Dagur - 29.11.1945, Síða 5
Fimmtudaginn 29. nóvember 1945
DAGUR
Einar Árnason
Framhald af 3. síðu
sem stefna fundarins var skýrt
mörkuð, og féllust allir á liana.
Eg nefni þetta litla atvik bæði
sökum þess, að þetta rnunu liafa
liann naut alla sína löngu þing-
tíð trausts og virðingar sam-
þingsmanna sinna og ekki ein-
asta flokksbræðra, heldur og
einnig mjög margra andstæð-
verið fyrstu beinu afskifti Einars inga. Hánn var forseti samein-
af hinum eiginlegu stjórnmálum :aðs Alþingis 1932 óg Efri deildar
1933—’42. Vissi eg aldrei til að
neinn ágreiningur kæmi upp út
af fundarstjórn hans á þingi, því
að óhlutdrægni hans og rétt-
dæmi treystu allir.
Sem kunnugt er var Einar
fjármálaráðherra í 2 ár, 1929—
1931, tók við er fyrirrennari
hans, Magnús Kristjánsson and-
aðist. Mér er fullkunnugt um
það, að hann var mjög ófús til að
takast þann vanda á hendur. En
ágreiningur nokkur var í flokkn-
um eftirmann Magnúsar.
(fundarefnið var hápólitískt) og
svo vegna þess, að það lýsir
manninum nokkuð og stjórn-
málastarfi hans. Hyggindi og
gætni einkenndu hann sem
stjórnmálamann síðar á æí’inni,
eins og á fundinum í janúar
1910.
Eins og kunnugt er var Einar
kosinn á þing af Eyfirðingum
1916 og átti hann óslitið sæti á
Alþingi til ársins 1942, en þá var
hann ófáanlegur til að gefa oftar
kost á sér til þingmennsku.
Þegar Einar kom á þing var
komið allmikið los á hina eldri
flokkaskipun, Heimastjórnar- og
Sjálfstæðisflokkurinn eldri) og
hal'ði hann boðið sig fram utan-
flokka. En á fyrsta þinginu, sem
Eipar átti sæti á, var Framsókn-
arflokkurinn stofnaður og var
Einar einn af stofnendum hans.
Hefir hann jafnan verið góður
og öruggur flokksmaður og fáir
munu þeir menn vera, innan
þings og utan, sem Framsóknar-
menn víðs vegar um landið liafa
borið meira traust til en Einars
á Eyrarlandi.
Þingsögu Einars ætla eg ekki
að rekja hér. Bæði yrði það of
langt mál og svo er mér það
efni nokkuð skylt persónulega.
Það vil eg aðeins taka frarn, að
um
Þegar svo Einar vissi, að menn
gátu sameinast um hann, þá tók
hann samt möglunarlaust að sér
þetta starf til samkomulags.
Það má óhætt fullyrða, að
stjórn Tryggva Þórhallssonar
sætti á þessum árum illvígari
ádeilum og gagnrýni andstæð-
inga sinna en dæmi eru til hér á
landi, reyndar bæði fyrr og síð-
ar, og hefðu sumir þeir, sem nú
tala um siðleysi stjórnarandstöð-
unnar gott af að lesa upp skrif
sín frá þeim árum. Auðvitað
fékk Einar sinn skerf af árásum
þessum, en hann tók þeim ró-
lega.
Þjóðin hafði lifað hreinu mið-
aldalífi og hnignað undir út-
lendri áþján, hún bjó í moldar-
kofum, fór um landið eftir veg-
leysum, sundreið árnar eða fór
yfir þær á lélegum ferjum ,aflaði
ofurlítið af fiski á opnum róðrar-
bátum og heyja á óræktuðu
landi og þýfðum túnum. Menn-
ingarstofnanir voru engar til að
heitið gæti og skortur og hrein
neyð fyrir dyrum, þegar út af
bar um tíðarfar. Þessa tíma man
Einar á Eyrarlandi. Svo stutt er
síðan.
Þegar svo íslendingar fengu
vísir að sjálfforræði 1874 hófst
framfaraviðleitni þegar í stað,
en ákaflega hægfara, enda var
þjóðin lítils megnug. Þegar
stjórnin færðist inn í landið
1904 hófst framfaratímabil und-
ir forustu Hannesar Hafsteins,
en það stóð stutt, því að hann
var hrakinn frá völdum eftir 5
ár og þjóðin lenti í illvígum inn-
anlandsdeilum um sambandið
við Danmörku. Síðan kom
heimsstyrjöldin fyrri og kreppa
upp úr henni, sem lamaði flestar
framkvæmdir.
Þannig stóðu sakirnar þegar
Framsóknarflokkurinn tók við
völdum árið 1927. Þá var hafizt
handa urn umbætur á öllum
sviðum, bæði í andlegum og
líkamlegum efnum, þá varð
meiri „nýsköpun" í landinu,
lieldur en nokkru sinni fyrr og
tiltölulega miklu meiri, heldur
en ennþá sést frá sjálfri „nýsköp-
unarstjórninni“, þeirri er nú sit-
ur.
Það var ekki beinlínis verk-
efni Einars Árnasonar í ríkis-
stjórn Framsóknarflokksins, að
standa fyrir þessurn framkvæmd-
um. Hans hlutverk sem fjár-
málaráðherra var að sjá um að
fé væri fyrir hendi til fram-
kvæmdanna og þær kostuðu
mikið fé, eftir því sem þá var
talið, þó slíkar upphæðir þyki
hreint smáræði nú. Þetta verk-
efni leysti Einar vel af hendi: fé
var jafnan fyrir hendi og fjár-
hagur ríkissjóðs var í góðu lagi
þegar liann skilaði af sér.
En árásir andstæðinganna
voru mest iit af því hvað miklu
fé væri eytt, þeir töluðu um
„sukk og óreiðu", þeirn þótti
hreinn óþarfi að byggja Lauga-
vatnsskóla o. s. frv. Nú eru þess-
ar ádeilur þagnaðar og gleymast
bráðum með öllu, en „verkin
tala“. Flest af því sem Framsókn-
armenn, í stjórn landsins og á
þingi þjóðarinnar, komu í fram-
kvæmd á þessurn árum stendur
enn og margt mun standa um
alda raðir þjóðinni til blessunar.
Einar Árnason hefir það lítt á
orði, að hann liafi verið ráð-
herra, en sá þáttur í æfi lians og
starfi er þó sVo merkur, að fram
hjá honum verður ekki með
neinu móti gengið á þessum
tímamótum æfi hans.
Hér hefir stuttlega verið drep-
ið á ýms störf Einars í þágu al-
mennings og er þó margt ótalið,
t. d. störf hans heima í sveit
sinni. En þó þessi störf séu mik-
ilsverð og muni lengi halda
nafjjji hans á lofti, Jrá er þó ann-
að, sem vinurn Einars á Eyrar-
landi er enn hugstæðara nú og
það er maðurinn sjálfur. Sam-
starfsmennirnir minnast lipurð-
ar hans, hygginda og starfshæfni,
vinir og kunningjar hins góða,
glaða og reifa félaga og allir,
sem nokkuð þekkja til hans,
minnast prúðmennisins.
Á sjötugsafmælinu munu allir
Eyfirðingar senda Einari á Eyr-
arlandi hugheilar árnaðaróskir í
virðingu og þökk fyrir allt það,
sem hann hefir fyrir þá unnið
sem forustumaður þeirra í fé-
lagsmálum og fulltrúi þeirra á
þingi Jyjóðarinnar, en þó ekki
hvað sízt fyrir öll persónuleg
kynni af honum. Undir þær
þakkir og árnaðaróskir munu
og allir Framsóknarmenn og
samvinnumenn, víðs vegar um
landið, taka.
Að síðustu sendi eg þér, garnli
vinur, samherji og samstarfs-
maður um áratugi, hugheilar
árnaðaróskir á sjötugsafmælinu
með beztu þökkum fyrir alla
okkar samveru og samstarf. Eg
refði kosið að vera nærstaddur
og geta tekið í hönd þína og
hafði von um að svo gæti orðið,
en þess er nú ekki kostur. Verð
aví að láta þessi fátæklegu orð
nægja.
Bernh. Stefánsson.
mr-i 1
Vor um alla veröld. — Skuggsjá
I.-III. hefti.
Satt er það, að Jjót og and-
styggileg er sú ófreskja, er við
nefnurn stríð, og fátt eitt verður
með sanni sagt henni til hróss
eða réttlætingar. Þó virðist hinn
heiti eldur hörmungánna stund-
um nauðsynlegur til Jress að
hreinsa ' og skíra góðmálm
óvenjulegra mannkosta, svo að
Jjeir verði ekki framar vefengdir
af neinum, og hetjur og spá-
menn hafa tíðum risið upp úr
valnum, þar sem meðalmennsk-
an lá fallin, og venjuleg, borgar-
leg smámennska hafði breytzt í
himinhrópandi andstyggð. — —
Vissulega hefði norska þjóðin og
ljóðelskir Norðurlandabúar
minnzt Nordahls Griegs sem
mikils ljóðskálds og glæsilegs
manns, Jrótt þjóð hans hefði orð-
ið forðað frá þeirri raun að
drekka í botn eiturbikar síðustu
heimsstyrjaldar ásamt hinum
beisku dreggjum hernáms og
hallæris. En sennilega hefði
hetjuskáldið ógleymanlega og
Jjjóðskörung'urinn Nordahl
Grieg þá aldrei orðið til. Og vís-
ast er, að við íslendingar hefð-
um þá aldrei átt þess kost að
kynnast hinum persónulegu
töfrum þessa glæsilega skálds og
þjóðarhetju og sízt fengið að
virða þá fyrir okkur, þar sem þá
bar við hið myrka sýningartjald
mikilfenglegra og harmsögu-
legra aburða.
★
Frá bókamarkaðiiium
ir þýtt hina miklu skáldsögu
Griegs, Vor um álla veröld, á
svipmikla og kjarngóða islenzku
og Bókabúð Rikku á Akureyri
gef-ið hana út með verðugum
myndarbrag. Það er vel, að okk-
ur Islendingum gefst jDannig
kostur á að kynnast stærsta
skáldverki Griegs í óbundnu
máli á okkar eigin tungu. Hitt
er svo annað mál, að skáldsaga
þessi er engan veginn jafnsnjöll
og snjöllustu ljóð höfundarins.
Hún er að vísu rituð af mikilli
íþrótt og margt er vel um hana
að öðru leyti. Heitfeng er hún,
ana í Moskyu — er betri og heil-
óraunhæf eins og sjálfsmorð
Nönu með drenginn sinn litla í
fanginu.
Nordahl Grieg orti eitt sinn
óvenjulega fagurt kvæði um
steyptari en sá síðari, sem gerist vatn ~~ muninn á vatninu
heima og elfum Austurlanda
í borgarastríðinu á Spáni. F.n
alls staðar verður þess vart, að
pólitísk trúhneigð og Tómasar-
eðli höfundar heyja miskunnar-
lausa baráttu um sál hans, og
má vart á milli sjá, hvor hafa
muni betur í Jreim leik að lok-
um. Hann öfundar þá, sem eru
einhuga og ofstækisfullir í póli-
tískri trú sinni, og sjá og skilja
aðeins Jrað, sem kemur þeirri trú
vel, en hann skilur þá ekki, því
að sjálfur hefir hann augun op-
in og sér hvarvetna galla og veil-
einarðleg og opinská, en hiti 1 ur á þeirri byggingu, sem hann
hennar minnir á sótthita, einúrð þráir þó einlæglega að sé traust
hennar á andríkt en hvarflandi
óráð. Bókin mun rituð áður en
heimsstyrjöldin síðari skall á og
áður en höfundurinn fann sjálf-
an sig fyllilega í reisn sinni og
veldi. íþrótt hans um meðferð
óbundins rnáls og sögustíls er
lirosti í gerjun fremur en geymt
vín, svalað og skírt. Sagan er
undarlega tilraunakennd og
óráðin, þrátt fyrir stílleikni höf-
undarins. Óþarflega margt sögu-
persónanna er sjúklega siðspillt
fólk, kynvillt eða haldið óhugðn-
anlegum kvalaþorsta. Jafnvel
loðkápur þess eru saumaðar „úr
skinnum af folöldum, sem skor-
in höfðu verið úr hryssunum
fyrir tímann", (bls. 178). Fyrri óskapnaðarins
Jón ÞJelgason blaðamaður hef-'hjuti sögunnar - um útlending- bókarinnar -
og lýtalaus. Stundum virðist
hann trúa því, eins og Kira
Dimitrovna, að hið gagnrýnis-
lausa ’ofstæki, hin blinda trú á
óskeikúlan foringja og flokk, sé
eina úrræðið, en annað veifið
hrekkur heilbrigð dómgreind
hans og raunsýni ónotalega við
og heimtar að fá að þreifa á
naglaförunum og síðusárinu, áð-
ur en hann falli fram og tilbiðji
hið flokkslega einræði með fullu
trúnaðartrausti. Þessi torvelda
gáta er engan veginn leyst, þegar
bókinni lýkur, þótt Jrykk sé hún
og fyrirferðarmikil, og þess
vegna renna leikslokin undar-
lega sviplaus og óráðin út í sand
á síðustu síðum
állka 'óskýrð og
muninn á vatninu, „sem lagzt er
hjá og þambað“ og hinu, sem
gefur „sjúkravist í syndarlaun",
ef fallið er fyrir þeirri freistni að
drekka j)að ósoðið. Hið aust
ræna vatn er vissulega soðið í
þessari skáldsögu hans og e. t. v.
gerilsneytt að mestu, en það er
þó engan veginn líkt orðið
„vatninu heima“. Sú lífslind
streymir vissulega tærust, heil-
næmust og fegurst í ljóðum
þessa mikla skálds.
★
„Skuggsjá“ nefnist safnrit, er
flytur ýmis konar aldarfarslýs-
ingar íslenzkar, sagnaþætti,
þjóðlegan fróðleik og annað þess
háttar, er birzt hefir áður á víð
og dreif í gömlurn blöðum og
ritum, sem almenningur á nú
ógreiðan aðgang að, og þá helzt
á söfnum. Auk þess verður ,svo
birt í riti Jressuýmislegtefni.sem
hvergi hefir áður verið prentað
Þrjú hefti, snotur og læsileg, eru
þegar komin út af „Skuggsjá” og
fer hún þannig vel af stað. Titil
blað og efnisyfirlit allra heft
anna fylgir síðasta heftinu. Eg
hefi lesið það, sem út er komið
af „Skuggsjá“, mér til ánægju og
fróðleiks og spái henni vinsæld
um og langlífi.
J.Fr.
MINNING
séra Jóns Jónssonar lærða,
í Möðrufelli.
Hundrað ár eru á næsta ári
liðin síðan séra Jón Jónsson
ærði, í Möðrufelli, andaðist. En
hundrað og þrjátíu ár eru á
ressu ári liðin síðan hann stofn
aði „Hið íslenzka evangeliska
smáritafélag.“
Eg trúi ekki öðru, en að Norð-
lendingar séu hlynntir því, að
eitthvað verði gjört til þess að
núlifandi -kynslóð varðveiti
minningu þessa merka manns og
ágæta prests.
Séra Jón var einn af lærðustu
mönnum þjóðarinnar á fyrri
duta 19. aldar. Talið var að
áann kynni auk móðurmálsins
átta tungumál. Mun Jrað láta
nærri, ef dæma skal eftir bókum
reim er enn liggja á kirkjuloft-
inu á Grund og eru arfur frá
honum.
Heittrúarmaður var séra Jón í
þess orðs fyllstu og beztu merk-
ingu. Hann þótti skörulegur
kennimaður og mælskur með af-
brigðum. Hann varð fyrstur
manna til að fræða almenning'
hér á landi um trúarhreyfingar
og kristileg félagssamtök, er þá
voru í uppsiglingu, víða um
lönd. Smárit séra Jóns bættu úr
brýnni þörf, enda urðu þau vin-.
sæl og náðu mikilli útbreiðslu.
Vegna smáritanna varð ltann
þjóðkunnur iriaður og * vegna
þeirra, fyrst og fremst, munu
komandi kynslóðir varðveita
minninguna um hann.
Nánar verður sagt frá.öllu
þessu í erindi, er undirritaður
mun flytja í kristniboðshúsinu
Zíon, sunnudaginn 2. des. kl.
8.30 síðdegis.
Alls gaf séra Jón út 67 smárit
(sum um eða yfir 100 bls.). —
Skömmu fyrir andlát sitt stofn-
aði hann þúsund ríkisdala sjóð.
Skyldi árlega gefa út evangelisk
sntárit fyrir það, sem vextirnir
hrykkju til.
Þar sem smáritasjóður séra
Jóns er nú löngu horfinn, hefir
þótt við eiga að heiðra minn-
ingu hans, en vinna kristni
landsins nokkurt gagn, með því
að stofna nú þegar nýjan sjóð og
hefja á næsta ári útgáfu kristi-
■ (Framhald á 6. síðu).
i