Dagur - 07.06.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 7. júní 1945.
0AGUR
Bílferðir
milli Húsavíkur og Akureyrar
Vér höfum, eins og undanfarin ár, áætlunar-
ferðir milli Húsavíkur og Akureyrar tvo daga
í viku, mánudaga og föstudaga.
Farið er frá Húsavík kl. 8 f. m. og frá Akur-
eyri kl. 6 e. m.
Bíllinn flytur bæði fólk og vörur. Afgreiðsla
á Húsavík hjá oss, sími 31. Á Akureyri hjá
Bifreiðastöðinni Bifröst, sími 244.
Fólk, sem ætlar að fá far með bílnum austur,
panti það þar. Þangað ber einnig að skila
flutningi, sem óskað er eftir að verði fluttur
með bílnum. Sömuleiðis að spyrja þar eftir
sendingum, sem fólk á von á að fá héðan að
austan.
Húsavík, 11. maí 1945.
Ö#*S<HKBKHKHKBKHKHK8KHK8KHKHKHKHKH>1KHKHKHKHKBKHKBK^
HVERSVEGNA
þykir IÐUNNAR-skófatnaður, bezti skófatnaðurinn,
sem nú er fáanlegur í landinu?
& Af því að Iðunnar-skófatnaður er unninn af vönu
starfsfólki, undir eftirliti erlends sérfræðings, og
aðeins úr fyrsta flokks bezta efni. —
£ Kjörorðið í þessum iðnaði er — vöruvöndun.
^ IÐUNNAR-skór eru sterkir, smekklegir, verðið
sanngjarnt.—
• Fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. —
Kaupfélag Þingeyinga.
Skrá
yfir tekju- og eignaskatt, tekjuskattsviðauka og
stríðsgróðaskatt í Akureyrarkaupstað fyrir skattárið
1944, liggur frammi í skrifstofu bæjarfógeta dag-
ana 31. maí til 11. júní næstkomandi að báðum
dögum meðtöldum.
Kærum út af sköttunum sé skilað til skattstof- f
unnar fyrir 12. júní næstkomandi.
Skinnaverksmiðjan Iðunn
KHKHKHKHKHKHKHKHK8KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHK8KHKHKW
Kjólatau
í fjölbreyttu úrvali.
K. E.A.
V ef naðarvörudeild.
11111111111111111111111111111111111111111111111
iiiiiiiimiiiiiiiiiiiin
1111111111111111111111
Akureyri, 29. maí 1945.
SKATTSTJÓRI.
Stálvírar:
1”, li/4”, ll/2”, 134”, 2” og 21/4”
[ Járnvírar:
1 13^”’ 2”> 2lA”> °s SlA”
| Kaupfélag Eyfirðinga
I Járn- og glervörudeild.
Tiimnimim 111 imiimiiimn 1111111111111111111111111111111 iii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
V anskapnin&ur.
„Það bar við á bæ þeim, sem heitir
Giljá (Gilsá) í Eyjaiirði þann 29.
Auéusti. Átti ein kýr siðvanaleéa eirtn
káll, í meðallaéi stóran. — Daéinn
eftir éekk hún úti á jörðu, með
venjuleéum hraustleika, en þá áleið
daéinn, tók kýrin aftur sótt, og þá
varð fólk þess víst, að afturfætur ann-
ars káífs komu í ljós. Nú gat kýrin
ekki komiit frá burðinum. Komu þá
3 menn til að draéa kálfinn frá
kúnni, en það gi/fi ekki. Féll svo
bóndinn upp á, að binda reipi um fæt-
ur þessa kálfs, oé setja þar fyrir hest,
en 3 menn héldu kúnni á meðan.
Dró svo hesturinn þetta dauða fóstur
frá kúnni, en þá það kom i Ijós hafði
það 4 framtætur, 2 höfuð nefnil. tarfs-
höfuð, oé kvíéuhöfuð, tvo hálsa, 2
brjóst, 2 hjörtu, 2 liírar, 2 Iungu, en
þó ekki nema '1 maéa, svo sem allur
Súrkál í dósum
Þurrkuð epli
Aprikosur
Sveskjur
Gráfíkjur
Þurrkaðspínat
Niðursoðiðspínat
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
Smjörsalt
í lausri vigt.
Borðsalt
í pökkum.
Saltar hnetur
í pökkum á 0.55 og 3.20
Kaupfél. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
AUGI.ÝSING
Undirritaður hefir til sölu
MO RSÖ-miðstöðvarvélar,
ennfremur eldavélar.
JÓNAS JÓNSSON,
Brimnesvegi 2, Ólafsfirði.
aíturpartur skepnunnar var rétt al-
mennileéur. — Það aréasta var að
höfuðin sneru hvert á móti öðru, eins
oé þessir vanskapninéar föðmuðu
hver annan í móðurlífi. Kýrin lifir oé
mjólkar 10 merkur í mál“.
Svo er frá saét í Ketilsstaðaannál,
oé á þetta að hafa skeð 1770. Gömul
munnmæli, seéja ennfremur, að bæði
höfuð kálfsins hafi baulað óéurleéa,
oé varð fólk mjöé hrætt, oé hélt þetta
„einn satans skapnað". Var kálfurinn
þeéar tekinn oé höéévinn af honum
hausinn , síðan var hann tekirm oé
brermdur til kaldra kola oé askan
érafin djúpt í jörð niður. — Hefi eé
líka heyrt, að bóndinn á Gilsá hafi
ætlað að þetta væri sendiné frá
éaldramanni á Suðurlandi, sem hann
átti eitthvað í erjum við.
(Handrit Hannesar frá Hleiðaréarði).
Blikkfötur
2 stærðir.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.