Dagur - 29.08.1946, Blaðsíða 3

Dagur - 29.08.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. ágúst 1946 D A G U R 3 Danska skáldkonan FRÚ ESTRID OTT hefir verið gestur Bókaútgáfunnar NORÐRA í sex vikur og ferðast víða um land Danska skáldkonan frú Estrid Ott hefir nú dvalið hér á landi um sex vikna skeið, og liélt heún- ieiðis aftur með flugvél 'rá Reykjavík fyrra föstudag. Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem er- lendur rithöfundur er hér í boði íslenzks útgáfufélágs; en frú Ott hefir verið gestur Bókaútgáfunn- ar Norðra undanfarið, dvalið hér all-langa hrið á ýmsum stöðum, ferðast víða um landið og verið mjög heppin með veður. Frú Ott kom flugleiðis til Reykjavíkur fO. júlí og samdæg- urs norður til Akureyrar nteð Catalína-bát Flugfélagsins. — Dvaldi hún hér nokkra daga, síð- an vikutíma í Mývatnssveit. Hitti hún þar m. a. algerlega óvænt skátafélaga sinn frá æsku- árunum heima í Danmörku, frú Gertrud Friðriksson, konu séra Friðriks A. Friðrikssonar í Húsa- vík. Var frú Ott boðin þangað, er hún færi frá Reykjahlíð lengra áleiðis. Á leiðinni til Húsavíkur gisti frúin á Laugum, því að þar liafði henni litist vel á sig á austurleiðinni, og dvaldi hún síðan tvo' daga hjá prests- hjónunum í Húsavík. Frá Húsavík fór frú Ott síðan í fjögurra daga ferð austur á Fljótsdalshérað, — að Egilsstöð- um og þaðan að Hallormsstað í bílum. Laðan á hestum fyrir Lagarfljóts-botn að Skriðu- klaustri heimsótti Gunnar Eg skáld Gunnarsson, og síðan að Egilsstöðum á ný og þaðan norð- ur aftur með áætlunarbíl til Ak- ureyrar. Gekk ferð sú öll vel og greiðlega og varð hin ánægjuleg- asta. Síðan brá hún sér snögga ferð til Siglufjarðar og fékk þar á sig fyrsta úrhellisrigningardag- inn af þremur, sem geisuðu hér nyrðra snemma í mánuðinum. Héðan fór svo frú Ott landveg til Reykjavikur 9. ágúst, og hefir dvalið þar síðan, ferðist til Gull- foss, Geysis, Lingvalla og víðar, Meðan frú Ott dvaldi ltér nyrðra, hafði tíðindamaður „Dags“ tal af henni á Hótel KEA og spjölluðu þau allmikið saman um daginn og veginn og ferð frú- arinnar. Var hún mjög ánægð með það sem af var ferðinni, og kvaðst þá þegar hafa heyrt og séð og upplifað langtum meira og fleira, en hún hefði gert sér í hugarlund að liægt væri að kom- ast yfir á jafn-skömmum tíma. M. a. sagði frúin, er talið barst að ferð hennar og starfi: „Bók sú, sem eg hefi ætlað mér að skrifa um og frá Islandi, verð- ur samin úr því efni, sem eg hefi nú þegar tínt saman og viðað að mér, og mun það gefa erlendum börnum skýra mynd af lífsskil- yrðum þeim og kringumstæðum, sem íslenzk börn alast upp við og eiga við að búa. Þykist eg viss um, að erlend börn muni öf- unda jafnaldra sína á íslandi af því, að þeir skuli þegar á barns- aldri fá að vera með í störfum þeirn og framleiðslu (sveitavinnu einni8 margs konar, vegavinnu, síldar- vinnu o. fl.), sem er undirstaða þjóðarbúskaparins. . . .“ Leizt yður ekki vel á Detti- foss? „Það var stórfengleg sjón og hefi séð Nia- auðvitað er margfalt vantsmeiri og breiðari og þess háttar. En hann liggur í sviplitlu umhverfi og sveitalegu, og er lýstur með rafmagns-kast- ljósum á kvöldin. En eg sá Dettifoss í hrikafegurð sinni og einnig í ljósadýrð regnbogans með sterku rauðu, gulu og bláu ljósbliki yfir sjálfum fossinum, og annan regnboga, sem spann- aði gljúfrin litfu neðar og varp- aði marglitu skrauti á úðamökk ógleymanleg! gara-fossinn, sem líka þótt heldur en ekki sneypu- legt að halda heirn aftur frá ís- landi án þess að hafa kornið á "g fékk góðan hest, en i stilltan og stöðugan.... En Frið- i rik*) hélt samt í tauminn yfir j Jökulsá, Ja\ í að hún var liðlega á 1 miðjar síður. ..." En svo að vikið sé að öðrum j erðum yðar, frú Ott: Hver var lyrsta langferð yðar og hVert haldið? „Eg var þá aðeins 19 ára skáta- stúlka og fór „Jorden rundt ttd- en Hat". Átti sú lerð að sýna og sanna, að skátastúlka gæti ferðast örugglega um allan heirn, og ætti alls staðar vinurn að mæta, — og til að reka áróður fyrir skátastarfsemina erlendis í Arner- íku, — Kína, — Japan, — Síberíu og víðar. Eftir að eg giftist, bjuggum við fyrst í Suður-Finn- landi, þar sem maðurinn minn keypti stórbýli. Síðan seldum við Jrað og fórum til Ameríku 1923 og vorum þar í 10 ár. Þar eru öll börnin okkar fjögur fædd. . . .“ Þér hafið þá ekki setið um kyrrt, síðan Jaéi komuð heim að vestan? „Nei, það má nú segja. Fyrsta ferðin var til Grænlands 1933. Þá dvöldum við í Angmagsalik, öll l jölskyldan, 1933—34. Viðaði eg þar áð mér efni í bækur það- an,- Síðan hefi eg á hverju ári lram að stríðinu farið í Norður- veg: — Eg hefi verið í Lófót í Noregi fjóra vetur, á Svalbarða ERLENT YFIRLIT 28. ágúst. Rússar fara fram á herbæki- stöðvar á tyrkneskri grund Sumarið 1936 gerðu 8 ríki með sér sáttmála um siglingar um Dardanellasund. Sáttmáli þessi, kenndur við borgina Montreux, gilti til 10 ára, en að þeim tíma liðnum var heimilt að krel jast end- urskoðunar á honum. Sovét-Rússland notaði sér [ressa heimild og fyrstu vikuna í ágúst var tyrknesku stjórninni send orðsending frá Moskvu urn siglingar á sundunum. Rússar fóru fram á-gagngerðar breytingar og vitnuðu til samkomulags, er þeir sögðu að gert hefði verið á fundi Stalins, Trumans og Attlees í Potsdam sl. sumar. Blöð á Vesturlöndum benda L Jressu santbandi á, að samkomulag það, sem gert var í Potsdam, I jalli aðeins um tillögur, sem lagðar verði fyrir Tyrki, en Bretar og Bandaríkjamenn hafi aldrei samþykkt neina breytingu á Montreux-sáttmálanum, eins og þá,er Riissarfari fram á, og vilja fá fram, dn Jjcss að leita samþykkis þeirra aðila, er undirrituðu hann, en' Jjeir voru, auk Tyrklands, Búlgaría, Frakk- land, Bretland, Grikkland, Japan. Rúmenía og Júgóslafía. ---:|c- Montreux-sáttmálinn l'ól sundin umsjá Tyrkja á nýjan leik. Tyrkland öðlaðist réttindi til jjess að víggirða þau, banna umferð herskipa annarra Jrjóða en Svartahafsríkja á friðartímum, og á stríðstíma — er Tyrkland væri hlutlaust — banna umferð herskipa allra ófriðarþjóða, nema í því tilfelli að þau væru í erindum Þjóða- bandalagsins eða á vegum bandamanna Tyrklands. Samkvæmt orð- sendingu Sovétstjórnarinnar ætlast hún til að Jjcssu fyrirkomulagi verði gjörbreytt. Umráðaréttur Tyrkja yfir sundunum verði minnkaður og Rússar fái hlutdeild í hervörnum þeirra. Jafnframt verði engum öðrum en Svartahafsríkjum heimilt að skipta sér af stjórn umferðar um sundin. í rauninni þýða þessar kröfur Rússa um hlutdeild í hervörnum sundanna Jjað, að þeir krefjast herbæki- stöðva á tyrkneskri grund. Þetta hefir ekki farið fram hjá Tyrkjum, né heldur stjórnmálamönnum á Vesturlöndum, og þessar síðustu vikur má segja, að um fátt hafi verið meira rætt þeirra í nteðal, en kröfur Rússa. ---4:-- og firnindi. í vetrarstríðinu 1939 inn, sem fyllti hrika-gljúfrin. . . , . . i , , . ,c (Spitsbergen) 1939, í 1'mnmorku Þetta var sialdgæt sjon og hrit-é 1 . ° ' _ _ .. „ j tvivegis, og tarið Jrar með Lopp- T Ý' * • •*. • r i ' um á hreindýrasleðum um fjöll „Uppi -við Dettiloss lutti eg ' ; J ferðafólk frá Akureyri, m. a. gamla sýslumanninn, sem mælti fram fyrir mig kvæði um fossinn og þýddi jafnóðum hverju ljóð- línu á dönsku. — Hann kunni skáldin sín, maðurinn sá! - Mér er farið að skiljast, hve djúp og sterk ítök skáldskapur og ljóða- gerð á í hug og hjörtum íslend- inga; og hve það „smitar" og hrífur jafnvel útlendinga; fékk eg órækar sannanir fyrir Iijá sam- landa mínum, frú Scliiötli á Ak- ureyrL . . ,“ Sáuð Jrér nokkra hveri á jress- um slóðum? „Já. Á Húsavík var mér boðið í bílferð ujjp í Reykjahverfi, og þar sá eg Uxahver og Baðstofu- hver og fékk að heyra sögu þeirra. Og þar skoðaði eg vermi- liúsin, sem þar hafa verið byggð. Það var sannarlega nýstárlegt fyrir riaig, sem aldrei fyrr hafði séð goshver, að sjá þarna liver, sem gaus á hálfrar míntitu fresti. . . . “ Þér fenguð að k'oma á hestbak á Fljótshéraði? „Já, sannarlega! — Mér þótti afar vænt um að la tækifæri til að ferðast all-langa leið á hest- baki og ríða tvær stórár, fyrir botninn á Lagarfljóti. Mér hefði —40 var eg stríðsfréttaritari frá I Finnlandi, og Jxaðan er tekið | efnið í „Sallý litlulottu“. Og nú síðastl. vetur fór eg ncrður í jsænsku Láppmörk (Norður-Sví- I þjóð) til að safna efni í bók Juað- an, sem eg lieli nú skrifað lyrir sænskt forlag. — Og þannig mætti lengi telja. . . .“ Það er þá á þennan hátt, sem jrér liafið safnað yður eiiti um Norðurlönd og víðar í skáldsög- ur yðar. Það hefir ef’láust verið bæði langsótt og nokkuð torsótt á stundum, býst eg við? „Já, svo mætti ef til vill segja. Og nú var aðeins ísland eftir af Norðurlöndunum. Er eg nú að vona, að mér takist að smíða síð- asta hlekkinn, svo að hringurinn sé heill. Eg er því ósegjanlega bakklát Bókaútgáfunni Norðra fyrir að hafa fengið Jjetta glæsi- lega tækifæri til að kynnast ís- landi og ferðast hér um á feg- ursta tíma ársins,“ segir frú Ott að lokum. Frú Ott er óvenju mikill ferða- *) Fr. Stefánsson á Hóli í Fljóts- dal. (Framh. á 6. síðu). Orðsending Rússa er ekki síður merkileg fyrir Jrað, sem ekki er nefnt í henni, en hitt, sem beinlínis er tekið fram. Það vekur t. d.' athygli, að ekki er vikið að þeirri ósk Bandaríkjanna, að Jrau verði aðili Montreux-sáttmálans í stað Japana. Ekki er heldur minnst á Bandalag Sameinuðu Jrjóðanna eða aðild Jress, svo sem gert var þó urn Þjóðabandalagið í sáttmálanum 1936. Og að síðustu eru aðrir aðilar að sáttmálanum 1936 ekki nefndir og ekki gert ráð fyrir af- skiptum þeirra með því að krafan nm endurskoðun sé reist á sam- komulagi Jrví, sem Rússar segja að gert hafi verið í Potsdam, en ekki á heimild Montreux-sáttmálans sjálfs. ---*---- Vitað er, að Frakkar vilja ekki sætta sig við Jressa meðferð. Þeir munu krefjast Jjess, að Jjeir, sem aðili Montreux-sáttmálans, verði kvaddir til ráða, áður en nokkrar breytingar verða gerðar á honurn. Þeir munu einnig neita að viðurkenna gildi nokkurs samkomulags í Potsdatn um Jressi atriði, Jjar sem.Frakkland átti þar engan full- trúa. Bretland og Bandaríkin taka svijjaða afstöðu og hafa þegar svarað Sóvéts'tjórninni í þá átt. Þessi ríki krefjast ráðstefnu Montreux-rík janna og þeim er Jjað mikið áhugamál, að sjálfstæði Tyrklands verði ekki skert. Eins og málið liggur nú fyrir snýst deilan um það, hvort Svarta- hafið skuli verða Sovét-haf, eins og Dóná er orðin Sovét-fljót, hvort banna eigi lrjálsar siglingar og verzlun á þýðingarmiklum svæðum og hvort Tyrkland eigi ‘að bætast í hóp rússnesku leppríkjanna eða ekki. Vera kann, að þetta mál eigi eftir að verða lokaprófsteinn á sambúð Vesturveldanna og Rússa. Víst er a. m. k., að Bretar láta sig Jrað miklu skipta. Orðsending þeirra til Rússa, í tilefni al' kröfun- um um endurskoðun Montreux-sáttmálans, var vandlega undirbú- in, og ekki send fyrr en Bevin, utanríkisráðherra, sem Jrá dvaldi í París, hafði haft tækifæri til þess að ræða hana sérstaklega við full- trúa samveldislandanna brezku, seih þar eru staddir. Slíkt er ekki gert, nema sérstaklega mikilvæg atriði séu á dagskrá og sýnir Jretta hversu mikilvæg Bretar telja Jjessi síðustu samskipti við Rússa. ---*---- Ennþá sjást þess engin merki, að Montreux-veldin komin saman til fundar til þess að ræða málin. Ágreiningurinn, eins og hann kemur í ljós af örðsendingum Rússa, annars vegar, og svari Breta og Bandaríkjamanna hins vegar, er mjög rnikill. Heyrst hefir Jjví fleygt, að Öryggisráð UNO muni láta málið til sín taka. Ekki er ósennilegt, að svo fari, þótt af snemmt sé í rauninni ennþá að tala um slíkt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.