Dagur - 25.01.1946, Side 8
□ RÚN.: 59463017. - 1. Atkv.:
I. O. O. F. 1271258V2 — 9 — I
Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 50.00
frá S. F. Gjöf kr. 50.00 frá E. J. Áheit
kr. 25.00 frá N. N. Áheit kr. 10.00 frá
Á. S. Áheit kr. 20.00 frá S. Þakkir —
Á. R.
Zíon. Sunnudaginn 25. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30 f. h. — Almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. — Allir vel-
komnir. ♦
Leiðrétting. í grein Jóh. Þorkels-
sonar, héraðslæknis, í Fokdr. 4. tbl.,
varð prentvilla í 2. kafla greinarinnar,
1. málsgr. 9. línu. Segir þar: vega-
nefnd bæjarins, ásamt bæjarstjóra,
ráði fyrirkomulagi sorphreinsunar-
innar. Rétt er: veganefnd ásamt bæj-
arstjórn.
Aðaliundur Berklavarnar verður
haldinn þriðjudaginn 29. jan. kl. 8.30
e. h. í Verzlunarmannafélagshúsinu.
Stjórnin.
Hjónaefni. Ungfrú Valgerður Aðal-
steinsdóttir, Tryggvasonar, bónda á
Jórunnarstöðum, og Ivar Olafsson,
jórnsmiður, Akureyri.
Barnastúkan Samúð heldur fund
næstkomandi sunnudag kl. 10 f. h. i
Skjaldborg. — Fundarefni: Kosning
embættismanna. — Inntaka nýrra fé-j
laga. — Skemmtiatriði. — Börn, sem'
ætla að ganga í stúlkuna, eru beðin
að koma laust fyrir kl. 10.
Stúkan „Brynja“ heldur fund í
Skjaldborg næstk. þriðjudagskvöld
kl. 8.30 — Kosning embættismanna
o. fl. Fastlega'skorað á alla félaga að
mæta.
Vegna jarðariarar Guðbjörns
Björnssonar verður sölubúðum og
skrifstofum lokað frá kl. 1—3.30 i
dag. Útför hans hefst fró Skjaldborg
kl. 1, með kveðjuathöfn.
íkviknun. Aðfaranótt sl. miðviku-
dags kom upp eldur í skúrbyggingu,
sem er áföst við Hafnarstr. 93 hér í
bænum -(París). Slökkviliðið var
kvatt á vettvang og tókst fljótlega að
róða niðurlögum eldsins, en miklar
skemmdir urðu á ýmsum varningi í
húsinu af völdum vatns og reyks. —
Hefði þarna orðið stórbruni, ef ekki
hefði tekist svo giftusamlega að
slökkva, því að París er eitt af stærstu
timburhúsum bæjarins. Efni og vélar
í bókbandsvinnustofu Prentsmiðju
Björns Jónssonar eyðilögðust að
mestu og meiri og minni skemmdir
urðu í vörugeymslum bókaverzl.
Eddu, vefnaðarvöruverzl. Hof, Vöru-
húsi Ak. og á húsgagnaverkstæði Kr.
Aðalsteinssonar og Jóns Björnssonar.
Skemmdir urðu ekki á eignum íbúa
hússins, en hafizt var handa um að
bjarga hinu verðmæta bókasafni
Þorst. M. Jónssonar skólastjóra. Var
það flutt í annað hús. — Teljandi
skaðar hafa ekki orðið á safninu í
þessum flutningum. — Okunnugt er
um eldsupptök.
Borðstofustólar
fyrirliggjandi.
H úsgagnavin ruis tofa
Hjalta Sigurðssonar.
Sími 129.
Mósóttum hesti,
5 vetra, ótömdum, hefi ég tapað.
Mark: Alheilt hægra eyra, hiti
framan, fjöður aftan vinstra. —
Hafi einhver orðið var við hest
þennan, er hann vinsamlega heð-
inn að gera undirrit. aðvart.
Jón Baldvinsson, Moldhaugum.
Vélrítun,
vel af liendi leyst.
Bjnrni G. Árnason,
II
^GUl
Akiireyri hefur þegar bryggjupláss
og vörageymslur til þess að verða
mikil umhleðsluhöfn
Áróður kommúnista og íhaldsmaiina
sýnir áliugaleysi þeirra fyrir málinu
Kommúnistar og íhaldsmenn treysta sér ekki til jiess að mæla
siglingafyrirkomulaginu bót eða andmæla ])ví, að fyrirætlanir sam-
vinnumanna um beinar siglingar, sé eitt hið Jrýðingarmesta mál
bæjarfélagsins og fjórðungsins alls. Hins vegar reyna J>eir að læða
því að almenningi, að samvinnumenn muni ætla að svíkja málið
eftir kosningarnar. Ekki treysta Jreir sér til þess að bera fram nein
rök til stuðnings þessum dylgjum, eða benda á neinar væntanlegar
umbætur fyrir tilverknað flokka sinna,
Hálmstráið, sem þessir flokk
ar grípa í, þegar Jreir finna að al-
menningur skilur nauðsyn máls-
ins og er því eindregið fylgjandi,
er kenningin um, að Akureyrar-
liöfn sé ÓHÆF til Jiess að taka
við auknum siglingum. Hér
vanti hryggju- og vörugeymslu-
pláss. Þessum rökum hélt full-
trúi kommúnista fram á stjórn-
málalundinum í Nýja-Bíó á dög-
unum, en Jakoh Frímannsson
sýndi þar lram á hversu gjörsam-
■ ega haldlaus Jrau eru og ósönn,
en leiða þó í Ijéis raunverulegt
áhugaleysi kommúnista og
íhaldsmanna um þessar lífsnauð-
iynlegu umhætur.
Staðreyndirnar eru: Allar
bryggjur kaupstaðarins eru auð-
Borðstofuhúsgögn
fást keypt,
Upplýsingar í síma 102.
Hlífarkonur
Askriftarlistar að ársskemmtun
félagsins, 4. febr. n. k. liggja
frammi í Bókaverzl. Eddu. úti-
húi KEA í innbænum (Hoep-
l’ner) og útihúi KEA á Odd-
eyri (Alaska). I>ær konur, sem
ætla að taka þátt í skemmtun-
inni, r-iti nöfn sín og gesta
sinna á einhvern listanna fyrir
1. febrúar.
Skemmtinefndin.
Hríseyjargötu 21.
Athugið þetta!
Baráttan á sunnudaginn er
milli 4. manns B-listans og 4.
manns á lista íhaldsins. I>eir, sem
vilja vinna GEGN ofsóknar-
stefnu SVavars Guðmundssonar
á hendur samvinnufélögunum
lcjósa því B-listann. Þeir, sem
vilja vinna GEGN ofsóknar-
stefnu kommúnista á hendur at-
vinnulífi bæjarins kjósa B-
LISTANN. - Alþýðulflokkurinn
þarf að bæta við sig 250 atkvæð-
um til Jiess að fá 2 menn kosna.
Slíkt kemur ekki til mála, livað
sem öllum áróðri líður, Jrau at-
kvæði, sem flokkurinn fær um-
fram síðustu atkvæð^tölu fara
til ónviis í baráttunni við íhald-
ið og kommúnista.
ar mestan hluta ársins. Þar er
þegar nóg rými til Jiess að skipa
í land mörgum sinnum meira
vörumagni heldur en gert hefir
verið á síðustu árum. Vöm-
geymsluhús eru til hér í bænum,
nægilega mörg og stór, til Jiess að
taka við marglalt meira vöru-
magni, en flutt hefir verið hing-
að áður. Nægir því til sönnunar
að benda á, að KEA hefir nokkr-
um sinnum tekið á móti fleiri
þúsundum smálesta af sementi',
timbri, matvöru o. 11. varningi,
er komið hefir hingað í heilum
förmum. Þessir flutningar halfa
ekki verið nægilegir til þess
að breyta ástandinu í siglinga-
og umhleðslumálunum, svo að
verulegu næmi, en Jreir hafa
sýnt, hvað hægt er að gera, ef
viljinn er með.
Þessi áróður kommúnista og
íhaldsmanna er því andóf gegn
u|Bl)ótunum. Að vísu þarf að
stækka Torfunefsbryggjuna,
auka upplagspláss hennar og
hyggja hafnarhús. Framsóknar-
menn heita sér fyrir Jnví. En
breytt sigling'afyrirkomulag get-
ur orðið að veruleika nú Jiegar,
ef viljinn er fyrir hendi. Umhæt-
ft *•ft -»fí *ft *ft/*ft.*ft/*fi
B-LISTINN
er listi Framsóknar-
flokksins
Nú er öldin önnur!
í síðasta ísl. er Sv. G. lýst sem
einum glæstasta, öruggasta og
lieiðarlegasta ,,dáðadreng“ hæj-
irfélagsins. Mikil breyting er hér
í orðin síðan 1942. Þá hirti ísl.
grein sem hét „Fortíð Svavars
kallar". Þar segir:
„Eru útgerðarmenn á Akureyri bún-
ir að gleyma ráðstöfunum skilanefnd-
ar þrotabús Síldareinkasölunnar sál-
ugu yfir andvirði smásíldarinnar frá
Eyjafirði?
Svavari Guðmundssyni er treyst-
andi til að skýra þá framkomu for-
manns skilanefndarinnar. Ekki vorú
Svavari illa borguð þau störf. En
Föstud. 25. janúar 1945
Ýmsar fréttir
Dagsbrún í Reykjavík hefir
sagt upp samningum við at-
vinnurekendur frá 20. fehrúar.
Hel'st |)á ný kauphækkunar- og
dýrtíðaralda, ef gengið verður
að kröfunum, en verkfall ella.
—o—
I.íkur eru til að eldur sé uppi
í Vatnajökli. Á mánudagskvöld-
ið voru menn á ferð í Ljósavatns-
skarði. Sáu þeir þá eldhjarma og
eldglæringar á suðurloftinu, líkt
og sáust héðan úr bænum árið
1934, þegar gaus í Grímsvötn-
um. Ekki hefir hlaðið fregnir af
því. að þetta hafi sést annars
staðar frá.
urnar munu koma jafnframt og
þörfin krefur.
AJIir, sem vilja stuðla að þessu
mikla menningar- og framfara-
máli bæjarins kjósa samvinnu-
menn í hæjarstjórnin'a, en ekki
þá, senr leitast við að veikja
kaupfélögin og gera J)au ómegn-
ug um að ráðast í stórfelldar
framkvæmdir.
Kommúnistar eru þegar berir
að því að grafa undan atvinnu-
lífi bæjarins. íhaldsmenn hafa
lýst stuðningi við ofsóknarstelnu
Svavars Guðmundssonar á liend-
ur samyinnufélögunum. Stuðn-
ingur við þessar stefnur kemur 'armálin o. fl.
hæjarfélaginu í koll. Framsókn-! Jón Blöndal hagfræðingur rit-
armenn vinna að eflingu sam-'ar skorinorða grein í hlaðið og
Blaðið Útsýn í Reykjavík spá-
ir því nú nýlega, að stjórnarsam-
vinnan muni rofna innan
skamms, því að allt fjármála- og
atvinnukerfið sé komið í stöðv-
un. Ágreiningur sé uppi í stjórn-
inni um verzlunarmálin, dýrtíð-
vinnunnar.
hættum hag
hæjar- segir nýsköpunina þar vera
ins og stórfelldum umbótum. B- „skýjahorgir" en stjórnarstefn-
LISTINN er listi Jreirra, sem una „fjárglæfrastefnu".
vilja sækja fram til aukinna at-j Blaðið telur þó líklegt, að
hafna og vaxandi menningar í reynt vérði að halda saman þráð-
bænum. junum. Jrangað til eftir kosning-
X B-LlSTINN. lar.
jarðarför
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlót og
*
Sigurbjörns Friðrikssonar.
Eiginkona og börn.
KKHK>i>i>i>iK>i>i>i>iK>i>i>i>i>i>i>)>i>i>i>i>i>i>i>i>i>i>^^
2 röskar stúlkur
óskast strax
Prentverk 0DDS BJÖRNSS0NAR
'ÍKKKKKKKKKKHKKKKKBKBJBJBJBJB>-íJHKKHJBJBJBJBJB!BÍBKKKKB>íIH!BJHíHKKKH!HK>
Frá 1. febrúar verður
Viðtalstími á tannlækningastofu
Gunnars Hallgrímssonar aðeins frá kl. 10—11 f. h. og
4—5 e. h. Á laugardögum frá kl. 10—11 f. h.
f. h. Gunnars Hallgrímssonar,
Kurt Sonnenfeld
tannlæknir
hverjir lögðu til þá peninga? Það
muna vafalaust verkamenn og sjó-
menn á Akureyri, þann 25. þ. m.
(Þ. e. 27. [). m. á því herrans
ári 1946).
var þær upplýsingar, að hann hefði
haft í laun á ári yfir 30 þúsundir
króna, meðan hann var t. d. formaður
skilanefndar Síldareinkasölunnar o.
fl. sællar minningar................
Skyldi honum ekki vera vel trúandi
til að varðveita hagsmuni bæjarfélags-
Fyrir nokkrum árum gaf þessi Sva- ins, eftir svona glæsilegá fortíð?“
Kjörorðiðer: 4menn af
B-lista í bæjarstjórnina!