Dagur - 25.01.1946, Side 5
Föstudaginn 25. janúar 1946
DAGUR
5
BÆRIHH OKKAR
I Pistlar um bæjarmál og kosningar I
W3í3<HW>íKH>WH>1WHKHKH><HKB«H>#<8KHKHKHKHÍ<HKK><8K <H>iKHKHKHKHÍ<H>lKHKHKH>ÍHKHKH>tt<HKHKHKHKHÍ<HÍ*<«H;
,,Ég lofa-----“
Þá má segja, að tími loforð-
anna sé liðinn, sáningin um garð
gengin, en uppskerunnar beðið
með nokkurri óþreyju. Tveir
stjórnmálaflokkar gengu fyrr til
vorverkanna en andstæðingarn-
ir. Þeir dreifðu sáðkorninu út í
norðangolu skammdegisins í
von um að einhvers staðar skyti
frjóangi rótum. Loforðaruna
jafnaðarmanna og kommúnista
sýnir, að þessir flokkar Itera enga
virðingu fyrir þeirri ævagömlu
reynslu, að vinna þarf akurinn
áður en sáð er, afla þarf peninga
eigi síður en eyða þeim, og eng-
in bygging rís frá grunni ef
verkamennirnir eyða tíma sín-
um í þrætur og þras um raun-
veruleika eða ólíkindi krafta-
verksins.
Sjálfstæðismenn hafa og gert sér
von um mikla uppskeru á illa
unnum akri. Þeir hófu sáning-
una ekki fyrr en að entu mesta
skammdeginu, en því rösklegar
gengu þeir að verkinu. Þeir hafa
lofað háttvirtum kjósendum
mikilli runu framkvæmda á
næsta kjörtímabili og gert enn-
þá betur: Lofað jafnframt
minnkandi álÖgum á bæjarbiia.
Þetta er hin versta hagfræði og
örgustu búvísindi. Til mikillar
uppskera þarf góðan undibún-
ing og til mikilla framkvæmda
þarf rnikið fé. Þessi einföldu
sannindi skilja kjósendnr mæta-
vel. Það ler því að vonum, að
þegar Svavar Guðnrundsson still-
ir sér upp fyrir bæjarbúa, réttir
upp fingurna og segir:„Ég lofa
miklum, já stórkostlegum fram-
kvæmdum á næstu árum og jafn-
framt lofa eg að sjá um að út-
svörin lækki og skattarnir
minnki,“ þá falla menn ekki í
stafi af hrifningu yfir hug-
kvæmni mannsins, heldur brosa
að þeirri einfeldni, senr lreldur
að kjósendur falli unnvörpum
fyrir svona hagvísindum.
Þegar á hólminn kemur.
Þegar á hólm veruleikans
kenrur, blasir sú staðreynd við,
að Akureyri getur ekki orðið
paradís og sælustaður. á einu
kjörtímabili með einföldunr
fingrauppréttingum af þessu
tagi. Þegar þangað er konrið
verður að taka einstök nauð-
synjamál fyrir og framkvænra
þau eftir því sem gjaldþol borg-
aranna, hagur bæjarins og að-
staða lrans innan þjóðfélagsins
leyfir. Þetta er stefna Framsókn-
arnranna í bæjarmálum. Þeir
hafa ekki gengið fyrir hverja
stétt borgaranna og heitið henni
því, að leysa öll vandræði henn-
ar, aðeins ef hún vildi styðja lista
þeirra. Þeir hafa skírskotað til
dónrgreindar fólksins og skiln-
ings þess á eðli þeirra mála, sem
á dagskrá eru.
Franrkvæmdirnar.
Fjárhagsáætlun bæjarins hefir
nýlega verið sanrþykkt. Þar tala
tölurnar og staðreyndirnar um
hag hinna ýnrsu nrála. Komnrún-
istar og jafnaðarmenn hafa lofað
bæjarbúum, að þeir skuli sjá unr
að hér verði byggður nýr barna-
skóli. Á fjárhagsáætlun bæjarins
eru þegar lagðar franr Í00 Jrús-
und krónur til þessa máls, án
áess að á undan bafi farið hávær
auglýsingastarfsemi eða nrikill
hvalablástur. Þetta er að vísu að-
eins byrjunarframlag, en verkið
verður lrafið á Jressu ári’og bygg-
ingin nrun konrast upp á
skömmum tíma, eins og aðrar
þær byggingar, senr reistar hafa
verið á vegunr bæjarfélagsins á
liðnu kjörtímabili. Sanra nráli
gegnir nreð Matthíasarbókhlöð-
una og spítalann. Kommúnistar
og jafnaðarnrenn hafa feitletrað
loforð sín unr að sjá um, að þess-
ar byggingar konrizt upp á næst-
unni. Þetta var óþarft örlæti,
eins og staðreyndirnar sýna. —
Undirbúningur spítalabygging-
arinnar er Jregar hafinn. 1 sjóð-
um hans er nú unr mifljón króna
og á fjárlragsáætlun Jressa árs við-
bótarframlag, er nemur 150 þús-
und krónunr. Hið nýja sjúkra-
hússhverfi lrefir verið skipulagt,
þrátt fyrir andóf andstæðinga
Franrsóknarnranna, fé til bygg-
ingarinnar tryggt og nauðsynleg
réttindi sjúkrahússins lrafa verið
heimt úr hendi ríkisvaldsins.
I:
að efna. nenra brot. af Jreinr lof-
orðum, er þeir nú hafa gefið, á
næsta kjörtímabili. En þeir hafa
svo litla trú á dómgreind fólks-
ins og skilningi Jress á viðfangs-
efnunr samfélagsins, .að þeir
treysta sér ekki til Jress að leggja
kortin á borðið og greina frá
staðreyndununr ein sog þær eru,
heldur reyna Jreir að bregða upp
sjónhverfingum fyrir augunr
kjósendanna í von um að vinna
atkvæði Jreirra meðan töfra-
myjrdina ber fyrir augun.
öruggri þróun. Bæjarbúar flestir
eru of víðsýnir og dómbærir á
athafnamál, til þess að láta
ábyrgðarlausa æfintýranrenn
stöðva þessa Jrróun nreð vanhugs-
uðunr kosningaáhlaupum eða
nreð fjármálaspeki á borð við Jrá,
senr rekin hefir verið í Siglufirði
nú unr skeið, og allir kannast
við.
Til Matthíasarbókhlöðunnar
eru áætlaðar 100 Jrúsund krónur
á Jressu ári. Sú stofnun á þegar
álitlegan sjóð, teikningar eru
fyrir hendi, lóð fengin og þegar
ákveðið að hefjast handa á konr-
andi vori um bygginguna. —
Kommúnistar og jafnaðarmenn
grípa í þessu máli í skottið á
framkvæmdunum, er Jreir bjóða
bæjarbúunr aðstoð sína til þess
að sjá Jressu máli borgið. Þannig
mætti nefna fleiri dænri unr nrál,
sem vel eru á veg komin og eiga
ekkert í vændunr fyrir gjafmildi
og örlæti Jressara flokka. Unr
flest hin átriðin á stefnuskrám
Jressara flokka er Jrað að segja, að
[rau verða tekin fyrir á sama
hátt, þegar Jreirra tími kenrur,
og framkvænrd eftir því senr geta
bæjarins og aðstaða leyfir á
hverjum tínra. Hitt er óðs manns
æði, að ætla að leggja 40—50
milljónir króna í óarðbærar
framkvænrdir á einu kjörtíma-
bili. Slíkt mundi hafa í för með
sér slíkan skuldabagga fyrir bæ-
inn, að gjörsamlega yrði um
megn borgurunum að standa
straunr af og færi ávinningurinn
af svo vanhugsaðri franrkvæmda:
og fjánnálastefnu Jrá að verða
nreira en tvísýnn.
Nú er það nokkurn veginn
víst, að gætnari menn þessara
flokka beggja, ætla sér alls ekki
Framsóknarmenn hafa valið
hina leiðina, að vinna eftir nrál-
efnunr og skýra ótvírætt frá Jrví,
lrvað Jreir telja rétt að leggja í og
hvað ekki á næstu árunr. Af fyr-
irsjáanlegum franrkvænrdum á
næstunni, er ræddar hafa verið
hér í lrlaðinu, eru Jressar helztar,
auk þeirra bygginga, senr áður
voru nefndar: Bygging dráttar-
brauta norðan á Oddeyri, stækk-
un Torfunefsbryggjunnar og
bygging lrafnarlrúsa. Aukning
Laxárvirjunarinnar, endurbæt-
ur á gatna- og rafnragnskerfi
bæjarins, verulegar endurbætur
á vatnsveitunni, bygging a. nr.
k. tveggja barnalf ikvalla, og
bygging almenningssalerna. Þá
á bærinn fyrir höndunr að vinna
að Jrví, að ríkið sniðgangi ekki
bæinn er alnrannafé er varið til
ríkisframkvæmd, svo senr nú
er nrikil tilhneiging til. Akur-
eyri krefst Jress að ríkið reisi
áburðarverksmiðjuna lrér. Ef
ríkið afsalar sér einkaleyfinu,
verður verksmiðjan byggð lrér
fyrir forgöngu samvinnumanna.
Bærinn mun kref jast þess að
tillit verði tekið til hans þegar
öðrum ríkisfyrirtækjum verður
valinn staður. Þá er vitað, að
samvinnufélögin hafa á prjón-
unum st.órfellda aukningu ullar-
og skinnasmiðjunnar hér í bæn-
um, aukningu járniðnaðarins og
síðast en ekki sízt breytingu sigl-
inganna til bæjarins og hefir það
e. t. v. nresta Jrýðingu allra Jreirra
mála, sem nú eru á döfinni. Allt
þetta fellur vel inn í Jrann
ramma framkvæmda, sem bær-
inn sjálfur hefir með höndum og
mun verða til þess að gera at-
hafnalífið fjörugra, efla tekju-
stofna bæjarins og afkomumögu-
leika hans, auka hraðann í fram-
kvæmd þeirra mála, sem nú er
verið að leysa og opna mögu-
leika til nýrra aðgerða.
Ef unnið verður eftir þessurn
leiðum, sem Framsóknarmenn
hafa markað, á bærinn glæsilega
framtíð fyrir höndum. Slíkum
áfanga verður ekki náð í einu
stökki og alls ekki, ef fjárhag
bæjarins er ofboðið, heldur
verði sótt fram til lians með
Þeir, sem vilja áframhaldandi,
menningarlega og atvinnulega
þróun heilbrigðs bæjarlífs, kjósa
því B-LISTANN á sunnudaginn
kemur.
Kjósið B-listann!
- Fokdreifar
(Framhald af 4. síðu).
Svo kemur bara prúðbúinn Jakob
fram fyrir tjöldin, sem hylja leiksvið-
ið og leikendurna, hneigir sig fyrir-
mðnnlega og hrópar út yfir salinn: —
Hér er allt í lagi á bak við tjöldin,
góðir hálsar, lýðræðisleikurinn góð-
ur og frammistaða leikaranna fram-
úrskarandi í hvívetna. Nú skuluð þið
bara klappa, góðir menn, og fara svo
heim í flatsængina ykkar með friði
og spekt! Þar getið þið svo aflað ykk-
ur persónulegra sannana fyrir því, að
eg hefi haft satt að mæla um hæga
rúmferð og ágæt hvílubrögð nazist-
anna; þegar upp í hjónasæng okkar
íhaldsmanna og kommúnista er
komið!
Brosleg bjartsýni.
TSLENDINGUR“ gefur góðar von-
#/J,ir um, að þeim D-listamönnum
„sé í lófa lagið að koma fimm mönn-
um í bæjarstjóm að þessu sinni.“(!)
„Verkamaðurinn“ vill auðvitað ekki
vera minni, og spáir því, að „Tryggvi
Emilsson ásamt fjórum öðrum af
þeim lista“ muni hljóta kosningu! Þ.
e. bóndinn sjálfur og fjórir húskarlar
= 5 fulltrúar alls! Loksins birtir „A1
þýðumaðurinn" sína dagskipan: Kjós-
endur A-listans „gera Alþýðuflokkinn
að stærsta flokki bæjarstjómar". Það
er hægur vandi, ef. . . . o. s. frv.(!)
Til þess að einn flokkur fái „úrslita-
vald“ í bæjarstjóm hér ,eins og Alþm.
talar um af hógværð sinni, þarf
minnst 6 bæjarfulltrúa. Em þá and-
stöðuflokkar okkar Framsóknar-
manna komnir upp í 16 bæjarfulltrúa
alls, sem þeir hafa skipt bróðurlega á
milli sín! Þar með em hinir 4 fulltrú-
ar, sem við höfum nú í bæjarstjóm.
ekki aðeins algerlega þurrkaðir út
heldur orðnir negativir 5(!), enda full-
yrðir síðasti „ísl.“, að „fylgishrun
Framsóknarflokksins sé meira en
nokkurn hefir grunað.“ (Stórletruð
fyrirsögn í blaðinu!) Og hvernig á
þetta líka öðruvísi að vera, þar sem
„Dagur“ hefir ekkert hælt sínum
frambjóðendum, engin kosningalof-
orð gefið fyrir hönd síns flokks, engu
spáð um fulltmafjöldann, heldur ekki
viðhaft neinar áskoranir eða upp
hrópanir til kjósenda, virðist yfirleitt
aðeins treysta á mannlega skynsemi
opin augu og eyru og heilbrigða dóm-
greind kjósenda í þessum bæ! Slíkt
getur þó naumast sigurstranglegt
kallazt á þessari öld ahglýsinga, há-
vaða og hrópyrða!
pN KANNSKE standast áætlanir
stjórrarflokkanna þriggja álíka
nákvæmlega í framkvæmd eins og
efndimar á hinum fögm stefnuskrám
þeirra og kosningaloforðum hafa
ávallt reynzt — og munu enn reyn-
ast?
Móðir, kona, meyja
(Framhald af 4 .síðu).
ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR.
1 þurrkuðum ávöxtum er mis-
munandi mikið, og frekar lítið,
af C-vítamíni. En Jró ávextir (ný-
ir eða þurrkaðir) séu ekki auð-
ugir af C-vítamíni, er ekki
gagnslaust að neyta þeirra. —
Venjulega hafa ávextir carotín
að geyrna, einkum ferskjur,
sveskjur og aprikósur, eða kalk,
einkum heslihnetur, möndlur og
iiíkjur, eða jám, eins og t. d.
döðlur, fíkjur, rúsínur, sveskjur
og ýmsar hnetutegundir.
í 100 gr. af sveskjum, rúsínum
eða fíkjúm eru um 3 mg. af járni,
og það er hreint ekki svo lítið,
jegar þess er gætt, að dagleg
járnþörf manna er um 12 mg.
Framlag bæjarins til
verklegra framkvæmda
(Framhald af 1. síðu).
lán, svo sem til hafnarmannvirkj-
anna á Oddeyri, togarakaupanna
o. s. frv. Það yrði að teljast mjög
óvarleg fjármálastjórn, að bær-
inn tæki lán til þess að standa
straum af óarðbærum, opinber-
um framkvæmdum í mestu pen-
inga- og veltuárum, sem yfir
hann hafa gengið. Þrátt fyrir
dýrar byggingaframkvæmdir á
undanförnum árum, hefur bær-
inn ekki safnað skuldum, heldur
hefur bæjarfélagið mjög bætt hag
sinn út á við, en borgararnir hafa
lagt að sér um útsvargreiðslur til
þess að gera þetta mögulegt.
Vegna þessarar fjármálastefnu
má nú telja hag bæjarins mjög
góðan þótt hann hafi haft dýrar,
óarðbærar framkvæmdir með
höndum. Þrátt fyrir aukin fram-
lög í þessu skyni á þessu ári, mun
Jjað ekki ganga út yfir hag bæj-
arins., heldur gerir bæjarstjórnin
ráð fyrir, að borgararnir vilji
enn leggja á sig byrðar til þess
að gera framkvæmdir mögulegar.
Fyrir þessar kosningar hafa
allir flokkar, nema Framsóknar-
rnenn lofað kjósendum mjög
auknum framlögum bæjarins til
slíkra framkvæmda á næsta kjör-
tímabili. Verði staðið við þessi
loforð öll þýðir það stórauknar
dlögur d bœjarbúa, eða skulda-
söfnun bœjarfélagsins. Fram-
sóknarmenn rnunu velja Jrá
stefnu, meðan enn árar sæmilega
fyrir borgarana, að fara milliveg-
inn, framkvæma ýms þau nauð-
synjamál, sem nú eru á döfinni,
án skuldasöfnunar bæjarfélags-
ins. Gjaldþol borgaranna verður
enn sem' fyrr að verða rnæli-
kvarði lnaðans á þeim fram-
kvæmdum.
Þeir sem styðja þessa fram-
sæknu, en Jró hóflegu fjármála-
stefnu, kjósa B-listann á sunnu-
daginn kemur.
Fallegt, ódýrt
veggfóður, nýkomið.
Helgi Kristjánsson.
Kjósið B-listann!