Dagur - 16.08.1945, Page 7

Dagur - 16.08.1945, Page 7
Fimmtudaginn 16. ágúst 1945 DAGUR 7 HVERSVEGNA þykir IÐUNNAR-skófatnaður, bezti skófatnaðurinn, sem nú er fáanlegur í landinu? £ Af því að Iðunnar-skófatnaður er unninn af vönu starfsfólki, undir eftirliti erlends sérfræðings, og aðeins úr fyrsta flokks bezta efni. — • Kjörorðið í þessum iðnaði er — vöruvöndun. • IÐUNNAR-skór eru sterkir, smekklegir, verðið s a n n g jarnt. — • Fást hjá öllum kaupfélögum landsins og víðar. — Skinnaverksmið i an Iðunn 111 ■ 1111111 ■ ■ 111111 • i ■ i ii 1111111 ii i 111111111111111111111 ■Miiiiiiiiiviiiiiiiiiiiiiiuiiii 1111111111 iii iiiiiiiiiiiiiiimiinli* «iiiii 11 iii ■ i• • i■ 111 iiiiii 111 * * • 1111' •" i * i *' i * 11 ii 111' ■ 111*' 111111111 ii' i ‘ 11' 11 * ■ 11111' i ■' * * * ■ >' i * ■ | j Manchettskyrtur ! Bindi -2 Slaufur 2 1 Sokkar Sokkabönd j Axlabönd | ! o. m. fl. ............................................................. »i i K. E. A. V ef naðarvörudeild. íiimimiiuiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Mikil verðlækkun á Hearth Club Gerdufti I 2 r i : I Vér erum nýbúnir að fá sendingu af þessu \ eftirspurða gerdufti beint frá Ameriku. — | Verðið hefir stórlækkað! 10 oz. baukar, áður kr. 2.40, nu kr. 1.45 | 24 - - - - 5.40, - - 3.40 I 5 ibs. - - - 14,00, - - 9.85- í 2 Húsmceður! Athugið þetta. Fæst í öllum útibúum vojpm í bænum. — KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA | NÝLENDUV ÖRUDEILD iii ii n ii iii iiiii ii ii 111111111111111111111111111111111111111111 n iii iii iii ii ii 111111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIII Gefið börnunum lina hollu Clapp’s Barnafæðu Alls konar niðursoðið grænmeti Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild Nýkomnir Amerískir pressuklútar Kaupfélag Eyfirðinga — Vefnaðarvörudeildin Hrútshausinn. Fyrir möréum érum bjó & Akureyri — inni í Fjöru — karl einn, sem þótti nokkuð hnuplsamur o& finéralangur. Bar mest á því í sláturtíð á haustin, að honum yrði fenésamt í búið. — Var það vandi hans, er skyééia tók á kvöldin, að vera á vakki þar, sem slátrun fór fram, en það var ætíð á mölinni framan við éömlu verzlunar- húsin í innbænum, oé skammt framan við sjávarmál. — Hafði hann æfinleéa poka meðferðis, oé söéðu þeir, sem fróðastir voru um athafnir hans, að mikið snarræði oé aðdáanleét hefði hann oft sýnt við stinéa kindarhaus- um, lunénastykkjum oé mörbitum of- an í hann. Þó kom það stundum fýrir, að honum hlekktist á oé varð uppvís að verknaðinum — oé aflafönéin tek- in af honum aftur, en karl lét sér hveréi bregða, oé var þá vanur að seéja: „Nú, áttir þú þetta, kunninéi? Eé héít ,að það væri þarna í óskilum, oé ætlaði að taka það til handar- éaéns.“ ★ Var það eitt sinn seint um kvöld, er slátrun var að enda, oé orðið dimmt, að hausabreiða mikil lá á mölinni. — Meðal hausanna var hrútshaus mikill og girnileéur. — Hafði karí komið þar fyrir skömmu og þuklað um hausana, en þó ekki tekið neinn þeirra, og síð- an gengið burt. — Þeéar eigandinn ætlaði nú að láta þá niður í poka hjá sér, varð hann þess var að einhver hreyfiné kom á þá; og hann sá, þótt dimmt væri orðið, að hrútshausinn mikli tók kipp út úr breiðunni og stefndi óðfluéa til -sjávar. — Varð hann svo undrandi af þessu, að hann hafðist ekki að, enda hvarf haus- irtn þegar í sjóinn, og fór á bóla kaf. —- Fór þá maðurinn til félaéa sinna, oé saéði þeim tíðind- in. — Vissi enéinn, hvað valda mundi, en þó tóku þeir það ráð, að nokkrir þeirra éenéu út fjöruna, en aðrir suð- ur hana, ef ske kynni, að þeir yrðu einhvers vísari. Þeir, sem suður fjörtma éenéu, rák- ust þ áallt í einu á karl, þar sem hann stóð og dró að sér vað mikinn, og var hrútshausinn rétt að koma í land. — Hafði karl farið dálítið fram á leir- una, því að láésjávað var, rekið þar niður staur, og bruéðið snærinu eða vaðnum fram fyrir hann. — Hafði hann síðan farið með endana í land, fest annan þeirra þar í fjörunni, en éengið með hinn út að hausabreið- unni, oé bundið honum um hornin á hrútshausnum. Hélt karí að nú væri allt í himnalaéi, en svona fór nú samt um sjóferð þá. Soyabaunir Soyamjöl Maizena Cocomalt Barnamjöl Súkkulaðiduft * í pökkum (sætt) Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörud. og útibú DAGUR fæst keyptur í H. J. Verzl. Baldurshaga, Bókabúð Akureyrar Bókaverzl. Eddu og Verzl. Hrísey BIFF AND BANG Billi og Balli By F. H. Cumberworth 5 i i i ( ! » 4

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.