Dagur - 14.03.1946, Blaðsíða 7

Dagur - 14.03.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 14. marz 1946 D AG U R 7 Princess Pat fegurðarvörur Varalitir Naglalakk P ú ð u r k r e m Margir litir! Dömur! Athugið verð á þessum vörum! — Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. WKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK(<<< KHKHKhKbKhKhKHKHKHKhSÖíKhKHKhKHKHKhKBKbKhKHKHKHKhKhíÍb; Skíðafatnaður Stakkar með og án hettu j Buxur Húfur Leistar Vettlingar o. m. íl. -rm Mvvrt sem ftér steifcid fljct eða fistz: 1 n ii n i n «11 IIIC3 nllUIU steiítir fiezt- Irrúnarfezt ® v!$ Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvömdeild. ÍKHKHÍ<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHK ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<* G ú m m í s k ó r á börn og fullorðna | Skóbúð KEA y.. FERMINGARKÁPUR ávallt íyrirliggjandi. - Unnar úr einlitum og köfl- óttum, fallegum ullarefn- um. — Verð kr. 280.00 og 310.00. Komið — skoðið — kaupið. Saumastofa Gefjunar ' Húsi EEA, 3. hæð. €>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Frá fjársöfnun Rauðakrossins, Akureyri. (Framhald). Erla Halldórsdóttir kr. 10. Sigurjón Jónsson kr. 10. Soffía Sigurjónsdóttir kr. 5. Judith Sveinsdóttir kr. 5. Sigur- laug Sveinsdóttir kr. 10. Margrét Jónsdóttir kr. 10. Einar Sveinbjörns- son kr. 50. Kristbjörg Þorsteinsdóttir kr. 10. Metúsalem Guðjónsson kr. 30. Gústaf Jónsson kr. 50. Halldóra Bjarnadóttir kr. 10. Kristjana Geir- finnsdóttir kr. 10. Guðrún og Bergur kr. 25. Árni Jónsson kr. 10. Björn Gunnarsson kr. 10. Jóhann Hannes- son kr. 10. Sigurður Kristjánsson kr. 10. Bened. Kristjánsson kr. 10. Inga Jónatansd. kr. 5. Anna Pétursdóttir kr. 10. Sigríður Kristjánsd. kr. 10. Kristján Kristjánsson kr. 5. Sigrún Arnþórsdóttir kr. 10. Guðm. S. Haf- liðason kr. 10. Kristján Jó.nsson kr. 25. Hreinn Björnsson kr. 10. Krist- björg Björnsd. kr. 5. M. Pétursson kr. 25. Fjölsk. Eyrarveg 9 kr. 25. Stein- móður Þorsteinsson kr. 50. N. N. kr. 16. Sigtr. Jóhannesson kr. 25. N. N. kr. 50. Guðbj. Bjarnadóttir kr. 25. Pétur Þorgeirsson kr. 25. Björn Asp- ar kr. 25. N. N. kr. 10. Hlíf Eydal kr. 25. Valborg Jón'sdóttir kr. 25. Júníus Björgvinsson kr. 100. W. Hjemgaard kr. 50. Gunnar Höskuldsson kr. 50. N. N. kr. 10. Jón Áskelsson kr. 50. Stefán Þorgeirsson kr. 20. Ragnar Björnsson kr. 10. Eiríkur Stefánsson kr. 50. Þórður H. Friðbjarnarson kr. 50. Jón Friðriksson kr. 50. Halldór Jónsson kr. 50. Jón Rögnvaldsson kr. 100. Marteinn Sigurðsson kr. 50. N. N. kr. 30. Gunnlaug og Jóhannes kr. 100. Halldóra Kjartansd. kr. 25. Brynhildur Björgvinsdóttir kr. 15. Jónas Halldórsson kr. 20. Ingimar Eydal kr. 50. G. Þórsson kr. 200. Helga Sveinsdóttir kr. 25. Hulda Ein- arsdóttir kr. 100. Sveinn Bjamason kr. 50. Björg Vigfúsdóttir kr. 50. Sol- veig Sveinsdóttir kr. 25. Bjarni Sveinsson kr. 15. Árni Sveinsson kr. 10. Ingólfur Júlíusson kr. 30. N. N. kr. 30. Jón Helgason kr. 50. Hildur og Haukur kr. 100. Jón Odsson kr. 30. K. H. kr. 50. N. N. kr. 50. Sverrir og Drífa Björg kr. 50. Kennarar við Barnaskóla Akureyrar kr. 1030. Har- aldur Guðmundsson kr. 100. Sigurður Haraldsson kr. 100. N. N. kr. 100. Sig. Jóh. kr. 25. Bjarni Jónsson kr. 25. Sigr. Jónsdóttir kr. 35. Einar Sigur- jónsson kr. 20. Jón og Sigurjón kr. 15. G. Austfjörð kr. 100. Hallfríður Rós- antsdóttir kr. 50. N. N. kr. 50. Jóh. Jóh. kr. 30. Frá stúlkum í 6. bekk Menntaskólans á Akureyri kr. 500. N. N. kr. 50. Frá börnum á Hjalteyri kr. 300. Ásdxs og Þrösturkr. 100. Pét- ur Bjarnason kr. 200. J. J. kr. 100; B. P. kr. 20. — Alúðar þakkir. — Rauða kross deild Akureyrar. (Framhald). Sagðist fara til Grænlands. Sveinn Jónsson hét maður. -— Hann bjó á parti af jörðinni Hvassa- felli um 1870. Sveinn þótti skynsam- ur karl, en sérvitur oé einkennileéur í háttum. — Kæmu hríðar og illviðri á vetrum, eða byljir og hvassviður á sumrum, svo að hey fuku, var hann æfareiðum og sagði þá jafnan, að hræddur væri harm um, að Guð væri ekki eins éóður o£ prestarnir vildu vera láta, og það gæti hann fullyrt, að ekki mundi sá maður þykja góður, eða verða vinsæll, sem svona veður féti koma. — Sagði hann þá jafnan, að staðráðinn væri hann í því að fara til Grænlands með allt sitt, strax og hann mættí því við koma, því að har mundi gott að vera. — Sannaðist á honum spá Eiríks rauða, að nafn landsins hefði mikil áhrif, þó aldrei flytti Sveinn þangað. Sveinn var smiður, en fékkst mest við að gjöra við klukkur og rokka, en þær viðgerðir gengu stundum ekki orðafaust af. — Gengi honum ilfa að koma klukku í lag, varð hann vondur og var þá vanur að stinga henni undir rúm sitt, og sagði, að þar skildi hún fá að vorkennast. Ettir nokkra daga tók hann hana svo aftur til athugun- ar, og fannst honum þá vanalega, að allt vera í bezta lagi. — Hið sama var með rokkana, gengi honum eitt- hvað illa við þá — þeir köstuðu af sér o. s. frv., — þá reiddist hann ákaf- lega. — Tók hann þá viðarvönd, sem hann hafði ætíð hjá rúmi s'mu, og flengdi þá heiftarlega, og setti þá síð- an út í eitthvert horn á baðstofunni. — Eftir nokkurn tíma tók hann þá svo aftur, og þótti honum þeir þá hafa skipast mikið á hinn betri veginn. Þegar Sveinn bjó í Hvassafelli, var þar til heimilis Ari Sæmundsson um- boðsmaður. — Var hann þá orðinn gamall, og farinn að heilsu. — Ræddu þeir karlarnir oft saman, en sjaldan voru þeir sammála ,og skildu oítast báðir reiðir. — Ari var fróður um margt. — „Lesinn“, eins og fólkið sagði. — Hafði hann eitthvað kynnt sér stjörnufræði og staulaðist stund- um út á kveldin, þegar heiðskýrt var, og vildi láta heimilisfólkið koma með sér, til að sýna því helztu stjörnur á himninum. — Ekki vildi Sveinn fara í þær ferðir, og sagði, að ekki hefði Ari „meðal hrútskindar vit“, í þess- um efnum. -— Reiddist Ari mjög af þessiC............................ Sveinn vár dálitið hagorður, en nú mun það flest tapað, er hann orti. Ein vísa hefir þó „lifað af“; gjörði hann hana þegar hreppsnefndir voru kosnar í fyrsta sinn. — Voru þá 7 menn kosnir í Saurbæjarhrepi, og þótti sumum þeir óþarflega margir. Þá kvað Sveinn vísu þessa: Enginn skyldi orða klúr út í þvílíkt blaðra. Sjö eru húfur silki úr, settar hver á aðra. Visa þessi er prentuð í sagnaritinu „Amma", en þar ranglega eignuð Sigluvíkur-Sveini. H. J. Hveiti í smápokum Hveitiklíð Grahamsmjöl Kartöflumjöl Alfalfa Hveitikorn Maís, knúsaður » Hænsnamjöl Fóðurhafrar Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörud. og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.