Dagur - 10.10.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. október 1946
D A G U R
5
HEIMKOMA »LISTASKÁLDSINS GÓÐA«
Síðastliðið sunnudagskvöld
gengu fjórir nrenn götur í milli
Þverár og Bakka í Öxnadal. —
Rökkur er að síga yfir byggðina.
Hólarnir eru að hverfa í nróðuna
og skuggarnir senr óðast að
leggja undir sig bláimóðuna, sem
umvefur „lrnjúkafjöllin“. Aðeins
hvítir tindarnir gnæfa upp úr.
Suðrænir „laufvindar" hafa tryilt
ána, en húln er þó ennþá „bakka-
fögur" og gegnt henni loga l jósin
á Steinsstöðunr. Öl'l náttúran
nrinnir á „listaslkáldið góða“ og
aldrei eru áhrifin sterkari en
þetta kvöld, því að í dag gistir
hann sjálfiur dalinln, í fyrsta sinn
í meira en heila ö'ld.
*
Að Bakka loga ljós í stofu, en
nryrkur grúfir y.fir kirkjunni.
Fornfálegum lykli er snúið í
skrá, ljósi brugðið upp á fornunr
hjálini. Bekkir, kór og altari
koma í ljós við birtuna frá flökt-
andi kertaljósum. Vinstra megin
kórs er íslenzkur fáni breiddur
yfir kistu, ðn tvær fánastengur
drúpa lröfði yfir höfðalag. Eftir
nreira en heillar aldar fjarvistir
frá dalnunr sínunr kæra, hvílir
Jónas Hallgrínrsson að minnsta
kosti eina nótt í Bakkakirkju, ör-
skamnrt frá fo>reildrunr sínum og
ástviníum. Orðrómurinn unr
heimkamuna er á rökunr reistur.
*
Litla stund er fánanum svipt
af kistunni. í ljós keanur aðeins
gulmáluð, íslenzk líkkista,
skreytt bronznryndum og helgum
kross á loki. Lítill silfurskjöldur
er festur á lröfðagafl. Hann ber
yfirlætislausa áletrlun. Augað sér
ekkert óvenjulegt, en hugurinn
reikar. Þessi dagur er merkilegur
í sögu lréraðsins og þetta auglna-
blik er hátíðlegt og talar til hjart-
ans, eins og lrann einn kunni.
*
Þannig lrugsa fjórir aðkonru-
nrenn að Bakka þetta fagra
haustkvöld. Þannig mundu fleiri
hugsa, ef þeir ætflu þess kost, að
oainga að hvflustað Tónasar Hall-
grínrssonar undir Hraundranga.
En hann á ekki að lrvílast þar, í
látlausunr, fslenzkum sveita-
kirkjugarði, í skjóli lágreistrar
kirkju inn á milli fjallanna, senr
tala máli lrans alla tíð. Honunr er
búin önlnur gröf, og heimkoman
var „siys“.
*
Það er bezt að segja Iwerja sögu
eins og hún gengur.
*
Eftir furðulegar ráðstafanir og flutninga
hvíla jarðneskar leifar Jónasar Hallgríms-
sonar nú um sinn í Bakkakii kju í Öxnadal
tra
erindum sínunr. Sanrkvæmt í anddyri nokkru í luisi þessu
er þeinr sagðist frá, voru þeir
konnrir mreð jarðneskar leifar
Jónasar Halilgrímssolnar til æsku-
stöðvanna og beiddust þess, að
þær yrðu „jarðsettar í kyrrþey",
að Bakka daginn eftir, klukkan
1 síðdegis.
Eins og að líkunr lætur nrun
erindi þetta hafa vakið eigi all-
litla furðu þar heinra á staðnum.
Mun sóknarpresturinn þegar
hafa sett sig í sanrband við enrb-
ættismenln í Reykjavík til þess að
spyrjast fyrir um hvernig á þess-
um furðuilegu flutningunr stæði.
Var þar með uppljóstrað, að ekki
lrefði allt farið eins og skylldi unr
nróttöku skáldsins í Reykjavík,
og vílkur sögunni þangað.
*
Sigurjón skýrði bændunr frá sitt mál.
Framtak einstaklinga
því, að hingaðkonra skáldsins gengur vfst stundum of langt, en
væri sitt verk að öllu leyti, enda framtaksleysi valdhafa getur ver-
framkvæmd í samráði við skáld- ið ánrælisverðara.
ið sjálft, er hann kvaðst lrafa
„samband" við. Hann hefði per-
sónulega borið allan kostinað af
uppgreftrinunr og heimsending-
Augljós't er nú, að heimkoma
skáldsins til íslands hefur ekki
Um klukkan
il a ugardagskvöl d
10 síðastliðið
renndi sunn
lenzk vörubifreið heinr að
Möðruvöllum í Hörgárdal. I
bifreiðinni sátu tveir menn, ann
ar garpslegur og mikill á velli, en
af hinunr fara ekki sögur. Á palli
var óveruleg þústa cg var breitt
yfir. Komuimenn nrunu þegar
liafa gert vart við sig og greint
voru beinin flutt úr kassa þeim,
er þau komu í frá Danmörku, og
látin í kistu, er Sigurjón lrafði
útvegað frá Eyvindi. Þetta verk
framkvæmdu Sigurjón og þjóð-
minjavörður. Að því búnu var
anddyri þessu læst, en Sigurjón
varðveitti lykil.
Eftir þetta fara engar sögur af
kistunni, fyrr en bíllinn rennir í
hlað á Möðruvöllum. Er þar þá
kominn Sigurjón og bílstjóri
með honum. Um för þeirra mun
fáum hafa verið kunnugt, að
minnsta kosti kom í ljós, að
livorki þjóðminjavörður iné held-
ur þeir, sem undirbúið höfðu
greftrun á Þingvöílum og minn-
ingarathöfn í dómkirkjunni,
höfðu átt hlutdeild í þessum
undarlegu fliutningum frekar en
í móttöku slkáldsins á hafnar-
bakkanum og varðveizlu kist-
unnar. Þau munu hafa orðið er-
indislok Sigurjóns á Möðruvöll-
um, að sóknarpresturinn hafnaði
beiðni hans um að jarðsyngja
þjóðskáldið í kyrrþey í Bakka-
kirkjlu dagiinn eftir. Mun kistan
hafa verið á Möðruvöllum
þá nótt, en Sigurjón brá sér til
Akureyrar og gerði ráðstafanir
til þess að söngfilokkur héðan
kæmi að Bakka daginn eftir.
unni, með það fyrir augum, að ver'í'> 'undirbúin af þeim virðing-
hann fengi að hvíla í Bakka
kirkjugarði.
arluig
Þessi tíðindi ölil urðu nú brátt
sem þjóðin öll ber til
minningar um hann. Einstak-
lingar eru látnir vafstra í kring-
um nráfið. Ekkert eftirlit, né
lieldur viðhöfn nein, er um hönd
hljóðbær um sveitina og héraðið haft, er leifarnar eru bornar á ís-
aljt. Mun þá hafa þótt þörf á að lenzka grund. Prívathús er notað
láta útvarpið útskýra hvernig á til ikistulagningar. Andatrúar-
flutnimgnum stæði, og birti það maðurinn frá Alafossi hefir öll
fréttatilkynningu um norðurför lyklavöld í sinni hendi og öll ráð
skáldsins og fyrirhugaða kveðju- að því er virðist. Heimkoman í
athöfn að Bakka, en ekki var dalinn er að næturþeli eins og
hvikað frá greftrun á Þingvöll- farið væri með eitthvað, sem
um síðar. Varmálinu ekki betur þyrfti að miinnkast sín fyrir.
komið eftir lestur þeirrar til-
kynningar.
Eins og kunnugt er hafði það
verið tilkynnt allrækilega í út-
varpi og blöðum, að á nýliðnu
sumri hefði Matthías Þórðarson
fornminjavörður farið til Kaup-
mannahafnar til þess að hafa þar
upp á jarðneskum leifium skáilds-
ins í Assistentskirkjugarði og
flytja þau lieim á gamila Frón.
Eigi var ljóst, hverjir stóðu að
birtingu þessara fréttatilkynn
inga, né heldur að för fornminja
varðar, eln þar sem brátt kom í
ljós af útvarps- og blaðafregnum,
að skáldinu hafði verið valinn
grafreitur á Þingvöllum, mun 1 Skýrði hann það svo, að til stæði
rað hafa verið álit almennings, grafa „vin sinn“. Ferð þessari
að ríkið sjá'lft, eða stofnanir þess, var síðan afstýrt frá Möðruvöll
stæðu að málinu.
Eins og kunnugt er tókst för
þjóðminjavarðar gifflusamlega að
því leyti, að hainn fann bein
skáldsins og lét þegar búa urn
þau til flutnings út til íslands.
Eigi varð því við komið, að þau
yrðu honum samferða heim,
heldur var þeirra von til Reykja-
víkur með Brúarfossi 4. þ. m.
*
En þörf hefði verið að útskýra
fleira. Þess var áður getið, að
ekki væri augljóst, hvaða erindi
Sigurjón á Álafossi hefði átt á
hafnarbakkanum í Reykjavík,
við kornu Brúaríoss, umfram
aðra landsmenn. Hann hefir nú
sjálfur hér nyrðra gert grein fyrir
því, að hann hafi verið lupphafs-
maðurinn að iför þjóðmiinjavarð-
ar og borið kostnað við ferðina.
Frá embættismönnum í höfuð-
staðnum hefir hins vegar ekkert
Náttúran ein fagnaði heim-
komunni. Hún skartaði sínairn
fegursta skrúða.
*
Og nú hvílir Jónas Hallgríms-
son í Bakkakirkju einn um
nokkra daga, að því er þeir til-
kynna að sunnan. En eru ekki
öll afskipti opinberra aðila þar
með þeim hætti, að hollast sé, að
heyra sem iminnst frá þeim um
málið héðan af?
Því sem orðið er, verður ekki
breytt. En hvers vegna er skáldið
þá ekki grafið í reit feðra siinna,
að Bakka, í skjóli fjallanna og
lieyrzt til að hnekkja þessu. Virð- j dalsins, sem hann elskaði? Þar
um á sunnudagsmorguin.
*
ist þess þó þörf, ef kostur væri.
Menn skildu það svo, að þjóðin
bæri þennan kostnað, og hið op-
inbera hefði framkvæmd málsins
með höndum. Sú sikýring hefir
nú verið vefengd, og er þá fyrir
hina opinberu aðila að útskýra
MHSíhkhKhkhKhKhkhKhkhKhkhKhKhKhkhkhKhKhkhkhkhjchkhkhkhc
Árdegis á sunnudag tók Sigur-
jón sig upp frá Möðruvöllum og
skyldi nú halda að Bakka, en þar
vildi hann að kistan yi'ði varð-
veitt, í sóknarkirkjlu skáldsins og
í nágrenni ástvina hains. Var ekið
sem leið liggur að Þverá í Öxna-
fiá þeirri stundu, er skipið ma]( en þar verður komizt næst
lagðist að bryggju, eru kunn af- j Bakka í bifreið. Voru nú fengnir
skipti Siguijóns Péturssonar á ' menn ri] þes saö bera kistuna yf-
Alafossi al þessu máli, en þátfcur j göngubrú á ánni þar, en hest-
hans fyrii þann tínra er ekki eins Vagn fenginn frá Bakka til þess
að aka kistunni heim á staðinn.
glöggur.
Því að þegar bein
skáldsins voru ifilutt í land á ís-
lenzka grund, voru tveir menn
til Jress að taka á móti þeinr. Er
ekki getið um neina viðhöfn í
því sanrbandi ,eða viðdvöl full-
trúa ríkisvaldsins. Þessir tveir
nrenn voru Sigurjón Pótursson á
Álafossi, og Mattlrías Þórðarson,
þjóðminjavörður. Verður á þessu
stigi málsins eigi séð hvert erindi
Sigurjón á Alafossi átti þar unr-
franr aðra landsmenn. — Sam-
kvænrt því, er þjóðnrinjavörður
hefir nú upplýst, lrafði Sigurjón
ilíkvagn reiðubúinn á bryggjunni
og var kassinn nreð beinum
skáldsins settur í lrann, en síðan
ekið að húsi nokkru við Laufás-
veg, en það mun eign Sigurjóns.
Var lrún borin í kirkju og sveip-
uð fána, senr fyrr segir. Sigurjón
gekk um kirkjugarðimn og mælti
hann fyrir unr hvar í garðinunr
skyldi taka gröfina. Lagði hann
ríkt á við bændur, að gæta þess
vel, að fara í öllu að fyrirmælunr
sínlunr og afhenda ekki undir
nokkrum kringumstæðum kist-
una úr kirkjunni. Hainn kvaðst
muni lrera allan kostnað við
greftrunina og legsteinn mundi
væntanlegur nreð vorinu. Að
þessunr undirbúniingi loknunr
hvarf Sigurjón á brott og ók sem
leið'liggur yfir Öxnadalsheiði, til
Reykjavíkur.
uppi yfir gnæfir Hraundrangur,
fegursta minnisnrerki, sem nátt-
úran he'fir sett nokkrum manni.
Var það ekki alla tíð hin sjálf-
sagða ráðstöfun?
Það nrun skoðun flestra Norð-
lendinga.
Káttkjolar
ull
baðmull
silki
Bfjosta-
rar
Kveo-
s
LLl
Vefnaðarvörudeild
CBKhkhkhkhkbkhkhkhkhkhKhKkKhKhKHKhkhkhkhKhKhKhkhkhKhk