Dagur - 16.05.1946, Page 7
Fimmtudaginn 16. maí
DAGUR
REMINGTON-skotfæri
Höfum fengið hin viðurkenndu Remington hagla- og
riffilskot.
Haglaskot „Express" cal. .12 kr. 10.20 pakkinn.
Haglaskot „Express" cal. 10 kr. 9.75 pakkinn.
Riffilskot „Hi-Speed“ cal. 22, short, kr. 1.55 pakkinn.
Riffilskot „Hi-Speed cal. 22, „long“, kr. 2.00 pakkinn.
Riffilskot „Hi-Speed" cal. 22, „long Riffle, kr. 2.50 pakkinn.
Kaupfélag Eyfirðinga
Véla- og varahlutadeild.
jjkHttHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKBKHKHKHKHKHKBKHKHKBKHKH^^^
«HKKhKHKHKhKhKhKHKhKhKhKhKhKhKhKhKhKHKHKhKhKhKhKH><hKI
Vor- og sumar
Kápur
ávallt fyrirliggjandi.
Unnar úr einlitum og köflóttum,
fallegum ullarefnum.
Komið! — Skoðið! — Kaupið!
Saumastofa Gefjunar
Húsi KEA, 3. hæð.
SsflHMHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKt^HKHKHKHKHKHKHKKKHKHKHKHKH:
• •
0 k u t a x t i
Bílsljórajélag Akureyrar hefir ákveðiS eftirfarandi iikutaxta fyrir
2ja tonna vörubifreiSir og þar yfir:
Dagvinna ................. kr. 20.00 pr. klst.
Eftirvinna ............... kr. 24.00 pr. klst.
Nætur- og helgidagavinna kr. 28.00 pr. klst.
Fyrir akstur á kolum í bing greiSist kr. 1.50 meira á klst.
Minnsta gjald sé kr..4.00.
Ef unniS er hjá sama atvinnurekanda og ekiS er meira en 100
km., rniSaS viS 8 stunda vinnu, eSa skemmri tíma, skal greiSa viS-
hótargjald kr. 1.00 fyrir hvern hlaupandi km., sem frarn yfir er 100
km. — Gjald þetta skal reiknast daglega. Þó skal viSbótargjaldiS
ekki reiknast aS og frá vinnustað.
Taxti þessi er samþykktur af Vinnuveitendafélagi Akureyrar.
11111 • i ■ 11 ■ ■ 11111 n i ■ i ■ 111 ■ 1111111111 ■ 111 ■ 111 ■ i
■ 11 ■■ ■ ■ ■■i■ii■■ ■■ 11 ■ ■
•i ......................................................................................................
Jafnvel húsbóndinn
er liðtækur við matreiðsluna,
þegar þér notið
Gula bandið og Flóru!
Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt
Síðasti „Dagur“
Jónasar á
Lundarbrekku
HÖFUM NÚ AFTUR FENGIÐ:
Soyabaunir og Soyamjöl
Einnig Avaxtahlaup margar teg.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Nýlenduvörudeild og útibú.
immmmmii
1 síðasta Degi, sem mér hefir
borizt, hefir Jónas vinur rninn á
Lundarbrekku, hvatt sér hljóðs.
Höttótt sýnist mér ritsmíð sú.
Hún hefst á hnífilyrðum um
það, að eg vilji ekki rétt vita, og
ennþá síður hitt, að aðrir fræðist.
Svo þekki eg Jónas, að ekki mun
hann viljandi hafa lagt á þéssa
vegleysu. Hitt virðist mér nær
sanni, að hann muni ekki hafa
ráðið yið hinn fjöruga ritfák
sinn er liann reið úr lilaði og því
borizt afvega.
Deiluefni okkar er einfalt 02,'
ilsvert. Okkur greinir á um
merkingu orðsins „ungmennafé-
lag“. Eg efast um, að orðið hafi
verið til í málinu fyrr en á þess-
ari öld. Þó skal ekkert um það
fullyrt. Eg held mig fast við mál-
venju nútímans, — sem notar
orðið eingöngu um þá sterku,
stefnuföstu og markvissu íélags-
hreyfingu, sem hófst hér á fyrsta
áratug þessarar aldar. Með þessa
merkingu í huga/sem eg legg í
orðið, hefir engum staf verið
haggað í mínunr skrifum.
Eg' hefi enga, nema Bárðdæli,
heyrt nota orðið um hvers konar
æskulýðsfélög, yngri og eldri.
Þeir um sitt mál, og eg um mitt.
Verður þetta ójrörf málastreita
og vandfundinn dómari, sem
báðir vilja hlýta.
Þegar hálfrunnið er skeiðið
dregur af dökkhött allan. Höf-
undurinn nær fullu valdi á gæð-
iingnum, og fer hann nú á kost-
um rétta götu að marki. „Eining-
in“ er svo óheppin, að því er
virðist, að eiga ekki sjálf staf
skrifaðann um fyrstu og fræg-
ustu ár sín. Jónas er svo heppinn
að finna dagbókarbrot frá þeim
árum, sem er hreinasta perla í
öllum sínum einfaldleik. Rit-
deila okkar er ekki að ófyrir-
synju, úr Jrví hún fékk hann til
að grafa hana úr fönn áranna og
koma með hana fram í dagsljós-
, i».
j Við ættum báðir að leggja
framvegis meiri stund á að grafa
eftir slíku í félagssögu okkar
! sveita, og fá aðra til að gera slíkt
hið sama.
Jón í Yztafelli.
HALLDÓR f SAURBÆ.
(Framhald)
3. Dulspeki hans. (Blekbyttan).
Séra Einar Thorlacius, prestur '1
Saurbæ ,var talinn lærður vel, og mik-
itl latínumaður. Heimsóttu hann
stundum útlendir ferðamenn, o& tal-
aði hann jafnan latínu við þá, ef hann
þóttist ekki nógu fær í þeim málum,
er þeir kunnu. — Tók hann oft á vetr-
um pitta til að kenna þeim undir
framhaldsnám ,og þótti það vel gefast.
— Var það þá einn vetur, er Ólafur
var þar, að tveir piltar voru hjá presti.
Þá var og heima hjá föður sínum
Hallgrímur Thorlacius síðar bóndi á
Hálsi í Saurbæjarhreppi. Var hann þá
innan við tvítugt. Var Hallérímur
nokkuð mrslafullur ,og átti oft í erjum
við þá aðkomumennina, og gjörði
þeim einatt ýmsar glettur. Olafur ólst
upp við litinn lærdóm, eins og þá var
títt; enda ekki bókhneigður, en íagði
því meiri stund á glímur, skotfimi o.
fl., enda varð hann hinn ágætasti
glímumaður. Gat varla heitið að
skrifað gæti hann nafn sitt svo sæmi-
legt væri, er hann var fulítíða mað-
ur. Tók hann sér nú fyrir hendur
þenna vetur, að bæta ögn úr þessu,
og fór að æfa skrift í frítímum sín-
um. Þetta vissu skólapiltar og Hall-
grímur, því að líklega hefir hann eitt-
hvað leitað til þeirra með skrifáhöld,
og leiðbeiningar. Bar þá svo við um
veturinn, að blekbytta, er þeir að-
komusveinar áttu, hvarf og fannst
hvergi. Þótti þeim þetta slæmt, því að
þeir voru bleklitlir. Var ekki laust við,
að þeir héldu að Ólafur hefði stolið
henni. Studdi Hallgrímur þenna grun.
Þetta barst til eyrna Ólafi, og féll
honum það illa. Var það þá eitt sinn,
er hann var inni hjá Halldóri, að hann
sagði honum frá þessu. Halldór talaði
fátt um, en kvöldið eftir, er skólapilt-
ar og Hallgrímur voru í Miðbaðstofu
í einhverjum ærslum, kom karl allt í
einu fram úr húsi sínu með Ijós í
hendi. Sagði hann piltunum, Hall-
grimi og Ólafi, sem sat þar á rúmi
sínu, áð koma með sér. Gekk hann
fram fyrir baðstofudyr, og skammt
fram í göngin, en þau voru hlaðin úr
torfi einu, kippti hann dálitlum tort-
köggli út úr öðrum veggnum, og bað
þá að sjá hvað þar væri innifyrir. Sást
þá að lítil hola hafði verið gjörð inn
, / vegginn, og var blekbyttan þar inni.
,Ekki hefir Olatur látið byttuna
þarna, það get eg fullvissað ykkur
um,“ sagði karl. „Takið hana nú, og
gætið hennar betur.“ Leit hann um
leið allhvasst á Hallgrím, en honum
brá mjög við. — Játaði hann það lika
síðar, að komið hefði hann byttunni
þarna fyrir.
■ .Aldrei vissi Ólafur hvernig þessu
var háttað ,en taldi þó líklegt að orð-
■ð hefði hann þess var, er byttan var
*ett í holuna, en mörgum árum síðar,
?r þeir Ólafur og Hallgrímur voru
jrðnir „svilar“, og mestu mátar, spurði
í lafur Hallgrím, hvað hann héldi um’
þetta, en það kvaðst hann aldrei hafa
skilið, en eitt væri þó víst, og það
væri, að ómögulegt hefði verið,
Tralldór hefði staðið sig að verki.
H. J.
'lEVERSHARP
OG ÞÉR GEFIÐ