Dagur


Dagur - 02.08.1945, Qupperneq 6

Dagur - 02.08.1945, Qupperneq 6
DAGUR Fimmtudaginn 2. ágúst 1945 - Mig langar til þín - Saga eftir ALLENE CORLISS ínnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför Bjargar Guðnadóttur. Vandamenn. HJARTANS ÞAKKIR til barna, tengdabarna, vina og kunn- I ingja fyrir hlý handtök, höfðinglegar gjafir, blóm og skeyti á sextugsafmæli mínu, 23. júlí síðastliðinn. (Framhald). kom á andlit hans. Honum hafði aldrei flogið í hug, að hún hugs- aði þannig til drengjanna. Hún leit út eins og fangi, sem hefir fejigið náðun. Svo fegin virtist hún vera, að Ginny skyldi nú hafa ákveðið að taka börnin til sín. „Eg vissi ekki, að þér þætti svo fyrir því að hafa drengina lijá okkur. Eg hélt að þér þætti vænt um þá.“ „Hvaða vitleysa er þetta. Auðvitað þykir mér vænt um þá. En eg get ekki séð að eg hafi neina ástæðu til annars en vera glöð þegar eg frétti að Ginny hefir nú loks ákveðið að annast Jrá sjálf. Þetta var auðvitað rétt athugað hjá henni. Hvers vegna skyldi hún ekki verða glöð? Hitt var svo annað mál, að hann var ekki sér- lega glaður. Honum hafði ekki fundist tiltakanlega mikið til um það þótt Ginny færi með börnin á sinni tíð, þegar það var a dag- skrá, en nú var þetta breytt. Það var dálítið annað að afhenda drengina þeim báðum, Ginny og Bill. Hann var alls ekki viss um að hann kærði sig neitt um það. Hann sagði: ,,í fyrra var þetta allt öðruvísi. Þá var ekki annar maður í spilinu." „Annar maður?“ „Ginny ætlar að taka drengina að sér og fara með þá til Duluth. Hún ætlar að giftast aftur.“ _ „Nú, það voru svei mér fréttir. Þú átt þó ekki við að hún ætli að giftast Bill?“ „Jú, það er ætlunin," svaraði Red. ,.En---------“ „En hvað?“ „Æi, það var ekkert,“ svaraði Cecilía. Hún hafði ætlað að segja: Hún getur það ekki, Red. Það mundi gera út af við Barry. En Red vissi ekkert um tilfinmngar Barry. Þau Bill og Ginny vissu ekkert um þær heldur. Enginn vissi það nema Barry sjálf og Cecilía. Þannig mundi fara fyrir hverjum, sem er veiklundaður og óframfaqrinn, hugsaði Cecilía. Hún hafði nað 1 Red með baráttu og kjarki. Ef Barry hefði beitt sömu aðferðum mundi hún áreiðanlega hafa klófest Bill. Hún hratt þessum hugs- unum skyndilega frá sér, tók utan um hálsmn á Red og sagði: „Þu ættir að leggja þig dálitla stund, kæri minn, þú ert þreytulegur. Þu þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af Tuma. Þetta fer allt vel. Löngu eftir að Red var farinn sat hún í stól framan við arininn og horfði inn í hálfkulnaðann eldinn. Það var sigurglampi í aug- unum. Eðlilegast hefði verið að Cecilía hefði sagt Barry frá því hvernig komið væri högum þeirra Bills og Ginny. Hún mundi líka sjálfsagt hafa gert það ef hún hefði ekki verið sofnuð þegar Barry kom heim og svo þreytt var hún orðin af hrakningnum í bílnum, að hun svaf langt fram á dag og þegar hún vaknaði var Barfy farin ut. Lisa Pellham hafði því ánægjuna af því að segja Barry hvernig komið væri. Þær voru fjórar að spila Bridge. Lísa gat ekki setið á sérþegar Barry fór sem snöggvast inn í snyrtiherbergið og elti hana þangað. „Finnst þér ekki fréttir, að Bill ætlar að giftast Ginny,“ sagði hun. Þetta kom öllum á óvart. Eg trúði því alls ekki fyrr en eg naði 1 Bill og spurði hann að því hvort það væri satt og heyrði hann sjálf- an segja að svo væri.“ Lísa staldraði við í frásögninm, því að henm fannst Barry allt í einu verða eittlwað undarleg. „Barry - - er þér að verða illt? Þú mátt ómögulega lialda--------“ „Hvaða vitleysa," greip Barry fram í fyrir henm. „Það er ekkert alvarlegt að mér. Aðeins þessi venjulegi höfuðverkur." Barry náði sér furðanlega. Hún brosti auk heldur, og roði færð- ist í kinnarnar á nýjan leik. En hugurinn var ekki fastui við spila- mennskuna úr þessu. Henni varð hugsað til Cecilíu. Hún hafði vit- að hvað hún vildi og haft kjark til þess að nálgast það. Hun hafði farið öðruvísi að og var nú að fá uppskeruna af því. Ginny og Mikki sátu að snæðingi í hótelinu. Ginny hafði ekki augun af honum. Hann var lifandi eftirmynd foður sins. Það mundi ekki eintómt gaman að liafa hann í heimili þeina Bills. Hann var eins og Red, ljóslifandi, og mundi verða það því meira, sem hann stækkaði. „Sjáðu nú til, Mikki,“ sagði hún. „Þegar Tuma er batnað er ætíunin að við þrjú förum til Duluth og verðum hjá ömmu þinm og afa.“ „Og pabbi líka?“ . „ „Nei,“ svaraði Ginny. „Pabbi fer ekki. Aðeins þið Tumi og eg. „Þið Tumi getið farið ef þið viljið,“ svaraði Mikki og lét sem | ekkert væri. „En eg held að bezt sé að eg verði kyrr hér.“ (Framhald). Guð blessi ykkur öll! Guðný Jóhannsdóttir. ............................................",,u,| I.S.Í. LBA- I Sundmót Akureymr | verður haldið við sundlaug bæjarins laugardaginn 1. og sunnu- \ daginn 2. september n. k., ef næg þátttaka fæst: , | Keppt verður í eftirtöldum greinum: I 25 m. írjáls aðferð: Telpur, 12 ára og yngri. 25 — — — Drengir, — — — — 50 _ — — Telpur, 14 —— 50 — — — Drengir, — — — — 100 — bringusund: Konur. 200,— — Karlar. 100 — frjáls aðferð: Karlar. 100 — — — Drengir, 16 — — — 50 — baksund: Karlar. 4x35 m. boðsund: . Karlar. 4X35 — — Konur. Tilkynningar um þátttöku verða að vera komnar viku fyrir mótið til stjórnar Sundfélagsins Grettis. . Sundfélagið GRETTIR .......................................................... Húseignin Hafnarstræti 84 (gamla síma- og pósthúsið) er til sölu. Neðsta hæðin er þegar j laus, en efri hæðirnar verða væntanlega rýmdar fyrir 1. okt. | n. k. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu minni. Tilboð sendist mér fyrir 20. ágúst n. k. \ Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna ; öllum. Simasijóiinn A Akiireyri, 30. jiilt 1915■ Gunnar Schram. .......... ............ Ráðskona, ábyggileg og þrifin, oskast í haust til Akureyrar. Tveir eða þrír í heimili. Góð íbúð. Gæti komið til greina, að hún mætti hafa með sér barn. Tilboð merkt „Ráðskona" legg- ist inn á afgreiðslu þessa blaðs fyrir 15. ágúst. MMMHMMMMmmMIM'MMHMHMMMMI Grár f oli, 6 vetra, tapaðist 23. júlí s. 1. af Ytri-Bægis- árdal, lítið eitt gráskjóttur, ómark- aður, járnaður. Menn, sem kynnu að verða hans varir, eru beðnir að gera mér öðvart að Ytri-Bægisá. Mestar líkur fyrir, að hans yrði vart á fjalli, milli Eyjafjarðar og Öxnadals, eða dölum, sem þai liggja að. Bægisá, 31. júlí 1945. Benedikt Einarsson. Sólgleraugu Verð kr. 3.25, 3.50, 3.75, 4.15, 6.00. Seldí Stjörnu-Apóteki og útibúum vor- um í bænum. Landsmálafundur að Laugum Jónas Jónsson, þingmaður Suður-Þingeyinga boðaði til al- menns landsmálafundar að Laugum síðdegis fyrra sunnu- dag. Fundurinn var mjög fjölsótt- ur af bændum úr öllum austur- lireppum sýslunnar. Fól þing- maðurinn Jóni Gauta Péturs- syni á Gautlöndum fundar- stjórn. Því næst flutti Jónas Jónsson ítarlegt yfirlitserindi um stjórn- | málaástandið og stjórnmálahorf- urnar í landinu og viðhorfið flokka og stétta í milli. Var góður rómur gerður að máli hans. Jónas Jónsson gerði fyrirspurn um það, hvort nokkur væri mættur á fundinum fyrir komm- únistaflokkinn og gaf sig enginn frarn. I Síðan tóku fundarmenn stutt kaffihlé og hófst svo fundur að nýju með almennum umræðum. Fyrstur tók til máls Hallgrrm- úr Þorbergsson bóndi á Hall- dórsstöðum í Laxárdal. Sýndi hann fram á nauðsynina á efldum stéttasamtökum bænda til hvaða stjórnmálaflokks, sem þeir teljast eða liafa talið sig. í lok ræðu sinnar bar hann fram eftirfarandi tillögur: „Landsmálafundur, haldinn að Laugum í Þingeyjarsýslu hinn 22. júlí 1945, lýsir eindreg- ið stuðningi sínurn við tillögur Búnaðarsambands Suðurlands um stéttarsamtök bænda“. „Fundurinn þakkar þing- manni kjördæmisins, Jónasi Jónssyni, ötula baráttu fyrir hagsmunum bændastéttarinnar og málefnum samvinnufélag- anna í landinu.“ Það bar saman að þennan dag barst út um sýsluna hvatninga- bréfið frá Búnaðarsambandi Suðurlands til allra bænda á landinu um stofnun hagsmuna- og menningarsambands bænda, dagsett 3. júlí sl. Tóku ýmsir fundarmanna til máls. Hnigu ræður allra mjög á einn veg um það, hversu rík þörf væri fyrir bændurna að bindast traustum samtökum til þess að tryggja sér réttláta auðs- skiptingu miðað við aðrar stéttir | þjóðfélagsins og vernda hin fornu vé íslenzkrar menningar, sveitabyggðirnar. Kom fram á fundinum rriikil og alm^nn trú á framtíð sveit- anna og landbúnað^rins og sam- stilltur áhugi bændanna fyrir því að bregðast ekki stétt sinni, stöðu né störfum. Að umræðum loknum bar fundarstjórinn framanskráðar tillögur undir atkvæði og voru þær samþykktar af öllum þorra fundarmanna, mótatkvæðalaust. Lauk svo fundinum með stuttri ræðu hjá þingmanninum. Kaupfélag Eyfirðin^a ig vantar herbergi í haust handa 2 siðprúðum skóla- stúlkum, með eða án fæðis. Ragnheiður O. Björmson, Sími 435.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.