Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 14.02.1946, Blaðsíða 1
Hvað gerðist á lokuðum þingfundum í haust? „Furðuleg tíðindi,“ segir Þjóðviljinn! Margs verða hjúin vís þá hjónin deila. I»essi orð hafa sannast marg sinnis í kosningahríð „Þjóð- viljans" og „MorgunbÍaðsins“, en þó nninu ekki öll kurl komin til grafar enn. M. a. upplýsir „Þjóðviljinn" liinn 1. febr. sl„ að „furðulegum tíðindum" úr sölum Alþingis frá þvlí í haust hafi verið hald- ið leyndum íyrir þjóðinni. — Þessar upplýsingar er að finna í greinarstúf um hinn ný- k j örna bæ jars t j órnarmeiri - hluti Sjálfstæðisflokksins í Rvík, er blaðið nefnir „áhöfn- ina á galeiðunni“! Segist bl'að- inu svo frá, er það er að ávarpa einn bæjarfulltrúann (Gunn- ar Thoroddsen): Hann veit hvað gerðist í sölum Alþingis í október og nóvember. Honum er ljóst, að hefði þjóðin fengið nákvæma vitneskju af þeim furðulegu tíðindum, sem áttu sér stað á þessu tímabili, þá hefði dóm- ur liennar yíir forystuliði I: Sjálfstæðisf lokksins orðið þyngri en nokkur getur gert sér í hugarlund. Og hann ótt- ast að fyrr en varir kunni að reka að því, að hulunni verði svipt burtu og forkólfar pen- ingavaldsins standi afhjúpaðir frammi fyrir alþjóð .... Hann getur reitt sig á, að tíð- indin í sölutn Alþingis í h'aust verða á allra vitorði áður en langt urfi líður. . . . “ Hvað er blaðið að tara þarna? Þessar dylgjur um sam- starfsflokkinn í ríkisstjórn- inni gefa heldur ófagra hug- mynd um heilindin í stjórnar- starfinu og alvöru í öllum „nýsköpunar“-fagurgalanum. Eru kommúnistar að undir- búa brottför sína úr ríkis- stjórninni, — yfirgefa hið sökkvandi skip stjórnarsam- starfsins? Áður en langt tim líður ;verður greint frá „lurðuleg- um tiíðindum", segir „Þjóð- viljinn“. Menn bíða og sjá ;;hvað setur. Páll Bergsson 75 ára Páll Bergsson, nú.til heimilis í Helga magra stræti hér í bæ, varð 75 ára þann 11. þ. m. Hann fæddist á Atlastöðum í’Svarfaðar- dal 11. f'ebr. 1871, og voru for- eldrar lians Bergur Bergsson, bóndi á Hæringsstöðum þar í sveit, og kona .hans, Guðrún Pálsdóttir. Páll Bergsson stund- aði nám í Möðruvallaskóla og tók ]rar burtfararpróf vorið 1893 eftir tveggja vetra nám. Var hann jafnan efstur í sínum bekk vegna ágætrar greindar og iðni við námið. Síðar gerðist hann út- gerðarmaður og kaupmaður í Ólafsfirði 'frá 1897 til 1916 og síðan í Hrísey til 1930. Hann var hreppsnefndaroddviti í Ólafs- firði frá 1898 til 1908 og hrepp- GUR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 14. febrúar 1946 9. tbl. Útsvör í sælustað Sjálfstæðisfl. eru lilutfallslega inikið hærri en liér í bæ Dómur Hæstaréttar í Siglufjarðarmálinu fallinn. Kommúnista-klíkan í stjórn Kaupfélags Siglfirðinga dæmd í stórsektir fyrir af- glöp sín og lögleysur Dómttr Hæstaréttar í „Kaup- félagsmálinu“ svonefnda var kveðinn upp sl. mánudag. Stað- festi Hæstiréttur í öllum atrið- um hinn þunga dóm, sem kommúnistaklíkan í stjórn í’é- lagsins hlaut í undþrétti fyrir allar hinar fáheyrðu lögleysur sínar, fjársukk, ofbeldi og yfir- gang, þann stutta tíma, sem hún gat rázkað að eigin vild með mál- efni félagsins og eigur, en niður- stöður undirréttardómsins hafa áður verið raktar all-ítarlega hér í blaðinu. Auk þess gerði Hæsti- réttur áfrýendum málsins, þeim Þóroddi Guðmundssyni komm- únistaþingmanni, Athugasemd í blaðinu „Alþýðumaðurinn", sem kom. út í gær, er grein, sem kallast: „Hví ekki sannleikann?" í grein þessari er sagt, að það hali verið munnlega um það samið á milli hinna nýkjörnu bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins, Framsóknarflokksins og Sosial- istaflokksins, að Þorsteinn Stef- ánsson yrði settur bæjarstjóri fyrst um sinn, meðan leitað væri eftir bæjarstjóraefni, sem flokkarnir yrðu ásáttir um. Er hér farið rangt með af greinarhöfundi. Við höfðum enga munnlega samninga gert um þetta, en við höfðum lýst. því yfir, að við myndum kjósa þann bæjarstjóra, sem við teld- um hæfastan í stöðuna af þeim, sem völ væri á. Akureyri, 13. febrúar 1946. Þorsteinn M. Jónsson. Jakob Frímannsson. Marteinn Sigurðss,on. stjóp þar frá 1910 til 1916. Hann átti sæti í landsdómi og í yfirfasteignámatsnefnd frá 1916 til 1935 og í fasteignamatsnefnd frá 1938. Sýslunefndarmaður var hann alls í 24 ár og hreppstjóri í Hrísey frá 1927 til 1939. Hann var stofnandi Bátaábyrgðarfélags F.yfirðinga og formaður þess frá 1907 til 1916. Enn var hann for- maður sparisjóðs í Hrísey frá 1917 til 1939. Öll þéssi mörgu trúnaðarstörf hefir Páll leyst af hendi á farsæl- an hátt, og bera þau þess vott, að sveitungar hans hafa jafnan haft mikið traust á honum. (Framhald á 8. síðu). II,. að greiða núverandi stjórn- armeðlimum K. F. S. 2000.00 kr. í málskostnað fyrir Hæstarétti. Forsendur þessa Hæstaréttar- dóms eru mjög langar og ítarleg- ar, og er þar skilmerkilega rakin ofbeldis- og lögbrotasaga komm- únista í kaupfélaginu. — Það er fyrirfram vitað, að málgögn kommúnista munu hvergi spara ófrægingarnar og níðið um æðsta dómstól þjóðarinnar í tilefni dómkvaðningar þessarar, því að ljóst er, að slíkir kumpánar kalla það allt lög, sem þeir drýgja sjálfir, en hitt ólög að dirfast að rísa gegn vilja þeirra eða einka- hagsmunum í nokkru efni, hvað þá heldur að draga þá til ábyrgð- ar fyrir athæfi sitt og dæma af- hrot þeirra eftir ,,borgaralegum“ lögum. Hafa hækkað röskar 7 milljónir króna á þessu ári, en sjöfaldazt síðan fyrir stríð ------*------- Framkvæmdir á vegum bæjarins þó miklum mun minni hlutfallslega þar en hér Merkur Norðlendingur fimmtugur Sveinbjörn Jónsson bygginga- meistari, nú forstjóri og aðaleig- andi Ofnasmiðjunnar h.f. í Reykjavík, varð 50 ára sl. mánu- dag. Er hann Eyfirðingúr að ætt og uppruna og l jölmörgum Ak- ureyringum að góðu kunnur eft- ir langa veru og mikil störf hér í bænum og nágrenninu á árum áður. Sveinbjörn hefir nú um skeið verið búsettur í Reykjavík og haft þar margvísleg störf og framkvæmdir með höndum. M. a. átti hann mikinn þá11 í stofn- un Rafhaverksmiðjunnar íHafn- arfirði og hefir ávallt síðan átt (Framhald á 8. síðu). F.ins og menn mun reka minni til héldu Sjálístæðismenn hér á Akureyi i því mjög á lofti fyrir bæ j arst j órnarkosn ingarnar, bæði í blaði sínu og á mannfundum, að glöggt mætti marka yfirburði íhaldsstefnunnar á því, hversn iniklu betur Reykjavíkurbæ sé stjórnað af Sjálfstæðismeirihlut- anurn þar en t. d. Akureyrarbæ, þar sem! samvinnumenn séu vel á veg komnir að leggja allt í kalda kol með áhrifum sínum á stjórn bæjarfélagsins á undan- förnum árum. Ein höfuðrök- semd þeirra í þessu e4'ni var sú, að útsvör hér séu miklu hærri tiltölulega en í „Paradís íhalds- ins“, sjálfum höfuðstaðnum, enda séu þau að því komin að níða allan kjark úr „einkafram- Vinnudeila í aðsigi? Dagsbrún hefir birt skýrslu um kaupkröfur í sambandi við uppsögn samninga við atvinnu- rekendur. Aðalkröfur félagsins eru þessar: Grunnkaup almennr- dagvinnu verði kr. 2.71 ar takinu“ og brjóta allt athalnalíf hér á bak aftur — nema starfsemi Kaupfélags Eyfirðinga! Þessum áróðri varð aðeins haldið fram í krafti þeirrar staðreyndar, að ekki fékkst gengið frá fjárhags- áætlun Reykjavíkurbæjar fyrir kosningarnar, en fráfarandi bæj- arstjórn hér hafði sína áætlun hins vegar þegar tilbúna fyrir næsta ár, og var þar vitanlega um verulega hækkun útsvara að ræða frá síðasta fjárhagstímabili, svo sem væata mátti. Frumvarp íhaldsmeirihlutans í Reykjavík mun að vísu liafa verið lagt fyrir bæjarstjórnarfund þar rétt fyrir kosningarnar, en því var hins vegar vendilega lialdið leyndu fyrir kjósendum og andstöðu- blöðum bæjarstjórnar-meirihlut- ans, t. d. „Tímanúm" neitað um að fá að sjá það. * ar Nú éru kosningarnar hins veg- um garð gengnar, og frurn- varp þetta hefir loks verið birt almenningi. Samkv. því munu útsvör þau, sem Reykvíkingum Vinna, sem greidd liefir verið. er ætlað að bera á þessu ári, verða með k''. 2.75, verði nú kr. 2.90. Þungavinnutaxtinn hækki í kr. 3.20. Tilfærslur verði gerðar milli taxta, veigamest að steypu- vinna verði greidd með kr. 2.90. um 39,6 milj. kr„ þegar með er talin hin venjulega 10% hækkun frá áætlunarupphæðinni. Ef út- tvörin í Reykjavík væru aðeins álíka há tikölulega eins og bæj- Öll yfirvinna verði greidd með, arstjórn gerir ráð fyrir að þau 100% álagi, en vinnutaxti afnuminn. gildandi eftir- Fj Hryggileg sjóslys í stórviðrinu um síðastliðna helgi iórir fiskibátar farast með allri áhöfn Síðastliðinn laugardag gekk aftakaveður yfir landið, einkum þó sunnan- og vestanvert og haf- ið fyrir vestan land. Margt fiski- skipa var á sjó, og fengu ýmis þeirra þung áföll og björguðust nauðuglega til hafna, en fjórir fiskibátar fórust með allri áhöfn: Geir frá Keflavík með 5 mönn- um, Marz Ifrá Bolungavík með 5 mönnum, Magni frá Norðfirði með 3 mönnum og loks Aldan frá Seyðisfirði með 5 manna áhöfn. Þá tók og tvo menn út af vélbátnum Hauk Eyjólfssyni írá Gerðum og drukknuðu þeir báð- ir. Fleiri bátar misstu og menn útbyrðis, en þeim varð bjargað, áður en stórslys var orðið. Stórt skarð er hér enn höggvið í hóp hinna vösku sjómanna þjóðarinnar, og á margur eftir- lifandi um sárt að binda eftir þessa hörmulegu atburði. verði hér á næsta ári, ættu þau að vera 23-24 milj. kr„ eða hér um 'bil 16 milj. kr. lægri en íhaldsstjórninni í „sælustaðnum“ þóknast nú að krefja þegna sína urn sem skattpening til bæjarins á næsta ári. í annan stað ættu út- svör okkar Akureyringa að vera rösklega 5 milj. kr. í stað fullra 3 milj„ ef þau væru hlutfallslega jal'nhá og í „sælustaðnum“, þar eð íbúaf jöldi Reykjavíkur er um 714 sinnum meiri en Akureyrar. Er viðbúið, að „einkaframtak- inu“ hér myndi þykja allþörngt fyrir dyrum, ef slík upphæð væri árlega af því heimtuð til þarfa bæjarfélagsins. Verður þó naum- ast um það deilt, að hlutfallslega hafa verið hér miklu meiri fram- kvæmdir af bæjarfélagsins hálfu en í Reykjavík undanfarin ár, og mun svo enn reynast. (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.