Dagur - 06.12.1945, Blaðsíða 10

Dagur - 06.12.1945, Blaðsíða 10
10 Ýmsar bækur tilvaldar til jólagjafa Afmælisdagabók með stjörnuspá. í bandi 33.00. Árbækur Espólíns. Frá vöggu til skóla, óbundin 4.00 Hjónaástir, óbundin 15.00 lólavaka, 50.00, 64.00, 82.00. Kyrtillinn, I—III, 55.00, 85.00. Lagt upp í langa ferð, ób. 6.00. Meðferð ungbarna, óbundin 0.75. Margrét Smiðsdóttir, 30.00, 42.00. Norðmenn héldu heim, ób. 18.00. Námar Salómons konungs, óbundin 16.00. Ritsafn Jóns Trausta, VI—VII. inn- bundið, hvort bindi 68.00. Sjö sneru aftur, óbundið 18.00. Tamea, óbundið 12.50. rveir hjúkrunarnemar íb. 22.00. Völuspá, 40.00, 50.00. Vor um alla veröld, 30.00, 42.00. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar, I— III, 165.00, 225.00. BARNABÆKUR Búkolla, ób. 3.00. Biðillinn, ób. 2.00. Hjartarbani, íb. 20.00. Helga, íb. 3.00. Keli og Sammi, íb. 28.00. Klói, íb. 27.00. Litla músin og stóra músin, íb. 12.00. Pollýanna, íb. 28.00. Rauði úlfur, ób. 8.00. Sumarleyfi Ingibjargar, íb. 14.00. Tarzan og ljónamaðurinn, íb. 12.50. Undraflugvélin, íb. 11.00. Þrjú æfintýri, ób. 7.00. Æskuæfintýri Tómasar Jeffersonar íb. 26.00. Margar nýjar bækur væntanl. næstu daga. Rókaverzlun Jóhanns G. Sigurðssonar Dalvík. Rafmagns- hljóðdósir (Pick-Up) Sportvöru- og hljóðfæraverzlunin Ráðhústorgi 5. Svissneshir silkisokkar nýkomnir Skemman Hafnarstræti 105 fjórfalda húsaleigu eða rneira á við hinn fyrir sáma húsnæði. Húsaleigan er einn stærsti út- gjaldaliður hverrar fjölskyldu. og tvenns konar réttur á þessu sviði er þess vegna svo tilfinnan- lega ranglátur, að það er ekki hægt að þola hann til lengdar. 8 AG L)R — Fokdreifar (Framhald af 4. síðu). og kurteisan hátt rekið ofan í Svavar allt það, sem hann hafði fjasað um það mál í næsta blaði á undan. Mætti ætla, að viðtökurnar, sem spítala- greinin fékk, hefði orðið honum og forráðamönnum blaðsins nokkur lex- ia. Ekki virðist þó því að heilsa, því að enn hefir Svavar birzt bæjarbúum á nýjum „vettvangi". Er hann þá orð- inn leiðarstjarna í húsnæðismálum og gerir einkar vingjarnlegan saman- burð á framkvæmdum Reykjavíkur í húsnæðisrnálum og bæjarstjórnar- meirihlutans hér, sem Islendingur styður. Brigslyrði Svavars um að- gerðarleysi Sjálfstæðismanna í bæj- arstjórninni í þessum málum, eru raunar ómakleg með öllu og saman- burður hans á „tveim bæjum“ er lubbaleg tilraun til þess að ófrægja það bæjarfélag, sem hefir þó þraukað við að þola hann innan sinna vébanda nú um nokkur ár. Hver heilvita mað- ur veit, að þótt mjög skorti á, að hús- næðismálin hér séu í viðunandi lagi, eru þau þó miklu betur á vegi stödd en hjá flokksbræðrum Svavars í Reykjavík. Húsnæðisvandræði hér hafa aldrei verið neitt nálægt því jafn mikil og syðra, húsaleiguokrið, sem þar viðgengst, er nær því óþekkt fyr- irbrigði hér. Framkvæmdir Akureyr- inga i byggingamálum, hvað íbúða- tölu og herbergjatölu snertir, þola vel hlutfallslegan samanburð við Reykja- vík. Er vikið að því annars staðar í bíaðinu í dag. íbúðarbyggingar Akureyringa (Framhald af 1. síðu). vörp um að bæta úr þessu, og er vist, að Akureyringar hafa nóg- an félagsþroska til þess að mynda samtök um byggingar, hefja framkvæntdir og skipa Akureyri í fremsta sess íslen/kra bæja í húsnæðismálum. SA SEM TÓK brúnan hatt, með hvítu fóðri, í misgripum á Eyrariandi þ. 27. nóv. sl., er vinsamlega beð- inn aðskila honum í Benzínaf- greiðslu KEA og taka sinn. Herbergi til leigu á Oddeyri. Aðeins einhleypar stúlkur eða skóla fólk kemur til greina. Ritstjóri vísar á. Dansleik og bögglauppboð heldur Bílstjórafélag Akur- eyrar að Hrafnagili n.k. laugard.kv. kl. 10 e. h. Allur ágóði rennur til verndar og skógræktar á landi félagsins í Leyningshólum. Nefndin. Svissneskir silkisokkar nýkomnir Ijósir litir Verzlimin Drífa li.f. Kaup verkamanna í desember. x Tjöruv. við götur, lestun bíla með sprengt grjót og 4' Stúun á síld Dagv. Eftirv. N. hdv. 7.10 10.65 14.20 7.38 11.08 14.77 8.24 12.35 16.48. 7.53 11.30 15.06. 7.95 11.93 15.90. 9.37 14.06 18.74' 12.50 18.74 25.00 4.69 7.04 9.38 X Kaup drengja 14—16 ára ................. 4.69' 7.04 9.: Ý Mánaðarkaup ........................^.. 1065.00 — í kolaafgreiðslum ........ 1178.60 Vísitalan er 284 stig Verkamannafél. Akureyrarkaupstaðar | IMMMMMMMMIMMMIMMMMMMMMMIMIIMIMMMMMIi [ FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR. Skemmtikvöld | að HÓTEL KEA laugardaginn 8. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. - TIL SKEMMTUNAR: Framsóknarvist. — Dans. í Gestir vinsaml. beðnir að taka með sér spil og blýant. — Allir [ Framsóknarmenn velkomnir. Aðgöngumiðar seldir í Timb- [ urhúsi KEA og við innganginn. = | STJÓRNIN. "iMMMMMMIMIMMMIIIIIIIMIMMIMMIMMMMMMMIMIMMIMMMMMMMMMMMMMMMIMMMIMMMMMMMIMMMMIMIIMMMIIMMIMMMM. Uppboðsauglýsing Eftir kröfu Friðriks Magnússonar, hdl., f. h. Björns Bryn- jólfssonar o. fl., og að undangengnu fjárnámi, verður vöru- bifreiðin A-118, eign Jóns Forberg Jónssonar, seld á opinberu uppboði, sem fer fram við lögregluvarðstofuna á Akureýri, miðvikudaginn 19. des. næstk., kl. 1.30 síðd. Söluskilmálar verða hirtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn á Akureyri, 22. nóv. 1945. FR. SKARPHÉÐINSSON. I Nýkomið úrval af mjög fallegum KJÓLATAUUM | Baldvin Ryel h.L llllllllllllllll I 111111111II111111111IIIIIIIII111 IIIIIMIIMIIIII111111111111111. 343<B><H><R><BÍ<H><H>)>)í<B><H>Ó<H><H><H3<H><K><Há<K><H><BS<t<HS<H><H><í<HS<f<t<Hj! Svissneskir Silkisokkai* nýkomnir Fataverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 155 KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK 3<h><h3<hKHKh3)3<hKhKh><h3<h3<h3<hKh3<h><h><h><h3<h><h><h><h><h><h>)S<h><h5 Ný verzlun verður opnuð laugardaginn 8. des. í Skólastíg 1. Þar verður á boðstólum: Margs konar matvörur, brauð, sæl- . gæti, gosdrykkir, hreinlætisvörur, tó- bak og ýmsar smávörur. Virðingarfyllst, VERZLUNIN BÁRAN H.F. Skólastíg 1. V3<HKHKHKHKHKf<HKHKHKf<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH 1 Fimmtud. 6. des 1945 Kyrtillinn dásamleg saga i3 bindum metsölubók i heimalandi sinu og mest. eftirsótta bókin hér, er komin i Bókaverzl. Þ. Thorlacius SÍÐASTLIÐIÐ HAUST var mér undirrituðum dreg- in hvít lambgimbur, með fjármarki mínu: Stúfrifað hægra; alheilt vinstra. — Lamb þetta á eg ekki. Skor- ast því á þann, er getur sannað eign sína í téðu lambi, að gefa sig fram við undirritaðann. Svalbarðseyri, 18. nóv. 1945. Júlíus Jóhannesson. Skíðamenn Höfum fengið skíðabuxur með amerísku sniði. — Rennilásar fyrir öllum vös- um. — Verðið mjög lágt. Brynjólfur Sveinsson, h.f. Kaupurn handprjónaða skíðaleista hæsta verði. PrjónastofaÁsgríms Stefánssonar Hafnarstræti 85 (inngangur að vestan). JörS, 2.—3. hefti 6. árg„ er nýkom- in út. Heftið skrifa margir þjóðkunn- ir menn og það er prýtt miklum fjölda mynda og í alla staði hið læsi- legasta. Af greinum má nefna þessar: íslenzk viðhorf til norrænnar sam- vinnu, eftir Kristmann Guðmundsson, Frelsið og böguglaumurinn, eftir séra Friðrik A. Friðriksson, Æskan krefst frelsis til að læra, eftir Gísla Hall- dórsson, verkfræðing, Skáld og bæk- ur, þáttur eftir Guðmund G. Hagalín, Um undralyf, eftir dr. Kristinn Sig- urðsson, Nýjungar um nytjar af dýr- um, eftir dr. Jakob Sigurðsson. Auk þess eru í heftinu þýddar greinar, ýmsar frásagnir, ritdómar, kvæði og margt fleira til fróðleiks og skemmt- unar. Prentun og frágangur allur er hinn vandaðasti frá hendi Prentverks Odds Björnssonar. Kvenfél. Framtíðin. Jólafundur í Skjaldborg næstk. miðvikudagskvöld kl. 8.30 e. h. Sextugur varð sl. sunnudag Sveinn Friðriksson, fyrrum bóndi á Reistará, nú til heimilis í Munkaþverárstræti 19 hér í bænum. Bazar Húsmæðraskála Akureyrar verður haldinn sunnudaginn 9. des. í Verklýðshúsinu kl. 4 e. h. Nefndin. Hátíðleg samkoma verður í Zíon sunud. 9. des. kl. 8.30 síðd., í tilefni af afmælí hússins. Ólafur Ólafsson flytur erindi. Söngur og hljóðfæra- sláttur. Kaffiveitingar. — Aðgangur ókeypis, en frjálsum gjöfum til starfs- ins veitt móttaka. Allir velkomnir. — Kristniboðsfélagið. Hjúskapur. Ungfrú Sigurlaug Ósk- arsdóttir, Ak. og Agnar Tómasson, klæðskeri, Ak. — Ungfrú Guðbjörg Hermannsdóttir, Húsavík og Bragi Guðjónsson, klæðskeri, Ak. Barnastúkan Bernskan heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.