Dagur - 02.08.1945, Blaðsíða 7

Dagur - 02.08.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 2. ágúst 1945 DAGUR 7 | Tilkynning I um framlengingu gjaldeyris og 1 innflutningsleyfa. Viðskiptaráðið vekur athygli á því, að innflutnings og gjaldeyrisleyfi, sem gefyn hafa verið út fyrir s.l. áramót, en eru nú fallin úr gildi eða falla úr gildi á þessu ári, verða ekki framlengd nema lögð séu fram skilríki fyrir því, að búið sé að greiða vöruna, eða aðra álíka bind- andi ráðstafanir til vörukaupa hat'i verið gerðar áður en leyfið féll úr gildi. Beiðnir um framlengingu slíkra leyfa verða að vera | skriflegar og'fylgi þeim sönnunargögn um, hvenær I varan sé pöntuð, hvenær hún hafi verið eða verði af- [ greidd frá seljanda og hvort útflutningsleyfi sé fyrir | hendi. | 16. júlí 1945. r : VIÐSKIPTARÁÐIÐ rni»»mm»MM»mmimiimuMii»imM»»mMiMiiiinuuiiiim»iMiiimH»miiimmmiiiiiiiiiiiiiiminMmin»iiiimMiiiim»iiiiim»» ••M»M»MM»»iiiMmm»»nimMi»i»»»M»»»,»»»i»»»«»»im»miMM*»ímm»m»»»»»»»»»»»M»*,,»,»,*,,,,,»»,,*,»i*»,,»»,Mmm»M»»»»mM»»m»m»,2 Herranærf öt: Bolir og stuttar buxur á aðeins 6 kr. pr. st. Enn fremur: Sundskyrtur á karlmenn. I * j Kaupfjelag Eyfirðinga | 1 . Vefnaðarvörudeild. 2 =■ Í||IIMMÍI(IIIIIIIIIIIIMIMIIIII»»íIMIIIIIMIIIIIIIIIIIMMIIIMMíIMIIIIIIIÍIIIIIMMMIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIII||||||||||||||||||IIIIIIM»MIMMMIII> HVERSVEGNA þykir IÐUNNAR-skófatnaður, bezti skófatnaðurinn, sem nú er fáanlegur í landinu? • Af því að Iðunnar-skófatnaður er unninn af vönu starfsfólki, undir eftirliti erlends sérfræðings, og aðeins úr fyrsta flokks bezta efni. — 9 Kjörorðið í þessum iðnaði er — vöruvöndun. • IÐUNNAR-skór eru sterkir, smekklegir, verðið sanngjarnt. — • Fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. — r Skinnaverksmiðjan Iðunn Skinn jakkar, nýkomnir! Kaupfélag EyfirÖinga Vefnaðarvörudeild. Evers harp SJÁLFBLEKUNGAR OG BLÝANTARl eru komnir í miklu ún'ali. Þar á meðal hinn eftirsótti og margþráði: FIFTH AVENUE eða Eversharp nr. 21, sjálfblekungurinn með inni- lokaða pennanum, sem gefur þurrskrift með votu bleki, „Quink“, hefir margbreytilega snápa, hár- fína og breiða. S. 1. 3 ár hefir verksmiðjan framleitt þessa penna, en vegna takmarkalausrar eftir spurnar í heimalandinu, Ameríku, hefir ekki verið hægt að fá þá hingað fyrr en nú. Munið þetta. EVERSHARP er tryggður ævarandi. EVERSHARP er við allra hæfi. EVERSHARP er með hinu rétta verði. Gangið úr skugga um þetta með því að reyna hann. Veljið EVERSHARP til gjafa og eignar. Nafn yðar grafið kostnaðarlaust á hvern penna, sem keyptur er í verzlun minni. ÞORST. THORLACIUS Einkaumboðsmaður fyrir ísland. BJÖRN Á GRUND sextugur (Framhald af 2. síðu). aðardal, enda óspart til hans leit- að, þá upplýsinga er þörf í þeim efnum. Svo kjarnyrt, hreint og sérkennilegt fslenzkt mál skrifar Björn að furðu gegnir af óskólagengnum manni. Ýmislegt mun Björn hafa skrifað, er varð- ar Svarfdælska sögu, en fátt eða ekkert mun hann hafa sett á prent af því. Hins vegar hefir eigi ósjaldan birzt eftir hann eftirmæli dáinna Svarfdælinga og nægir að vísa til þeirra um það, hversu góður stílisti hann er, og hvernig hann fer með ís- lenzkt mál. Málsmekkurinn er honum í blóð borinn. Björn er hreinræktaður Svarfdælingur, með kosti þeirra og galla, þrek- og starfsmaður, dulur í skapi og skapþungur, ef því er að skipta. Hlédrægur svo mein er að eins starfhæfur og maðurinn er. Eigi hefir hann þó með öllu komizt hjá vafstri í sveitamálum. Hefir átt sæti í sveitastjórn, og reyndist þar sem vitað var hinn liðgengasti, at- hugull og tillagnagóður. Björn er giftur Stefaníu Stef- ánsdóttur frá Sandá hér í hreppi, prýðilegri konu, tryggri og traustri. Eiga þau einn son, Stef- án, er nú býr að Grund, og hjá þeim dveljast þau hjónin nú. Um Björn mætti skrifa langt mál, en hér skal þó staðar num- ið, því vel má og búast við því, að æskuvinur minn og ferming- arbróðir kunni mér litlar þakkir fy.rir að hafa hann á milli tann- anna. Mundi sennilega kunna þögninni bezt. Ef svo er, þá bið eg hann afsökunar á framhleypn- inni. En eg vildi nota þetta tæki- færi og þakka honum gamla og nýja, vináttu og marga skemmti- stund. Jafnframt vil.eg óska hon- um tiyiamingju með liðin 60 ár og biðja þess, hvort sem hann nú á ólifað lengra eða skemmra, að ókomnir æfidagar verði honum ljúfir, og hann megi njóta þeirra við sín hugðarefni, sjálfum sér til yndisauka og framtíðinni til gagns. Þór. Kr. Eldjárn. NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR Staflalamir 14—22” fyrir hlið- og skúrhurðir Kaupf. Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. F. H. Cumberworth

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.