Dagur - 18.12.1946, Síða 2
DAGUR
Miðvikudagur 18. desember 1946
ELDUR
getur eyðilagt innanstokksmuiii yðar á einni nóttn!
Athugið því í dag, hvers virði innbú yðar er (húsgögn, fatnaður, eldhúsáhöld og borðbún-
aður, myndir og málverk, bækur o. s. frv.), miðað við núgildandi verðlag.
Komið síðan og vátryggið eignir yðar hjá
. <9
Brunabótafélagi Islands,
sem brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykjavíkur, ennfremur alls konar lausafé,
svo sem innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðjum og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar,
- framleiðslubirgðir, hey, búpeningo. fl., með beztum fáanlegum kjörum.
Umboðsmenn í hverjum hreppi og kaupstað á landinu.
Umboðsmaður á Akureyri:
Viggó Ólafsson
Brekkugötu 6 — Sími nr. 12
Hún heitir
Frjálst Iff
bókin, sem þér skuluð lesa, ef þér viljið njóta
hvíldar við lestur skemmtilegrar bókar. FRJÁLST
LÍF er skáldsaga, sem ber nafn með rentu.
Hún segir frá liollenzkum pilti, sem hverfur frá námi og
leggur 4eið sína austur í Asíu — til Indlands, Jövu, Borneó,
þar sem ástir, ævintýri og mannraunir bíða hans. En á leið
sinni austur kynntist hann ungri Lundúnastúlku, og'einn
góðan veðurdag tekur hann sig uipp, heldur heim til Evrópu
bg giftist stúlkunni sinni, er hann ann hugástum, þrátt fyrir
mök sín við aðrar konur.
En nú er ófriður í heiiminum, Þjóðverjar gera loftárásir á
Lundúnaborg, og kona Hollendingsins unga ferst. Þá gengur
hann í brezka flugherinn, þar sem ægilegar mannraunir bíða
hans, er loks tekinn til ifanga og fær ekki frelsi sitt, fyrr en
Þjóðverjar gefast upp.
Tímar líða, og Hollendingurinn festir ráð sitt í annað sinn.
En síðari konu sinni ann hann ekki sem hinni fyrri. Fyrr er
varir hverfur hann frá lienni, og lætur loks lífið fyrir hendi
Bedúína austur í Miðjarðarhaifsboini.
Þessi saga er þrungin fjöri og krafti og atburðum öllum lýst
af fullkominni bersögli. Sögusviðið er mjög margbreytt og
frásögnin öll bráðskemmtileg.
Persónur eins og hinn viljafasti og einbeitti Friddi, Rut,
glæfrakvendið fagra, franska skækjan Fernanda, indverski
þjónninn trygglyndi, frú Olafson, sem ekki gat lifað skömm
sína, og Henderson, sem deyr að lokum með aðalsöguhetj-
unni, eru ógleymanlegar.
í Danmörku var þessi bók 14 sinnum endur-
prentuð á árunum 1940—1945.
Frjálst líf er líka ógleymanleg bók.
Bókaútgáfan Stefnir
Gnginn bókamaður
á íslandi má láta hina
nýju útgáfu
ÍSLENDINGASAGNA
%
vanta í bókaskáp sinn.
Gerizt því áskrifendur
þegar í dag.
Aðalumboðsmaður
á Norðurlandi:
Árni JBjarnarson
Bókaverzlunin Edda.
Akureyri — Sími 334.
Qeftc
EVERSHARP
OG ÞER GEFIÐ
HIÐ BEZTA
W
Orðsending
GÚMMIVIÐGERÐINNI
AKUREYRI.
BIFREIÐAEIGENDUR!
• Nú er rétti tíminn til að yfirfara hljólbarðana og gera við
þá, sem skemmdir eru.
Látið Gúmmíviðgerðina annast það!
Gummíviðgerðin Akureyri
<Khkhkhkh*íhkhkhkhkhkhkhkh>o<hkhkhKhkhkkhkhKhKhKhK^^
Tilkynning frá Viðskiptaráði
Leyfisveitingum vegna vöruinnflutnings er lokið
á þessu ári.
Undantekningar1 frá þessu koma því aðeins til
greina, að sérstaklega standi á eða um vörur tilh. út-
flutningsframleiðslunni sé að ræða, enda sé sannað
með skriflegri greinargerð, að ekki sé auðið að fresta
afgreiðslunni til næsta árs.
Umsóknum um gjaldeyris- og innflutningsleyfi
tilh. næsta ári, verður ekki veitt móttaka fyrr en eftir
áramót.
Umsóknum, sem berast, og ekki eru í samræmi við
það, sem að framan greinir, telur fáðið sér ekki skylt
að svara.
5. desember 1946.
Viðskiptaráðið
jKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHji