Dagur - 03.05.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 03.05.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 3. maí 1945 DAGUR Husmæður! Notið Fiffy Whip r saman við rjómann þegar þér þeytið hann. Sparar tíma og erfiði — Fæst í smádósum á kr. 1.90 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Njlenduvörudeild og útibú. a / » Kvenpeysur með hálf- og heil erin- um og golftreyfur nýkomnar. K. E A. Vefnaðarvörudeild. DREKKIÐ * V ALASH * Verksmiðjan ábyrgist, að þessi drykkur inniheldur helmingi meira af C-bætiefni en sumarmjólk, eða 40 mg. í lítra. Efnagerð Akureyrar h.f. Fatnaður: Kjólföt Smokingföt Drengjaföt á 6-12 ára TeBpukápur Kvensloppar Karlmanna- frakkar Kaupfélag EyfirÖinga V ef naðar vörudeild N Y K 0 M I Ð : Hárgreiður og kambar Vasagreiður Hárgreiður með skafti Tannburstar Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Nýkomnar fegurðar- vörur! Princes Patnaglalakk og varalitir margar tegundir. Verðið er mun lægra en áður. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Þrekraun. Gísli hét maður, og var Olafsson. Hann bjó allmöré ár t Áréerði í Eyja- iirði. — Gísli var mikill vexti, oé rek- inn saman, enda afrenndur að afli oé karlmermsku. — Um það leyti er hann var á léttasta skeiði, var hann virmumaður á Grund, að líkindum hjá Ólafi Briem timbursmíðameistara. Hafði hatm á hendi að hirða kýrnar að vetrinum. Var þá í fjósinu fullorð- ið naut, stórt oé mikið, og svo illvíét orðið, að marga merm varð að hafa við, ef undir það var haldið, eða það leitt til notkunar á aðra bæi. — Var það þá eitt sinn, að Gísla var saét, að mikið hark oé öskur heyrðist í fjós- inu. Brá hann þeéar við oé hraðaði sér þanéað. Var það jafnsnemma að hann kom að dyrunum, oé boli rak hausirm út, oé fylédi þar með hurðin oé dyraumbúrtaður. — Varð nú mikill meininéarmunur, vildi boli út en Gísli irm. Urðu nú ótök hörð oé í fyrstu lotu komst boli hálfur út, en þá færðist Gisli í aukana, éjörði éaén- áhlaup, og hrakti hann inn úr dyrun- um. Lanéur ranéali eða éöng voru frá innri dyrum fjóssins til ytri dyra, var það altítt á fjósum í þá daéa, og haft til að halda betri hita. — Nú urðu sviptinéar miklar í éanéinum, og hamaðist boli að Gísla, sem mest hann mátti, en Gísli stóð sem mút- veééur, og tét ekkert undan síéa. — Færðist leikurinn smátt oé smátt inn eítir éanéinum, oé lauk viðureiéninni þannié, að Gísli kom bola á básirm oé batt hann rammleéa. Þeéar Gísli var orðinn éamall mað- ur, réðst marmýét naut á hatm að óvörum, oé færði hann undir sié, en þá var þó það eftir hjá éamla marm- inum, að harm komst undan því, oé éat varist því, og haldið í skefjum þar til hjálp kom. Nokl$rir afkomendur Gísla eru hér á Akureyri, þar á meðal Gísli Ólafs- son löéreéluþjórm. (Handrit Harmesar frá Hleiðaréarði). VEGGHILLA (útskorin) og KERAMIK blómavasi, til sölu og sýnis í afgreiðslu blaðsins. Leiðrétting Meinleg prentvilla varð í fyr- irsögn í grein J. Baldursson- ar í Lundarbrekku í síðasta blaði. Þar stóð: Þegar sýslu- mannssonurinn hyggst ræða landbúnaðarmál, áltti að vera, svo sem ráða má af greininni: . . . hyggst ræða UNGMENNA- FÉLAGSMÁL. Höf er beðinn velvirðingar á þessum mistök. am. By F. H. Cumberworth

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.