Dagur - 16.08.1945, Page 8

Dagur - 16.08.1945, Page 8
Fimmtud. 16. ágúst 1945 ð / Ur bæ og byggð KIRKJAN: Messað næstk. sunnudag í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. SkemmtHerð. Barnastúkurnar á Ak- ureyri fara í sameiginlega skemmti- ferð (berjaferð) austut í Þingeyjar- sýslu næstk. sunnudag ,19. ágúst og mæta þar barnastúkunni á Húsavík. Þeir stúkufélagar, sem ætla að taka þátt í förinni, tilkynni gæzlumönnum þátttöku sína sem allra fyrst, helzt eigi síðar en á föstudagskvöld 17. ágúst og greiði þá fargjaid sitt um leið, sem verða mun 20—25 kr. Sundmót Akureyrar er ákveðið í byrjun næsta mánaðar. Iþróttafél. Þór hefir aukaæfingar í sundlauginni á mánud. og föstud. kl. 8—9 e. h. fyr- ir félaga, sem hugsa til þátttöku í mótinb. Kristján Mikaelsson, Eyrarlands- veg 20 hér í bæ, er nýkominn heim frá Ameríku, þár sem hann hefir stundað flugnám að undanförnu. Er hann nú ráðinn flugmaður hjá Flug- félagi íslands h. f. — Þá er og nýkom- inn heim úr Ameríkuför Ólaiur Bene- diktsson, áður bókhaldari hjá Bif- reiðastöð Akureyrar. Stundaði hann nám í verzlunarskóla vestan hafs um eins árs skeið, en vann síðan um tíma hjá Sambandi vefnaðarvöruinnflytj- enda. Kristín Kristjánsdóttir (kennara Sigurðssonar) var meðal farþega á Esju um daginn. Hefir hún dvalið nokkur síðustu ár við nám í Dan- mörku. Síðastliðinn vetur lauk hún verkfræðiprófi við Polytekniska skól- ann í Kaupmannahöfn með góðri I. einkunn. Nú um sinn dvelur ungfrú Kristín heima á Dagverðareyri hjá foreldrum sínum. LL AGIJR Sféttarsamband bænda verður sfofnað samkv. ályktun Búnaðarþings og er því ætlað að sfarfa í sem nánust- um tengslum við Búnaðarfélag íslands Búnaðar|)ing gerði ýmsar markverðar samþykktir búnaðarþings er hinu nýja sam- 1 J bandi ætlað að starfa í nánum Búnaðarþing hefir að undan- förnu setið á rökstólum í höfuð- staðnum, og var því slitið á mánudagskvöldið var. Hefir þingið haft mörg þýðingarmikil mál til meðferðar, svo sem fram- tíðarhorfur og skipulagningu verðlagsmála bænda, samninga- tilboð Alþýðusambands íslands o. nt. fl. Verður helztu sam- þykkta þingsins væntanlega nán- ar getið hér í næsta.tbl. — Sér- staka athygli mun það vekja, að búnaðarþing hefir undirbúið og afgreitt frumvarp til laga fyrir Sjötugsafmæli áttu í gær bræðum- ir Kristinn Jóhannesson bóndi í Sam- komugerði og Sigtryggur, fyrrum bóndi í Torfum, nú til heimilis í Hlíð- argötu 7 hér í bænum. Sjötuéur er í dag Kristján Krist- jánsson frá Birningsstöðum, faðir Kristjáns forstjóra B. S. A. Áheit á Strandarkirkju: Kr. 50.00 frá Maríu. [ Ilvítar skyrtur karlm. | Kosta aðeins kr. 19.65 stk. { 1 Allar stærðir. I Verzlunin Eyjafjörður h.f. «MlMIMIIMMIMMIIMMlMMMMIIMMIMIMMIIIMIIMMIiMMIMMMMl|imÍMIMIIMMIIMHIIIMIMIMMIIIMIIIMMIMIMIIIIIMIMIIIMIMMMIMI> *MltMIMIMIIIIIIiMMMlMIMIMIIMiMIIMMMMMIIlÍlMliMMIMMIMMIIIMMIIMMMMIMIIIMMMIIMIIMIMMIMMIIMMIMIMMMMMIIIMIMIt"í Sumaríagnað [ halda Framsóknarfélögin á Akureyri og í I ! Eyjafirði að Hrafnagili sunnudaginn 26. þ. m. | | Samkoman hefst kl. 2 e. h. Til skemmtunar verður: RÆÐUHÖLD, SÖNGUR> HORNABLASTUR, DANS o. fl. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnir félaganna. [ ;||IMIIIIIIIMIMIIIMIIIIIíM<MIIIIMMIIIIIIIIMI.IIMMÍmIIIIM|IÍIIMIIMMIMMIMMIIIIIMIM|IIIMIIMMIMIIIMIMIM1IIIMIIMIIMMIIMIIMIIM|T MMIIIIIIIHIIIIIIIUMMMMIMMMIIIMIIIMIMIIMÍIMMMÍIMIIimiiMMiminilMIMIIMIMMKlMIMIIIIMMIIlÍMIIIIIIIMIMIMMIMIIIMMMIl": £ § f Frá barnaskólanum Barnaskóli Akureyrar tekur til starfa laugardaginn | 1. september n. k. kl. 10 árd. Mæti þá öll 7, 8, og 1 9 ára börn (fædd 1936, 1937 og 1938) Foreldrar, sem þurfa að fá undanþágu um tíma fyrir | börn, sem eru í sveit, hafi tal af skólastjóranum dag- | ana 30. og 31. ágúst kl. 1—3 s. d. i nýja og — að því, er ætla má — harla þýðingarmikla grein bændasamtakanna í landinu, en það er Stéttarsamband bænda, er fara skal með skipulagsmál og sameiginlegar hagsmunakröfur stéttarinnar. Samkv. frumvarpi tengslum við Búnaðarfélag ís- lands, og ætlast þingið til þess, að verðl agn itig 1 an dbúnaðaraf u rða verði eftirleiðis falin hinu nýja stétarsambandi til iáðstöfunar. Verða þessi mál rædd nánar hér í blaðinu innan skamms. Tilkynnist vinum og vandamönnum að faSir tninn, KARL SIGURÐSSON, Draflastöðum andaðist þriðjudaginn 14. ágúst s. 1. — Jarðarförin ákveðin síðar Sigurður Karlsson, Draflastöðum. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð- þrför fótsurdóttur minnar, GUÐLAUGAR HALLGRÍMS- DÓTTUR frá Skipalóni. Steinunn Guðmundsdóttir IIIIMIMIIMIIIIIillMllMIIIMMIIIIMIMIIirillMMIIIIIIIIMMMIIMMIIII IIIMMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMM IIMIIMIMIIMlll* SKRIFSTOFUVELAR Undirritaður hefir umboð fyrir hina heimsþekktti skrif- | | sfofuvélaverksmiðju ,,REMINGTON.“ Innan skamms get ég útvegað nokkrar ferðaritvélar ,.Port- § | able 5“ mjög þægilegar og hentugar fyrir minni skrifstofur f i og einnig fyrir þá, sem læra vilja vélritun. Síðar á 'árinu eða í byrjun næsta’árs, mun væntanlega verða I i hægt að útvega stærri ritvélar, samlagningavélar, bókhalds- I í vélar og aðrar skrifstofuvélar eftir nánara samkomulagi. Jósef Sigurðsson, | Munkaþverárstræti 31. Akureyri. | 7MIIIIMIIIIIIIIIMIIIMIIIIMMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIillMMIIIIIIIIIIIMMMIIIIIMIIIIMIIMMIMMMIlflMIIIIIIIIIIIIIIII? ‘MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMl'U | GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR tilkynnir; Keppni um Olíubikarinn hefst sunnudaginn 19. dg. \ kl.. 9 drd. Þdt.ttakendur séu mœttir við golfskdlann i kl. SA5 stundvislega. Keppni pessi er undirbúningskeppni, Itöggakeppni i með fullri forgjöf, en síðan keppa 16 efstu menn \ útsldttarkeppni og þd holukeppni einnig með fullri í -forgjöf. i I - Þdtttakendur innriti sig i verzl. Esju fyrir kl. 13 d Í i laugardag. I *ll|MflllllllllllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillilllllMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIMIIMIIIIIIIIilllllllllMllll7 ^mimmiiiimmiiimmiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimiiiimimimiiimimmmmimiiimiimiiiiimmiimmiiiimmiiiiimmimmmiiimimiiimiiiiiiiiimimmm* | ’K j örmannafundur fyrir Eyjafjarðarsýslu verður haldinn á Akureyri fimmtu- i daginn þann 23. ágúst n. k. Fundurinn héfst kl. 1 e. h. i Verkefni fundarins er að kjósa 2 fulltrúa til að mæta á i fyrirhuguðum bændafundi á rSuðurlandi, sem halda á i i þann 7. september næstkontandi. í Finnastöðum, 15. ágúst 1945. Ketill S. Guðjónsson. iIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIMIMIIMIMIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIÍIIIIMIMIMMIIMIIMIIIIIMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIMIMM Skólastjórinn. Taða til sölu. ca. 50 hestar. Pdlmi Kristjdnsson, Hleiðargarði Grammófónn með plötum, og Guitar- Mandolin til sölu og sýnis á afgreiðslu Dags. i Bílnúmer tapaðist af bifreið s. 1. laug- ardag á þjóðveginum á Þela- mörk. — Finnandi vinsam- legast beðinn að skila skilt- inu á Bílaverkstæðið Mjöln- ir h. f. gegn fundarlaunum. Iiíiseignin Ægisgata 6, Akureyri, er til sölu. Laus til íbúðar 1. okt. n. k. Réttur áskilinn lil að taka hvaða til- boði sem er, eða hafna öll- um. — Nánari upplýsingar í Ægisgötu-6, eftir kl. 6 síðd. Carðávextir til vetrarins. * Panta má í síma eða á torginu: kartöflur, hvítkál, rauðrófur og gulrætur. Verði ekki til nægilegt í pantanir, verður afgreitt áf þeim í þeirri röð sem þær berast. Gulrófur verða e. t. v. til í haust. Þeir, sem ætla að fá blómkál til niðursuðu, ættu að tala við mig strax. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli. Nýr pels og uppsettur silfurrefur til sölu. Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. Kven-armbandsúr. hefir tapazt í miðbænum. — Skilist til Halldórs Halldórs- sonar, Brekkugötu 1. Grænmetis-hakkavélar Glerkönnur Vöruhúsið h/f ÍBÚÐ 1 herbergi og eldhús óskast leigt nú þegar eða 1. okt. — Afgreiðslan vísar á. 2 ARMSTÓLAR, sem nýjir, og borð, til sölu með tækifærisverði. — Til sýnis í Munkaþverárstr. 37. ÞVOTTAVINDA til sölu í Hlíðargötu 8. NÝJA-BÍÓ sýnir í kvöld Land sólaruppkomunnar Aðalhlutverk leika: J. Carrol Naish Margo TomNeal Robert Ryan Föstudagskvöld kl. 9: Munaðarleysingjar í síðasta sinn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.