Dagur - 05.07.1945, Blaðsíða 1

Dagur - 05.07.1945, Blaðsíða 1
 ANNALL DAGS 28. JÚNÍ. Pólska bráðabirgða- stjórnin tekur við af Lublin- nefndinni. Morawski er forsætis- ráðherra en Mikolacjzyk er vara- forsætisráðherra. Japanar búast við innrás, gera sérstakar varnar- ráðstáfanir. Tilkynnt í Stokk- hólmi, að sænska samsteypu- stjórnin munli biðjast lausnar seint í júlí. 29. JÚNÍ. Simlaráðstefnan strandar á ágreiningi indversku flokkanna um fuilltrúaval í stjórnarnefndina. Ráðstefnunni frestað til 14. júlí. 30. JÚNÍ. Rússar innlima Rutheníu, sem áður tilheyrði Tékkóslóvakíu, eftir að Fierlíing- er forsætisráðherra Tékka var kvaddur til Moskvu til samn- ingagerðar. Umræður fara fram í Moskvu um deilu Pólverja og Tékka um Teschenhérað. James F. Byrnes verður utanríkisráð- lietra U. S. A. 1. JÚLÍ. Mikill viðbúnaður í Potsdam vegna væntanlegrar ráðstefnu stórveldanna þar. 2. JÚLÍ. Ástralíumenn ráðast til landgöngu á Suður-Borneo í nágrenni olíuborgaiiinnar Balik Papan. Ná öruggri fótfestu. 3. JÚLf. Brezkar og amerískar (Framhald á 8. síðu). r r Arsþing Iþróttasam- r bands Islands Ársþing íþróttasambands Is- lands var haldið hér á Akureyri síðastliðinn föstudag og laugar- dag. { stjórnina voru kosnir: For- seti: Benedikt G. Waage, vara- forseti: horgeir Sveinbjarnarson, meðstjórnandi: Erlingur Pálsson. Fyrir Norðurland var Hermann Stefánsson íþróttakennari kosinn í stað Þorgeirs Sveinbjarnarson- ar, sem nú tók sæti í aðalstjórn- inni. — Íslandsglíman fór fram hér í bænum sl. föstudagskvöld. Er greint frá úrslitunr hennar í íþróttaþætti á 3. síðu. D4GUR XXVIII. árg. Akureyri, fimmtuclaginn 5. júlí 1945 27. tbl. Saga um 280 þúsund kr. óleyfilegan innflufning og furðu- lega réftarsælf FUNDAHOLD STJORNARLIÐSINS: Þjóðin er orðin þreytt á „nýsköpunar44 staglinu. Fundirnir voru illa sóttir - inenn vilja athafnir, en ekki eintóm loforð. Fundurinn á Akureyri var fámennur Stjórnarflokkarnir hafa haft stjórnmálafundi að undanförnu á ýmsum stöðum norðan lands og vestan, og átti stefna ríkis- stjórnarinnar að vera tJil um- ræðu. Stjórnarsinnar skömmt- uðu sér 3/4 hluta ræðutímans, en buðu átjórnarandstæðingum að mæta á fundunum og fá 1/4 ræðutímans tif andmæla. Er þetta algjört einsdæmi í sögu op- inberra stjórnmálafunda á ís- landi og virðist gefa ótvírætt til kynna að stjórnarliðið sé farið að hafa beyg af málstað sínum. Fundirnir voru yfirleitt illa sóttir. Hér á Akureyri var boðað til fundar í Nýja-Bíó sl. föstu- dagskvöld. Komu fundarboðend- ur keyrandi hingað í stjórnarbíl, væntanlega fyrir reikning ríkis- ins, á fimmtudag. Voru það þeir Sigfús Sigurhjartarson alþm., Gíslii Jónsson alþm. og Gúð- mundur G. Hagalín rithöf. — Fundarboðendur höfðu sýnt ai sér jrá smekkvísi, að boða fund- inn á sama tíma óg Ísiandsglím- an skyldi háð hér í bænum, og Guðrún Á. Símonar söngkona efnir til hljómleika hér í næstu viku í næstu viku eiga Akureyringar von á góðum og vinsælum gesti, því að þá kemur hingað til bæjarins hin unga söngkona, ungfrú Guðrún Á. Símonar, og efnir til hljómleika. Og henni til aðstoðar á hljómleikunum mun verða Fritz Wetisshapp- el, píanóleikari. Það hafa fleiri hér í bæ heyrt ungfrúna en séð, því að til bæjarins hefir hún aldrei kom- ið, en í útvarpið liefir hún sungið öðru hverju síðustu árin, til mikillar ánægju fyrir útvarpshlustendur. Það verður því mörgum hugleikið að heyra hana og sjá á fyrstu hljómleikunum, sem hún efnir til hér nyrðra. ' (Framhald á 8. síðu). auglýst hafði verið fyrir löngu. Fór því að vonum, að þegar fundur skyldi hefjast, kl. 8.30, voru engir mættir á fundarstaðn- um aðrir en fundarboðendur. — Fundur var ]ró settur hálfri stundu á eftir áætlun, og var þá ekki hálfskipað í l^ekki. Fjölgaði nokkuð er á leið, en aldrei var áhugi bæjarbúa svo mikill fyrir boðskap fundarboðenda, að hús- ið væri meira en hálfskipað. Áttu stjórnarandstæðingar sízt minna fylgi í húisinu en stjórnarsinnar, sem klöppuðu þó hver öðrum óspart lof í lófa, er á fundinn leið. Sigfús Sigurh jartarson hóf um- ræðurnar með gamalli ræðu um ágæti ,,nýsköpunarinnar“ og blessun dýrtíðarinnar, sem hann kvað mundi færa jjjóðinni hina mestu gæfu, auð og allsnægtir. Gísli Jónsson talaði næstur af hálfu Sjálfstæðisflokksins. Hon- um var tíðrætt um skatta og sam- vinnufélög og hafði orð á því, að nauðsyn bæri til að „laga skatta- lögin“. Ennfremur fór hann nokkrum orðum um miklar efndir ríkisstjórnarinnar á ný- sköpunarloforðunum, sem leikin voru á grammófónplötu í ríkis- útvarpinu á sl. hausti. Taldi hann lítið á skorta, að ríkis- stjórnin hefði efnt Jrau loforð, er hún hafði.gefið. Guðmundur Upplýsingar, sem ekki finnast stjórnarblaðanna dálkum Kommúnistar vilja láta aðaleiganda fyr- / irtækisins S. Arnason & Co. hafa yfirum- sjá með innflutningsverzlun landsins Þegar heildsalamálin voru á döfinni á sl. vetri höfðaði Við- skiptaráð mál gegn fynirtækinu S. Árnason 8c Co. í Reykjavík fyr- ir brot á verðlagsákvæðum og innflutningsreglum. í nokkra mánuði var hljótt um þessi málaferli öll og almenningur var tekinn að gerast nokkuðóþreyju- fullur eftir Jtví að sjá hvernig „ríkisstjórft aljiýðunnar“ gengi fram í Jiví, að koma lögum yfir brotleg fyrirtæki og láta þau Páll ísólfsson hefir hirkjuhljómleika annað kvöld Fyrir styrktarfélaga og gesti Tónlistarfélagsins. Páll ísólfsson tónskáld og org- anlöikari kom hingað til bæjar- ins sl. mánudag og dvelur hér jtessa dagana í boði Tónlistar- íélags Ákureyrar. Annað kvöld mun hann hafa orgelhljómleika í Akureyrar- kirkju. Hefjast þeir kl. 9 e. h. — Hljómleikarnir eru á vegum Tónlistarfélagsins og eru ein- vörðungu fyrir styrktarfélaga þess og gesti og gildá áður sendir aðgöngumiðar. Styrktarfélagar geta þó fengið aukamiða, ef þeir Gíslason Hagalín talaði síðastur gefa sig fram fyrir kl. 6 í dag, í þeirra stjórnarsinna og hafði bókaverzl. Eddu. Nýir félagar næsta lítið til málanna að leggja. geta innritað sig á sama stað. - Lýsti hann því þó yfir, að stjórn- arandstaða væri lífsnauðsyn í hverju lýðræðisþjóðfélagi og gat þess, að Bretar teldu stjórnarand- stöðu svo mikils vert hlutverk í jrjóðfélaginu, að formælandi stjórnarandstæðinga á þingi væri launaður af ríkisfé. Kom jressi yfirlýsing illa heim við skrif stjórnarflokkanna um að það væru landráð, að styðja ekki stjórnina. Var auðséð á öllu, að Hagalín kunni illa við sig í þess- um félagsskap og mundi hafa sagt fleira fróðlegt í þessum dúr, ef hann hefði sjálfur mátt ráða. (Framhald á 4. síðu). Hljómleikar Páls verða ekki end- urteknir. Þetta eru j^riðju hljómleikar þjóðfrægra listamanna, sem Tónlistarfélag Akureyrar efnir til á þessu sumri. Guðmundur Jónsson hafði hér hljómleika snemma í sumar á vegum félags- ins og fyrir nokkru var hér á ferðinni hin ágæta strengjasveit Tónlistarfélagsins í Reykjavík. Og nú er Páll ísólfsson kominn. Tónlistarfélagið á þakkir skildar fyrir að gera þessum listamönn- um mögulegt að koma hingað og bjóða bæjarbúum að njóta eftir- minnilegra stunda með þeim. endurgjalda ólöglegan hagnað, ásamt með sektum, sem ákveðn- ar eru í lögum sem refsing við því athæfi, að brjóta lög ríkisins og bregðast tiltrú almennings. — í maímánuði sl. var hulunni, sem ríkisvaldið hefir lagt á þessi mál svipt af lað nokkru leytii fyrir 'atbeina Skutuls á ísafirði og Tímans í Reykjavík. Var þá gert opinbert í þessum blöðum, að ríkisstjórnin hefði fallist á réttarsætt í málinu gegn S. Árnason & Co. Frégnirnar, sem áður höfðu verið birtar voru þannig orðaðar, að flestir héldu, að dómur hefði gengið í málinu. Fregnin um, að málalokin hefðu verið „réttarsætt" vakti hina mestu furðu, en skýringin kom, þegar það var opinbert gert, að aðaleigandi hins ákærða fyrir- tækis var formaður Nýbygging- arráðs, herra aljiiingismaður Jó- hann Jósefsson. Var bent á það, í þessum blöðum, að réttarsætt í svo víðtæku máli væri algjört einsdæmi óg hneykslanleg, og krafa almennings hlyti að vera sú, að málið yrði tekið upp að nýju,, fyrirtækið fengi dóm, en Jóhann Jósefsson viki úr Ný- byggingarráði á rneðan rann- sóknin færi fram. Það vakti athygli í sambandi við þetta, að um líkt leyti og þessar uppljóstranir komu fram í Tímanum, gerðu kommúnistar harða hríð að Viðskiptaráði og heimtuðu að það yrði sett af, en umráðin yfir innflutnings- verzlun landsins væri fengin í hendur Nýbyggingarráði undir formennsku J óhanns J ósefssonar. Þessi furðulega krafa var rök- studd með því, að Viðskiptaráð væri ófáanlegt til Jress að veita Reykjavík meiri rétt „hlutfalls- lega“ um úthlutun. byggingar- efnis, en öðrum landshlutum, og jafnframt lýsti Þjóðviljinn þeirri furðulegu kenningu kommún- ista, að öll nýbygging ætti að fara fram í Reykjavík, en „útskækl- arnir“, en svo kallar Mbl. lands- hluta utan höfuðstaðarins, þyrftu ekkert efni nema til „við- halds“. (Framhald á 5, síðu). \ f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.