Dagur - 22.02.1945, Blaðsíða 1

Dagur - 22.02.1945, Blaðsíða 1
 ANNALL DAGS 15. FEBRÚAR. Hraðsókn Rússa í Slésíu og Brandenburg heldur áfram. Herir Konievs taka Sommerfeldt í Branden- burg. Engar fregnir af Kústrin- Frankfurt-svæðinu. Bandamenn gera stórárásir úr lofti á Dresden og fleiri bæi til stuðnings við heri Konievs. Lítil breyting á vesturvígstöðvunum. 16. FEBRÚAR. Stærsti floti, sem sögur fara af, staddur við Japanseyjar. — Bandaríkjamenn ráðast af flugvélaskipum sínum á stórborgir Japana, m. a. Toky- o. Allt að 1500 flugvélar gera árásirnar. Annar floti 'byrjar skothríð á virki Japana á Yvo-ey í EÍdfjalIaklasanum, 1200 km. suður af Tokyo. Bretar hrinda kafbátaárásum á skipalest á leið til Norður-Rússlands. Áfrant- hald á sókn Rússa í Slésíu, vörn 1‘jóðverja fer harðnandi. 17. FEBRÚAR. Önnur stór árás Bandaríkjaflota og flugvéla á Japan. Skothríðinni á Yvo haldið áfram. Floti Japana hefst ekki að. Lítil breyting á austur- vigstöðvunum. Bandamenn nálg ast virkisbæina Kalkar og Goch í Siegfriedbeltinu, norðarlega á vesturvígstöðvunum. 18. FEBRÚAR. Bandaríkja- inenn halda áfram skotliríð á Yvo. Ganga á land á eyvirkinu Corregidor í Manillaflóa. Banda- menn komnir inn í bæinn Goch á vestnrvígstöðvunum. I her stjórnartilkynningu Rússa er ekki getið um nýja stórsigra, en bardagar eru harðir um gjör- vallar austurvígstöðvarnar. De Gaulle hafnar boði Roosevelts um viðræðufund í Algier. Frakk- ar gramir yfir því, að Jieint vat ekki boðin J>átttaka í Krím-ráð- stefnunni. 19. FEBRÚ AR. Bandaríkja menn setja lið á land á Yvo eftir Jjriggja daga stórskotahríð og loftárásir. Eyjan er miðja vegu árásarleið nisaflugvirkjanna frá Saipan á leið til Tokyo. Banda- ríkjamenn ná fótfestu á eynni komnir að flugvelli Japana J>ar. Tilkynnt í Moskvu, að Chernia kowsky hershöfðingi hafi látist af sárum er hann lilaut í orrustu í Austur-Prússlandi. — Hann stjórnaði her Rússa þar; var tal inn einn af snjöllustu hershöfð ingjum }>eirra og yngstur í hóp frægra, rússneskra hershöfðingja, 36 ára gamall. Engar stórbreyt ingar sagðar af vígstöðunni austri. Bandamenn ná bænum Goch á sitt vald. 20. FEBRÚAR. Bardagar harðir á austurvígstöðvunum. — Mest barizt í A.-Prússlandi. Setu liðið í Königsberg gerir mis heppnaða tilraun til útrásar. — Rússar 65 km. frá Danzig og 110 km. frá Berlín á vígsvæði Konii evs. Engar breytingar sagðar frá Kústrin-svæðinu. Stórkostlegar loftárásir á Þýzkaland að vestan Harðir bardagar víða á vestur- vígst., en litlar breytingar. Churchiill kominn heim af Rrím ráðstefnunni. 21. FEBRÚAR. Áframhald mikill aloftárása á Þýzkaland og harðiir bardagar bæði að austan og vestan. < UL A G U M XXVIII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 22. febrúar 1945 8. tbl. Öngþveiti í fisksölumálunum: Erlendum skipum veiltur lorgangsrétlur um fisklöku Þröngsýni og þrælsandahugsunar- háttur hefir ráðið hjá Búnaðarþingi að undanförnu Kveðja Morgunbl. til bændastéttarinnar Búnaðarþingið kom saman til l undar fyiTa laugardag, svo sem áður var frá greint. Búnaðar- málastjórinn, Steingr. Steinþóis- son, og ýmsir aðrir starfsmenn Búnaðarfélagsins hafa flutt skýrslu um störf félagsins og hag landbúnaðarins á liðnu áni. Nefndir hafa verið kjörnar og a þær um margvísleg mál, sem síðar verða tekin til með- ferðar af þinginu. Samþykkt hef- ir verið ályktun um dýrvemclun- armál, en að öðru leyti hefir tíminn að }>essu að mestu farið tii nefndarstarfa og fleiri álykt- anir en að ofan getur höfðu ekki verið gerðar, er blaðið frétti síð- ast. Starfa þingsins verður get.ið hér jafnótt og fregnir af þeim berast norður. Það sem mesta athygli hefir vakið í sambandi við J>ingið til i>essa, er fádæma ósvífin árás, krydduð hótunum, sem Morgun- bl. Mf á ] >að og bændastéttina í heild í ritstjórnargrein í fyrra- dag. Er ’bændum þar bertlega gefið til kynna, að ef )>eir fylki sér ekki tafarlaust um ríkis- stjórnina og „stjórnarliðið“, verði }>eir fundnir í fjöru síðar. Greinin skýrir sig annars bezt sjálf. Fara hér á eftir nokkr- ir k jarnar úr henni. Segir svo: Oft áður ltafa bændur landsins gert sér vonir um vitur- legar tillögur og ráð frá }>essari stofnun (Búnaðarþingi)^ Stund- um hafa þær vonir rætzt en >ft- ast brugðizt (allar leturbr. hér) .... Landbúnaðurinn er í mik- ilili hættu. Hann er orðinn aftur úr öðrum atvinnuvegum m. a. fyrir þröngsýni og afturhald Búnaðarþings á undanfömum ámm Verkefni Búnaðar- þings er ekki að sernja lög, ekki að gera kröfur, sem byggðar eru á þröngsýni og klíkuskap. Það á að koma í veg fyrir }>ann aftur- haldsanda, sem kemur fram í þeinri hugsun, að bændur ein- angra sig, þegar aðrar stéttir sameinast. .... Nánesja-hugsunarháttur einstakra manna má ekki vera ráðandi í því máli (breyttum framleiðsluháttum og breyting- 'um á afurðasölufyrirkomulagi). .... Þetta eru mikil verkefni fyrir Búnaðarþing og þvj l>er að skila viturlegum tiillögum til Al- þingis. . . . .... í jarðræktarmálum ber Búnaðarþingi, að iitrýma ÞEIRRI ÞRÖNGSÝNI OG ÞRÆLSANDA-HUGSUNAR- HÆTTI SEM HJÁ ÞVÍ HEF- IR RÁÐIÐ AÐ UNDAN- FÖRNU. Á því sviði nægir ekki að heimta styrki, heldur þarf að fylgja bætt skipulag, stórstígari Framhald á 8. síðu. Síðustu fregnir af fiskflutninga málunum. Síðustu íregnir herma, að ríkis- stjómin geri sig líklega til að veita tæreysku skipunum 63, sein hún het- ur tekið á leigu, forgangsrétt að fisk- töku umfram íslenzk skip. Útgerðar- menn um land allt eru að undirbúa samtök um, að tilkynna ríkisstjórn- inni, að láti htin ckki af þessari V stefnu, verði skipshafnir íslenzku skip- anna afskráðar og skipunuin lagt upp. Ríkisstjórnin beið fyrsta ósigur sinn í þinginu nú nýlega í sambandi við þessi mál. Færeyski samningurinn var lagður fyrir þingið til samþykkis og óskaði ríkisstjórnin skjótrar afgreiðslu, enn freinur að málið yrði ekki sett í nefnd. Þessu var ekki sinnt, og fór málið til Allsherjamcfndar. Þaðan kom það með viðauka við samninginn j ■ þess efnis, að ríkisstjóminni er falið, að tryggja eftir fönguni, hagsinuni þeirra staða, sem örðugt eiga um út- flutning. Heimilast henni að greiða halla af þeim ráðstöfunum úr ríkis- sjóði. Var sainningurinn, þannig fijirð- -, samþykktur. íslenzku fisktukuskipin bíða í verstöðv- unum og fá ekki afgreiðslu. Útgerðarmannafélag Akureyrar mótmælir ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar. Mikál óánægja er ríkjandi meöal útgerðai-manna fsfiskflutn- ingaskipa ytir ráðstöfun ríkisstjórnarinnar í fisksölu- og fiskflutn- ingamálunum. Fyrir skemmstu var bent á }>að hér í blaöinu, að ríkisstjórnin hefði stöðvað nauðsynlega og aðkallandi vöruílutn- inga tll Norðurlands með því að taka Selfoss úr }>eim flutningum og gera hann út til ísfiskflutninga. Það er nú upplýst, að engin þörf var á þessari ráðstöfun. Þá er það einnig upplýst, að ríkis- stjórnin hefir veitt brezkum leiguskipum sínum forgangsrétt um fisktöku í verstöðvunum; sitja þau fyiiir fiskinum, en íslenzku skipin eru látin mæta afgangi. Eru því horfur á, að útgerð þessara skipa stöðvist og af því hljótist atvinnuleysi méðal sjómanna. Þessi mál öll voru til umræðu j hana. Lofaði atvinnumálaráð- á aðalfund? Útgerðarmannafé- herra þegnskap þeirra í greinar- lags Akureyrar fyrir skemmstu. Kom þar fram mikil óánægja yf- ir ýmsum ráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar í sambandi við fiskflutningamálin og nú um miðjan mánuðinn sendi iélagið atvinnumálaráðuneytinu na>ð- ort mótmælaskeyti. Forsaga málsins er sú, að peg- ar ríkisstjórniri hóf loksins af- skipti af fiskflutningamáhunim og hækkaði fiskverðið, varð það til þess að minnstu skipin urðu að hætta að sigla með ísfisk. Út- gerðarmenn töldu það, eins ' g málum var komið, ekki ósann- gjarna ráðstöfun og sættu sig v.’ð Menntmálaráðherra skipar formann skólanefndar Húsmæ&askóla Akureyrar. gerð sinni um fisksölumálin fyr- ir skemmstu. En þessi ráðstöfun var- réttlætt með því, að af- greiðsla skipanna í verstöðvun- um yrði mun betri en verið hafði, m. a. vegna opnunar Faxaflóa og Vestfjarða til fisk- töku. Þessu loforði treystu út- gerðarmenn. Nú er hins vegar komið á daginn, að þessi fyrir- heit hafa verið svikin og af- greiðsla skipanna og aðstaða (",]1 . hefir sjaldan verið lakari en upp á síðkastið. Þegar til þess kom í janúar- mánuði, að salta þurfti fisk við Faxaflóa í einn eða tvo daga, vegna skipaskorts, greip fálm- kennt óðagot atvinnumálar.íð- herra. Var þá hlaupið til og óll þau skip, sem til náðist tekin á leigu, þar á meðal 9 stór, brezk skip og að auki 63 færeysk skip. Var þá öllu snúið öfugt í einu vetfangi, því að skipamergðin og stærðin varð þegar til þess, að ís- lenzku flutningaskipin fengu lé- legri afgreiðslu en nokkru sinni (Framhald á 5. síðu). 1 Ný framhaldssaga. í dag hefst ný framhaldssaga í blaðinu. Sagan heitir MIG LANGAR TIL ÞÍN og er eft- ir amerísku skáldkonuna All- ene Corliss. Sagan er bráð- skemmtileg og ættu lesendur að gera sér far um að fylgjast með frá byrjun. Til þess að flýta fyrir birtingu sögunnar verður henni ætlað meira rúm í blaðinu, annað veifið, en framhaldssögunum til '1 þessa. V 000000000000*0*00*000***# 0*00+**. 1 MenntamálaráðheiTa hefir skip- að frk. Jóninnu Sigurðardóttur, forstöðukonu, formann skóla- nefndar HúsmæðraskÓla Akur- AkureyrÍ Verðui* bátttalí- eyrar. Jafnframt hefir ráðuneyt- J F ið ákveðið, að Húsmæðraskóla- félag Akureyrar skuli kjósa tvo fulltrúa í nefndina. Af bæjar- stjórnar hálfu voru Árni Jó- hannsson og Ölafur Thoraren- sen kosnir í nefndina. Húsmæðraskólinn nýji við Þórunnarstræti er fyrir nokkru kominn undir þak og er nú unn- ið að uppdráttum að endanleg- um frágangi við innréttingu skólans. Húsið er rnjög veglegt. Gefst væntanlega tækifæri síðar til þess að gefa nánari lýsingu á því og fyrirhuguðu skólahaldi þáY, andi í kaupstaðaráð- stefnunni. . .Á fundi bæjarfstjórnar Akur- eyrar í fyrradag var á dagskrá álit Allsherjarnefndar um uppá- stungu Bæjarstjórnar Vest- mannaeyja um kaupstaðaráð- stefnu. Samþykkt var, að Bæjar- stjórn Akureyrar sendi 3 fulltrúa á ráðstefnuna, auk bæjarstjóra. Jafnframt var talið rétt, að gefa Reykjavíkurbæ kost á að senda fulltrúa á ráðstefnuna á sama hátt og öðrum kaupstöðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.