Dagur - 18.12.1946, Page 5

Dagur - 18.12.1946, Page 5
Miðvikudagur 18. desember 1946 D AGU R 5 Hermann Jónasson HappdræfliHáskólaIslands Árið 1896, á jóladaginn, fædd- ist hjónunum á Syðri-Brekkum í Skagafirði sonur, er hlaut nahiið Hermann. Standa að honum bændaættir. Það þarf raunar ekki að kynna Hermann Jónasson. Hann er löngu orðinn þjóðkunnur mað- ur. En mér þykir þó hlýða að minnast hans, með örfáum orð- um, við þennan hálfrar aldar merkjastein í æfiferli hans. Þegar harin hafði aldur til, ltóf hann skólanám og lauk lagaprófi árið 1924. Sama ár varð hann fulltrúi lögreglustjórans í Reykjavík, og árið 1929 tók hann við lögreglustjóraembættinu í Reykjavík. Þingmaður Stranda- sýslu 1934 og síðan. Forsætisráð- herra var hanrf frá 29/7 1934 til 16/5 1942. Formaður Framsókn- arflokksins frá 1944. Þetta starfssvið til fimmtugs- aldurs sýnir að hann hefir ekki lagt sig undir neinar værðarvoð- ir eftir að námi lauk. Starfsferill hans er einnig ljóst dæmi þess að hann hefir á stjórnmálabraut- inni notið fyllsta trausts samherja sinna. Hann hefir aldrei brugð- ist þeirri ósk flokksmanna sinna, að standa þar í fylkingunni, sem mest reyndi á, og kaldastir stormar knúðu. Enda lætur ftenn ekki að óreyndu, andstæðingana cjraga burst úr nefi sér á stjórn- málasviðinu, fremur en í íþrótt- um og íslenzkri glímu. Hermann Jónasson var for sætisráðherra um 8 ára skeið, og hefir enginn annar gengt því starfi jafnlengi. Eg hafði tæki- færi til að kynnast störfum hans öll þessi ár, og veita því athygli hversu hyggrlega hann tók á mál- um, og auðnaðist að leysa þau giftuspmlega. Var þó oft úr vöndu að ráða. Þeg^r hann tók við völdum, var hér gjaldeyris- kreppa í landi, markaðshrun og verðlag framleiðsluvara lágt. Þó tókst að halda fjárhagnum í horfinu, og hjálpaði þar hin góða samvinna milli hans og fjármála- ráðherrans. En þótt innanlands- má'lin sé stundum torvelt að leysa þá eru þó ýmsir atburðir og við- horf í utanríkismálum þannig vaxin, að þau krefjast mikillar festu og sérstakrar lægni, ef vel á að fara. Minnist ég í þessu sam- bandi hinnar einbeittu og á- kveðnu forustu hans í flugrétt- indamálinu þýzka á sínum tíma, sem sennilega hefir verið ís- lenzku þjóðinni meiri hamingja, en allur fjöldinn hefir gert sér grein fyrir. Þá er og skennnst að minnast hernáms Breta og her- verndarsáttmálans við Bandarík- in. Gegn um þetta tókst honum, með lægni, að stýra svo, að jafn- vel andstæðingar hans hafa ekki fundið þar snöggan blett. Hermann Jónasson er enn ekki nema 50 ára. Hann er því á bezta skeiði, . og á langan starfstima framundan. Samherjar hans vænta því mikils af honuin, enn um langt skeið, og jafnframt því að þeir treysta á giftu hans fram- fimmtugur vegis, árna þeir honum allrar hamingju á þessurn tímamótum í æfi hans. Hermann er kvæntur Vigdísi Oddnýju Steingrímsdóttur húsa- gerðarmeistara í Reykjavík, hinni ágætustu konu. Eg hefi all- oft komið á heimili þeirra hjóna, og ætíð átt þar ánægjulegar stundir. Húsbóndinn glaður og reifur og húsmóðirin gædd þeirri háttprýði og yfirlætisleysi, sem allir þekkja, er henni hafa kynnst. Á heimili þeirra hefir mér liðið vel. Eg' flyt þeim mínar beztu þakk- ir og hamingjuóskir. Einar Árnason. ■ÍhSíhKhKhKhKhKHKhKhKhKhkhKhKhKKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKí' Óskabók nr. 2 er komin í bókaverzlanirnar: Hun heitir BÖRNIN Á SVÖRTU-TJÖRNUM og er enginn eftirbátur fyrstu óskabókarinnar, ,,Hilda á Hóli“, sem komin er.út fyrir nokkru og hefur hlotið miklar og verðskuldaðar vinsældir. Börnin á Svörtu-Tjörnum verður óskabók barna og ung- linga á þessum jólum. - wkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhwkhkhkhkhkhkhkhwkhkkh A FERÐ minningar merkismannsins síra Ásmundar Gísla- sonar frá Hálsi í Fnjóskadal, er nýkomin í bóka- verzlanir. Þetta er merkisrit um merkilega tíma, ritað af mikilli frásagnalist. ■ NYJA BIO Miðvikudagskvöld kl. 9: Ægiskelfir úthafanna Litmynd frá 20tih. CentuTy, byggð á sönnum viðburðum úr Kyrrahafsstríðinu. Eitt aðalhlutverkið leikur Robert Taylor. (Myndin leyfð börnum.) Jóla-sælgæti Mest úrval! HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4. — Sími 94. Leiðréttiné- í kvæði Konráðs Vil- hjálmssonar, um Friðjón Jónasson fyrir nokkru, varð prentvilla í upp- hafi næst síðustu vísu. Segir þar: „Kveður nú um.“ Rétt er: „Kveður nú unn". Til nýja sjúkrahússins. Gjöf frá R. B. kr. 100.00 — Gjöf frá R. J. kr. 100.00. — Gjöf frá G. S. kr. 100.00. — Áheit frá Gefn Geirdal kr. 100.00. Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson, Model Nokkrir „model“-púð- ar, dúkar, reflar og kaffidúkar verða seld- ir nú fyrir jólin í Hannyrðaverzlun Ragnh. O. Björnsson Herbergi Endurnýjun til 1. flokks hefst 27. desember og á að vera lokið 5. janúar. Eftir þann tíma má selja númerin öðrum. Það er því nauðsynlegt, ef þér ætlið að halda sömu númerum og áður, að endurnýja í síð- asta lagi 5. janúar n. k. Vegna hins nauma-tíma, sem ætlaður er til endurnýjunar og sölu nýrira miða, en 1. dráttur fer fram 10. janúar, verður undan- tekningarlaust farið eftir þessum fyrirmæl- um um endunýjunarfrestinn, og þeir miðar seldir öðrum, sem ekki hefir verið vitjað hinn 5. janúar. Athugið: Afgieiðsla happdrættismiðanna fer fram í Hljóðfæra- og sportvöruverzluninni, Ráð- hústorgi 5, ^agana 2.-5. janúar. Aðra daga á venjulegum stað. Þorsteinn Thorlacius, umboðsmaður. | (KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKW Khkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkhkhkhki TILKYNNING Viðskiptaráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð í smásölu á jólatrjám og gerni: Jólatré 1 meter kr. 21,00 do. ji/2 _ - 24,00 do^ 2 - 28,00 do. 21/2 - - 31,00 do. 3 - 34,00 do. 4 - - 45,00 do. 5 - 56,00 do. 6 - - 61,00 do. 7 - 68,00 Greni pr. kg - 3,60 Ákvæði tilkynningar jressarar koma til -fram- kvæmda nú þegar. Reykjavík, 10. desember 1946. Verðlagsstjórinn. kkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkk hkhkkhkkhkhkhkhkhkhkhkhkhkkhkhkhkhkhkkkkhkkkhkhkkkkki Reglusamur maður eða stúlka getur fengið her- bergi nú þegar í miðbæn- um. Afgr. vísar á. Nýjar vörur! Vanti yður góða jólagjöf, . þó fæst hún í.. Blómabúð Tapazt hefir bleik hryssa, aljárnuð, með hvítan blett framan við hægri bóg (undan klafa). — Mark: Heilrifað vinstra. — Þeir, sem kynnu að verða hrossins varir, eru vinsam- lega beðnir að taka það fast og gera undirrituðum að- vart. Arnþór Jónsson, Sandgerði, Glerárþorpi. kkkkkkkkkhkkkkkkkkhkkkkkhkkkhkhkkhkkkhkhkhkkkkkkkhkk rCHKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKHKKKHKKKKKKKKHKKKKKKKKH Úthlufun skömmtunarseðla fer fram dagana 27., 28., 30. og 31. |d. m. í Geislagötu 12 (búðinni). Fólk er áminnt um að sækja seðla sína á þessiim tilteknu dögum og hafa stofnana greinilega áritaða. Ú thlutunarskrifstofan. kkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkhkkkkkkkkkkkkkkkhkkkkkkkkkk

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.