Dagur - 15.08.1946, Side 7

Dagur - 15.08.1946, Side 7
Fimmtudagur 15. ágúst 194G D A G U R 7 TILKYNNING Viðskiptaráð ákveður að í stað liðanna a til d í 10. gr. í til- kynningu nr. 2 1946 um byggingarvörur komi eftirfarandi: a. Fura og greni....... kr. 2.10 pr. kubikfet b. Eik, pithr oregón pine, þilplötur og krossviður 44% h. Sé viður úr a-fl. keyplur liingað fullþurrkaður, skal gilda sama álagning, en sé hann þurrkaður hér, má reikna 10% aukaálagningu. Jafnframt ákveður Viðskiptaráð að losun, uppskipun, heimakstur, stöflun og sundurgreining timburs undir a-lið ineu'i reiknast með í útsöluverði samkvæmt reiknimn, er verð- l^gsstjóri tekur gildan. Ákvörðun þessi gildir frá og með 2. ágúst 1946. Reykjavík, 1. ágúst 1946. Verðlagsstjórinn VAXDÚKUR n ý k o m i n n Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvönuleild <hKhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhKhkhkhKhkhkhkhkhkhkhh i ■ i i i i i ■ i i i ■ i i i ■ ■ i i i i i i i ■ i i i i i ■ i i ■ i i Bifreiða tryggingar I Vátryg&ngardeild^Þ* | Pia kio (Hornung & Möller) NÝKOMIÐ Kaupfélag Eyfirðinga. V ÝLEND U VÖ R UDEILDIN Mimimimmm IMMMMMMMMMMMMMMMIMMM Enginn bókamaður á íslandi iná láta hina nýju útgáfu ÍSLENDINGASAGNA vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Arni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Gleraugu, karlmannsarmbands- úr og reiðhjól í óskilum hjá lögregl- unni ÞVOTTAVINDUR mjög vandaðar teg- undir nýkomnar. Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna, þegar |)ér notið Gula bandið og Flóru! Gula bandið steikir bezt — brúnar bezt Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudelld h v u r t a r OLÍUKÁPllR Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild Sænskir drykkjarpelar í leðurhylkjum, nýkomnir. — Mjög hentugir í ferðalög. Verð kr. 10.50 og kr. 16.75. Brynjólfur Sveinsson, h.f. Þönglabakkuprestakall. (Framhald). Fjárgiít kona. Þær eru áreiðanleéa ekki margar konurnar, sem hata gift sig tjórum sinnum. Fræét dæmið um hina glæsi- legu fornkonu Guðrúnu Ósvífursdótt- ur, sem giftist fjórum sinnum, o£ hlaut þó ei þann mann er hún unni mest. — Skal hér nokkuð sagt frá þingeyskri konu og fjórða manni hennar, sem lengi dvöídu í Flatey og dóu þar bæði. Árið 1866 flutti að Krosshúsum í Flatey o£ byrjuðu þar búskap hjónin Jón fngjaldsson og Sigurlaug Guð- laugsdóttir. Jón var fæddur árið 1836 á Lágafelli í Mosfelíssveit, missti ung- ur foreldra sína og var alinn upp hjá frænda s'tnum og alnafna síra Jóni Ingjaldssyni á Húsavík. Jóp var einn aí þeim, sem hafði ráðið sig til Brazi- liufarar, en eins og getið er um i sögu þeirrar hreyfingar, fórst hún fyrir og varð Flatey hans Brazilía. Jón var stór maður og geriilegur, duglegur og stórbrotinn í lund og ósérhlífinn og ósinkur á íé. Því til sönnunar skal sögð lítil saga sem eg veit að er sönn. Jón var um skeið hreppsnefndarmað- ur í hinum forna Hálshreppi. Eitt sinn við niðurjöfnun útsvara, voru nefnd- armenn í vandræðum með hvar taka skyldi nokkra fjárhæð, sem þurfti að ná inn,svo að tekjur og gjöld stæðust á. Segir þá Jón við Gísla hreppstjóra á Þverá, sem var í nefndinni og tal- inn vel efnaður: „Við skulum skipta þessu lítilræði á milli okkar, Gísli og var það gert. Sigurlaug Guðlaugsdóttir var fædd á Hofsstöðum við Mývatn árið 1806. Giítist fyrst Jóni Sigurðssyni, ættuð- um úr Mývatnssveit, eignuðust þau 6 börn, eitt af þeim var Guðni í Gríms- húsum, afi Sigurveigar Olafsdóttur Ijósmóður á Bjargi í Flatey, konu Hermanns Jónssonar Ingjaldssonar. Annar maður Sigurlaugar hét Jóhann- es Jónsson, með honum eignaðist hún 2 börn, var annað þeirra Jóhanna, sem lengi átti heima í Flatey, var þrí- giít og átti nokkur efnileg börn. — Þriðji maður Sigurlaugar var lndriði Olafsson, afi Indraða á Vtra-Fjalli, þau eignuðust eigi börn. — Fjórði maðurinn var svo Jón Ingjaldsson, sem áður er sagt. Heyrt hefi eg sagt að Jón hafi beðið Sigríðar dóttur Sig- urlaugar, sem þá var gjafvaxta, en Sigurlaug neitað því og kvaðst mundi láta sig sitja fyrir slíku gjaforði, og Jóni þótt konan svo gjörfuleg, að hann gekk að eiga hana, þó komin væri á sextugsaldur................. . . Sigurlaug var lengi Ijósmóðir og farnaðist vel í því starfi, hún var blind siðustu æfiár sín og heti eg heyrt að hún hafi setið yfir eftir; að hún varð blind. Hún andaðist aidamótaárið 1900. . .Jón fngjaldsson bjó í Krosshúsum til 1906, eða í 40 ár. Hann eignaðist 3 börn með Pálínu Pálsdóttur: Þuríði t Baldurshaga, Hermann á Bjargi og Sigurlaugu á Brautarhóli á Svalbarðs- strönd. Jón andaðist í Krosshúsum hinn 11. des. 1911. (Framhald). B. J. B. MUNIÐ: MIKIÐ ÚRVAL AF ALLS K0NAR SNYRTIVÖRUM Stjörnu Apótek 1-2 herbergi óskast 1. okt. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Um kaup á ófullgerðri íbúð gæti verið að ræða. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.