Dagur - 06.12.1945, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 6. desember 1945
DA6UR
7
Vanilludropar
Möndludropar
Krademommudropar
Sætar möndlur
Súccat
Hjartarsalt
Vanillutöílur
Sultur
Eggjaduft
Kardemommur,
heilar og steyttar
Síróp
Púðursykur
Sveskjur
Þurrkuð Epli
Þurrkaðar Ferskjur
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú
Kuldafakkar
mell gœrafóðrl
Sklnnstakkar
Stormbldssur
Skinnhúfur
Leistar og
Vettlingar
Kaupfjelag Eyf irðinga
Vefnaðarvörudeild.
SKÍÐI
Amerísk
hickory-skíði
með og án
stálkanta
Splitkein-skíði
Skíðabönd
(Kandahar)
Skíðaáburður
Kaupfélag Eyfirðinga
Járn- og glervörudeild.
Jiffy
Floor Cleaner
£r. 1.25 pakkinn
%
Leysist upp í 9 ltr. al
lieitu vatni. Hreinsar
litu og alls konar ó-
hreinindi af gólfdúkum
CHMBKHMHKHKHWHKHKHWHWKKHKHWHMHKHMHMHMKMWKHKHMHKHWHKHK
Notið Sjafnarvörur
o« fleiru.
/
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild og útibú.
Strásykurbirgðir
eru mjög takmarkaðar.
Dragið ekki að
kaupa út á
skömmtunar-
miðana!
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörud. og útibú.
Amerísk Kerfi
nýkomin,
margir litir
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
KHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKHKHKf
Saumur
Þönglabakkaprestakall.
(Framhald).
Áriö 1703 lór fram fyrsta reglulegt
manntal hér á landi, þá voru 38 menn
í Þönglabakkasókn, 36 á Flateyjardal
og 5 í Flatey. Árið 1712 fer fram
jarðamat þeirra Árna Magnússonar
og Páls Vídalíns í þessum sveitum, í
jarðamatsbók þeirra er utaldir þessir
bœir, sumir þá í eyði, flestir vegna
„plágunnar", sem mun vera stóraból-
an, sem gekk hér á landi 1707. í
Þönglabakkasókn: Keflavík, Botn,
Hóll, Þönglabakki, Háagerði, Brim-
nes, Eyri, Brekka, Þverá, Tindriða-
staðir, Kussungsstaðir, Gil, Jórunnar-
staðir, Kúsveinsstaðir, Kaðalstaðir,
Amórsstaðir, um síðasta býlið er það
tekið fram að þar hafi aðeins verið
búið í fá ár og muni ekki Jyyggjast
aftur og hefir það rætst. Á Flateyjar-
dal voru þessi býli: Vík, Jökulsá,
Brettingsstaðir, Brettingsstaðasel,
Hof og Eyri. A þessum bæjum var
öllum búið 1703 þá manntalið var
tekið, en 1712 er Brettingsstaðasel í
eyði. I Flatey voru þá aðeins 4 býli:
Neðribær, Útibær, Uppbær og Kross-
hús, auk þess er nefnt fornt eyðibýli,
Arnargerði, en engar sagnir séu til um
byggð á því. í Flatey hafa á 18., 19.
og 20. öld bætst við nokkur býli,
eru þau þessi: Nýibær, fyrst getið ár-
ið 1785, eru þar þá hjón, Björn
Björnsson og Halldóra Gunnlaugs-
dóttir, Gyðugerði 1852, þá búa þar
Davíð Jónsson og Gyða Finnboga-
dóttir., Helgabær 1858, byggður af
Itelga Helgasyni og Þuríði Guðna-
dóttur. Þessi bær lagðist í eyði, en á
rústum hans byggði Jón Elíasson nýtt
býli 1896 og kallaði Útgarða, stóð
það til ársins 1933, en þá brann íbúð-
arhúsið og var ekki byggt upp aftur.
Næsta býli, sem byggt er í Flatey, er
Bjarg, af Friðbirni Gíslasyni, árið
1904. Árið 1907 bætast við tvö býli
í Flatey, Baldurshagi, byggður af
Baldvin Friðfinnssyni og Miðgarður,
byggður af Jóhanni Stefánssyni. 1912
byggði Guðni Jónsson nýtt býli og
kallaði Garðshorn. Arið 1916 byggði
Baldvin Friðfinnsson annað býli i
Rlatey og nefndi Sæland, hafði hann
þá selt Baldurshaga, en ekki stóð Sæ-
land í það sinn nema i 5 ár, því að
1921 reif Baldvin býlið og flutti til
Húsavíkur og reisti það þar, hefir
hann byggt þar upp tvívegis og er
hann einn duglegasti nýbýlasmiður
þar um slóðir. Sæland var aftur byggt
upp af Sigurði Jónssyni 1925. Þá
byggði Árni Guðjónsson nýbýli í
Flatey 1926 og nefndi það Sigtún.
1934 reisti Hinrik Sveinsson nýtt hús
í Flatey, sem hann nefndi Sólvelli.
Árið 1939 byggði Hólmgeir Árnason
nýbýli í Flatey og kallaði Grund. Ár-
ið 1941 byggði Tómas Kristjánsson
nýbýli og nefndi það Sólbakka. 1942
hyggði Tómas Árnason nýtt býli í
Flatey og nefndi það Knararberg.
(Framhald).
B. J. B.
n ý k o m i n n
Kaupfélag Eyfirðinga
járn- og glervörudeild.
«HKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHK
Happdrætti
Háskólans
Síðasti dráttur ársins
10 desember!
Dregnir verðá 2009 vinningar
fyrir kr. 746.000.00.
Hæsti vinningur kr. 75.000.00.
1 vinningtír á kr. 25.000.00
1 vinningur á kr. 20.000.00
1 vinningur á kr. 10.000.00
2 vinningar á kr.- 5.000.00
10 vinningar á kr. 2.000.00
70 vinningar á kr. 1.000.00
Nokkrir fjórðungsmiðar til sölu.
Endurnýjið fljótt!