Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 14. febrúar 1946 D A G U R 7 FERMINGARKAPUR| ávallt fyrirliggjandi. - Unnar úr einlitum og köfl- | óttum, fallegum ullarefn- um. — Verð kr. 280.00 og f 310.00. Komið — skoðið — kaupið. f Saumastofa Gefjunar Húsi KEA, 3. hæð. GÚMMÍ til að líma ofan á stígvél, höfum við nýlega fengið. Sendum gegn póstkröfu. Skóbúð KEA TiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimMimiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiu a<HKHKH><HXH><HXí<H><H><HKH><HKH><HKH><H><HKH><H><H><H><HKH><H3<HÍÍHÍ< Jörðin Öxnafellskot í Saurbæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar á næsta vori, ef um semst. Kauptilboðum sé skilað til undir- ritaðs fyrir 30. marz næstkomandi. * Öxnafellskoti, 28. janúar 1946, Axel Kristjánsson. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKK ♦♦»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<1 Gardínustengur ýmsar tegundir Járn- og glervörudeild Viðskiptaráðið tilkynnir Framvegis mun ráðið ekki annast úthlutun bifreiða frá Bretlandi til einstaldinga hér. Fv því Jrýðingarlaust að snúa sér til ráðsins i því skyni Ráðið mun hins vegar veita innlendunr umboðs- mönnum viðurkenndra bifreiðaverksmiðja leyfi til innflutnings á bifreiðum ftá Bretlandi, og skulu þeir, er óska að eignast slíkar bifreiðar, snúa sér til þeirra. •51. janúar 1946. Viðskiptaráðið «<HKHKHí<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHS<KHKHKHKHKHKHí(KHKHK xhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkh F ermingarkjólaefni i miklu úrvali. Komið meðan úrvalið er mest. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. bKHKhKHKhKHKHKHKHKhKhKhKhKhkhKhkhkhkhkhkhkhKHKhkhKKhÍi íHKiíHKHKHKHííKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK Tvæí kátar stúlkur, óska eftir bréfaviðskiptum við rilt eða stúlku á aldrinum 18— 5 ára. Má vera hvar sem er á andinu. 9« 1—> NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR HKHKHKhKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHKHKHKHKHKH^ Tauvindur nýkomnar Járn- og glervörudeild. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦á Utanáskriltin er: Sólheiniar eða Dalakofi, Húsmæðrask^ilanum, Löngumýri, pr. Varma- hlíð, Skagafirði. Kjólföt Ný, ensk, mjög vönduð kjól- föt á grannan meðalmann til sölu. Verzl. Eyjafjörður h.f. Til sölu: 1 Stökkskíði m. bindingum. l*Svigskíði m. bindingum. lir Skíðaskór. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Sigm. Björnsson. Sími 446. ÍYERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA/ Mandlige og kvindelige Þönglabakkaprestakall. Ífaúar þessara sveita hafa lifað á því að sækja sjóinn og fá þaðan björg í bú þó að landbúnaður hati alltaf verið stundaður jafnframt. En þó Ægir sé oft éiöfull, hefir það orðið hér sem vtðar, að hann hefir krafist maréra oé stórra fórna. Mun nú í næstu þáttum verða saét frá þeim slysförum, sem mér eru kunn. — Ar- ið 1864 fórst hákarlaskipið Valdimar frá Flatey með 10 mönnum. Formað- ur oé einn af eiéendum þess var Ol- éeir Jónatansson frá Brettinésstöðum, bróðir Guðmundar bónda þar. — Eft- ir því sem mér hefir verið tjáð mun skipið hafa farist undan Fjörðum í norðan stórhriðarbyl. XJm þennan skiptapa orti Davíð Jónsson á Knar- areyri erfiljóð, sem eé álít að hveréi hafi birzt á prenti oé þó ekki sé þetta mikill skáldskapur, læt eé fyléja hér með sumt af þeim, sem eé skrifaði upp eftir éömlum manni, Siétryéé' Ásmundssyni. Saéði hann versin hafa verið 14 alls, en hann kunni aðeins 8 til fulls. Voru þau þannié: ★ Erfidrápa eftir hákarlaskipið Valdimar, ort af Davið Jónssyni, Knarareyri, Flateyjardal. 1. O hvað hérvistin er skammvirm. Ó hvað sterk eru forlöéin. O hvað fljótt dauðinn aðkemur. O hvað maréan hann burthéfur. Skyndileéa með skelfiné hér skilið sem ekki fáum vér. 2. Sárt er að heyra og sjá upp á sem að þó maréir reyna fá, ef þú éuðsvinur að því spyr ýmsra sjómanna slysfarir, eilífur drottinn annast þú alla munaðarlausa nú. 3. Valdimar dekkskip Flatey frá, forlisti reiðarsölum á, töpuðu lífi 10 manns tvílaust að vilja skaparans, í einum mannskaða bráðum byl, brims óénan éekk svo til. Unéur á hrafni eyja bands Oléeir var niður Jónatans, formaður éóður fjöruéur af föður Ijósanna kallaður heim í éuðsdýrðar höfuðboré hann hvar ei framar snertir soré. • 5. Annar var dyééðum auðéaður einhver hinn bezti sjómaður, líkams bar mikið þrek og þrótt, þessum heimi bauð é°ða nótt. I éuðs dýrðarljóma éenéirm irm Guðmundur Jónsson frændi mirm. 6. A þiljudýri þar eg finn, þriðji var Snæbjörn sonur minn, élaður, dyééðuéur, éreiðuéur, éóðlyndur, bezti sjómaður, éleði eilíf nú ga/sí honum éuðs í miskunnar faðmlöéum. 7. Flutti héðan með faéri von fjórði Jóhannes Maénússon, burtkallaður til betra lífs, bráðræði fyrir dauða kífs, eftirlifandi ekkja hans, auéum mænir til skaparans. 14- Drottins frá burði annó er öldin það ritað sjáum vér 18 hundruð ef að er éáð, efalaust fyrir drottinsnáð, 64 sjást þar við svona má lesa ártalið. Plejeelever samt Piger til Kökken, Vaskeri og Afdelingstje- neste kan antages. Nær- mere Oplysninger ved Henvendelse til Hospital- forvalteren. Sindssygehospitalet i Nyköbing, Sjælland, Danmark. Rauð hryssa, á fjóðra vetur, ómörkuð, glófext, með fáein hvít hár í enni, er í óskilum hjá undirrituðum. JÓNAS PÉTURSSON, Hranastöðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.