Dagur - 22.08.1946, Blaðsíða 8

Dagur - 22.08.1946, Blaðsíða 8
R Úr bæ og byggð | Hjálpræðisherinn. Fimmtudaginn 22. ágúst, kl. 8.30 e. h. — Fagnaðar- samkoma fyrir hina nýju foringja Hjálpræðishersins, kap. Andreassen og frú. Rolf Knodal og frú aðstoða. Allir velkomnir. Dánardæéur. Síðastl. sunnudag lézt að heimiil sínu, Norðurgötu 1, Akur- eyri, Jóhannes Bjamason, fyrrum bóndi á Glerá, á áttræðisaldri. Meistarakeppni í golfi fyrir Akur- eyri hefst á golfvellinum laugardag- inn 24. þ. m. kl .2 e. h. Þátttakendur innriti sig í Verzl .Liverpool fyrir n.k. föstudagskvöld. Hjónabönd. Sóknarpresturinn, síra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, hefir nýlega gefið saman í hjónaband: Ung- frú Þorbjörg Jónsdóttir frá Seyðisfirði og stud. jur. Halldór Rafnar, Reykja- vík. Ungfrú Hrafnhildur Aðalsteins- dóttir, Jórunnarstöðum og Sigtryggur Símonarson, bifreiðastjóri, Saurbæ. Ferðafélagið ráðgerir skálabyggingu (Framh. af 1. síðu). að vita um lendingarstað fyrir flugvélar þar skamrnt frá. Frá laugunum fór Ferðafélags- hópurinn austur að Fjórðungs- vatni og flestir fóru suður í Tómasarhaga, og rómuðu þeir mjög gróður og fagurt umhverfi þar við rætur Tungnafellsjökuls. Síðasta daginn var haldið um Kiðagilsdrög og norður um greiðfærar melöldur, milli Skjálfandafljóts og íshólsdals, og hjá norðurenda Ishólsvatns og að Aldeyjarfossi og þaðan yfir Mjóadalsá að Mýri í Bárðardal, og var gott að koma þar sem fyrr. Ferðin gekk fremur seint, vegna smábilana á bílunum, og skyggni ekki sem bezt framan af. En á norðurleið var um skeið ágætt skyggni og ljómandi sýn til Tungnafellsjökuls og Vatnajök- uls. En milli jöklanna sá glöggt suður í Vonarskarð, og til aust- urs blöstu við hin ýmsu fjöll norður frá Vatnajökli: Kistufell, Trölladyngja, Dyngjufjöll, Herðubreið og Mývatnsfjöll. í Bárðardalnum kom steypi- regn, svo að ferðafólkið sá lítið af fegurð dalsins. En þrátt fyrir allt mótlæti, komu allir heim glaðir og ánægðir með ferðina. Næsta laugardag verður farin vinnuferð á Vatnahjalla og á sunnudaginn skemmti- og berja- ferð um Köldukinn og Skriðu- hverfi, að Laxárfossum. Fyrsta ferð nýja togarans (Framhald af 1. síðu). kvarða, en eg man bæinn eins og hann var fyrir 25 árum með 2500 íbúa. Allir virtust hafa nóg fyrir sig að leggja og vera ánægðir með hlutskipti sitt. í dag telur bærinn 6000 íbúa, ög eg er þess fullviss, að þetta hefir ekki breytzt. — Eins og þegar er fram tekið, hefir skipið hlotið nafn eftir fjalli í nágrenni Akureyrar, sem heitir Kaldbakur. Nafnið er sennilega dregið af því, að snjór liggur löngum á tindi þess langt ÍBÚÐ, Sá, sem getur útvegað 1—2 lrerbergi og eldhús 1. októ- ber, getur fengið stúlku í vist. — Afgr. vísar á. AGIJR Þegar “Kaldbakur” var skírður Myndin er tekin við Ouse-skipasmíðastöðina í Selby 30. júlí sl., skömmu áður en ,,Kaldbakur“ hljóp af stokkunum. Á myndinni eru, frá v. t. h.: Mr. A. L. Cochrane, frú hans, frú M. D. Cochrane, Mr. M. D. Cochrane, frú Ingibjörg Magnússon, Sigurst. Magnússon, ræðismaður og ungfrú Margrét Magnússon. Fimmtudaginn 22. áúst 1946 Fé fæst ekki til bygging- ar bæjarhúsanna Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hér í bænum hefir ritað bæiar- stjórninni bréf, þar sem átalinn er sá dráttur, sem orðinn er á því, að hafizt sé handa um byggingu íbúðarhúsa þeirra, sem ákveðið var áð bærinn léti byggja, sam- kvæmt málefnasamningi stjórn- málaflokkanna. Á bæjarráðsfundi 12. þ. m. upplýsti bæjarstjóri, að dráttur- inn stafaði af því, að lán hefði ekki fengizt til framkvæmdanna, Jnátt fyrir margvíslegar tilraun- ir. Get útvegað allar stærðir og gerðir af skiltum fyrir skrifstofur, verzlanir, hótel o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi. HARALDUR KARLSSON, BSA. 1-2 stúlkur geta fengið fasta atvinnu frá 1. eða 15. september næstkomandi í SMJÖRLÍKISGERÐ KEA. ARIEL mótorhjól á 6 hp., nýtt, til sölu. Afgr. ^ vísar á. fram á sumar. Akureyri liggur við fjarðarbotn. Utarlega í firð- inum skagar fjallið Kaldbakur fram í fjörðinn, og skýlir Jrannig hinum innri byggðum. Fjallið skýlir innsveitunum og fyrir stormum og gerir Akureyrarhöfn örugga í öllum veðrum allan árs- ins hring. Vonir urn afkomuör- yggi eru á sama hátt bundnar við þetta skip. — íbúar Akureyrar vona, að það muni veita tals- verða atvinnu og viðhalda fram- leiðslu og útflutningi.“ í bréfi frá ræðismanninum segir, að hann hafi fengið tæki- færi til þess að skoða togarann Ingólf Arnarson, sem Reykjavík- urbær á, en hann er lengst kom- inn þeírra skipa, er smíðuð eru í Selby, en þau eru átta talsins. Kaldbakur er hið J?riðj.a j' röð- inni. — Rómar ræðismaðurinn mjög útlit og útbúnað skipanna og telur vinnu alla mjög vand- aða. Verður Glerárþorp í lög- sagnarumdæmi Akur- Hreppsnefnd Glæsibæjarhrepps hefir skýrt frá því, í bréfi til bæj- arstjórnarinnar hér, að nefndin geti fallist á sameiningu Glerár-1 þorps og Akureyrarbæjar, svo framarlega sem samkomulag ná- ist milli bæjarins og Glæsibæjar- hrepps um einstök atriði samein- ingarinnar. Bæjarráð hefir lagt til, að haldinn verði sameiginleg- ur fundur bæjarráðs Akureyrar og hreppsnefndar Glæsibæjar- hrepps, þar sem mál þetta verði rætt. Hornsteinn lagður að nýja sjúkraliúsinu (Framhald af 1. síðu). steininn í bygginguna og las upp skjal það, er komið var fyrir í blýhólki í byggingunni. Er þar rakin saga málsins og getið þeirra manna og félaga, er unnið hafa að framgangí þess, Ráðherr- ann flutti síðan stutta ræðu og óskaði þess, að byggíngín yrði Akureyri til sóma og Norðlend- ingum til blessunar. Að lokinni ræðu ráðherra söng Karlakór Akureyrar. Er athöfninni var lokið, fóru bæjarbúaU skrúðgöngu þaðan norður á túnið við sundlaugina, en þar héldu Jrá áfram hin fjöl- breyttu hátíðahöld, er Kvenfél. Framtíðin efndi til til ágóða fyr- ir sjúkrahúsið. Var mikið fjöl- menni jrar saman komið á laug- ardagskvöldið Qg sunnpd^gipn og míjrg nýstárlgg skgmmtigtriði á boðstólum, Hátfðahöld þgssji fóru ágætlega fram. Nánar er rætt um þau á kvennasíðu blaðs- ins í dag. Kvíga til sölu verður ársgömul í nóvem- þer. Upplýsingar í Odda- götu 3 effir kl. 9 á kvöldin. Rúmdýnur enskar, nýkomnar 75 X 183 tni’ Breiðari dýnur útvegaðar Tekið á móti pöntunum. ÁSBYRGI h. f. Skipag. 2 Söluturninn, Hamarst. Innilega þökkurn við öllum þeim» §? Sýndji okkur §amiíð og hluttekningu við andlát og jarðarför Tómasar Gunnars* sonar, fiskimatsmanns frá ísafirði. Vandamenn. Kærar þakkir til starfssystkina minna á Gefjun, svo og annarra vina og vandamanna, sem glöddu mig með heiim- sóknupi, hejllaskeytutn og góðupj gjöfum á sextíu ára aí- mælj mínU: Lifið öll heil og sæl! Baldursheimi í Glerárþorpi, 21. ágúst 1946> Freysteinn Sigurðsson. Gagnfræðaskóli Akureyrar Þeir, sem ætla sér að sækja um inngöngu í I. bekk Gagn- fræðaskóla Akureyrar á komandi hausti, en hafa enn ekki sent umsókn, þurfa sækja hið allra fyrsta. Akprpyri, 21. ágúst 1946. þorsteinn M. Jónsson, 5Hé4stj(^ri. Frá barnaskólanum Barnaskóli Akureyrar tekur til starfa mánudaginn 2. september næstkomandi kl. 10 árdegis. — Mæti þá öll böm, sem voru í vorskólanum, og einnig þau, sem fengu undanþágu frá skólanámi. SKÓLASTJÓRINN, Tilþpð pskast í jeppabifreið, F 58, þar sem hún stendur við Bílaverkst. Mjölnir h.f. — Tilboðum sé skilað til TRYGGVA JÓNSSONAR fyrir 25. þ. m. Skfrtlilhorííarbíó Fimmtudagskvöld kl. 9: Gift eða ógift Föstudagskvöld kl. 9: SAMSÆRISMENN (Bönnuð börnum innan 14 ára)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.