Dagur - 25.01.1945, Blaðsíða 1

Dagur - 25.01.1945, Blaðsíða 1
DAGUR ER 10 SÍÐUR í DAG °??=g^3 ANNALL DAGS ===Eft53=S=E= 16. JANÍJAR. Rússar hafa náð miklum árangri á fyrstu dögum vetrarsóknarinnar. Herir þeirra í Suður-Póllandi um 80 km. f; á þýzku landamærunum. Rússar taka Kieltse í Póllandi og eru um 40 km. frá Krakow. Koniev marskálkur stjórnar sókninni. — Þjóðverjar segja Rússa komna 16 km. inn í Austur-Prússland. Manntjón Bandaríkjamanna á vesturvígstöðvunum síðan gagn- sókn Þjóðverja hófst þar, talið um 40.000, falínir, særðir og handteknir. Manntjón Þjóðverja á sama tíma talið 80—90.000. Amerísk herskip skjóta á Hong- Kong. Vopnahlé Breta og skæru- liða í Grikklandi gengur í gildi. 17. JANÚAR. Rússar taka Warschau. Herir þeirra 30 km. frá landamærum Slésíu. 2/3 Ardennafleygsins á valdi Banda- manna. 18. JANÚAR. Churchill flyt- ur yfirlitsræðu um stríðið í hrezka þinginu. Rússar við aust- urlandamæri Slésíu. 19. JANÚAR. Rússar taka Krakow, eru komnir 25 km. inn í Austur-Prússland, 25 km. frá Insterburg, 60 km. frá Breslau í Slésíu. Bretar hefja sókn nyrst á vesturvígstöðvunum. Þjóðverjar sækja á við Strasbourg. Hæg sókn Bandamanna í Ardenna- fleygnum. 20. JANÚAR. Ekkert lát á hraðsókn Rússa. Taka Tilsit í A.- Prússlandi, nálgast Tannenberg Lítil breyting á vesturvígstöðv unum. 21. JANÚAR. Rússar komnir 30 km. inn í Slésíu, taka Gum- binnen og Tannenberg í A.- Prússlandi. Ungversk bráða birgðastjórn í Moskva semur um vopnahlé. 22. JANÚAR. Stalin birfcir 5 dagskipanir um sigra Rússa. Rússar hafa tekið Insterburg og Allenstein í A .-Prússlandi. Nálg ast Posnan í Póllandi og eru þar aðeins 260 km. frá Berlín. Rúss- ar sækja einnig hratt fram Slésíu. Þjóðverjar gera ýmsar neyðarráðstafanir á heimavíg- stöðvunum í tilefni hraðsóknar Rússa Þjóðverjar hefja allsherj ar undanhald úr Ardennafleygn- um. Pétur konungur setur af júgoslavnesku stjómina í Lon- don. Framhald á 9. síðu íþróttaþáttur hefst í blaðinu í dag. í þessu blaði hefst nýr þátt- ur í blaðinu og fjallar um íþróttamál. Nfun blaðið fyrst um sinn flytja þátt þennan tvisvar í mánuði og verður bonum ætlað rúm á 3. síðu. Ritstjóri verður Jónas íþrótta- kennari Jónsson frá Brekkna- koti. Væntir blaðið þess, að þeini lesendum, sem áhuga hafa fyrir íþróttamálum jryki fengur að þessari nýbreytni og að þátturinn megi njóta stuðnings þeirra og velvildar, 1 AGLIR XXVIII. árg. Akureyri, — fimmtudaginn 25. jan. 1945. 4. tbl. KEA seldi innl. og erl. vörur fyrir 22 millj. s.l. ár Þúsundir manna tóku þátt í hyllingu Davíðs frá Fagraskógi s.l. sunnudag. Þúsundir bæjarbúa voru samankomnir við hús Davíðs skálds Steíánssonar frá Fagraskógi sl. isunnudagskvöld. Nemendur Menntaskólans voru |>ar mættir með 100 logandi kyndla, Karlakór- inn „Geysir“ og Lúðrasveit Akureyrar hylltu skáldið með söng, hljóðfæraleik og ávörpum, én mannfjöldinn lét hann lengi lifa nteð margföldum húrrahrópum. Var þessi stlind öll hin skemmti- legasta og hátíðlegasta. Menntaskólanemenduf, skóla- meistari og kennarar héldu fylktu liði í bæinn laust fyrir klukkan 6, fóru um Eyrarlands- veg, Hafnarstræti, Brekkugötu og Oddeyrargötu svo sent leið iggur í Bjarkastíg. Veður var hið fegursta, tunglskin af heið- um himni og mikið frost. Var blysförin ævintýraleg á að líta. Mikill mannfjöldi dreif að hvað- anæfa og fylgdist með blysberun- um á göngu þeirra, og er að Bjarkastíg kom, var j>ar fjöl- ntenni fyrir. Þegar blysberarnir, karlakórinn og Lúðrasveitin höfðu komið sér fyrir framan við húsið, kom Davíð út á tröppurn- ar og var honum ákaft fagnað. Ólafur Halldórsson stud. art. ávarpaði hann af hálfu nemenda en Árni Jónsson fulltrúi af hálfu „Geysis". „Geysir“ söng nokkur lög við þjóðkunn kvæði skálds- ins. Að }>ví loknu ávarpaði Da- víð mannfjöldann með snjallri og skörulegri ræðu og loks lék Lúðrasveitin „Ó fögur er vor fÓsturjörð", en mannfjöldinn söng með. Blysförin var prýðilega skipu- lögð og framkvæmd af nemend- um, undir röggsamlegri stjórn Hermanns Stefánssonar og á Menntaskólinn Jrakkir skildar fyrir að gera minningu þessa dags svo veglega. Bæjax'stjórn Ak- ureyrar afhenti skáldinu 20.000 kr. gjöf þennan dag í þakklætis- og virðingarskyni. Höfuðstaðar- hlöðin fluttu greinar um Davíð og verk hans óg'a laugardags- kvöldið helgaði ríkisútvarpið honum kvölddagskrá sína. Má með sanni segja, lagst hafi á eitt opinberar stofnanir og al- menningur, um að votta Davíð virðingu sína og ást í _ti 1 - efni jressara tímamóta í ævi hans. Verzlunaraukningimni af völdum dýrtíðar lokið. Vörusalan svipuð og árið 1943. Ur skýrslu Jakobs Frímannssonar á Félagsráðsfundi K.Fx.A. illviðri og ófærð. Á flutti Jakob Frí- ramkvæmdastjóri yf- á árinu Félagsráðsfundur KF.A var haldnin hér í bænum sl. föstu- dag. Á fundinum mættu fulltrú- ar frá flestum deildum félagsins þrátt fyrir fundinum mannsson irlit. um störf félagsins 1944 og niðurstöður reikninga, að svo miklti leyti sem j>ær liggja ennþá fyrir. I skýrslu sinni sagði Jakob Frímannsson m. a.: — Það rná telja að verzlunar- reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en á horfðist um þetta leyti fyrir ári síðan. — Þá bjóst eg við mikið minnkandi Fékk Nobelsverðlaun. Hafizt handa um stofnun bandalagsNorðlendinga Nefnd, kosin af þingi presta, kennara og annarra leikmanna, sendir ávarp til sýslunefnda og bæjar- stjórna í fjórðungnum. FUNDI presta, kennara og annarra leikmanna, sem haldinn var hér á Akureyri í september sl„ var rætt um nauð- syn jiess, að sýslufélög og bæjar- stjórnir á Norðurlandid hefðu með sér meiri samvinnu en nii er í ýmsum greinum, sérstaklega í Jjeim tilgangi að hrinda íl fram- kvæmd ýmsum aðkallandi nauð- synjamálum héraðanna. Var rætt um að stofna Fjórðungsbandalag í l>essum tilgangi og var kosin menningarsamband, er nefndist Fjórðungssamband Norðlend- inga. Hlutverk þess skyldi vera að vinna að andlegri og verklegri menningu innan fjórðungsins á sem flestum sviðum. Þriggja manna nefnd var kos in á fundinum, sem leita skyldi samvinnu við sýslunefndir og bæjarstjórnir norðanlands í Jxessu augnamiði og koma sam- bandinu á fót, og hlutum við undirritaðir kosningu. Við leyf- nefnd til j>ess að gera fyrsta und- j um okkur nú hér með að vekja irbúning. í nefndinni eiga sæti athygli yðar á þessu máli, og Myndin ei ai dr. Gassei, ioistj. Rockefellersstotnunarinnar í New York. Hann iékk Nobelsverðlaunin í tmknavhindum iyrir árið 1944 séra Páll Þorleifsson á Skinna- sstað, Friðrik J. Rafnar, vígslu- biskup og Snoná Sigfússon náms- stjóri. Nefndin hefir sent ávarp til sýslunefnda og bæjarstjórna. Er þar farið fram á, að j>essir að- ilar kjósi tvo nienn hver, til j>ess að mæta á hinu fyrsta Fjórðungs- j>ingi, sem kallað yrði saman, Jjegar sýnt þætti, að nægur áhugi væri fyrir lrendi til }>ess að stofna bandalagið. í ávarpi nefndarinnar segir svo m. a.: „Á fundi presta, kennara og annarra leikmanna, er haldinn var á Akureyri í september sl„ var rætt um nauðsyn þess, að Norðlepdingav stofnuðu nreð sév væntum stuðnings yðar og fylgis við }>að. Við lítum svo á, að eigi sjálf- stæði þjóðarinnar að vera borg'ið í framtíðinni, verði J>að að byggjast upp á traustan bátt, og ekki sízt innahfrá. Hvert hérað verður að leggja fram alla krafta sína til þeirrar uppbyggingar og stefna sóknvist að auðgun menn- ingar sinnar og eflingu alls þess, sem bezt horfir á hverjum tíma. Sú var tíð að Norðlendniga- fjórðungur stóð ekki öðrum landshlutum að baki, hvorki í verklegum né andlegum efnum. Varðveitir sagan margar óbrot- gjarnar minjar um andleg afrek (Fmmlrald á 6. *«Ju), verzlun frá því sem var 1943, en raunin hefir orðið sú, að árið 1944 hefir skilað því sem næst sönm vörusölu og árið áður eða um 14 milljónum króna. — Þar að auki hefir Kjötbúðin selt fyr- ir um kr. 2.350.000.00. — Mið- stöðvar- og hreinlætistæki hafa verið seld fyrir 870.000.00. — Lyfjabúðin hefir selt vörur fyrir kr. 440.000.00. — Kol og salt hef- ir verið selt fyrir kr. 1.120.000.- 00. — Brauðgerðin hefir selt brauð og mjólk fyrir kr. 952.000.00. — Sala á smjörlíki og efnagerðarvörum frá verksmiðju nam kr. 1.304.000.00. — Sápu- verksmiðjan „Sjöfn“ og Kaffi- bætisverksmiðjan „Freyja“ seldu sínar framleiðsluvörur fyrir kr. 1.277.000.00. Samanlögð sala þessara starfsgreina némur því rúmlega 22 milljónum króna eða því sem næst sömu upphæð og árið áður. — Er nú svo komið, að um verzl- unaraukningu er ekki lengur að ræða þrátt fyrir það að rekst- urskostnaður Jiafi enn, vegna hækkandi launagreiðslna o. II.. aukizt að talsverðum mun. Má því gera ráð fyrir, að hagnaður muni verða lítill af verzlunar- rekstri ársins og mjög sennilegt, að að því muni reka innan skamms, að halli verði á rekstr- inum, ef vörusalan fer verulega minnkandi úr þessu. — Landbúnaðarafurðir. Á sláturhúsum félagsins var slátrað alls 29.170 kindum, eða um 7000 kindum færra en árið áðúr. Kjötþunginn reyndist samt um 450000 kg. á móti tæplega 50000 kg. haustið 1943. — Haust- ið 1943 var slátrun talsvert meiri en venjulega vegna mjög lélegs heyskapar, en aftur á rnóti var heyskapur meiri en í meðallagi sl. haust og hafa bændur því aft- ur aukið sauðfjárstofninn. — Ullarinnleggið nam tæplega 24000 kílóurn ,sem er nokkuð samsvarandi minnkun frá árinu áður og fækkun sláturfjárins. — Jarðepla- og rófnauppskeran brást enn að mestu og var inn- legg í kjötbúðina nteð lang- minnsta móti, eða aðeins urn 68000 kg .allt árið. — Aukin mjólkurframleiðsla. Mjólkurinnleggið hefir enn aukizt að mun og nam nú Frambald á 5. síðu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.