Dagur - 17.05.1945, Side 7

Dagur - 17.05.1945, Side 7
Fimmtudaginn 17. maí 1945 BAGUR Gefjunardúkar | Ullarteppi Kambgarnsband Lopi er meira og minna notað á hverju heimili | á landinu. Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir gæði. Gefjunar-vörur fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN Tilkynning til útgerðarmanna frá Síldarverksmiðjum ríkisins Þeir útgerðarmenn, sem óska að selja Síldar- verksmiðjum ríkisins afla síldveiðiskipa sinna í sumar, eða leggja aflann inn til vinnslu, tilkynni verksmiðjunum þátttöku fyrir 15. maí næstk. — Er mönnum fastlega ráðlagt að senda umsóknir innan tilskilins frests, þar sem búast má við, að ekki verði hægt að taka við síld af þeim, sem ekki hafa sótt fyrir 15. maí, og samningsbundnir viðskiptamenn ganga fyrir öðrum um viðskipti. Samningar hafa verið gerðir um sölu allra af- urða verksmiðjanna á sumri komandi fyrir sama verð og síðastliðið ár. Þegar kunnugt er um þátttöku, verður hráefnis- verðið ákveðið og tekin ákvörðun um rekstur verk- smiðjanna. Síldarverksmiðjur ríkisins. DREKKIÐ *VALASH* Verksmiðjan ábyrgist, að þessi drykkur inniheldur helmingi meira af C-bætiefni en sumarmjólk, eða 40 1 mg. í lítra. Efnagerð Akureyrar h.f. ®**OCH>CH>OOÖOOOOOOOOOOOÖOOÖOOOOOOOOOOCH>OOOOOOOCH>OOOOÖO Bökunarvörur: Ger í bx. og 1. vigt Möndlur Sultur, margar teg. Kardemommur, st. og h. Marmelade Hjartarsalt Natron Sukkat Púðursykur Vanilletöflur Skrautsykur Vanilledropar Citrondropar Eggjnduft Eggjarauður, ekta eHWH>CH>CH>OOCHKHWH«H«HKHWH«BKHKHaOCHJOOOOOOOOOOOOOOOOOOC« Sjómannadagurinn 3. júní 1945 Þau 'félög og einstaklingar, sem taka ætla þátt í íþrótt- um dagsins, vinsamlegast tilkynnið það hið allra fyrsta. Sjómannadagsráðið. öoooocHaooooooocHaoooocHjoocH>ooocH>CHaoooooooooooooooooocH Kaupfélag Eyfiröinga Nýlenduvörudeild og útibú. 300^00000000000000000^00000000^0000000000000000000000 Uppboð Miðvikudaginn 30. þ. m., sel ég búslóð mína á opinberu uppboði, sem héfst kl. 1 e. hád., að heimili mínu, Hlíð í Saur- bæjarhreppi. Meðal muna, er seldir verða er: Kerra ásamt vagngrind, aktygi, prjónavél, mjólkur- dunkar, reipi, stofuborð, rúmstæði og eldhúsáhöld. Ennfremur verða seld — ef viðunandi boð fást, — ung og vel upp alin hross, þar á meðal tryggt dráttarhross, 6 vetra gamalt. Hlíð, 12. maí 1945. Sigurlaug Sveinbjarnardóttir. CH>ooooooooocH>CH>cHacHaocHSCHaooocH>oooooooooooooooooooooooo TÍLKYNNING Þeir viðskiptavinir vorir, sem eiga tómar COCA COLA- flöskur, eru vinsamlegast beðnir að senda oss þær nú þegar. Vér greiðum 35 aura fyrir stykkið. Nýlenduvörudeild K.E.A. og útibú aocHjocHacHacH>CHaocHacHacHaocHacH>cHacH>CH>CH>CHSCHaoooooooooooooooc Nýkomið: Spínat Marmelade Jarðarberjasulta Grænar baunir Sandw. Spread Súpujurtir Rauðber Tomatsósa v Grænmetissúpur, ódýrar Pickles Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. 2 ilofur til leigu strax. Fyrirfram- greiðsla. 'Tilboðum sé skilað á afgreiðslu blaðs- ins fyrir laugardagskvöld merkt Helgi-magri. Herbergi til leigu, gegn lítils- háttar húshjálp. Afgreiðslan vísar á. emailleruð eldavél óskast til kaups. Afgreiðslan vísar á. Vil kaupa, nothæfan bílmótor, Chevro- let, model 29—31; Upplýsingar á verk- siœðinu Árnesi, Glerárþorpi Billi og Balli By F. H. Cumberworth

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.