Dagur - 25.06.1946, Síða 5
Þriðjudagur 25. júní 1946
D AG U R
5
Kommúnisfar óttasf vaxandi andúð al-
rnennings á áfengisbölinu og stjórn-
arfarinu
Brigsla hindindismönnum um að brjóta kosninga-
lögin. Sjálfir heita þeir „verðlaunum44 fyrir stuðn-
ing við kommúnistaflokkinn
Komúnistar hafa nú brugðist
þannig við vaxandi andúð al-
menningsálitsins á hinn gengdar-
lausu vínsölu ríkisstjórnarinnar,
að þeir brígsla bindindismönn-
um um lögbrot Ifyrir að skora á
aflt bindindissinnað fólk að
fylkja sér um þann frambjóðand-
ann hér í kjördæminu, sem lík-
legastur er til þess að láta þessi
mál til sín taka í þinginu. Allt
fjas kommúnista um lögbrot í
þessu sambandi er ekkert nema
herfilegasta biekking og vitleysa.
Þeir hyggjast með þessunr'áburði
að sverta bindindismenn í aug-
um almennings og vega þannig í
nróti þeim áhrifum mikils fjöida
bæjarbúa, sem vinnur nú ötul-
lega að sigri Þorsteins M. Jóns-
sonar. Litlar líkur eru til þess að
þessi herferð þeirra beri nokk-
urn árangur og það því síður,
sem kommúnistar sjálfir
berir að því, að feta sig eftir yztu
mörkum kosningalaganna
róðri sínum.
einlægni vilja vinna að breyttum
háttum í áfengismáium þjóðar-
innar, kjósa Þorstéin M. Jónsson.
á sunnudaginn kemur.
i a
Söngur Mývetninganna
(Framh. af i. síðu).
500 króna verðlaun..
Kommúnistar hér í bænum
efna til svonefndrar „verðlauna-
getraunar" unr fylgi konrmúnista.
Á sá, er næst kemst hinni réttu
atkvæðatölu, að fá 500 krónur
að launum. í kosningalögunum
segir, að óleyfilegur kosningaá-
róður sé m. a.: ,,. . . .að heita á
nrann fé eða fríðindum ef kosn-
ing fari svo eða svo. . “ Kommún-
istar heita á menn 500 krónum
fyrir að geta upp á atkvæðatölu
flokksins og segja þannig um það
hvernig kosningin fari, að því
leyti er úrslitin snúa að þeim.
Með þessum verðlaunaloforðum
reyna kommúnistar að hafa áhrif
á það, að menn snúist á sveif með
þeim í kosningunum og gera sig
þannig bera að því, að brjóha
anda kosningalaganna, enda þótt
þeir geti e.t.v. fótað sig á yztu
endimörkum bókstafsins. í ann-
an stað ganga kommúnistar hús
úr húsi og reyna að fá menn til
þess að leggja í kosningasjóð
flokks síns og auglýsa þannig fyr-
irfranr hvaða flokk þeir styðji.
Einnig þarna er sama tilhneig-
ingin á ferðinni. Brígls um lög-
brot koma því úr hörðustu átt
frá þessum flokki manna. Al-
menningur sér líka. auðveldlega
í gegnum blekkingarnar. Hversu
oft senr kommúnistar lnópa um
lögbrot og hversu miklum verð-
launum sem þeir heita fylgis-
mönnum sínum, komast jreir al-
drei fram hjá þeirri staðreynd,
að allir aðrir, sem af alhug og
SEXTUGSAFMÆLI
á Gísli Eyland, skipstjóri, n.k.
fimmtudag, 27. júní.
fögnuð frá flokkunum, alveg
eins og lilustendur, eða þá sér-
staklega háttvirtir kjósendur,
væru eins og einhverjir álfar út
úr hól, sem aldrei gætu munað
bókstafina a. b. c. d. Maður
gleymdi þessu og öðru þvílíku
við að hlusta á söng Mývetning-
anna, því að hann minnir á sum
arið og sólskinið, heiðríkjuna og
himinblámann og allt hið bezta
sem söngur getur túlkað í ljóði
og lagi. Hefir ekki hið fagra
kvæði Jónasar Hallgrímssonar
eru „Nú andar suðrið“, fengið vængi
til flugs og hafizt hærra fyrir hið
ágæta lag Inga Lárussonar? Eru
ekki söngkórar og söngmenn og
konur landsins í bæjum, þorp-
um og sveitum, að strá perlum á
veginn með söng sínurn, með því
að syngja hin fegurstu lög og
kvæði inn í hug og hjarta fólks-
ins, sem landið byggir?
Það er göfugt starf söngstjór-
ans að stjórna góðum söngkór,
að reyna að ná sem fegurstum
samhljómum og mestri mýkt úr
hverju lagi, söngkórinn hlýtur
að vera hluti af honum sjálfum.
Þá er einnig ánægjulegt hlut-
skipti þeirra, sem stofnað hafa
söngfélag eða söngkór, að leggja
frarn allt sitt bezta þessurn ágæta
félagsskap til heilla og velfarn-
aðar.
Þess vegna, Mývetningar, hald-
ið áfram að æfa þennan ágæta
söngkór ykkar, og hefjið hann til
ennþá meiri þroska og fullkomn-
unar! Verið velkomnir til Akur-
eyrar aftur. Með þökk ánægjlega
og ógleymanlega skemmtistund.
Björn Árnason.
Framboðsfundurinn
(Framhald af 1. síðu).
samstarf Alþýðuflokksins og
Framsóknarflokksins á árunum
fyrir stríðið.
Frambjóðandi Sjálfstæðis-
flokksins talaði um nýsköpunina
almennt og nauðsyn þess að
flokkur hans hefði forustu urn
þau málefni, og lauk ræðunni
með því að lesa upp skýrslu Ný-
byggingarráðs unr úthlutun inn-
flutningsleyfa. Þótti flestunr það
lítill fróðleikur og lítið til ræð-
unnar konra, auk þess varð bert
af skýrslu þessari að stjórnin og
Nýbyggingarráð afskipta Akur-
eyri nær því algjörlega um flest-
ar opinberar framkvæmdir.
Þorsteinn M. Jónsson talaði
næstur. og er ræða lrans birt í
heilu lagi hér í blaðinu nú í dag.
Var máli hans ágætlega tekið og
augljóst, að Framsóknarmenn
áttu nrest fylgi á fundinum, og
kommúnistar þar næstt Fylgis-
leysi Sjálfstæðisflokksins var
mjög áberandi. í síðari umferð-
unum kom berlega í ljós, að
hvorugur þingmaður kjördæmis-
ins hefií gert sér nokkra grein
fyrir aðstöðu bæjarins til þess að
verða miðstöð iðnaðar og at
hafna á Norðurlandi. Alþingis
nraður kaupstaðarins taidi það
hlægilegt, að Framsóknarmenn
skyldu tala um að velja lýsis-
herzlustöð stað hér, þangað til
Þorsteinn M. Jónsson benti lron-
unr á, nreð skýrum rökum, að til
þess lægju margar ástæður og
það væri órannsakað nrál, hvort
ekki hefði verið heppilegra að
velja stöðinni stað lrér heldur en
Siglufirði. Þingmaður kaup
staðarins „var ósköp hræddur
um“, að áburðarverksmiðjan yrði
reist í Reykjavík, og nrun eng-
um koma á óvart þessi hræðsla
hans senr fylgst lrefir nreð afrek
unr hans í því máli.
Steingr. Aðalsteinsson talaði
fyrir sósialista. Hann taldi Sósíal
istaflokkinn bera ábyrgð á því,
að núverandi stjórnarstarf tókst
og þótti honunr einsýnt að ný-
sköpunin þyrfti mjög á lrand
leiðslu kommúnista að halda. —
Að öðru leyti var ræða lians, gam-
alkunnur plötusláttur um ný
sköpunina og blessun dýrtíðar-
innar.
Nánar verður e. t. v. vikið að
fundinum í næsta blaði.
Aðalfundur Sambands norðlenzkra barnakennara
Ályktanir um barnafræðsluna og áfengismálin
Eins og frá var greint í síðasta afkomumöguleika þjóðarinnar
blaði var aðalfundur Sambands
norðlenzkra barnakennara hald-
inn að Laugum nú nýlega, í sam-
bandi við kennaranámskeið þar.
Fundurinn gerði ýmsar ályktan-
ir um málefni barnafræðslunnar
landinu o. fl. — Verður þeirra
relztu getið hér á eftir.
Heimili fyrir vangæf börn.
„Annað þing S. N. B„ haldið
að Laugum í Suður-Þingeyjar-
ýslu dagana 11,—17. júní 1946,
lítur svo á, að orðin sé brýn þörf
rví, að stofnað verði í landinu
eitt fullkomið heimili fyrir van-
gæf börn. Skorar þingið á
::ræðslumálastjórnina að beita
sér fyrir stofnun slíks heimilis
rið allra fyrsta.“
F ramsóknarmenn
í Eyjafjarðarsýslu
eru beðnir ctð láta skrif-
stofu Framsóknarflokks-
ins við Kaupvangstorg
á Akureyri — sími 53 -
vita um þá kjósendur
flokksins, sem dvelja nú
eða munu dvelja utan
sinnar kjördeildar fram
yfir kjördag, 30. júní n.k.
tllKSHARP
OG ÞÉR GEFIÐ
HIÐ BEZTA/
Úreltar kennslubækur.
„Annað þing S. N. B„ haldið
að Laugunr í Reykjadal í júní
1946, telur, að ýnrsar kennslu-
bækur barnaskólanna séu orðnar
mjög óhentugar og sumar óhæfar
með öllu.
Þingið bendir á:
1) Dýrafræðin er alltof yfir-
gripsmikil, enda að nokkru leyti
samin sem lesbók. Tilfinnanleg-
ur skortur er þó á hentugu yfir-
liti aftan við bókina.
2) Alger vöntun er á sögu
tímabilsins frá 1874. Jafnframt
er brýn þörf á endurskoðun og
styttingu þeirrar kennslubókar,
senr nú er notuð í íslandssögu.
3) Aðkallandi þörf er á nýrri
kennslubók í líkams- og lreilsu-
fræði.
4) Lesefni vantar fyrir byrj-
endur til viðbótar við „Gagn og
gaman“ og í framhaldi af því.
5) Endurskoða þarf lesbóka-
flokkana, einkum nreð tilliti til
þess, að efni þeirra styðji mark-
visst annað nánr. Þá þarf og að
efa út fyrirhuguð lrefti af 6.
flokki.
6) Sjálfsagt er að „Bernsku-
mál“ verði gefin út á ný í sanr-
ráði við* höfund þeirra.
7) Ríkisútgáfan þarf að gefa út
sönglagahefti í samræmi við ný
útkomna skólasöngva.
8) Hraða þarf utgáfu nýrrar
1 andabréf abókar.
Þingið leyfir sér því að skora á
fræðslumálastjórnina og stjórn
Ríkisútgáfu námsbóka að hefja
jregar á þessu sunrri nrarkvisst
starf til úrbóta á jressu sviði í
nánu sanrráði við reynda barna
kennara, svo að nýjar og hentug-
ar bækur geti komið til notkunar
sem allra fyrst.“
Áfengismál.
„Annað þing S. N. B., haldið
að Laugunr í Suður-Þingeyjar
sýslu 1 L—17. júní 1946, telur nú-
verandi ástand í áfengismálum
þjóðarinnar nreð öllu óþolandi
Daglegir viðburðir af völdum
jress eru: slys, glæpir og alls kon
ar afbrot, upplausn heinrila
lrvers konar lausung og siðspil
ing og gegndarlaus f jársóun. Te
ur jringið að heilsu, siðferðis
þreki og sjálfstæði þjóðarinnar
sé stefnt í beinan voða, ef þessu
lreldur áfram. Þingið vítir harð-
lega þá stjórnarstefnu, að byggja
að verulegu leyti á þeim blóð-
peningum, sem áfengisgróðinn
er og telur, að afla eigi þeirra
tekna með beinum sköttum, eða
á annan og heilbrigðari lrátt. —
Skorar þingið Jrví á ríkisstjórn-
ina að taka nú þegar upp raun-
hæfa stefnu gegn áfengisflóðinu
og láta m. a. lögin um héraða-
bönn koma Jregar til fram-
kvæmda.
Jafnframt skorar þingið á
kennarastétt landsins að hefja
Jregar alhliða sókn gegn áfengis-
bölinu bæði utan skóla og innan
með því m. a.:
1. að sveigja hugi nemenda til
hófsemi og bindindis og vera
Jreirn sjálfir fordæmi í þeim efn-
unr,
2. að taka höndum saman við
alla Jrá, senr vinna vilja gegn
neyzlu áfengra drykkja og
styrkja viðleitni þeirra eftir
mætti,
3. að vinna markvisst að því,
að skapa í landinu það almenn-
ingsálit ,sem telur drykkjuskap
ósiðlegan, hættulegan og ekki
samboðinn nienningarjjjóð,
4. að stuðla að því eftir mætti,
að löggjafarþing þjóðarinnar
verði jafnan skipað bindindis-
sinnuðum mönnum."
S t j órnarkosning.
Sú regla er viðhöfð í samband-
inu, að stjórn þess er kosin úr
rópi kennara Jreirrar sýslu, þar
sem ætlað er, að mót Jress verði
næst haldið, og starfar stjórnin
náinni samvinnu við námsstjór-
ann. Stjórnina hafa skipað Sig-
urður Gunnarsson, skólastjóri,
Húsavík, Jóhannes Guðmunds-
son, kennari, Húsavík og Jón
Kristjánsson, kennari, Víðivöll-
um. Undirbjó hún mótið í sam-
áði við námsstjórann og stjórn-
aði því. Hina nýkjörnu stjórn
skipa: Jón Þ. Björnsson, skóla-
stjóri, Sauðárkróki, Gísli Gott-
skálksson, kennari, Sóllreima-
gerði og Hersilía Sveinsdóttir,
cennari, Mælifellsá.
í lok mótsins var farin
skennntiferð til Mývatnssveitar,
og var því slitið í Reykjahlíð
með sameiginlegri kaffidrykkju.
Yfir öllu mótinu hvíldi sér-
stakur samhugur, álrugi og gleði-
blær. •
Kjósendur!
Þið, sem viljið vinna
að kosningu
Þorsteins M. Jónssonar,
komið á kosninga-
skrifstofuna og gef-
ið upplýsingar.
Ný
RAFKNÚIN SAUMAVÉL
til sölu
Kaupfél. Verkamanna
Vefnaðarvörudeild.