÐ I SIMA 356 - ÞÁ KEMUR ÞAÐ — ♦»»»»»»♦♦♦♦»»♦»♦»»»»»♦♦»♦»♦♦♦»»♦»»»♦»»»♦»♦♦»♦» »»♦♦»♦♦♦»»»»»♦♦♦♦»♦♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦»»♦♦♦♦♦»♦♦♦»»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦» <í

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.