Dagur - 25.01.1945, Blaðsíða 8

Dagur - 25.01.1945, Blaðsíða 8
t BAGUR Fimmtudaginn 25. janúar 1945. HllðG BYCCÐ KIRKJAN. Messað í Lögmanns- hlíð næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarprestinum, sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi, ungfrú Sigurlína Pálsdóttir Jónssonar frá Vatnsenda og Einar Magnússon, trésmiður, Akureyri. Frá Kvennadeild Slysavarnafélags- ins. Hinn árlegi fjársöfnunardagur deildarinnar er næstk. sunnudag. — Verður efnt til bazars í Verklýðshús- inu, kaffisölu á Hótel Akureyri, merkjasölu á götunum og kvöld- skemmtunar á Hótel Norðurland. — Deildin væntir góðs stuðnings bæjar- búa nú eins og endranær. Vegna þrengsla i blaðinu i dag verða bókaireénir og umsagnir um bækur, er blaðinu hafa borizt, enn að bíða. Karlakór Akureyrar efnir til 15 ára afmælisfagnaðar að Hótel Norður- land laugardaginn 27. jan. næstk. — Félagar og styrktarfélagar vitji að- göngumiðanna í Verklýðshúsið í dag og á morgun kl. 6—8 e. h. Noregssöfnunin. Þakksamlega mót- tekið frá ónefndri, ungri stúlku kr. 50. Akureyrardeild Norræna félagsins. Barnastúkan Samúð heldur fund næstk. sunnudag kl. 10 árd. í Skjald- borg. Inntaka nýrra félaga. Kosning embættismanna. Gamanleikur o. fl. Leiðrétting. I viðtalinu við Friðrik Þorgrímsson í síðasta blaði'misritað- ist Jón í Möðrufelli fyrir Páll í Möðrufelli, er rætt var um hesta og hestamenn hér í bænum í gamla daga. Nokkrar prentvillur hafa slæðst inn í síðasta tbl. Helztar þeirra eru: A 2.,síðu 3. dálki að ofan: að ekki séu hagsmunir landbúnaðarins eitir í huga þeirra, á að vera: eistir í huga þeirra. — Á 3. s. 4. d. neðarlega: á eftir orðunum „Eg var þar, í allsherj- arsókn Framsóknarflokksins, aðeins“, höfðu fallið úr prentun orðin: róðrar- maður á Iangskipi eða merkisberi. — Á 6. s. 5. d. var undirfyrirsögn: Hinar sömu ástæður, en átti að vera: Hinar sönnu ástæður. — Aðrar villur auð- lesnar í málið. I. O. O. F. 12612681/2 ÞEIR, sem kynnu að vilja selja eftirnefndar bæk- ur eftir Halldór Kiljan Laxness, eina eða sérstaka eða allar, Sögur, útg. 1923, Vefarinn mikli frá Kasmír, útg. 1927, Alþýðubókin, útg. 1929, - Kvæðakver, útg. 1930, geri afgreiðslu blaðsins aðvart. HEILDSALAMÁLIÐ: Fjórar heiidverzlanir í viðbót kærðar Verðlagsstjóri hefir enn kært fjórar heildverzlanir fyr- ir verðlagsbrot í sambandi við Ameríkuviðskipti, — Þessar verzlanir eru: Ásbjörn Olafs- son, Sverrir Bernhöft h. f., Kristján G. Gíslason & Co. h. f. og Friðrik Bertelsen & Co. h. f. Sakadómarinn í Reykjavík hefir málin til meðferðar. — Ríkisstjórnin hefir ekkert gert til þess að allsherjarrannsókn fari fram á Ameríkuviðskipt- iim heildsalanna. í sambandi við vettlingatök stjórnairinnar í þessu máli vekur það sér- staka athygli, að forstjóri einnar hinna ákærðu heild- verzlana hefir verið sendur til Svíþjóðar í erindum ríkisins. Er þetta e. t. v. bezta dæm- ið um röggsemi ríkisstjórnar- innar í málinu! AMERÍSKIK HERRAFRAKKAR OG FÖT Verzl. B. LAXDAL Ódýrir silkisokkar % Sundbolir kvenna Verzl. B. LAXDAL Hjartans þakkir til allra þeirra nær og fjær, sem ó marg- víslegan hátt, hafa sýnt hluttekningu og hjálp í veikindum og við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, MAGNEU MAGNÚSDÓTTUR Sérstaklega þökkum við þeim frú Sigrúnu Pétursdóttur og frú Laufey Tryggvadóttur, þeirra ástúð og hjálpsemi. GUÐ BLESSI YKKUR ÖLL Sæmundur Steinsson og börn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, ÓLAFAR RANNVEIGAR JAKOBSDÓTTUR. frá Saurbæ, er ákveðin föstudaginn 26. þ. m., og hefst kl. IOV2 f. h., með bæn að heimili sonar míns, Hafnarstræti 64, Akureyri. — Jarðað verður að Saurbæ kl. 1. eftir hádegi. Fyrir hönd barna og tengdabarna. SÓLVEIG ÁGÚSTSDÓTTIR Jarðarför móðvir okkar Sigrúnar Jónsdóttur, Saurbæ, er and- aðist að Kristneshæli 18. þ. m., fer fram að Saurbæ miðviku- daginn 31. þ. m., kl. 1 e. h. Börn hinnar látnu. UTSALA Afsláttur allt að 33' prc. í dag og næstu daga verður selt mikið af góðuin og gagnlegum vör- um, svo sem vefnaðarvörum og fatnaði MEÐLÆKKUDUVERÐI Hér skulu aðeins nefnd nokkur dæmi: Karlm. rykfrakkar, verð frá kr. 75.00 Karlm. ullarfrakkar, verð frá krón- um 165.00 Karlm. buxur, verð frá kr. 50.00 Karlm. föt, stór nr., afsláttur 10 til 15% Karlm. hattar, verð frá kr. 10.00 Karlm. húfur, verð frá kr. 7.00 Karlm. peysur, afsláttur 10 til 15% Manchettu- og Vinnuskyrtur afslátt- ur 10 til 15% Prjónasilkiskyrtur, verð frá krón- um 15.00 Drengja milliskyrtur, afsláttur 10 til Í5% Stormblússur, Stormjakkar, Leður- jakkar, Reiðbuxur, Vinnufatn- aður, Vinnuvettlingar - ALLTMEÐ LÆKKUÐU VERÐI - Kven rykfrakkar með hettu, afslátt- Glasaþurrkur, áður kr. 9.50, nú ur 10 dl 15% kr. 7.50 Kven peysur, afsláttur 10 til 25% Silkisokkar frá kr. 4.75 parið Kjólaefni margs konar, afsláttur 10 Baðmullarsokkar frá kr. 4.00 parið til 15% Kápuefni, margar teg., afsláttur 10 til 25% Dragtaefni, afsláttur 10% Taft, stylckjótt, afsláttur 15% ,Spejl“ flauel, svart, á kr. 20.00 m. Náttkjólar og undirföt úr „Satin“ 10% afsláttur Skinnhanzkar, Tauhanzkar, Rúm- teppi, Matardúkar, Kaffidúkar, Utiföt á börn, Margs konar prjónafatnaður á börn. Kven blússur, afsláttur 10 til 15% Lök í barnarúm, Gummidúkur í Handklæði, áður krónur. 8.00, nú barnarúm krónur 6.00 Taubútar með lágu verði. Margs konar smávörur, allar með lækkuðu verði. Enn fremur margt annað af góðum varningi, sem of langt yrði upp að telja. BRAUNSVERZLUN Páll Sigurgeirsson agna mlhlila pantana á heyvögnum og nokkurra örðugleika á eíni, vil eg biðja þá, sem hafa í hyggju að fá hjá mér vagn á kom- andi vori, að koma með pantaniir sínar sem allra fyrst. Við pöntun skal fram tekið, hvort vagninn skal fullsmíðaður eða aðeins járnverk. AGNÚS ÁRNASON, járnsmiður. I. O. G. T. — Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðji* daginn 30. jan. n. k., kl. 8V2 e. h. —< Kosning embættismanna. — Kveðið — Framhaldssagan. — Dans. — Zíon. Barnasamkoma næstkomandi sunnudag kl. 10.30 f. h. Almenn sam- koma kl. 8.30 e. h. Allir'velkomnir. Norðanhríðinni, sem brast hér á fyrra þriðjudag, létti ekki fyrr en á sunnudagsmorgun. Birti þá upp með miklu frosti, ÚRVAL AF KVENKÁPUM kemur 1 verzlunina á mánudaginn SVARTAR OG MISLITAR KÁPUR með silfurrefa- og persneskum skinnum, Stærðir 40-42 og 44 VANDAÐIR FRAKKAR Stærðir 40-42 og 46 ★ * PE YSUF ATAF ARKKAR Stærðir 42 og 46 ★ SNIÐNAR TELPUKÁPUR með fóðri og tölum VERZLUN B. LAXDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.