Dagur - 04.07.1946, Síða 3

Dagur - 04.07.1946, Síða 3
Fimmtudagur 4. júlí 1946 D AG U R 3 DAGUR Ritstjórl: Haukur Snorrason Afgreiðslu og innheimtu annast: Marínó H. Pétursson Skrifstofa í Hafnarstræti 87 — Sími 166 Blaðið kemur úi á hverjum fimmtudegi Árgangurinn kostar kr. 15.00 Prentverk Odds Bjömssonar Úrslit kosninganna þEGAR þetta ei ritað eru úrslit kosninganna kunn*í 26 kjördæmum og heildannynd kosn- inganna þegar fullskýr. Framsóknarflokkurinn hefir tapað tveimur þingsætum, unnið fylgi í 7 kjördæmum en tapað í 18, ef miðað er víð liaust- kosningarnar 1942. .Sjálfstæðisflokkurinn hefir unnið eitt þingsæti, tapað fylgi í 14 kjördæmum, en unnið á í 12. Kommúnistar hafa unnið eitt þingsæti, tapað fylgi í 8 kjördæmum, unnið á í 18, en víðast nrjög lítilfjörlega. Alþýðuflokkur- inn helir bætt hag sinn í 21 kjördæmi, en tapað í 4. Ef nriðað er við fylgi flokkanna í bæjarstjórnar- kosningunum í vetur hefir Sjálfstæðisflokkurinn tapað fylgi f 4 bæjunr, en unnið á í 3, kommún- istar lrafa haft betur í 4 en lakar í 3 og Alþýðu- flokkurinn vaxið í 3 bæjunr, gengið saman í 4. Framsóknarflokkurinn stendur svipað að vígi í bæjununr og þá, hefir unnið á á Akureyri og í Vestmannaeyjum, en tapað í Reykjavík og Siglu- firði. Heildaratkvæðatölur flokkanna lig'gja ekki fyrir, og því er ekki augljóst hvernig úthlut- un uppbótarsæta verður lráttað, en líklegt sýnist að uppbótarþingmönnum muni fækka eitthvað og styrkleikahlutföllin í þinginu í mili stjórnar- sinna og stjórnarandstæðinga raskist lítið. gVO UNDARLEGA var til þessara kosninga stofnað, að naumast verður talið að úrslit þeirra séu dómur þjóðarinnar um stefnu stjórn- arinnar. Raunverulega var ekki kosið um stefnu stjórnarinnar í heild, heldur um stefnuskrár ein- stakra flokka almennt. Stjórnarandstæðingar voru víða í framboðum fyrir stjórnarflokkana og hlutu víðast hvar mikið fylgi. Verður því naum- ast hægt að telja það mikinn sigur fyrir stjórnina þótt tveim stuðningsflokkunr hennar liafi gengið vel að korna stjórnarandstæðingum á þing. Hitt er aftur á móti augljóst, að úrslit kosninganna eru nokkur sigur fyrir Alþýðuflokkinn og einnig fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Alþýðuflokkurinn hefir víðast hvar aukið fylgi sitt og Sjálfstæðisflokkur- inn hefir bætt hag sinn í bæjunum og haldið í horfinu í allmörgum sveitakjördæmum. Pótt kosningarnar boði ekki nein straumhvörf í þjóðlífinu únr stjórnarfarið almennt, marka þær önnur tímamót. Sókn hinnar erlendu byltinga- stefnu hefir verið stöðvuð í flestunr kjördænrum.' Fyrir fjórunr árum flæddi kommúnisminn yfir landið. Byltingaflokkurinn margfaldaði þing- mannatölu sína, varð umsvifanrikill aðili í þing- sölununr og að lokunr leiddur að valdastolunum af formanni Sjálfstæðisflokksins. Eftir þessar kosningar eru gagngerð umskipti. Flokkurinn er á undanhaldi í nrörgunr kjördæmum, annars stað- ar þraukar lrann í varnarstöðu en aðeins á ein- staka stað hefir lronunr lánast að lralda sókninni áfranr, en öll leifturtækni er af þeinr tilburðunr. Eftir er nú að vita lrvort flokknum tekst að lralda valdaaðstöðu sinni í þjóðlífinu þrátt fyrir þessi tíðindi. Þar á hann mikið undir samstarfsflokk- um sínum í ríkisstjórninni. jþEGAR stjórnarsamstarfið hófst var meiri blaða- kosti og áróðurstækni beitt gegn Framsókn- arflokknunr heldur en með „nýsköpuninni". Flokkurinn var þá talinn þjóðhættulegur af stjórnarblöðununr og sum þeirra höfðu við orð að rétt væri að banna hann. Þessi látlausi áróður hefir haldið áfram allt til þessa dags. Jafnframt Eftir bardagann. þA ER kosningunum lokið, stór- skotalið stjórnmálaflokkanna, sem hélt uppi harðri hríð á framboðsfund- um og blöðum, þagnað að mestu leyti. Sumarvindarnir leika aftur um þjóð- málasviðið, púðursvælan er á bak og burt og nokkurn veginn augljóst að enginn gjöreyðingarsigur hefir verið unninn á vígstöðvunum af neinum flokki, heldur hafa flokkarnir yfirleitt haldið sínu, misjafnlega vel að vísu, og þau stefnuhvörf ein hafa orðið í Djóðlífinu að sókn kommúnista er stöðvuð. Ef að líkum lætur mun þó „nýsköpunar“stjómin halda áfram nú eftir kosningarnar á sömu braut og hingað til, því að þótt stormasamt væri á stjórnarfleyinu um sinn, má búast við værð og logni á eftir og ljúfri samvinnu heildsalavaldsins og kommúnista. Astir hjóna verða stund- um heitari eftir harða rimmu. Stjórn- arandstaðan mun veita stjórninni að- hald sem áður um meðferð fjármála og krefjast aðgerða í dýrtíðarmálun- um. Stjórnarflokkarnir hafa sums stað- ar a. m. k. hlotið samþykki sinna fylg- ismanna til samstarfs áfram,enstjórn- arandstaðan fulltingi sinna stuðnings- manna til áframhaldandi andófs gegn ^eirri stefnu, sem ríkt hefir í þjóðmál- unum nú um skeið. Að þessu leyti boða kosningarnar naumast verulega breytingu. JAKLEGT er að þjóðin fagni því al- mennt að þessi styrjöld er um garð gengin að sinni, og sæmilegur friður takist aftur í þjóðfélaginu. Fáir munu fagna því meira en blaðamenn- ir. Kosningar verða venjulega til jess að snúa verri hliðinni á blöðun- hefir því verið haldið fram með þreföldunr ræðutíma á franr- boðsfundum og miklum blaða- kosti stjórnarliðsins, að Fram- knarmenn væru andvígir ,,ný- sköpun" í atvinnulífi þjóðarinn- ar. Með þessunr hamslausa áróðri lrefir stjórnarliðinu tekist að deifa eggjarnar á óánægjunni nreð stefnu stjórnarinnar, fjár- glæfra lrennar og verðþennslu. Jafnframt hefir tekist að veikja Framsóknarflokkinn unr sinn og svifta hann tveimur þingsætunr. Þótt svona hafi farið í jretta sinn er enginn endanlegur dómur genginn unr þær nreginstefnur í rjóðmálunum senr deilt hefir verið unr að undanförnu, stefnu Franrsóknarflokksins, sem vill skapa atvinnulífinu öruggan f jármálagrundvöll, og stefnu stjórnarliðsins, senr viðheldur dýrtíðinni og eykur hana í trausti þess að hin „nýja tækni“ geti haldið atvinnulífinu á floti er verðfallið kemur. Unr þessi atriði er ennþá deilt og um sigur eða ósigur í þeirri deilu er ekki að ræða í kosningunum. Reynsl- an ein getur þar skorið úr. Stjórnarfarið mun jrví ekki taka neinum breytingunr eftir kosn- ingarnar. Stjórnarliðar munu fara sínu fram, og stjórnarand- staðan mun veita þeinr aðlrald lrér eftir sem hingað til. Fyrir Framsóknarmeirn gildir nú að efla samtök sín og láta ekki stundarávinning áróðursins draga úr sér kjark. Sú tíð nrun koma, að skynsenrin og hófsemin um meðferð fjánrrála, mruru aft- ur sitja í öndvegi í íslenzkum stjórnmálum. um upp. Blöðin hér á Akureyri, sem venjulega eru gæflynd og dagfars- prúð, verða úrill og ill viðskiptis, barmafull af pólitiskum þrætuefnum, en almenn efni, fréttir og fróðleikur, sitja á hakanum. Fyrir blaðamennina sjálfa er þetta engin skemmtun, því að flestir vilja þeir kappkosta að gera blöðin sem fjölbreyttust og skemmti- legust. Venjulega gengur allt í öfuga átt að þessu leyti um kosningar. Blöð- in yfirleitt verða einhæfari en skyldi á þeirri árstíð og líklegt er að lesend- urnir fagni því'með blaðamönnunum, þegar blöðin taka aftur upp fyrri hætti. gOSNINGABARDAGINN hér á Akureyri varð þó ekki sérstak- lega harður í þetta sinn og blöðin stilltu ádeilum sínum í sæmilegt hóf. Líklega verða þó ekki allir sammála um þetta. Hitt er þó óumdeilanlegt, að um sæmilega prúðmannlegt orð- bragð stóðu blöðin hér framar Reykjavíkurblöðunum, sumum hverj- um að minnsta kosti. Hér var yfirleitt meira deilt um málin en mennina, þótt undantekningar væru þar á, og mesti ljóður íslenzkrar stjórnmálabar- áttu — hin persónulega áreitni — var minna áberandi hér nú en oft áður. Vonandi verður það til frambúðar. ■QM ÚRSLITIN í bænum þarf ekki margt að segja. Línurnar þar eru augljósar. Flestum mun hafa komið það á óvænt að Sjálfstæðisflokkurinn skyldi heimta aftur nær því allt það fylgi, sem Alþýðuflokkurinn hafði dregið í dilk hjá sér í bæjarstjórnar- kosningunum. Yfirleitt munu menn hafa gert róð fyrir því, að Alþýðu- flokkurinn myndi halda nokkurn veg- inn í horfinu frá í vetur, en það þýddi að atkvæðatala sigurvegarans í kosn- ingunum myndi hafa orðið mun lægri en raun varð á og öllu tvísýnna um úrslitin. I annan stað mun það hafa vakið sérstaka athygli manna, að sókn kommúnista í bæjarfélaginu er nú stöðvuð. Flokkurinn bætti raunveru- lega engu við sig frá því í bæjarstjórn- arkosningunum í vetur og mun það hafa valdið miklum vonbrigðum í þeim herbúðum. Yfirleitt má segja að sókn kommúnismans í þjóðfélaginu sé stöðvuð og að því leyti mega kosning- arnar teljast markverðar. TTM FYLGI Framsóknarflokksins hér í bænum er það að segja, að það stendur föstum fótum, hagur flokksins hefir batnað verulega frá því í vetur. Hann var þá hinn þriðji í röð- inni að stærð, en skaut kommúnistun- um aftur fyrir sig og er aftur orðinn annar stærsti flokkurinn í bænum. Baráttan um þingsætið hér í framtíð- inni verður því í milli Framsóknar- manna og Sjálfstæðismanna, svo sem var 1942, en kommúnistar munu naumast komast lengra fram á við en þeir nú eru og líklegt verður að telja, að flokkurinn hafi lifað sína æsku- daga og hrörnunin gangi í garð. Kaffi- matar- og ávaxtastell 8 manna. Mikið skreytt. Verzl. Eyjaf jörður h.f. Laust og fast Frú Þórunn Hafstein hefir látið af ritstjórn tvennadálksins um sinn, vegna fjarvistar úr bæn- um. * Eftirfarandi klausu sá eg í amerísku kvenna- blaði um daginn. Eg hafði gaman af henni og get ekki stillt mig um að Jrýða hana lauslega fyrir les- endur M. K. M. Ef til vill gæmi komið sér vel fyr- ir ykkur að lesa hana upphátt fyrir bóndann ef rið eruð venju fremur þreyttar einhvern daginn og finnst hann ekki meta starf eiginkonunnar að erðleikum! Setjum svo að einn góðan veðurdag, er Jrú vaknaðir, væri konan þín horfin frá heimili og Dörnum. Eftir nokkra umhugsun, myndir þú setja eftirfarandi auglýsingu í dagblöð bæjarins: Stúlka óskast til að taka að sér heimili. Þarf að vinna 18 klst. í sólarhring alla daga vikunnar. Verður að sofa í heimilinu. Þarf að hafa þekkingu á eftirfarandi: matartilbúningi, prjóna- og saumaskap, lækuis- fræði, lögvísi, uppeldisfræði, raffræði, bókhaldi og karlmönnum. Væri einnig gott ef hún gæti hjálpað til við blóma- og matjurtarækt. Kaup ekkert, en allt frítt. KONAN. Meðaltals-æfisaga: Giftir sig 26 ára. Rífst tvisvar við mann sinnfyrstahjónabandsárið. Vegur 125 pund. Sefur í 26 ár. Borðar 3 tonn af súkkulaði og sælgæti. Hárvöxtur hennar á æfinni samtals 35 metrar. Talar í 8 ár. (G. C. Belfast Telegrapíi). ÁHYGGJUR. Kona ein í Ameríku hefur reiknað út og sam- ið töflu yfir Jrað, sem flestir gera sér áhyggjur út af í lífinu. Útreikningur hennar var á Jressa leið: Það, sem aldrei kom fyrir 40% Það, sem liðið er og ekki varð um breytt með öllum heimsins áhyggjum 30% Kvíði fyrir smámunum 10% Gagnslaus kvíði fyrir veikindum 12% Kvíði, sem átti nokkurn rétt á sér 8% Karlmenn gætu framkvæmt tvisvar sinnum meira í Jaessari veröld — ef Jreir eyddu ekki helm- ing æfi sinnar í að segja konum hvernig ætti að gera hlutina! * ELDHÚSIÐ: Rabarbari í bitum. % kg. rabafbari, 2 litlar matsk. sykur. Rabarbaraleggirnir eru þvegnir, skornir í litla jafna bita og lagðir í kalt vatn. Bitarnir teknir upp úr og þeim raðað í leirmót eða kökumót, þar yfir stráð sykrinum. Mótið sett í lítið heitan bak- arofn og rabarbarabitarnir bakaðir þar til þeir eru meyrir, en heilir. Rabarbarinn er borðaður til kvöldverðar eða með kjötréttur. Einnig er þannig tilbúinn rabarbari mjög góður með grjónagraut, eða út á alls konar búðinga í stað saftsósu. ♦ • Ef súpan verður of sölt, er reynandi að setja hráa, sundurskorna kartöflu út í súpupottinn. Kartaflan dregur í sig nokkuð af seltunni. ♦ Kál á aldrei að sjóða, þangað til það er meyrt. Sé það soðið of lengi, verður það ill-meltanlegt. ♦ í kartöflustöppu er bezt að nota heiia mjólk, því að köld mjólk gerir stöppuna seiga. ♦ Appelsínu- og sítrónubörk má þurrka í ofni, saxa hann síðan í söxunarvél og nota til bragðbætis í kökur o. fl.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.