Dagur - 18.12.1946, Side 1
12 SÍÐUR
Yngsta dóttir
Churchills
opinberar
MARY CHURCHILL,
yngsta dóttir hins heimsfræga
brezka stjórnmálamaruis, opinber-
aði nýlega trúlofun sína. Hún er 24
ára gömul, var í kvensveitum
brezka hersins og oft í fylgd með
föðut sínum á stríðsárunum, er
harm flaug heimsálfanna í milli á
mikilvægar ráðsteínur. — Hinn tit-
vonartdi tengdasonur gamla Churc-
hills heitir
CHRISTOPHER SOAMES,
og er 26 ára gamall. Hann var höf-
uðsmaður í einu frægasta herfylki
Breta, Coldstreams Guards, á
stríðsárunum. Nú er hann hermála-
fulltrúi Breta við sendiráðið í
París.
7 !
F ramsóknarf lokkurinn
30 ára
Framsóknarflokkurínn er 30
ára um þessar mundir. Harin
var formlega stofnaður af 8
þingmönnum 16. des. 1916,
í Reykjavík, en nokkur undir-
búningur var gerður áður, m.
a. á Seyðisfirði.
Þessara tímamóta í sögu
flokksins verður minnzt í af-
mælisgrein hér í blaðinu eftir
áramótin.
Næsta myndasaga:
Eftir skáldkonuna
heimsfrægu
Daphne du Maurier
! næst síðasta bl. 'lauik mynda-
sögunni „Systurnar í Höfrunga-
stræti“. Sagan hefur hlotið mikl-
ar vinsældir lesenda, og liefur
blaðinu bætzt fjöldi nýrra áskrif-
enda. Ákveðið er að halda þessu
söguformi áfram. Verða birtar
myndasögur, gerðar eftir nýjum,
frægum skáldsögum, sem mikla
athygli vekja um þessar mundir.
Næsta saga mun hefjast um ára-
fnótin. Er hún eftir hina heims-
frægu skáldkonu Daphne du
Maurier,
Hljómleikar
Karlakórs Akureyrar
15. þ. m. voru vel sóttir og það
að verðugu. Hér hefur dvalið
um skeið á vegum Sambands ís-
lenzkra karlakóra sænski söng-
kennarinn Gösta Myrgart ög ork-
ar það ekki tvímælis að hann hef-
ur þjálfað báða karlakórana hér,
Geýsi og Karlakór Akureýrar
með miklum ágætum. Á liann
því stóra þökk skylda, svo og þeir
aðilar, sem beitt hafa sér fyrir
dvöl hans hér. Konsert sá er hér
um ræðir heppnaðist í alla staði
prýðilega, og var annars talsvert
sérkennilegur um sumt, og þó
einkum að því leyti að þar kom
fram kvennakór með Sankti
Luciu í gerfi Guðrúnar Tómas-
dóttur Menntaskólanema og skil-
aði hún sínu hlutverki vel, hefur
prýðilega rödd og er auk þess, —
og það skiptir mestu, — músík-
ölsk með ágætum. Þá söng og hr.
Gösta Myrgart nokkur lög og
var söngur hans kærkomið og vel
þegið nýnæmi. En annars var
perlán í þessum hljómleikum
tvímælalaust söngur Jóhanns
Konráðssonar. Síðan ég heyrði
hann fyrst hefi ég jafnan veitt
honum sérstaka athygli og nú
er svo komið, að mér er ekki sárs-
aukalaust að minnast hans. Eg
harma það mjög að hvorki hann
eða aðrir hafa ekki í tæka tíð
fundið, og tekið alvarlega, það
geysilega söngvaraefni, sem hér
er um að ræðá. Eg ýki það ekki
að þessi maður er fullkom'lega í-
gildi Stefanó Islandi hvað rödd
og hæfileika snertir, og ég vildi
óska að við gætum fundið ein-
hver ráð til að hlynna alvarlega
að þessum manni, því að við
höfum ekki efni á að láta slíka
hæfileika fara forgörðum. Eg
vildi mega skjóta því til með-
borgara minna, að taka þetta mál
til alvarlegrar íhugunar, og má
vera að ég kveðji mér aftur hljóðs
í því sambandi, ef ég, eða aðrir,
eygja eitthvert ráð til að notfæra
ökkur það fágæta listamannsat-
gerfi, sem hér er um að ræða.
Akureyri, 15. desember 1946.
Björgvin Guðmundsson.
• „Dagur“
aftur á morgun
Vegna þess hve mikið efni bíð-
ur næsta bláðk kemur Dagur aft-
ur út á morgun.
Saga þessi er bráðskemmti-
legt og spennandi ástarævintýri.
Þeir, sem gerazt áskrifendur að
Degi n-ú, tryggja sér þessa sögu,
og þeir geta ennþá fengið mynda-
söguna „Systurnar í Höfrunga-
stræti“ alla í kaupbæti, á meðan
upplagið endist. Þá fá þeir og
jólabókina, 52 bls., sem er
út komin. — Dragið ekki áð
gera afgreiðslunni aðvartl
Furðuleg reglugerð um gjafaböggla og tollskoðun:
Skriflegt leyli Irá Reykjavík er nauðsynlegt
til þess að menn megi senda gjafaböggla úr landi
Á landamerkjum hins gamla og nýja heims
Tollyfirvöld utan höfuð-
staðarins mega ekki af-
greiða slíka böggla. Er
ætlast til, að farþegar til
útlanda, með skipum, sem
sigla frá höfnum úti á
landi, mæti fyrst á „toll-
stöðinni“ í Reykjavík?
Nýlega birti stórblaðið New York. Times uppdrátt þann, er sést
hér að ofan, og átti hann að gefa lesendum blaðsins hugmynd um
mikilvægi íslands, sem millistöðvai- á flugleiðum í milli Evrópu
og Ameríku. Jafnframt birti blaðið ýtarlega frásögn um átökin,
sem urðu hér á landi fyrir skemmstu um Keflavíkurflugvöllinn
og samningana við Bandaríkin. Var þar, eins og í nýlegri Reut-
ersfrétt frá New York, talið, að Sovét-Rússland hefði áhuga fyrir
málefnum íslands, sem kæmi m. a. fram í tilboðum um verzlun-
arsamninga. Vegalengdin á kortiinu er flugleiðin frá Islandi til
ýmissa helztu höfuðborga heims.
Póststjórnin ákveður aukna póstflutn-
inga með flugvélum
Samkomulag við Flugfélagið frá s. 1. helgi
Síðastliðinn sunundag kom
Douglas Dakota flugvél Flugfé-
lags íslands frá Reykjavík á flug-
völlinn á Melgérðismelum með
ca. 2V£ tonn af alls konar pósti.
Er þetta mesti póstflutningur
með íslenzikri flugvél til þessa. —
Amerískir bílar hækka
r
1 veroi
Skýrt er frá því í amérískum
blöðum, að jafnframt því sem
opinbert eftirlit á verðlagi hafi
verið afnumið, hafi viðskipti á
kauphöllum aukizt mjög og verð
á ýmsum málmum hafi stigið.
Afleiðing þessa er sú, að General
Motors félagið hefir tilkynnt, að
það hafi neyðst til þess að hækka
verð á bílum sínum um 100 doll-
ara. Áður var bíláverð þess fé-
lags tiltölulega lægra en hjá Ford
og Chrysler.
Þannig hófust stórauknir póst-
flutningar með flugvélum hing-
að norður, samkvæmt nýlega
gerðu samkomulagi í milli póst-
stjórnarinnar og Flugfélags ís-
lands h. f., sem heldur uppi föst-
um flugferðum hingað.
! Ætlunin er, að framvegis verði
1 allur póstur, jafnt blöð og böggl-
ar, sem bréf, fluttur með flugvél-
um, a. m. k. yfir veturinn, og er
þetta stórmikil samgöngubót fyr-f
ir allan almenning hér. Póst-
flutningar með flugvél hafa
hingað til verið hverfandi litlir
I °
i og mest megnis bréfapostur.
I Ekkert sérstakt flugpóstgjald
| er reiknað af þessum pósti, a. m.
k. ennþá sem komið er.
Hátíðaguðsþjónustur í Möðruvalla-
kl.prestakalli. — Jóladag kl. 1 e. h.
Möðruvöllum og kl. 4 e. h. Glæsibæ.
— Annan í jólum kl. 1 e. h. Bakka. —
Sunnudaginn 29. des. kl. 2 e. h. Elli-
heimilinu í Skjaldarvík. — Gamlaárs-
dag kl. S e. h. Hjalteyri. — Nýársdag
kl. 1 e. h. Bægisá.
Eftir að viðgengist hafði um
langan aldur, að gjaldeyrislög-
gjöfin væri sniðgengin með send-
ingum svokallaðra gjafaböggla
úr landi, og ýmsar vörutegundir
eru gengnar til þurrðar m. a.
vegna óhóflegs útflutnings af
þessu tagi, er loksins gripið til
ráðstalfana til þess að koma í veg
fyrir þetta og er tilgangurinn því
góður og grignlegur. En aðferðin,
sem viðhöfð er, er hins vegar í
hæsta máta furðuleg og ennþá
eitt sýnishomið af hinum ein-
strengingslegu Reykjavíkursjón-
armiðum valdhafa þess^ lands. —
Samkvæmt reglugerð frá Við-
skiptamálaráðuneytinu um þessi
mál, sem birt var sem auglýsing
í Rvíkurblöðunum — og auð-
vitað eingöngu þar — er bannað
að senda nokkra böggla úr landi,
nema menn leggi fram skriflegt
leyfi, annað tveggja frá Samn-
inganefnd utanríkisviðskipta í
Reykjavík, eða Viðskiptamála-
ráðunueytinu sjálfu. Fólk úti á
landi, sem vill koma smávegis
gjöfum áleiðis, til ættingja og
vina erlendis, verður fyrst að
skrifri umsókn til Reykjavíkur og
fá svar, sem oft vill reynast erfitt
þegar opinberar stofnanir eiga í
lilut — áður en það getur sent
böggulinn. Með þessu móti sýn-
ist alls ekki gert ráð fyrir, að riðr-
ir en Reykvíkingar sendi slíka
böggla, eða a. m. k. augljóst, að
ráðherranum, sem setti reglu-
gerðina, hefir ekki komið annað
fólk í hug en það, sem höfuðstað-
inn byggir. Því að hvergi er gert
ráð fyrir því, að umboðsmenn
ríkisvaldsiris á hverjum stað, toll-
yfirvöld eða sýslumenn og bæjar-
fógetar, geti afgreitt þessi leyfi,
eftir sömu reglum og ráðneytið,
og veitt landsmönnum öllum að
sem mestu leyti sömu aðstöðu til
sendinganna, heldur er aðeins
miðað við þörf og þægindi Reyk-
víkinga.
Farþegarnir og „tollstöðin“.
í annan stað setti Viðskipta-
málaráðuneytið reglugerð um af-
greiðsluu farþegaflutnings til út-
(Framhald á 12. síðu).