Dagur - 26.02.1947, Blaðsíða 5

Dagur - 26.02.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 26. febrúar 1947 D A G U R 5 FRUMSÝNING Á ..SKÁLHOLTr Það var óvenjulega hátíðlegt í leikhúsi bæjarins sl. fimmtudags- kvöld,_ er tjaldið hafði byrgt út- sýn til Skálholtsdómkirkju og síðustu tónar útfararsálms Ragn- heiðar Brynjólfsdóttur ómuðu ennþá um salinn. Ahorfendur léLu hfifningu sína líka óspart í ljósi og blómum rigndi yfir svið- ið. Gesti Leikfélagsins — fiú Re- gínu Þórðardóttur var sérstak- lega fagnað með ávarpi og húrra- hrópum og aðrir leikendur hlutu , maklegá viðurkenningu fyrir frammistöðu sína. Ylirleitt má segja, að áhorfendur hafi verið í góðu skapi, er þeir brutust heint til sfn í snjó og ófærð, þótt leik- urinn væri óvenjulega langur og selan á hinum alræmdu leikhús bekkjum bæjarins væri því bæði löng og erfið. Það gleymdist fljótt, en hitt ekki, að sýningin á Skálholti Guðmundar Kambans var merkilegur listviðburður, sem hafði yfirleitt heppnast ve! og sums staðar með ágætum. Má óhikað fullyrða, að þessi sýning sé á margan hátt sú glæsilegasta, sem sést hefir á leiksviði hér nú um margra ára skeið. Það sannast á Skálholti, að menn stækka og vaxa á því, að glíma við mikil og erfið við- fangsefni. Hið dramatíska leikrit Guðmundar Kambans býður vissulega mikil og erfið verkefni fyrir alla leikendur. Þar er stór- brotið íslenííkt fólk á ferð. Þar eigast við strangur og siðavandur tíðarandi og mikil og forsjárlaus ást, hin æðsta gleði og liinn dýpsti harmur, prettvísi og göf- ugniennska, vald og umkomu- leysi. Aðeins það, sem ris hærra en meðalmennskan, hæfir slíku verkefni og það má segja Leikfé- laginu til lofs, að .heildarsvipur sýningarinnar stóðst þetta próf. Þar með er þó e'kki sagt, að allt sé misfelluíaust. Til þess verður naumast ætlast í svo litlum og fá- mennum bæ, er skipa skal mik- inn fjölda vandasamra hlutverka í stórbrotnu skáldverki, eirda gætir sums staðar miðlungi góðs leiks og nokkurrar fljótvirkni. En það er þó einkum í hinum smærri atriðum og, raskar ekki þeim glæsilega heildarsvip, sem á sýningunni er, a. m. k. í huga þess áhorfanda, senr kemur í leik húsið af góðum hug. Það var mikið happ fyrir Leik félagið og áhorfendur, að svo vel skildi ráðast skipun hlutverks jómfrú Ragnlieiðar, sem raun .vaið á. Harmsaga Ragnheiðar Brynjólfsdóttur hefir alltaf verið islenzku þjóðinni hugstætt efni Það er ekki á færi neinna auk- visa, að sýna persónu, senr þjóðin hefir fyrir löngu hugsað sér óvenjulega glæsilega og vel gerða, uppreistarmann gegn hin um ópersónulega strangleika ald arandans, sjálfstæða og viljafasta konu, allt til hins síðasta. En jómfrú Ragnheiður, eins og hún er gerð af Guðmundi Kanrban og frú Regínu Þórðardóttur er þessi persóna, heilsteypt og miki í harmsögu sinni, glæsinrennska hennar og skapgerð gera hin Regína Þórðardóttir í hlutverki jómfrú Ragnheiðar. dramatísku áhrif atburðanna né geistlegt, ennþá rneiri og sterkari en ella. Ragnheiður Léikur frúarinnar er allur hug- stæður, lnin hefir fullkomið vald á hlutvyr'kinU, bæði í blíðu og stríðu, vekur samúð og söknuð í brjóstum áhorfandansr að slík skildu verða örlög þessarar hug- umstóru konu. Annað aðalhlutverk leiksins, er sjálfur meistari Brynjólfur, fær hindrað, að renni sitt örlaga- skeið til enda. Gerfið er mikilúð- legt, mætti e. t. v. helzt finna að því, að andlitið sjálft sé of ung- iegt miðað við öhnur ellimörk. Þriðja stóra persónan í þessu leikriti, matróna Helga Magnús- dóttir í Bræðratungu, er sýnd af frú Svövu Jónsdóttur. Matróna Helga er s'kaprík og mikilúðleg, einn hinn glæsilégasti íslenzki drenglynd og viljaföst. Hún ein valdsmaður í hinni iöngu kúg-|lær sveigt vilja liins volduga unarsögu þjóðarinnai', stórbrot- Skálholtsbiskups um sinn, er hún inn og tilfinningaríkur, harð-1 bcitir sér til hins ýtrasta. Það er skeyttur og skyldurækinn við ^úgljóst, að frú Svava gengur að þær leikreglur lífsíns, er liann hokkru leyti lakar búin til þessa sjálfur hafði- átt rnikinn þátt í leiks> en ýmsir aðrir leikendur, hefja til vegs. Heimilisböl hans Þvi llestir munu hafa hugsað sýnist ennþá stórkostlegra, er |ser matrónuna stóra og gust það ber við þennan bakgrunn og mikla, víking í kvenklæðum. En tö'kin, er það skapar, verða enn- lrn Svavar sannar það, að ntaður þá harðari og jafnframt skiljan-jrnn verður ekki rnetinn eftir legri einmitt^af þessum sökum.!stœr® °8' lasi> þar þarl meira til. Þennan 'mikla og virðulega j I átökimum við biskupinn verð valdsmann hins andlega og ver- ur hún stór á sviðinu, sýnir innri aldlega heims sýnir Jón Norð- Jskapþunga og höfðingsbrag með fjörð á mjög eftirminnilegan og (ágætum, sannar það enn að hún eftirtektarverðan hátt. Leikur- jer ágætur og skilningsrfkur leik- inn er stórbrotinn og svipmikill. sem veldur hverju því hlut Það er augljóst, að enginn golu- jytur fær bugað þennan sterka verki, er hún tekur að sér. Þessi þrjú aðalhlutverk ráða tofn, til þess þarf mikinn storm miklu um svip leiksins og er þó 'ig vissulega er ekki storma vant víðar um mjög góðan leik að í ævikveldi hins aldurhnigna ræða, þótt ekki sé ástæða né rúm hiskups. Og þótt hin gilda eik til að fjölyrða rnjög um það. — vigni um stund í þeim ástökum, Daði Halldórsson er frá höfund há rís hún aftur. og aftur, unz arins hendi hálfgert vandræða Hinn mikli örlagavaldur, dauð- hlutverk. Hann kemur að vísu 'nn sjálfur, sem slær allt hvað mjög við sögu, en mest á vörum fyrir er, beygir hann í duftið við annarra, minna sjálfur á sviðinu. dánarbeð dótturinnar: Leikaran-1 Guðmundur Gunnamon leikur um tekst víðast mjög vel, að sýna þettá hlutverk og gerir það mjög bessa tilþrifamiklu persónu, lýsa lyrk liennar og liarðræði og lík’a veikleika hennar, þegar sýnt er, að ekkert vald, hvorki veraldlegt sómasamlega. Ef Daði verður ins verk. Leikur Guðmundar er viðkunnanlegur og víðast eðli- legur. Dómkirkjuprestinn í.Skál- holti, séra Sigurð Torfason, leik > ur Hólmgeir Pálmason. Hans þáttur er mestur í upphafi leiks- ins og vissulega veldur sá miklu, sem upphafinu veldur, og skiptir dví verulegu máli hvernig und- irstaðan — bragðvísi og eigin- girni þessa bersynduga prests — ei af hendi leyst. Leikur Hólm- eirs er formfastur og öruggur og íargar „replikkur" prýðilega ramsettar, gerfið er ágætt. Ekki kann eg þó við það, að leikarinn skuli með. flóttalegu augnaráði gefa til kynna sínar innri hug- leiðingar, er hann er að tæla skólameistarann til fylgis við sig. Því virðist mér ofaukið, leikur- inn þarf þess ekki með. Ingi- björgu skólaþernu leikur frú Sig- ríður Schiöth. Hennar þáttur er nær allur í viðskiptunum við séra Sigurð og þykir mér frúnni ekki takast að sýna lævísi þá, undirhyggju og órótt sálarástand, er ásigkomulag hennar sjálfrar og öll áætlunin um eiðinn hlýtur að liafa í för með sér. Verða þessi viðskipti dálítið laus í reipumim. Skólameistarann, Odd Eyjólfs- son, leikur Júlíus Oddsson og gerir það mjög snoturlega. Hætt- ir e. t. v. til að leika full „stekkt" æigamiklum augnablikum. Margréti Halldórsdóttur, bisk- upsfrú leikur Freyja Antons- dóttir. Þetta er lítið hlutverk og; ekki lögð mikil rækt við það af höfundarinns liendi. Frk. Freyja talar stundum full lágt og leggur e. t. v. fullmikið upp úr því, sem segir í leikritinu, að frúin sé ,veikgeðja“. Torfi prófastur Jónsson er leiltinn af Jóhanni Ögmundssyni, blátt áfram og eðlilega. Tvö lítil hlutverk eru i höndum frú Sigurjónu Jakobs- dóttur og frú Jónínu Þorsteins- dóttur. Lei'kur frú Sigurjónu í þessu hlutverki er ágætur og frú Jónína skilar sínu hlutverki mjög sómasamlega. Presta leika Sigmundur Björnsson, Jón Ingi- marsson, Þórir Guðjónsson, Ing- ólfur Kristinsson og Stefán Hall- dórsson. -Eru þetta lítil hlutverk og- gefa vart tilefni til athuga semda. Jómfrú Elínu Hákonar- dóttur í Bræðratungu sýnir frú Anna Tryggva, en frk. Jenny Jónsdóttir Steinunni Finnsdótt- ur. Klukkusveinn er leikinn af Jóni Bernharðssyni. Jón Norðfjörð hefir leikstjórn á liendi. Virðist þess gæta sums staðar, einkum í smærri atriðinn, að leikstjórnin, ásamt með leik eins höfuðhlutverksins, sé of um fangsmikið starf fyrir sama manninn. Hitt ber þó að viður- kenna, að héildarsvipur sýning arinnar er glæsilegur og á lerk- st'órinn vitaskuld að njóta heið- urs fyrir það. A þessari sýningu var sér- lega vandað til leiktjalda og bún- inga. Tjöldin eru mjög fögur og smekkleg, hefir Haukur Stefáns- Jón Norðfjörð. var mjög vandað til leikskrár að þessu sinni. Flytur hún grein um Kamban, eftir Kristínu Sigfús- dóttur skáldkonu, grein um frú Regínu Þórðardóttur, leikkonu, eftir Hólmgeir Pálmason og loks er þar upphaf fróðlegrar og s'kemmtilegrar greinar um leik- starfseini á Akureyri, eftir Hall- gilím Valdimarsson, sem allra manna fróðastur er um þá liluti. Margar myndir prýða leikskrána. Leiktjaldasmiðir voru Oddur Kristjánsson og Kolbeinn Ög- mundsson, músík- og söngstjóri Jóhann Ó. Jlaraldsson, leiksviðs- stjóri Oddur Kristjánsson og ljósameistari Ingvi Hjörleifsson. Hafa allir aðilar gert sitt til þess að sýningin yrði sem prýðilegust. Heila þökk ber að gjalda Leik- félaginu og forráðam.nnum þess fyrir að ráðast í koma þessari stórbrotnu sýningu á svið. Horf- ur eru og á jrví, að bæjarbúar meti það að verðleikum, því að húsfyllir var á frumsýningunni einnig á þeim sýningum, sem síðan hafa verið. Er þess að vænta, að svo verði enn um sinn. Stúlka óskar eltir herbergi með aðgang að eldliúsi eða ein- hverju eldunarplássi 14. maí n. k. Húshjálp gæti komið til greina. — A. v. á. BAKPOKAR með og án GRINDAR Hafnarbúðin - Skipagötu 4 — Sími 94 Páll A. Pálsson. Búningarnir eru ekki eins stór persóna í leiknum son gert þau. og áhorfendur hafa vænzt, þá er fal.legir og smekklegir, lánaðir af það að verulegu leyti höfundar- Leikfélagi Reykjavíkur. Einnig /örubíll með vélsturtum, 2i/9 tons, er til sölu. ’Jpplýsingar gefur: Eggert Ólafsson, Norðurgötu 1. Stúlka óskar eftir léttri atvinnu hálifan daginn. Komið getur til mála að líta eftir lxjrn- um. — Afgr. vísar á. Píanó til sölu með tækifærisverði. Afgr. visar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.