Dagur


Dagur - 16.05.1946, Qupperneq 1

Dagur - 16.05.1946, Qupperneq 1
12 síður ............... ij Áburðarverksmiðju- | málið á dagskrá á ný j j Umhugsunarefni fyrir j j kjósendur á Akureyri i 1 Ólafur Jónsson, framkv.stj. j j Ræktunailfélags Norðurlands, i i ritar grein í blaðið í dag um i f viðskipti ríkisvaldsins og i i bænda. í grein sinni rekur Ól- f i afur sögu áburðarverksmiðju- = | málsins og koma þessi atriði i i m. a. fram í grein hans: j Áburður, sömu tegundar og i i ætlunin var að framleiða á { j landi hér, skv. áburðarverk- i i smiðjufrumvaipi Vilhjálms i f Þór 1944, er að dómi Ólafs jj | Jónssonar, „prýðilegur í með- i i förum, ódýr í flutningi og | i ódýrasti köfnunarefnisáburð- f i urinn, sem hér er nú völ á.“ f f Ólafur segir að reynsla fjöl- f j margra bænda hafi afsannað f f fullkomlega þær viðbárur f f stjórnarliðsins, að áburður- f f inn, sem hér átti að framleiða, f f væri stórhættulegt „sprengi- f j efni“, en eins og kunnugt er, f f var þetta notað sem átylla til f I þess að forða því, að hafizt f f yrði handa um byggingu f f áburðarverksmiðju hér á Odd- f f eyrartanga. Allir, sem lagt f f hafa trúnað á áróður stjómar- f j liðsins gegn áburðarverk- f f smiðjumálinu, ættu að lesa f f þessa stórmerku grein Ólafs f f Jónssonar. Akureyringar ættu f f sérstaklega að íhuga hvern f f greiða alþingismenn kaup- f f staðarins báðir halfa gert at- f f vinnulífi bæjarins með því að f f leggjast í móti þeim miklu f f framkvæmdum, sem fyrirhug- f f aðar vom hér skv. áburðar- f f verksmiðjufrumvarpinu. f ó........................ DAEUR XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 16. maí 1946 23. tbl. í kjöri í Eyjaf jarðarsýslu Bernharð Stefánsson og dr. Kristinn Guðmundsson í 1. og 2. sæti á lista F'ramsóknarflokksins Þórarinn Kr. Eldjárn og Jóhannes Elíasson í 3. og 4. Á fullirúafundi Framsóknar- félaganna í Eyjafjarðarsýslu, sem haldinn var hér á Akureyri sl. sunnudag, var einróma sam- þykkt framboð fyrir flokkinn í Eyjafjarðarsýslu við kosningarn- ar 30. júní næstk. Er listinn þannig skipaður: 1. Bernharð Stefánsson, alþing- ismaður, Akureyri. 2. Dr. Kristinn Guðmundsson, skattstjóri, Akureyri. Aðalfundur Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga: Mófmælir afgreiðslu Alþingis á Bún- aðarmálasjóðslögunum Þingeyingar vilja koma upp landbúnaðarsýningu á Norðurlandi Aðalfundur Búnaðarsambands Suður-Þingeyinga var haldinn í Húsavík 30. f. m. Fundinn sóttu 20 fulltrúar frá 11 búnaðarfélög- um sýslunnar. Á fundinum var m. a. rætt um ræktunarsambands- svæði, undirbúning búnaðarþingskosninga, sauðfjársýningar, hirð- ingu áburðar o. m. fl. hagsmunamál landbúnaðarins. Af ályktunum er fundurinn gerði má nefna þessar: Búnaðarmálásjóðurinn. „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Suður-Þingeyinga 1946 mótmælir harðlega afgreiðslu síðasta Alþingis á lögum um Búnaðarmálasjóð, þar sem ráðstöfunarréttur á fé sjóðsins er tekinn af Búnaðarfélagi ís- lands og Búnaðarþingi." — Samþykkt með 13 atkv. gegn 4. Landbúnaðarsýning. „Fundurinn felur stjórn sambandsins að vinna að því, að sams konar landbúnaðar- sýning, sem í ráði er að halda á Suðurlandi á þessu sumri, verði einnig haldin á Norður- landi svo fljótt sem við verð- ur kornið." Tveir listar með nöfnum fram- bjóðenda til Búnaðarþings, komu fram. Á öðrum voru Bald- ur Baldvinsson, Ófeigsstöðum og Þrándur Indriðason, Aðalbóli, en á hinum Jón Gauti Pétursson, Gautlöndum og Björn Sigtryggs- son, Brún. Ráðgert er að þessar kosningar fari fram 30. júní n.k. Þórarinn Kr. Eldjárn, bóndi, Tjörn, Svarfaðardal. Jóhannes Elíasson, stud. jur., frá Hrauni í Öxnadal. Einsætt þótti við skipun list- ans, að Bernharð Stefánsson, hinn þaulreyndi og vinsæli þing- maður Eyfirðinga, skipaði efsta sætið. Bernharð var fyrst kosinn á þing árið 1923 og hefir verið endurkjörinn æ síðan. Hann var fyrst kjörinn af eyfirzkum bænd- um og hefir alla tíð síðan notið trausts þeirra, enda jafnan staðið í fylkingarbrjósti um framfara- mál héraðsins og hagsmunamál bændastéttarinnar. Bernharð var lengi bóndi sjálfur og æ síðan hann hætti búskap, starfsmaður bænda. En Bernharð hefir engan veginn einskorðað störf sín á þingi við málefni bændastéttar- innar. Hann hefir einnig haft mikil afskipti af málefnum sjávarþorpanna hér við fjörðinn og hagsmunamálum fólksins, er þau byggir. Þau störf hans hafa áunnið honum vaxandi vinsælda meðal útvegsmanna og sjó- manna.'Mun óhætt að fullyrða, að bændur jafnt sem útvegs- menn, er Framsóknarflokknum fylgja að málum, muni ennþá skipa sér einhuga um framboð Bernharðs og vinna að því að gera sigur listans sem mestan og glæsilegastan. Fulltrúunum var nokkur vandi á höndum um skipun annars sæt- is listans. Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi á Hrafnagili, er skipaði annað sæti 1942, hafði óskað að draga sig í hlé að þessu sinni. — Þegar sýnt var, að bændur þeir, sem líklegastir þóttu til þess að taka sæti hans, treystust ekki til þess að yfirgefa bú sín og heimili til langrar þingsetu, þótti full- trúunum einsætt að leita til dr. Kristins Guðmundssonar, skatt- stjóra, héraðskunns gáfumanns, og óska þess að hann yrði í fram- boði rvrir flokkinn. Fyrir ein- dregin tilmæli fulltrúaráðs- manna gaf Kristinn kost á sér til framboðsins. « Dr. Kristinn Guðmundsson er fæddur árið 1897 að Króki á Rauðasandi. Hann stundaði fyrst nám í héraðsskólanum á Núpi, en las síðan til stúdentsprófs og lauk því árið 1920. Hann sigldi síðan til framhaldsnáms og las hagfræði við háskólann í Kiel og Berlín. Lauk hann doktorsprófi í hagvísindum í Kiel árið 1926. Hann varð kennari við Mennta- skólann á Akureyri árið 1929 og var skipaður skattstjóri á Akur- eyri árið 1944. Hér í bænum hef- ur hann gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum, m. a. verið í niðurjöfnunarnefnd, fasteigna- matsnefnd, endurskoðandi hjá sýslumönnum á vegum ríkis- stjórnarinnar, auk fjölda ann- arra trúnaðarstarfa. Dr. Kristinn Guðmundsson er glæsimenni í framkomu, og sök- um menntunar sinnar og mann- kosta prýðilega hæfur til þing- mennsku. Væri það vissulega sómi fyrir Eyfirðinga að senda svo glæsilegan innanhéraðsmann á þing. Þriðja sæti á listanum skipar Þórarinn Kr. Eldjám, bóndi á Tjörn í Svarfaðardal, héraðs- kunnur ágætismaður. Hann mundi hafa hlotið einróma fylgi flokksins til framboðs í 2. sæti, en hann gaf þess engan kost. Fyrir eindregin tilmæli fulltrúa- ráðsins tók hann 3. sæti á listan- Framboð ákveðin Þessi framboð hafa nýlega ver- ið ákveðin af hálfu Framsóknar- flokksins: f Vestur-ísafjarðar- sýsllu: Guðmundur Ingi Krist- jánsson skáld og bóndi á Kirkju- bóli í Önundarfirði. í Austur- Skaftafellssýslu: Páll Þorsteins- son, kennari og alþingismaður, Hnappavöllum. 1 Rangárvalla- sýslu: Helgi Jónasson, læknir og alþingismaður á Stórólfshvoli, Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum og Guðmundur Árnason, hreppstjóri í Múla. í Norður-Múlasýslu: Páll Zóphón- íasson, aljrm., Reykjavík, Hall- dór Ásgrímsson, kaupfélagsstj., Þórshöfn, Þorsteinn Sigfússon, bóndi, Sandbrekku og Sigurður Vilhjálmsson, bóndi, Hánefsstöð- um. um. (Framhald á 11. síðu). Viðureignin við brezka skákmeistarann Skákfélag Akureyrar þreytti skák við brezka skákmeistarann Mr. B. H. Wood um s. 1. helgi. Á laugardagskvöld tefldi Wood við 6 skákmenn, eftir klukku, og tapaði hann 4 skákum en gerði tvö jafntefli. Á sunnudaginn tefldi hann við 20 menn. Fóru leikar svo, eftir langa viðureign, að hann vann 8. skákir, tapaði 5 og ge^ði 7 jafntefli. Alls vann hann því hér 8 skákir, tapaði 9 og g^rði 9 jafntefli. Athugið kjörskrána Framsóknarmenn eru áminnt- ir urn að athuga kjörskrána í tæka tíð og bera fram kvartanir ef með þarf. Kjörskráin liggur frammi jrennan mánuð og er kærufrestur til 9. júní n.k. — At- hugið kjörskrána sem fyrst! Aðalfundur Sýslunefndaf Eyjafjarðarsýslu: HÚSMÆÐRASKÓLINN Á LAUGALANDI VERÐUR STÆKKAÐUR Á ÞESSU ÁRI Breytt fyrirkomulag um f járveitingar til sýsluvega Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu 1946 Var haldinn hér í bænum dag- ana 2.-9. maí sl. Sýslunefndin hafði ýms merk mál til meðferðar að að þessu sinni. Þessi munu vekja mesta athygli: Húsmæðraskólinn á Lauga- landi mun verða stækkaður veru- lega á jressu og næsta ári. Auk þess munu verða gerðar endur- bætur á hitaveitunni til skólans. Sýslunefndin lagði fram 25000 krónur til þess að hefja þetta verk. Sýsluvegir. Ákveðið var að breyta fyrirkomulagi fjárveit- inga til nýbygginga sýsluvega, þannig, að í stað þess að veita smáfjárhæðir til hvers hrepps um sig, verður nú veitt fé til nýbygg- inga vegakafla í einum eða fleiri hreppum árlega, eftir því sem fé er til, svo að hin stórvirku véga- gerðartæki, sem nú hafa flutzt til héraðsins, notist betur. Til ný- bygginga vega var veitt 79000 krónum, er skiptast þannig í milli hreppanna: Öngulsstaða- hreppur 8000, Hrafnagilshrepp- (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.