Dagur - 22.01.1947, Side 7
Miðvikudagur 22. janúar 1947
DAGUR
7
lúlípanlaukar
1
hollenzkir, ágætar tegundir, nýkomnir.
Nú er jörð frostlaus, og því sérstakt
tækifæri til þess að prýða garðana
fyrir vorið.
Aðeins 40 aura laukurinn!
Blómabúð KEA
^wshkhkbkbkbkbkbkhkbkbkbkbkhkbkhkbkhkbkbkhkhkhkhkhkbs
Árshátíð Framsóknar-
manna verður 1. febrúar
Framsóknarfélögin á Akureyri
liafa árshátíð sína að Hótel KEA
laugardaginn 1. febrúar næstk.
Verður tilhögun hennar nánar
auglýst í næsta blðai, en Fram-
sóknarmenn eru áminntir um að
óinda sig ekki annars staðar
Detta laugardagskvöld.
Tilkynning
Aðalfundur
Tvíhnepptur „smoking“,
nýlegur, óskast keyptur.
Upplýsingar í síma 66.
Akureyrardeildar
verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins I
fimmtudaginn 30. þ. m., og hefst kl. 8.30 |
eftir hádegi.
Dagskrá samkv. samþykktum félagsins. |
| Áríðandi er, að deildarfélagar mæti stundvíslega.
Deildarstjórnin.
Afhending tryggingarskírteina fyrir íbúa Akureyrar, Hrafna-
gilshrepps og Glæsibæjarhrepps hefst hér á skrifstofunni mið-
vikudaginn 22. janúar næstk. Iðgjöld til almannatrygging-
anna hafa verið ákveðin þannig fyrir árið 1947: Á Akureyri
kr. 380.00 fyrir kvænta karla, kr. 340.00 fyrir ókvænta karla,
kr. 250.00 fyrir ógiftar konur. í Eyjafjarðarsýslu er iðgjaldið
kr. 300.00 fyrir kvænta karla, kr. 270.00 fyrir ókvænta karla og
kr. 200.00 fyrir ógiftar konur.
í janúar ber að greiða af iðgjaldi þessu, á Akureyri 'kr. 170.00
lyrir ,karia, kvænta sem ókvænta og kr. 120.00 fyrir konur
ógiftar.
í Eyjafjarðarsýslu kr. 130.00 fyrir karla kvænta sem ókvænta
og kr. 100.00 fyrir ógiftar konur, auk skírteinisgjalds, kr.
30.00, sem öllum ber að greiða í eitt skipti fyrir öll þegar skír-
teini er afhent.
í öðrum hreppum sýslunnar en þeinr, sem að ofan eru greind-
ir, fer skírteinaafhending og iðgjaldainnheimta fram hjá
hreppstjórum.
Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaður Eyjafjarðársýslu,
20. janúar 1947.
FRIÐJÓN SKARPHÉÐINSSON.
*S*S*Sxí*Sx»<íxSxSx$><Sx$>3x$><íx$x$x$x$xSxSx$x®>3>3>3>3xS>3><$x$xSx$>3>^x$^><$>3x$x$x$x$x$><$x$><$x$><$<$^
Fjaðraherfi
9 og
15 fjaðra
Samband ísl. samvinnufélaga
$xSx$x$xSx$xSx$x$x$x$x$xSxSx$x$x$x$x$xSxSx$x$x$xSx$x$x®x$xSx$x®x$«$x$xSx$x$xSxSxSxSxSx$x$xSx$x$«$xJ><SxSx
HROSSAKJOT
frosið, saltað og reykt, sel
ég fyrst um sinn í Hóla-
braut 22.
Jóhann Magnússon.
Herbergi óskast
Nemanda, sem er að lesa
undir stúdentspróf, vantar
herbergi nú þegar. Upplýs-
ingar eftir hádegi í síma 126
KVÖLDSKEDIMTUII
heldur U. M. F. Framtíðin,
að þinglnisi Hrafnagilshr.,
næstk. laugardagskvöld kl.
10. — Til skemmtunar verð-
ur sjónleikur og dans. Að-
eins fyrir sveitafólk.
KRAFTTALÍUR
fyrirliggjandi í eftirfarandi stærðum:
Fyrir 1V2 tonn
— 2 —
_3 —
_5 —
Samband ísl. samvinnufélaga
rlKBKHKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKBKHKHKBKBKHKBKHKHKHKHKHKHKt
Dönsku
stólarnir
komnir aftur.
Verð kr. 34.85
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Tilkynning
frá Nýbýlast j órn
Þeir bændur, sem byrjað h'afa á íbúðarhúsabyggingum
á jörðum sínum fyrir árslok 1946 og sótt hafa um end-
urbyggingarstyrk, skulu hafa sent til nýbýlastjórnar
fyrir 31. marz næstk., yfirlýsingu um það, hvort þeir
vilji njóta réttinda samkvæmt lögunum £rá 1941 og fá
styrk og lán samkvæmt þeim eða komast undir lögin
frá 1946, með því að endurborga fenginn styrk og njóta
réttinda til hærri lána samkvæmt þeim lögum.
Nýbýlastjórn ríkisins
mKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKé'
0
e
Jafnvel húsbóndinn
er liðtækur við matrciðsluna,
þegar þér notið
Gula bandið og Flóru!
MUNID:
MIKIÐ ÚRVAL AF
ALLS KONAR
SNYRTIVÖRUM
StjörnuApotek
Kaupum tóm sultuglös og
einnig glös undan neftó-
tóbaki.
Kaupfél. Eyfirðin^a
‘ NýlenduvörudeilcL og útibú