Dagur - 29.08.1946, Blaðsíða 4

Dagur - 29.08.1946, Blaðsíða 4
4 D A G U R Fimmtudagur 29. ágúst 1946 t;-~ ■ ■ ........ ? DAGUR $ Ritstjórl: Hcrukur Snorrason Aígreiðslu og innheimtu annast: Marínó H. Pétursson Skrifstofa í ■ Haínarstræti 87 — Sími 166 Blaðið kemur út á hverjum fimmtudegi Árgangurinn kostar kr. 15.00 Prentverk Odds Bjömssonar 1-.. . ' ------------------------------------- Tvö vitni J^ENGl MUN það (í minnum hal't, að á þeim stutta tíma, sem enn er liðinn al valdaskeiði núverandi ríkisstjórnar, hefir henni tekizt að koma í lóg h-vorki meira né minna en þúsund mil jónum, eða einum miljarða íslenzkra króna í dýrmætum, erlendum gjaldeyri. Fyrir kosning- arnar var öll gagnrýni á þessuni ósköpum kölluð Framsóknarrógur og baráttan gegn verðbólgu- stefnunni og gjaldeyrisbruðlinu nefnd bölsýni og afturhald. Eftir kosningarnar þykir stjórnarlið- inu óhætt að vera svolítið hreinskilnara og opin- skárra við þjóðina en áður. Nú nýskeð hafa tveir kunnir stjórnarsinnar leyst allrækilega frá skjóð- unni í þessum efnum, sinn í hvoru höfuðmál- gagni stjórnarflokkanna, skrifar annar í Þjóðvilj- ann, liinn í Morgunblaðið. Einn af starfsmönn- um Nýbyggingarráðs, Jónas Haralz, hagfræðingur að menntun, en kommúnisti að trú og lífsskoðun, ræðir í Þjóðviljanum unr ástandið í gjaldeyris- málunum. Helztu niðurstöður athugana lians eru í sem skemmstu máli þessar: Eftir er að ráðstala aðeins 22 miljónum króna af þeim 300 miljón- um, sem ætlaðar voru í „nýsköpunina“, en 80 miljónum, ef með eru taldar 58 milj. kr., sem taka átti til viðbótar af útflutningi áranna 1945 og 1946, en hafa enn ekki verið lagðar til hliðar, svo sem lög mæla þó fyrir. Þá upplýsir hagfræð- ingurinn, að eytt hefir veiið J venjulegan inn- flutning (ekki „nýsköpunina“, sem flest er þó tal- ið lieyra undir, sem nokkur kostur er á að skreyta með því veglega nafni) 9 milj. kr. á mánuði nú um langt skeið umfram útflutning og aðrar gjald- eyristekjur, enda verði með sama áframhaldi bú- ið að éta upp allar innstæður okkar erlendis, utan nýbyggðareiknings, í ágústmánuði næsta ár. Hag- fræðingurinn bendir ennfremur á þá staðreynd, að því fari fjarri, að nýju bátarnir og skipin auki framleiðsluna um afköst þeirra, þar sem eldri tæki verði lögð til hliðar, enda megi búast við minnkandi sjávarafla og lækkandi afurðaverði á erlendum markaði. Klykkir hann út með þeirri brýningu, að nú verði að taka upp nýtt háttalag og aukipn sparnað og íhaldsemi um meðferð gjaldeyrisins, ef ekki eigi allt að keyra um þvert bak í þessum efnum á næstu tímum. J^ÆST TEKUR svo Pétur Björnsson skipstjóri til máls-um ástand og horfur undjr verndar- væng dýrtíðarstjórnarinnar. Skrifar hann alllangt og vel rökstutt mál í Morgunblaðið sl. laugardag um afkomu íslenzka verzlunarflotans. Bendir skipstjórinn á jrá staðreynd, að fyrir heimsstyrj- öldina hafi íslenzku verzlunarskipin staðið sig bærilega í samkeppninni við erlend vöruflutn- íngaskip, og ekki liafi verið hægt annað að segja en að hagur Eimskipafélags íslands væri góður og .batnandi, þegar. stríðið skall á. Nú beri reikning- ;ar félagsins fyrir sl. ár það hins vegar með sér, að það ár hafi félagið tapað um 3,6 milj. kr. á limm litlum verzlunarskipum, enda sé það „opinbert leyndarmál, að síðan 1942 hefir Eimskipafélag Is- lands tapað á öllum sínum eigin skipum, að það svo mikið, eins og reikningar þess bera með sér, að ef félagið hefði aðeins haft sínum eigin skip- um á að skipa, og farmgjaldið verið llið&una og það var, þá væri félagið nú gjaldþrota. En eíns og kunnugt er orðið, hagnaðist félagið á leiguskip- unum, og það bjargaði afkomu þess.“ Skipstjór- inn kemst ennfremur að þeirri niðurstöðu, að ís- lenzk skip af hinni venjulegu gerð þyrftu að fá Þegar steinarnir fá málið. | LÝÐRÆÐISLÖNDUNUM um- hverfis okkur fylgja umbótamenn — þar með taldir leiðtogar hinna rót- tæku verkalýðsflokka — sömu stefnu í dýrtíðar- og kaupgjaldsmálum eins og Framsóknarflokkurinn hefir barizt fyrir hér og berst enn fyrir — gegn óþökk og fjandskap stjórnarliðsi is. Kaldhæðnislegt þótti það að vonum, þegar Morgunblaðið — aðalmálga^n dýrtíðarstjórnarinnar — birti fyrir skömmu myndir af kröfugöngu verka- manna í Bandaríkjunum, þar sem að- alkrafan, sem letruð var á spjöldin, er fylkingarnar báru, var sú, að samein- ast gegn verðbólgu og dýrtíð til hags- bóta fyrir launastéttirnar. I erlendum blöðum birtast frásagnir um þinghöld verkalýðsflokka lýðræðislandanna. — Alls staðar kveður þar við svipaðan tón: Alþýðan verður að berjast gegn dýrtíðinni. Verðbólgan er undanfari stöðvunar athafnalifsins og þar með atvinnuleysisins, en þetta tvennt er höfuðóvinur verkalýðsins hvar sem er í heiminum. Hækkað kaup er harla lítils virði, ef stóraukin dýrtíð gerir meira en að éta upp hverja töluhækk- un á pappírnum, ekki sízt þegar opin- ber og svívirðileg stórfölsun verðlags- vísitölunnar er hin eina raunhæfa ráð- stöfun stjórnarvaldanna til þess að hamla gegn dýrtíðarflóðinu. En hins þreföld farmgjöld á við ensk eða dönsk skip, til þess að bera ágóða úr býtum. „íslenzk verzlunar- skip,“ stendur þar loks, „sei|i gengið ha.fa í tafalitlum milli- landasiglingum milli íslands og útlanda, háfa tapað sem sýaraði verðmæti skipsins á einu árj. ‘ ’ JJVERNIG LÍZT rnönnum á lýsingu liins kunnuga og at- luigula manns á dýrðinni í þessu Gósenlandi dýrtíðarinnar? Þykir mönnum ekki, sem öll „nýsköp- unin“ standi föstum fótum á ör- uggum I járhagsgrunni, spo sepi af hefir verið látið? Skipstjórinn spyr: „Hvert stefnir þetta, »g hver er orsökin? Og hann svarar: „Orsökin er lyrst og fremst Jressi óheilla dýrtíðaralda, sem skollið hefir á ísland, Jtetta krabbameín í þjóðfélaginu, sem Iíklega verð- ur jafnerfitt að lækna og krabba- mein í mönnum og dýrunt. Það er nú komið að Jrví, að þessi dýr- tíðarplága fer að lama atvinnulíf íslendinga á ýmsum sviðurn — JJÉR KVF.UUR vissulega við allt annan tón en áður hjá málsvörum dýrtíðarstjórnarinn- ar. NÚ er gkkert framar á það minnzt, að I raun rgtf ri gnp^i a) 1- ir á dýrtíðinni, og htjn sé svo ejn- staklega hentugt ráð til Jress að dreila stríðsgróðanum út til al- menningsl Ekkert framar á það drepið, að allt tal um sparsemí og forsjálni sé aðeins rógur og ástæðulaus barlómur vondra og afturhaldssamra raanna, Jrví allt sé í stakasta lagi um efnahag og afkomu þjóðarinnar undir föð- urlegri forsjá íhalds og kcmm- únista! Nei, nú er dýrtíðin nefnd sínu rétta nafni: Krabbamein í þjóðarlíkamanum, sem draga muni efnalegt og stjórnarfarslegt sjálfstæðí Jslpnjinga til dauða á næjtu tJmum, ef gkkgrt er a^gert með forsjá, alvöru og rfjggsemi og í tæka tíð. | vegar torveldar hver slík hækkun framleiðslukostnaSarins heilbrigð við- 1 skipti og samkeppni við nágranna- þjóðirnar og öll helztu markaðslönd okkar. Sumir stjórnarsinnar eru nú loks að koma auga á þá aðsteðjandi og yfirvofandi hættu, sem þjóðin er stödd í um alla afkomu og viðskipta- möguleika. Og nokkrir þeirra hafa þegar hafið upp raust sína til aðvör- unar. Betra er það en ekki, þótt seint sé, og vonandi, að þeir láti ekki lenda við orðin ein, heldur taki þegar til óspilltra málanna að bjarga því, sem ' bjargað verður, með raunhæfum og ' djarflegum aðgerðum. Tillögur Framsóknarmanna. j MERKRI grein um horfur í gjald- eyrismálunum, er birtist í Tíman- um nú fyrir skemmstu, gerir Eysteinn Jónsson nokkra grein fyrir því helzta sem þörf er á að gera, að dómi Fram- sóknarmanna, til þess að forða þjóð- inni frá fullu fjárhagslegu hruni og það þegar á allra næstu tímum. Segir svo í þessari grein Eysteins m. a., að af því marga, sem þörf og nauðsyn beri til að gera nú þegar, skuli laus- lega drepið á eftirfarandi atriði. 1. Að festa hæfilega mikið af því mikla fjármagni, sem nú leikur laust og eytt verður á næstunni, ef ekkert er að gert. Hér er svikalaust eignæ uppgjör undirstaðan og kemur þó fleira til. 2. Að minnka verðbólguna, kveða með því niður þá skoðun að pening- arnir verði einskis virði og draga m. a. úr eyðsluæðinu, sem menn eru nú mjög haldnir af. Með þessu móti yrði einnig skapaður betri markaður fyrir ríkisskuldabréf og önnur skuldabréf innanlands, en það er mjög þýðingar- mikið í sambandi við fjáröflun til hvers kopar framfaramála og barátt- una gegn verðbólgunni og fjármála- öngþveitinu. 3. Að auka og efia franjleiðsluna, með ráðstöfupum, sem geri eftirsókrt- arvert a,ð hafa slJk störf með höndum. Þetta er m. a. nauðsynleg undirstaða þess, að útflutningurinn dragíst eklci saman í stað þess að aukast. 4. Að hafa stjórn á fjárfestingunni (nýjum framkvæmdum) og miða hana við það annars vegar, að allir hafi nóg að starfa, sem vinna vilja og á hinn bóginn, að undirstöðuatvinnu- vegir landsmanna geti starfag af fulju fjöri jafnframt, að öflun gjaldeyris og framleiðslu nýrra verðmæta. 5. Útiloka innflutning fánýtra hluta og minnka gjaldeyriseyðslu til ferða- laga, en afnema hömlur á innflutningi frá „sterlingslöndum“, til þess að auka samkeppni í verzlun um þær vörur eftir langt haftatímabil. Endurskoða að öðru leyti allt ástand verzlunarinn- ar í landinu og gera öflugar ráðstafan- ir til lækkunar á verzlunar- og dreif- ingarkostnaði. Gera iðnaðinum sömu skil, ekki sízt byggingariðnaðinum og flutningastarfsemi á sjó og landi. Glöggt er gestsaugað. LOKUM skulu hér tilfærð um- mæli, er rnepkup, erlendur fræði- maður vighafgi í samtalj við dagblað- ið Vísi nú á dögunum er hann var að fara alfarinn héðan, eftir, nokkra dvöl hér á landi. Maður þessi er Wester- gaard-Nielsen, og fara skoðanir hans um þetta efni mjög- í sömu átt eins og blöð Framsóknarflokksins og aðrir málsvarar hafa haldið fram undanfar- in ár. Westergaard-Nielsen segir svð m. a. í viðtali sínu við Vísi: pG ÁLÍT, að hin sívaxandi dýrtíð " sé hættuleg fyrir efnahagslegt, en því miður einnig fyrir pólitískt sjálfstæði Islendinga. Eg ól þá von i brjósti, að íslending- um myndi takast að halda dýrtíðinni í skefjum, en nú virðast þessi mál á ný stefpa í öfuga átt. (Framh^ld á 6. síjSu). Spjallað viðfrú Ingibjörgu Jónsson Daginn áður en Vestur-Islendingár Jieir, sem hér hafa verið á ferð að undanförnu, héldu burt frá Akureyri, hitti eg frú Ingíbjörgu Jónsson að máli og fékk tækifæri til að spjalla við hana um stund. Frú Ingibjörg tók á móti mér með hinni kunna alúð og frjálslega viðmóti, senr auðkennir Islendinga frá Kanada: „Komdu blessuð og sæl,“ kvaddi luin mig, eins og gamla kunningjakonu sína, G'g síðan settumst við að rabbi um dvöl hennar hér, blaðamennsku, Jiá einkum kven- fólksins, samband Islendinga austan-liafs og vest- an og ýmislegt fleira úr ýmsum áttum. Frti Ingi- björg Jónsson er ritstjóri kvennadálksins í- Lög- bergi, en maður hennar, Einar Páll Jónsson, er ritstjóri Jress blaðs. Kvenandálkur „Lögbergs" er jafnaldri M. K. M„ eða rösklega tveggja ára, og er eg bað frú Ingibjörgu að segja sér eitthvað frá blaðamennsku sinni, svaraði lnin: Það er ekki frá neinu miklu né merkilegu að segja. Blaða- mennskan er skennntilegt starfs, eins og þú veizt sjálf, og eg á marga þakkláta lesendur. Raunar er reynsla mín sú, að karlmenn lesa dálkana mína engu minna en kvenfólk. Eg ræði líka í þeim ým- islegt utan heimilisins, ef eg má svo að orði kom- ast, ýmislegt sem alla varðar, því að skoðun mín er sú, að kvenfólkið verði að koma út úr bæjar- dyrunum af og til og fylgjast með Jrví sem er að gerast í kringum okkur. Undanfarna tvo vetur hefi eg einnig haft barnadálk, með smásögum, frásögnum frá Islandi, þáttum úr ísl. sögu, og lít- ið orðasafn hefi eg haft með hverjum dálki. Þetta er gert til að hjálpa ungu Islendingunum til að fræðast um íand feðra sinna og mæðra og styrkja heimilin við íslenzku-kennsluna. — Hvaða efni er vinsælast meðal lesenda þinna? — Ja, því er ekki svo gott að svara. Flestar lnjs- niæður fagna hverri nýjunga í matargerð qg qðrp er að heipþlinu snýr. — En pngti stijlkiirnar? — Eg held að unga ftjlkið yfipleiþt lpsj þeldip' )íp ið, er Jrað ekki svo hjá ykkur líka? Það kann að vera, frú Ingibjörg, en segðu ínér eitthvað um dvöl þjna hér. Ertu ánægð með för- ina? Já, Jrað er eg sannarlega. — Við höfum fengið inikið sólskin qq' enn nteirq af sqlskins-viðtqkunj rjHíj staðar. Fgrðan hefir að vjsu veriðf nqkkpð gjj- ið, ])vl að raarga höfum við þurft að hitta og víða komið á skömmum tíma, en við höldum glöð heim með góðar endurminningar. Eg segi heirn, Jiví að í Kanada er eg heima, en þegar eg fór hing- að, fór eg líka heirn og nú finnst mér eg vera heima hér í Eyjafirðinum, svo að eg er eiginlega ríkari en Jrú — eg á tvö lönd! Hvergi hefir mér þótt betra að koma en í Eyjafjörðinn, hinn vina- lega fjörð, sem faðrnar mann að sér við fyrstu sýn. — Þú hefir verið hér á landi oft áður, er ekki svo? — Aðeins einu sinni á ævi minni jyrr, góða UjJn. Það var 1935, en þá var eg hér í tvq ár. — Þá ferð- aðist eg mikið unr landið og fór margt gangandi, m. a. yfir Heljardalsheiði og lenti Jrá í mikilli þoku. — „Margt býr í þokunni", hugsaði eg þá og tók að skelfast — og frú Ingibjörg skellihlær — en það var dásamlega skemmtilegt eftir á. Eg kveð frú Ingibjörgu og þakka lienni skemmtilegt spjall. Kvennadálkur Dags árnar henni góðrar ferðar yfir hafið, gifturíkrar heim- komu og jafnaldra sínum vestur þar gengis í lramtíðinni. „Puella“. * Borðið grænmeti, meðan kostur er á því nýju. Sglaj er gptt méð sprri íTf.jólk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.