Dagur - 15.08.1946, Síða 2
2
D AG U R
Fimmtudaginn 15. ágúst 1946
Stjórnin og meirihluti Al-
þingis skellir skollaeyrum
við réttmætum kröfum fyrir
hönd bænda
Frumvarp var algt fram á Al-
þingi þann 23. f. m. frá fjórum
Framsóknarþingmönnum. Fjall-
aði það um breytingu á ákvæð-
um um verðlagningu landbúnað-
arafurða. Var breytingin, sem
fram á var farið í frumvarpinu, í
því íólgin að fá bændastéttinni
sjálfri í hendur vald tif þess að
verðleggja framleiðsluvörur sín-
ar, og skyldi stjórn Stéttarsam-
bands bænda fara með þetta vald
í umboði hennar.
Flutningsmenn frumvarpsins
voru þeir Steingrímur Steinþórs-
-son, Bjarni Ásgeirsson, Jörundur
Brynjólfsson og Helgi Jónasson.
Aðalefni frumvarpsins var á
þá leið, að-aftan við gildandi lög
um verðlagninguna bættust svo-
látandi ákvæði til bráðabirgðá:
„Verðlagsárið frá 15. sept.
1946 til jafnlengdar 1947 fer
stjórn Stéttarsambands bænda
með framkvæmd þeirra mála,
sem búnaðarráði og verðlags-
nefnd landbúnáðaralfurða eru
falin samkvæmt lögum þessum,
og koma þau ákvæði laganna ein
til framkvæmda á meðan, sem
samrýmast þeirri skipan.“
Greingargerð flutningsmanna
fyrir frumvarpinu var sem hér
segir:
„Nú nálgast óðum sá tími, að
taka verður ákvarðanir um verð-
lag landbúnaðarvara til nýrrar
yfirvegunar í samræmi við þær
verðlags- og kauplagsbreytingar,
sem orðið hafa frá því, er verðlag
á vörum þessum var ákveðið sið-
ast. Þar sem við teljum sjálfsagt,
að Stéttarsamband bænda hafi
nú með höndum ákvörðun þess-
ara mála, leggjum við til, að Al-
þingi það, sem nú situr, afhendi
því vald það, sem þingið hefir
áður af' bændum tekið í málum
þessum, svo að þeir geti þegar
hafið undirbúning að starfi sínu.
Það er mjög örlagaríkt fyrir ís-
lenzka bændur, hvernig það fer
úr hendi, og því bæði réttlátt og
eðlilegt, að bændurnir fái sjálfir
um það að fjalla með frjálsu full-
trúakjöri og framkvæmdum. Við
teljum að þessu sinni einfaldast
að ákveða breytinguna með
ákvæði því til bráðabirgða, sem
hér er fram borið, en málinu yrði
að sjálfsögðu að gera fyllri skil
og til frambúðar á næsta reglu-
fegu þingi.“
Menn eru að sjálfsögðu minn-
ugir þess, að í fyrrasumar, þegar
Stéttarfélag bænda var í mynd-
un, rauk ríkisstjórnin til og gaf
út bráðabirgðalög um verðlagn-
ingu landbúnaðarafurða o. 11.,
þar sem valdið yfir þessum mál-
um var tekið af bændum, og
fengið í hendur stjórnskipuðum
fulltrúum. IVIeð þessu var bænd-
um bannað með löggjöf að setja
verð á vörur sínar, sem var hið
sama og að ineina þeim að ráða
nokkru um kaupgjald sitt. Voru
þeir á þenna hátt settir skör
lægra en aðrar vinnandi stéttir
landsins, svo sem verkamenn og
iðnaðarmenn, sem er veittur rétt-
ur til að verðleggja vinnu sína
og gera verkföll til að knýja
fram kauphækkanir.
Yfirleitt vöktú þessar aðfarir
ríkisstjórnarinnar megna
gremju ineðal bænda, er litu svo
á, að hér væri framið ofbeldis-
fullt gerræði í þeirra garð frá
liendi valdhafanna, sem lítt þol-
andi væri við að búa. Mesta
furða var, að fulltrúar verka-
manna í ríkisstjórn skyldu geta
sætt sig við þessa kixgun gagnvart
bændastéttinni, þvi að vel gæti
þetta orðið fordæmi síðar fyrir
sams konar ofbeldi gegn verka-
mönnum í kauplagsmálum.
Það var því eðlilegt, að Fram-
sóknarþingmenn vildu gefa
stjórnarflokkunum tækifæri til
að þvo af sér þann smánarblett,
er þeir settu á sig í Joessu máli, og
mátti gera ráð fyrir að þeim
væri Jietta tiltölulegða ljúfara
vegna þess, að þeir höfðu fyrir
skömmu betlað um allar sveitir
eftir atkvæðum bænda og orðið
lurðanlega mikið ágengt. Fn hér
fór á annan veg. Ráðamenn
stjórnarflokkanna reyndust svo
þverir, að frumvarp Framsóknar-
manna fékkst ekki einu sinni
tekið á dagskrá. Þeim virðist
|)ess vegna ekki vera sérlega annt
um að þvo af sér smánarblettinn,
sem mun koma af Jn í, að þeim
Joykir ekki vandgert við íbúa ,,út-
kjálkanna“.
F.ftir að það var í ljós komið,
að stjórnarflokkarnir voru að
þessu sinni ófáanlegir til að
leggja verðlagsvaldið í hendur
bændasamtakanna, bar Stein-
grímur Steinþórsson fram þá til-
lögu ,að þingið skyldi koma sam-
an til (ramhaldsfunda 10. sept-
ember í haust, svo að því gæfist
færi á að taka Jjetta mál fyrir, áð-
ur en núverandi verðlagstímabi'
er útrunnið, en þá faíla núgild-
andi ákvæði um verðlagið úr
gildi. F.n við þetta var heldur
ekki komandi. Það var fellt með
27 atkvæðum gegn 17. í stað þess
var samþykkt, að þingið skyldi
ekki koma saman l’yrr en 28.
september eða hálfum mánuði
eftir að verðlagstímabilið er út-
runnið.
, Aí Jtessu verður ekki annað
ráðið en að stjórnarflókkarnir
;éu staðráðnir í J)\ í að streitast í
lengstu lög gegn því, að bændur
fái vald eða íhlutun um verðlag
;í Iramleiðslu sinni á borð við
Jrað, sem á sér stað um aðrar
vinnandi stéttir. Bændúr eiga að
búa við annan og minni rétt en
þær.
Við þessu hafa bændur aðeins
eitt svar. Þeir verða að gera stétt-
arsamtök sín svo öflug og kröfur
sínar um réttlæti svo kröftugar,
að stjórnin og flokkar hennar
jsjái ekki annað fært en að láta
I undan síga. Hér duga engin
vettlingatök. Eindreginn stuðn-
ing Framsóknarflokksins eiga
lreir vísan.
Bændur hafa ekki enn fengið
greiddar þær verðuppbætur, sem
Jjeim bar að fá árið 1944—1945
samkvæmt lögum um dýrtíðar-
ráðstafanir, er gengu í gildi 3.
marz 1945. Þykir þessi dráttur á
Iramkvæmd laganna orðinn
UM VÍÐA VEROLD
ískyggilega langur. Fyrir því
báru Joeir Bernharð Stefánsson
og Páll Zóphóníasson lram lyrir-
spurn á Jxinginu, og var hún svo-
hl jóðandi:
„Hvernig stendur á Jjví, að
ekki hefir enn verið greidd til
bænda uppbót á vöruverð fram-
leiðsluvara þeirra frá 15. sej)t.
1944 til 15. sejxt. 1945, eins og J)ó
ber að gera samkvæmt lögum nr.
58 Ifrá 3. marz 1945?“
Fram að þessum tíina höfðu
engar skýringar verið gefnar á
J)essum langa greiðsludrætti.
j Var því fyriispurnin ekki að
|ófyrirsynju lram komin. Gerðu
menn sér því von um að fá greið
svör og gild frá ríkisstjórninni.
Fn sú von brást eftirminnilega.
Ríkisstjórnin steinþagði, svaraði
fyrirspurninni ekki einu orði
frekar en hún væri mállaus.
Þessi djú))a þögn stjórnarinn-
ar er vottur J)ess, hve óendanlega
fyrirlitningu hún hefir fyrir rétt-
lætismálum bændastéttarinnar.
Þegar bændur eiga-hlut að máli,
stendur hún ekki í skilum með
greiðslur á lögákveðinni verð-
uj)pbót, sem fyrir löngu er fallin
í gjalddaga. Fé Jxessu heldur hún
fyrir bændum í trássi við lög og
rétt. Og þegár stjórnin er krafin
sagna um þetta atferli, neitar
hún með þögninni að gefa
nokkrar skýringar.
Hvítu seglin blakta aftur á
heimshöfunum.
Stærsta seglskip veraldarinnar er
5000 smálestir aö stærð. Það heitir
\
„Moshulu", ei£andi er Gustaí Eriks-
son skipstjóri í Mariehamn á Álands-
eyjum. Þetta er ekki eina seglskipið
hans. OII stærstu seglskipin, sem enn-
þá eru við líði, eru í eigu þessa út-
éerðarmanns ofj hann er ekki á þvi að
tími seglskipanna sé liðinn. Eriksson
missti nokkur seglskip á stríðsárun-
um, en hann á ennþá mörg eftir.
Stærst þeirra eru, auk „Moshulu“,
„Passát“, fjórmastraður stálbarkur,
byggður í Hamborg 1911, „Pomm-
ern“, 3950 tonn, byggð í Glasgow
1903, „Viking", 4050 tonn, byggður i
Kaupmannahöfn 1907. Þessi skip öll
liggja nú i höfn í Mariehamn, en þau
eru í sjófæru ástandi og geta lagt upp
í langferð hvenær sem er. Útgerðar-
maðurinn er nú að undirbúa slika
langferð, þvi'að hann ætlar að setja
þau í flutning korns frá Ástraliu til
Evrópu. Samkvæmt síðustu fregnum
frá Mariehamn áttu skipin að leggja
upp til Astralíu nú í ágústbyrjun.
Stærsta seglskipið „Mohulu“, lá í
Noregi á stríðsárunum. Þjóðverjar
notuðu það eitthvað og fóru illa með
það. Nú er viðgerð á því lokið og er
verið að draga það til Mariehamn. —
Einnig þetta skip á að senda í korn-
flutninga.
Nú eru meira en 80 ár, síðan því
var spáð, að dagar seglskipanna væru
taldir. Víst hefir miðað skjótt í þá átt-
ina, en þó ekki eins fljótt og margir
héldu. Vindurinn er ennþá ódýrasta
aflið sem völ er á og nú verður þess-
um krafti ennþá einu sinni beitt á
heimshöfunum, í samkeppni við olíu
og kol. En þótt seglskipin séu íögur
og við þau bundnar margar kærar
minningar, eru þó líkindi til þess, að
Ástraliuferðir Alandseyjamanna verði
síðasti kapítulinn í hinni löngu og
viðburðaríku sögu seglskipanna.
Norðmenn hafa nýlega selt þrjá
þýzka kafbáta fyrir 23000—25000
krónur stykkið. Það var firma í Berg-
en, sem keypti bátana, til niðurrifs.
Danska stjórnin hefir í orðsend-
ingu til norsku ríkisstjórnarinnar boð-
izt til þess að framlengja forréttinda-
I samning Norðmanna um Austur-
Grænland, í eitt ár, en samningurinn
var útrunninn um miðjan sl. mánuð.
Norsk blöð telja sjálfsagt, að þessu
tilboði Dana verði tekið með þökkum
af Norðmönnum.
Færeyingar hafa nýlega sent kútt-
erinn „Glyvursnes", hlaðinn gjölum
til Finnmerkur. Gjafirnar voru aðal-
lega fatnaður og matvæli til handa
hinu bágstadda fólki Norður-Noregs.
Ávallt fyrirliggjandi
Ullardúkar - venjulegir — (tweed)
Ilamgarnsdúkar, ýmsar gerðir
Jllarteppi
Stoppteppi
Kamgarnsband, margir litár
Lopi í ýmsum litum
Komið - Skoðið - Kaupið!
Ullarverksmiðjan G E F J U N
l-VERSHARP
OG ÞÉR GEFIÐ
HIÐ BEZTA/
Allen Wales Adding Machine Corporation
geta nú áftur afgreitt hinar vel J)ekktu
B ANN,
Öllum óviðkomandi er
stranglega bönnuð berja-
tínsla í mínu landi án
leyfis.
Meyjarhóli, 12*. ágúst 1946.
Valdimar Níelsson.
ALLEN WALES REIKNIVÉLAR
Einkaumboð:
Samband ísl. sainvinnuíélaga
2<H5<H><H><H>)><t<H><H><H><H><H><H><X<X<H><H><t<H>0<H><HÍH><HlHÍH><Hít<í<í<Hlí)!H><t<ti