Dagur - 22.01.1947, Blaðsíða 5

Dagur - 22.01.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. janúar 1947 DAGUR 5 Heimsókn Þessi kafli úr bók Arthur Koestlers, „Þjófar á nóttu“, fjallar um þjálfun hermd- arverkamanna í leynihreyf- ingu Sterns í Palestinu. Persónurnar eru aðeins til í hugmyndaheimi höfund- arins sjálfs, að hans eigin sögn, en atburðirnir eru sannleikanum samkvæmir. Jósef er ungur maður, kunningi foringja leynihreyfingarinnar, sem heita Bauman og Simeon. — Þeir gefa honum tækifæri til þess að horfa á, þegar þeir inn- rita nýliða í leynifélagið. Aðal- Iforingi deildar þeirrar, sem Bau- man veitir forstöðu, ei’ sjúlfur höfuðpaurinn í ó'aldarflokknum, Abraliam Stem. Og nú hexst frá- sögn Aithurs Koestlei-s. í skóla fyrir verkamenn hermdar Eftir Arthur Koestler yggisventillinn er festur stöðvar lítil fjöður undir gikknum. . . . nauðsynlegt er að smyrja byss- una vel, svo að hún standi ekki á ser. . sagði Bauman. Arthur Koestler er Ivimœialaust einn aj þeirn skáldsagnahöfundum, sem mesta athygli vekja um þessar mundir. Segja má, að hver ný bók frá hans hendi veki nú heimsathygli og sé þýdd á mörg tungumál. — Nýjasta skáldsaga hans heitir „Þjófar á nóttu" og fjallar um Palestínuvandamál- ið. Koestler er sjálfur Gyðingur og dvaldi i Palestinu til þess að kynna sér ástandið þar, áður en hann ritaði þessa bók. Greinin hér á eftir er kafli úr þessari nýju bók hans og hún varþar nokkru Ijósi á það, sem býr á bak við daglegar fréttir, um hermdarverk í borgum Palestinu. „Þetta er nóg, Hann greip byssuna úr hulstr- inu og tæmdi skothylkin í lófa Bauman hélt inn langan gang og Jósef fylgdi fast eftir. Hann staðnæmdist fyrir frarnan dyr nokkrar, þar sem tveir vopnaðir varðmenn stóðu úti fyrir. Varð- mennirnir héilsuðu að her- rnanna sið og Bauman endurgalt kveðjuna. Jósef varð að fara að dæmi hans. Hann fylgdi Bauman inn í herbergi sem lýst var með kerta- iljósum. Tveir menn sátu þar við borð, en í milli þeirra var auður stóll . Þeir risu á fætur, þegar Bauman konj inn, og kveðjurnar voru endurteknar. Meðfram veggjunum stóðu nokkrir menn, sem einnig réttu úr sér og heils- uðu. Þetta voru allt ungir menn, í milli tvítugs og jxrítugs, og aug- sýnilega af góðu fólki komnir. Biblían og byssUn. Bauman settist í auða stólinn og mennirnir tveir, við borðið, settust líka. Yfir borðið var breiddur fáni Gyðinga, úr silki, en á öðrum enda borðsins lá upp- dráttur af Palestínu. Hægra meg- in við uppdráttinn lá biblían, bundin í leður, en vinstra megin skammbyssa. • ,Við getum byrjað," sagði Bau- man. Hann greip blað á borðinu og las upp nafn umsækjandans. Jafnskjótt gekk ungur piltur inn í herbergið. Hann gæti hafa verið um það bil 17 ára; hann var bláeygur og .ljóshærður og skipti hárinu í miðjunni. Hann virtist einn af þeim unglingum, sem eru kall- aðir barnslegir í framan á skóla- árunum, en þykkjast við þá nafn- gift. Á Jressu augnabliki leit jjélzt út fyrir að liann væri dáleiddur. „Kysstu biblíuna og sneitu byssuna," sagði Bauman og stóð á fætur og félagar lians fóru að dæmi hans. Drengurinn gerði eins og honum var sagt. „Nú skaltu endurtaka orðin, sem eg segi,“ hélt Bauman áfram. „í nafni hans, sem leysti fsrael úr ánauð.... „heiti eg að hvílast ekki fyrr en þessi þjóð er endurborin sem sjálfstæð og fullvalda innan þinna sögulegu landamæra sinna. raddar, sem var að :lesa eitfhvað, hægt og gætilega, eins og ætlast væri til að það væri skrifað upp. „Þetta er rödd hins stríðandi Zíóns, rödd hinnar frelsuðu Jerú- salem. Ættingjar ykkar eru myrt- ir í Evrópu, hv'að ætlið þið hér að aðhafast jxeim til bj'argar? Þetta ■ er rödd hins stríðandi Zíons. Þeir isenda Jxá hingað í fljótandi lík- kistum, hvað ætlið jxið að gera þeim til bjaigar? Þetta er rödd. . ..“ smn. ,,Hérna,“ sagði Bauman. „Haltu á henni!“ j Drengurinn greip byssuna og hélt henni niður með útréttri liendi. Allt í einu barði Bauman á úlnlið drengsins og byssan féll í gólfið. Bauman gekk eitt skref j aftur á bak, en beygði sig síðan ! áfram og sló drenginn utan und- ir, fyrst vinstra megin, síðan liægra megin. Handleggir hans svéifluðust eins og vindmyllu- vængir. Drengurinn stóð grafkyrr og reyndi ekki að verja sig. „Þetta ætti að kenna þér að halda betur á byssunni," sagði Bauman. „Taktu hana aftur!" Jakob Levhstein, sþrengjusérfrreðingur Stern-flokksins. lrá Dan til Bersheba.... að hlýða í blindni foringja mínum.... ,,.... að skýra ekki frá neinu, sem mér er trúað fyrir, hvort heldur sem hafðar eru í frammi hótanir eða pyntingar og lofa að bera jxjáningar mínar með þögn ,,. . . .svo lengi sem sálin býr í líkama mínum. . . . “ í heila mínútu var grafarjrögn í herberginu. Á þeim augnablik- um varð ljóst, að jressi athöfn hafði greypt sig djúpt í sál drengsins og hún mundi alltaf setja mark sitt á hana. Jósef hafði horft á jretta og hver einasta taug ilíkama hans gerði uppreist gegn þessu og hann varð að sitja á sér að hrópa ekki upp og segja Jxeim að hætta, því að þeir hefðu ekki leyfi til þess að leika barns- sálina Jxannig. Þetta verður okkur aldrei fyr- irgefið hugsaði hann, Jrví að við vitum hvað við erum að gera. Og okkur mundi aldrei verða fyrir- gefið, svaraði liann sjálíúm sér, ef við létum það vera. „Þú mátt fara,“ sagði Bauman. Drengurinn snerist á hæli og gekk út úr herberginu, með mældum skréfum, fyrir klukkuverki. Drengurinn tók byssuna á gólfinu. Hann hikaði eitt augna- blik eins og til þess að átta sig á því, hvernig bezt væri að halda á henni, én því næst gekk hann eitt skref aftur á bak og hélt byssunni Jxétt upp að síðu'nni, með oln- bogann lítið eitt aftur og miðaði henni á Bauman. Hermdax verk'amaður er fæddur. Rafmangsstraumur virtist streyma frá gikknum og leggja um allan líkama drengsins, hann var nú orðinn styrkur og hann horfði beint framan í Bauman, rólega en öruggt. „Þetta er betra," sagði Bau- man. Drengurinn rétti Bauman byssuna. Taugaprófinu var lok- ið. Hann var orðinn jafn afkára- legur og áður. sagði Bauman. hikaði, en sagði svo: „Mér var Jxað mátulegt." „Rétt svar,“ sagði Bauman. í,Þú hefir staðist prófið." Hann sneri sér á hæli og gekk út úr herberginu. Jósef lötraði a eftir honum. „Jæja! Drengurinn „Við köllum þennan stað „höllina", sagði Simeon. Þú verð- ur að læra að rata í myrkrinu því að við getum ekki kveikt ljós hér, aðeins í kjallaranum er það óhætt.“ Þeir gengu fram hjá dyruin, þar sem ungur drengur stóð á verði, en innan úr herberginu heyrðist ómur dimmrar kven- Nám í manndrápum. „Við erum að taka upp á grammófónplötur," sagði Sime- on. „Útsendarinn er á hjólum, hér í dag, annars staðar á morg- un.“ Þetta var fyrsta vitneskjan um innri hlið „hreyfingarinnar," sem Simeon hafði trúað Jósef fyrir. ,,Jósef,“ sagði Bauman. „Eg þarf að tala við þig. En fyrst þarf eg að líta á nokkra nýliða. Viltu koma með?“ Þeir gengu niður í kjallarann og komu að járnsleginni hurð. Þar inni fyrir hafði eitt sinn ver- ið vínkjallari húseigandans. Það logaði á olíulampa í herberginu og ungur piltur sat við borð og fas í bók við lampaljósið. „Hvar er Gideon og hinir tveir?‘ ‘spurði Bauman. „Þeir eru á skotæfingum,“ svaraði drengurinn. „Stattu á fætur Jregar Jrú talar við mig,“ sagði Bauman, ákveðið, en ekki vonzkulega. Drengurinn hentist á fætur og stóð teinréttur og lyfti öxlunum, unz þær námu nær því við eyru hans og hann líktist einna helzt vanskapningi. ,Hvaða bók er þetta?“ spurði Bauman. Drengurinn rétti hon- um bókina. Stjarna Davíðs var letruð á hana. Þetta var kennslu- bók í meðferð skotvopna, e. D. Ras, fyrsta kennslubókin í þeim fræðum á hebresku og ólöglega útgefin. Nafn höfundai'ins merkti upphafsstafi tveggja höf- uðpaura leynifélagsins, sem höfðu samið hana, Davíð Raziel og Abraham Stern. „Blaðsíða sautján," sagði Bau- man. Jörðin Halldórsstaðir í Saurbæjarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Framtíðar skilyrði fyrir að koma mjólk á markað. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður eigandi og ábúandi jarðarinnar. Réttur áskilinn til að taka eða hafna tilboðum er berast kunna. Halldórsstöðum, 20. jan. 1947. Sigtryggur Guðlaugsson. BKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK<<HKHKHKKHKHKHKHS<HKKHKHKHS Tilkynning Taugapióf. Drengurinn greip hendinni fyrir augun eitt augnablik og síðan sveigði hann líkamann fram og aftur, eins og eftir hljóð- falli bænavers. „, .. . og byssuskeftið. Ef ör- Hér með leyfum vér oss að tilkynna viðskiptavinum vorum, að framvegis verða skrifstofur vorar opnar frá kl. 9 árdegis til kl. 5 síðdegis. Kolaverzlun Ragnars Ólafssonar h.f. Axel Kristjánsson h.f. Olíuverzlun íslands h.f. CKHKHKHKHKKHKHKHKKKHKKHKKHKHKKKKKKKHKKKKKKKKKKKKKKKKt? bkhkkhkhkhkhkhkhkkhkhkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkkhso Ekki er ráð nema í tíma sé tekið! brunatryggiö eigur yKKar an iaiar 1 ei-gin tryggingarfélagi. Gætið' þess, að tryggingarupphæðin sé sem næst því verðlagi, er nú gildir. Frá og með 1. marz n. k. tekur Kaup- félag Eyfirðinga við umboðinu. Samvinnutryggingar gagnkvæm tryggingarstofnun Umb. Akureyri: Arnþór Þorsteinsson, Gefjun WKKhKHKHKKKHKHKHKKKHKHKHKKKHKHKHKHKKHHHKHKHKKHKKKKKK AualÝsið í „DEGI"

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.