Dagur - 15.08.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. ágúst 1946
D A G U R
5
IRSKI BÓNDINN OG HEIMSSTYRJ
Eg heli oít rætt við írska bænd-
nr, sent hafa játað J>að — í gantni
— að þeim þætti leitt að stríðinu
væri lokið. Með þessu er geíið til
kynna, að írskir bændur hali
auðgast á styrjöldinni með því
að selja Bretum afurðir sínar. —
Fyrir fyrri heimsstyrjöldina má
segja að írland væri fátækt land,
en eftir stofnun írska fríríkisins
árið 1922 og upphaf sjálfstjórn-
ar, varð landið brátt auðugt og
velmegun ríkjandi. A19. öldiimi
var írland ef til vill fátækasta
l'andið í allri Evrópu og lílskjör
bændastéttarinnar voru ákaflega
bágborin. I»etta stalfaði af því, að
Bretar, sem sátu landið, létu
bændur gjalda háa landleigu, en
bændur sjálfir gáti ekki eignast
j'arðirnar.
Hin írska mold var eins frjó-
söm þá og nú, en afurðirnar —
liveiti, ávextir, smjör, mjólk og
egg — tóku Bretar og fluttu til
Englands, til þess að fæða þær 30
milljönir manna, sem þá byggðu
landið. Aðal viðurværi írska
bóndans á þessum. árum var súr-
mjólk og kartöflur. Fyrir réttum
100 árum, 184(5, barst kartöflu-
sýkin til Irlands og eyðilagði
kartöfluuppskeruna. Milljónir
manna dóu úr lrungri og harð-
rétti og fleiri milljónir flýðu
landið, til Ameríku, Fyrir hall-
ærið mikla, sem svo er kallað,
var íbúatala írlands 8 milljónir,
en nú eru íbúarnir aðeins 3
milljónir.
Loftslag.
Hallæri þetta þurfti aldrei að
verða, því að írski jarðvegurinn
er ákaflega frjósamur og loftslag-
ið er rakl og hlýtt allt árið. Frost
eru engin frá apríl til október,
og þau eru sjaldgæf yfir vetrar-
mánuðina. l'rost í jörðtt er að-
eins 3—4 sentimetra djúpt.
írar eiga harðgerða hveititeg-
und, sem nefnist vetrarhveiti.
I>ví er sáð í nóvember og kemur
upp í febrúar. Þétta hveiti má
uppskera í maí.
írland er eina landið um norð-
anverða Evrópu, þar sem vetrar-
hveiti þrífst. írski veturinn er
svona mildur af þvf að Golf-
straumurinn vermir strendur
landsins og landið er ekki svo
stórt, að meginlandsjpftslags
oraeti. í suðvesturhluta landsins
koma aldrei frost og aldrei neinn
snjór. Páhnalundir vaxa þar auð-
veldlega og blóni standa í fullum
skrúða í desember. í Dublin
snjóar að meðaltali aðeins tvisvar
á vetri, en snjórinn hverfur nær
því jafnskjótt og hann fellur.
Enginn íri kann á skíðum eða
skautum, því að vötnin leggur
aldrei og sn jóalög eru ekki til.
Á sumrin er loltið heitt og
rakt og korntegundir vaxa fljótt
og vel. Gras vex í allt að 1.2 mtr.
hæð og er slegið í maí. í septem-
ber er það aftur orðið 1 m. á
hæð og er þá slegið aftur. Allan
veturinn vex grasið nóg til þess
að nautgripir eru hafðir á beit
flesta daga vetrarins og stundum
alls ekki hýstir. Af þessu leiðir,
• •
OLDIN SIÐARI
Eftir James Conolly, M. A.
Fyrri grein
Búskapur írans.
Búskapur íiska meðalbóndans
er miklu umfangsmeiri en bú-
skaptir stéttarbróður hans á Is-
landi. Venjtdega hefir írski
bóndinn a. m. k. 200 nattt til
slátrunar, eða til útflutnings á
James Conolly er ungur írskur menntamaðu'r, sem heíir
verið hér á íerð að undanförnu. Tilgangur ierðar hans er m.
a. sá, að kynna sér möguleika á stúdentaskiptum í milli Há-
skóla Islands og háskólans i Dublin. Conolly heíir góðfús-
lega ritað eftirfarandi grein fyrir Dag. Gerir hann þar grein
fyrir afkomu írskra bænda á styrjaldarárunum og nokkurn
samanburð á búskap Islendinga og lra.
að írski bóndinn getur halt stór-
an nautgripastofn á Íítilli jörð.
Á einum ferkílómetra lands er
hægt að hafa allt að 1000 naut-
gripi.
Nær því liver þumlungur lands
er frjósamur og ræktaður. Jal'n-
vel efstu hæðadrögin eru græn
og og ágætt beitiland fyrir sauð-
lé. (í írlandi eru engin fjöll
hærri en 1000 metrar). Aðrar.
hæðir eru skógivaxnar og viður-
inn er notaður til húsagerðar,
luisgagnasmíða og annarra þarfa.
Mór er víða í jörðu og er mjög
notaður til eldsneytis, t. d. eru
flest stærri orkuver landsins
kynnt með mó. Mórinn er aðal-
hitagjafinn á möfgum bænda-
býlum.
Útflutningurinn.
Aðalútflutningsvörur íra eru:
lifandi nautgripir, ull, smjör,
egg, k jöt, fiskur og bjór. Bjórinn
er gerður úr höfrum. Hann er
aðallega bruggaður í Guinness-
ölgerðinni í Dublin, sem er lang-
samlega stærsta ölgerð veraldar-
innar. Verksmiðjurnar ná yfir 4
ferkílómetra, stöðin hefir silt
eigið járnbrautarkerfi og 10 skip
í förum.
Allir nautgripir og hestar, sem
írar mega án vera, eru fluttir li
Fvrópu um þessar mundir, og
verðið, sem l’æst fyrir gripina, er
mjög hátt. írski hestuiinner
miklu stærri en íslenzki hestiir-
inn og mjög sterkur. Hestarnir
eru ekki orðnir eins nauðsynleg-
ir nú og áður var, því að bændur
nota nú orðið , llestir vélar til
vinnu. Múlasnar eru algengir.
beir eru smávaxnir,. svipaðir
þeim, sem algengir eru í Mið-
jarðarhalslöndum. írskir naut-
gripir (á fæti) eru seldir háu
verði til Hollands, Belgíu,
Frakklands og Spánar. írland var
lyrsta landið sem flutti út kvikfé
lil Höllands, Xtrax og stríðinu
var lokið og hungursneyðin þar
gekk í garð. Hollendingarnir
Vöruskipti.
Frakkland, Holland og Spánn
geta enn sem komið er ekki boð-
ið upp á margvíslegar vöruteg-
undir í skiptum fyrir írskar vör-
ur. — Frakkar hafa þó
nóg af „lúxus“-varningi, sem
>eir gjarnan vil ja selja okkur.
Frönsk vín og ilmvötn fást í
hverri búð í Dublin fyrir gjaf-
verð. Irska stjórnin situr uppi
með milljónir franskra franka og
getur ekkert fengið fyrir þá
nema slíkan varning. Sem dæmi
má nefna, að í apríl og maí, áður
en írsku jarðarberin voru orðin
fullþroskuð, voru jarðarber frá
M iðjarðarhafsströnd Frakklands
flutt til Dublin daglega með sér-
stakri flugvél. Spánskar appelsín-
ur og sítrónur l'ást einnig alls
staðar í Irlandi, og ganga tæpast
út. Þær fáum við í skiptum fyrir
nautgripaútflutninginn til Spán-
ar. Þessar spönsku vörur eru
einnig mjög ódýrar, appelsínan
kostar 10 aura.
Stríðið.
Vegna gjaldeyrishalta geta
Bretar ekki notlært sér þetta, en
írar flytja geysimikið af matvæl-
um til Bretlands. Árin 1940 og
1941, þegar kafbátahernaðurinn
var í hámarki, má segja að brezki
herinn fengi mest allt það kjöt
sem hann þarfnaðist frá írlandi.
Eftir orrustuna við Dunkirk
fæti, og um 50 kýr. Eins og í
j Danmörku þarf stjórnarleyfi til
: þess að selja mjólk. Mjólkurbú
eru meðfram vegum og eru ekki
nema (> kílómetrar í milli þeirra
að meðaltali. Hver bóndi verður
að flytja mjólk sína til búanna,
þar sem hún er prófuð og aðskil-
in eða búið til smjör og ostur. Á
sama hátt verða þeir bændur,
| sem selja egg, að hafa stjórnar-
1 'eyl'i íil j>ess. Eggin eru send til
sérstakra eggjasöfnunarstöðva,
sem venjulega eru áfö.st mjólkur-
búunum, eða í nágrenni þeirra.
Þar eru eggin flokkuð og stimpl-
uð: ,,Eire-írland“, en í milli orð-
anna eru lítið númer, sent er
breytilegt eftir hverja viku. F.kki
er löglegt að selja egg án |>ess að
þau hafi verið stimpluð og þegar
ntaður kaupir egg í verzlun, er
æivnlega hægt að sjá hve gömul
þau eru, með því að líta á núm-
erið.
Útflutningur til íslands?
Aðalatvinnuvegur íra, eins og
Dana ,er landbúnaður. Aðálút-
flutningur landsins eru landbún-
aðarafurðir og tekjur ríkisins eru
mest megnis frá þessari atvinnu-
grein. Af þessu leiðir, að mikil
rækt er lögð við það af hálfu rík-
isins, að skipuleggja og leiðbeina
sem bezt, tryggja vörugæði og
vöruvöndun. Framleiðsla svína-
flesks er aðeins möguleg ef leyfi
fæst og slíkt leyfi fæst ekki fyrr
en erindrekar ríkisins hafa skoð-
að svínastofninn og sannfært sig
um að hann sé. nægilega góður.
Ávextir eru einnig flokkaðir
og merktir al’ eiindrekum ríkis-
ins, áður en sala er leyfð. Ávext-
ir vaxa vel í hinu hlýja, irska
loftslagi. Epli, perur, plúmur,
jarðarber, tómatar og flestar
bejategundir, vaxa eðlilega und-
ir berum himni. Kirsuber vaxa
villt í svo ríkum mæli, að ekki
vinnst tími ti! að hirða nema lít-
NYJA BÍÓ
Fimmtuclagskvöld kl. 9:
Casanova Brown
Föstudagskvöld kl. 9:
Untlir fáninn tveggja
þjóða
(í síðasta sinn).
I.augardag kl. fi:
Casanova Brown
I.augardagskvöld kl. 9:
Canterville-draugurinn
Sunnudag kl. 3:
Leyndardómur frum-
skógarins
(í síðasta sinn).
sunniidag kl. 5:
•Casanova Brown
Siiiinndagskvöld kl. 9:
Cantervil le-draugurinn
(í síðasta sinn).
voru svo lnilinir af því að sjá lif-
andi kýr á nýjan leik, eftir eyði-
leggingu stríðsins, að þeir skip-
uðu sér í heiðursfylkingu með-
fram kúnum, jafnótt og þær
komu á land úr skipinu, en
hornaflokkur lék fyrir fylking-
unni!
kpmust Þjóðverjar yl ir þúsundir ð af ]>eim og fer árlega mikið
kássa al niðursoðnu kjöti, sem forgörðum. IJr berjunum fram-
voru merktir: Búið til í írlandi. leiða írar áfengán drykk, sem
Eltii ]>að getði ]>ýz.ki loftherinn nefnist Gider og er mjög út-
árásir á tvter niðursuðuverk- breiddur, svipaður hinni þýz.ku
smiðjur í írlandi. Þær árásir mis- Apfelsalt.
tókust, en í staðinn laskaðist írar gattt selt nýja ávexti til
rjómabú og margir tnenn jétu íslands, svo sem epli og perur, ef
. lílið. Kftir þetta voru verksmiðj- skipakostur væri til að flylja þá.
urnar dulmálaðar (camott- Sem stendur eru flest írsk skip í
llaged). matvælaflutningttm til megin-
Þjóðverjar vötpuðu einnig landsins og Englands. Við gæt-
sprengjum á járnbrautarstöðina ttm einnig selt íslendingum kar-
í Dublin, ]>ar sem matvæli vortt Löflur, snemma ;i vorin, þegar
hlaðin á járnbrautarvagna á leið kortur er á þeim hér. írar eiga
til LJlster, en þaðan var þeint æfinlega meira en nóg af kartöll-
skipað til Englands. Áttatíu um, því að þær vaxa mjög auð-
menn létu lílið í einni árás á veldlega. Þær eru mjög notaðar
járnbrautarstöðina í Dublin ár- til matar, eins og í Þýzkalandi.
ið 1941. Af þessu má sjá, að mat- \ý uppskera hefst í marz og til
vælaútl lutningur til Englands er þeirrar ttppskeru er sáð í nóvem-
þýðingarmikill og varð Bretum ber. Aldrei koma þau frost á
að miklu liði í stríðinu, jafn- veturna, að þau nái að skemma
framt því sem hann færði írskum útsæðið í jörðiniii.
bændum velmegun. | (Niðurlag næst).
— Fokdreifar
(Framhald af 4. síðu).
vega og umferðar er þess vegna mál,
sem ekki þolir langa bið.
Enn um símann.
Ennþá berast blaðinu tilmæli um
að „taka símamálin í gegn“, eins og
það er kallað. Menn segjast ekki
verða varir við þær lagfæringar á
símakerfinu, sem búizt hafði verið við
eftir styrjaldarlokin. Við búum enn
þá við gamla innanbæjarkerfið, og
engar áreiðanlegar fregnir hafa feng-
izt af sjálfvirku símastöðinni fyrirhug-
uðu frá forráðamönnum símans, þrátt
fyrir ítrekaðar fyrirspurnir í þá átt
hér í blaðinu. Menn eru óánægðir
yfir þessu. Vilja vita, hvað málinu
líður, og er það eðlilegt. Vonandi eru
svör símamálastjórnarinnar ekki langt
undan.
r I
JpA eru það hraðsamtölin, sem valda
sífelldri og vaxandi óánægju. Eftir
að tekið var að ræða þessi mál hér i
blaðinu, fyrir einum tveimur árum,
lofaði símamálastjórnin endurbótum.
Og eftir ár var tilkynnt, að hraðsam-
talafarganið væri ekki eins illt og af
væri látið og birtar tölur þvi til sönn-
unar. Nú benda likur til að allt sé að
færast í gamla horfið aftur. Dæmi eru
þess, að ógjörlegt sé að ná í Reykja-
vik samdægurs og símtal er pantað,
nema greiða fyrir það hraðsamtals-
gjald. Þetta er misnotkun á þjónustu
simans og leiðir vitaskuld til þess, að
öll þjónusta er miklum mun dýrari en
gjaldskrá stofnunarinnar segir fyrir
um. Það hlýtur að vera krafa símnot-
enda, að simamálastjórnin geri bráð-
ar endurbætur á þessu ástandi, tak-
marki hraðsamtölin eða geri aðrar
þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru
til þess að simanotendur geti fengið
samtöl afgreidd sæmilega fljótt, án
þess að þurfa að greiða margfalt
gjald.
JJ’ÚSFREYJA hér í bænum hafði
orð á þvi við blaðið nýlega, að
afgreiðsla Landsímans tæki það ekki
ævinlega sérstaklega fram, er spurt
væri eftir einstaklingum, að það væri
Landsíminn er viðtalsins óskaði og
taldi það mjög bagalegt. Blaðið beinir
þessari umkvörtun til afgreiðslunnar
og telur vist, að henni sé ljúft að
kippa þessu í lag.