Dagur - 18.12.1946, Page 8

Dagur - 18.12.1946, Page 8
8 DAGUR Miðvikudagur 18. desember 1946 ' L Til jólanna fyrir herra: Hattar Stakkar Skíðastakkar Buxur Bindi Kjólskyrtur Slaufur, hvítar, svartar og mislitar Sokkar Sokkabönd Axlabönd Nærföt, silki, ull og bómull Treflar Hanzkar Vasaklúfar, og margt fleira . . . Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeijd. íhKhKhKHKBKHKhKhKhKhKHKhKhkbKhKhkhKhkhKhKhKKhJhWKBKbKh khkhkhkbkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkho Sjómaður dáðadrengur eftir W. W. JACOBS, * í þýðingu Haraldar Jónssonar, læknis, er tvímælalaust ein hin allra bezta og smellnasta skemmtisaga, sem út hefir komið á íslenzk;u. n Bókin segir frá enskum skipstjóra, geisimiklu kvenna- gulli og kvennamanni, sem kemst í hin undarlegustu og margvíslegustu ævintýri út af‘ kvennamálum sínum. Frásögriin er hvergi grófgerð, en alls staðar svo mein- fyndin og skemmtileg, að slíkt er óvenjulegt jafnvel í beztu skemmtisögum. „Sjómaður dáðadrengur" er afbragðs tækifærisgjöf. Far mannaútgáf an OOÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWKWOWWKhKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHJ KKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHJO, Á trésmíðaverkstæði h.f. Gróttu, Gránufélagsgötu 49, getið þér fengið: Gólfdúkalím, í 2VE 5 og 10 kg. dunkum. Rúðugler. Sandpappír. Kalkólím, í 25 lítra dunkum. E i n n i g : Lítið notaða, ameríska bandsög, 32 þuml. OíhKhKhKhKhkhkhkhkhKhKhkhkhkhKhkhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKh — Fokdrcifar (Framhald af 6. síðu). væru tvær, leitaði næsta sumar út fyrir venjulegar veiðistöðvar, en héldi 1 sig ekki alltaf báðar yfir veiðiflotan- um. I Þegar eg er að slá botninn í þetta i bréf mitt, berst nýtt Morgunblað til mín, 232. tölubl. þ. á. I því er bréf með fyrirsögninni: Síldveiðar við Austfirði, eftir E. Bj. á Eskifirði. Þar er góð staðfesting á 5. síldarfrásögn- inni, um síldina sem veður á hafinu milli Færeyja og Islands. Einnig er margt annað um síldina fróðlegt í þessu bréfi, þó aðallega sé það skrifað fyrir Austfirðingafjórðung, til að koma upp aukinni síldarbræðslu á Seyðisfirði og nýrri síldarbræðslu- verksmiðju sunnan Gerpis. Eg hygg ■ að ef það sem bréfritarinn skrifar um, kæmist fljótlega í framkvæmd, og ef það er rétt, að athuguðu máli, að sú síld sé þarna, sem hann segir frá, þá er enginn efi á því, að aðrir mundu koma til Austfjarða að fiski þessa síld með Austfirðingum. . . . Síg. SumarliSasori'. Við eigum tvo fulltrúa! Puella skrifar þessum nágrarmadálki sínum: j SÍÐUSTU „Fokdreifum" er rætt um söngför Karlakórs Reykjavíkur. í því sambandi er sagt frá norðlenzk- um fulltrúa-----Akureyringi — hr. Kristni Þorsteinssyni, sem margir munu hafa ætlað að væri eini Akur- eyringurinn í för þessari. Mig langar því til að minna á ann- an góðan fulltrúa, sem við Akureyr- ingar eigum i þessum söngvarahópi, en sá er Sverrir Pálsson stud. mag. sonur Páls Sigurgeirssonar kaup- manns hér í bæ. Sverrir er félagi í Karlakór Reykjavíkur, þar eð hann hefir dvalið í Rvík undanfarin ár við nám, en hann er innfæddur Akureyr- ingur og ákaflega mikill Norðlending- ur hvar sem hann dvelur eða fer. Eg minnist þess ekki, að nokkur af félögum mínum úr M. A. syngi af jafn miklum krafti og sannfæringu „— höldum saman norðanmenn", eins og Sverrir gerði, og það var eiginlega minningin um það, sem kom mér til að rita þessar línur. „Puella Jarðlíkön (Globus) frá kr. 120.00 til 575.00, með gráðu- bogum, hinir dýrari með afargóðum korta- bókum, og sumir raf- liptir, eru tilvalin jóla- gjöf handa ungling- um. — Fást í « Gjafabúðinni <111111 ........ I 1 | Væntanlegt næstu daga: 1 Jólalöberar Dúkar Handkíæði Baðmottur ÍTAKIÐ EFTIR! Myndakubbar = r | Asbyrgi h.fSkipagötu { í og Sölutuminn viS Hamarstíg i «11111II IMIIMIIIimiMIMI IIIIII milMIIIMIIMIMIIIIIMIHMilMIIMII* Viðskiptamenn athugið! Eplin koma með e.s. „Selfoss", sennilega til afgreiðslu á mánudag 23. þ. m. Skömmtunarseðlar verða afgreiddir fé- lagsmönnum á skrifstofu vorri frá hádegi á föstudag, 20.-þ. m. Eplin verða seld í: Timburhúsi KEA, Kornvöruhúsi KEA, Sápuverksmiðjunni Sjöfn og öllum útibúum vorum á Ak. Utanbæjarfólk er vinsamlega beðið að snúa sér til hinna þriggja fyrst töldu staða, vegna anna í útibúunum. Virðingarfyllst, Kaupfélag Eyfirðinga„ kHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWKHKHKHKH <hKHKHKhKhKhKhKhKhKhKhKbKhKhKhK«hkhKHKHKhKhKhKhKhKhK» BEVERLEY GRAY í IV. BEKK framhald skemmtisögunnar víðkunnu um Bever- ley Gray, er nýútkomin og fæst í öllum bóka- verzdunum. NORÐRI • - OíhkbkhkhkhkbkhkhkhkbkhkhkhkhkbkhkbKhkhkhkhKhkhkhkhkh Nýtt fyrir jólin: Höfum opnað skóvinnustofu í Hafnar- stræti 97 B (bakhúsinu). Gerum við alls konar leðurskófatnað. Einnig lökkum við skó‘í mörgum litum. Ennfremur eru til sölu nokkur pör af nýjum .karlmannavinnuskóm, kvenstíg- vélum með rennilás, kven-inniskóm og fyrsta flokks skíðaskóm. Ef þið þurfið að láta lakka eða lagfæra skóna ykkar fyrir jólin, þá komið með þá sem fyrst til okkar. Eiður Haraldsson. Halldór Jónsson. OÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKj HKHKHKHKHKHKHKHKHOHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKf Falleg sænsk ástarsaga: Ketill í Engihlíð eftir SVEN EDVIN SALJE \ Konráð Vilhjálmsson þýddi Hugnæm frásaga um ástir og viðhorf manna til gróðurmoldarinnar og græðslu landsins. Þessi bók hlaut 1. verðlaun í skáldsagnasamkeppni í Svíþjóð, og hún hefur hlotið frábæra dóma þar í landi.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.