Dagur - 16.04.1947, Side 1

Dagur - 16.04.1947, Side 1
Æskulýðsfundur í Skjaldborgarbíó n. k. sunnudag Á sunnudaginn kemur, 20. apr. kl. 1.30 e. h., verður haldinn æskulýðsfundur í Skjaldborgar- Bíó á vegum kirkjunnar hér á slaðnum og templara, sem hafa lánað fundinum húsnæði sitt. Fundur þessi verður með svipuðum hætti og æsku- lýðsfundir Bræðralags, kristilegs félags stúdenta í Reykjavík, er 1 aldnir voru í Tjamarbíó 2. fe- brúar og 6. apríl «1. Ræðumaður fundarins verður sr Pétur Siigurgeirsson, einsöngv-, ari Jóhann Konrúðsson, og við hljóðfærið Áskell Jónsson, söng- sljóri. Verður mikill almennur söngur á fundinum. Kvikmyndin, sem sýnd verður, er frá háskólum í Kaliforníu, ís- lendingum þar og víðar í Banda- ríkjunum. Einnig verða sýndir kvikmyndaþættir frá aldarhátíð Menntaskólans í Reykjavík, frá Austurvelli, íþróttavellinum og fleiri stöðum 'í Reykjavík og úti um land. Fundur þessi er algjörlega fyr- iv æskuna á Akureyri, og þess er að vænta, að hún fjölmenni í Skjaldborgarbíó á sunnudaginn keinur, kl. 1.30 e. h. Skjaldborgarbíó sýnir fræga kvikmynd Skjaldborgarbíó sýnir þessa dagana fræga ameríska kvik- mynd, er nefnist „Glötuð helgi“ (Lost Weekend). Myndin fjallar um baráttu drykkjumanns og hefir hlotið mikið lof í erlendum blöðum. Aðalhlutverkið leikur Ray Milland og hlaut einróma lof fyrir. Skjaldborgarbíó hafði frum- sýningu á þessari mynd 1 gær- kveldi og bauð þangað frétta- mönnum og fleiri gestum. Nán- ari umsögn um myndina verður að bíða næsta blaðs. Umtalaður í fréttum Myndin er af Henry Wallace, fyrrv. varaforseta Bandaríkjanna. Hann er nú á ferðalagi um Evrópu og heldur þar rœður og gagnrýnir ákaft utan- ríkisstefnu Trumans forseta. Ræður Wallace hafa vakið ákafa gremju í Bandaríkjunum, og hafa sum blöðin gengið svo langt, að heimta að hann verði ákærður fyrir landráð, samkv. lögum frá því seint á 18. öldl Ríkissljórnin hefir fengið stórfelida nýja skaffa lögfesfa Listaverk í snjónum Myndin er af fögru likneski, sem frú Elisabet Geirmundsdóttir, Aðalstreeti 70 hér i beenum, gerði úr snjó framan við hus sitt á dögunum, þegar snjór- xnn var sem mestur. Likneskið var sérl ega haglega gert og fagurt. En ,nú er komin langþráð leysing — og líkneskið er horfið. — (Ljósm. E. Sigurgeirsson). LeikféL Akureyrar 30 ára á laugardag Afmælisins minnzt með hátíðasýningu og samsæti Leikféiag Akureyrar á 30 ára afmæli á laugardaginn kemur. Það var stofnað 19 apríl 1917. Stofnendur voru 14. Fyrstu stjóm félagsins skipuðu Hall- grímur Valdimarsson, Július Havsteen og Sigurður E. Hlíðar. Félagið hefir ákveðið að minnast þessara tímamóta með hátíðasýn- ingu í leikhúsinu næstk. laugar- dagskvöld og með veglegu sam- sæti að Hótel KEA síðasta vetrar- dag. HÁTÍÐASÝNINGIN. Sýningin á laugardagskvöld verður eingöngu fyrir boðsgesti félagsins. Þar verða sýndir þættir úr þessum leikritum: Nýjársnótt- in eftir Indriða Einarsson, Skugga-Sveinn eftir Matthíasjoc- humsson og Æfintýri á gönguför eftir Hostrup. Formaður félags- ins flytur ávarp og hljómsveit T heo Andersen leikur. Þessi sýning verður endurtekin á sunnudagskvöld fyrir almenn- ing, og e. t. v. síðar. SAMSÆTI. Félagið gengst fyrir afmælis- hófi að Hótel KEA síðasta vetrar- dag og er þátttaka heimil öllum leiklistarunnendum. Nánari til- högun auglýst í blaðinu í dag. AFMÆLISRIT. Félagið gefur út myndarlegt afmælisrit, þar sem rakin er saga félgasins í stórum dráttum og getið helztu leikara og leikstjóra, er hér hafa starfað. Ritið er prýtt miklum fjölda fallegra mynda. í tilefni þessara tímamóta í sögu félagsins hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að veita því (Framhald á 8. síðu). Einstakir hafnarnefndarmenn höfðu óskað þess, strax þegar skemmdirnar urðu kunnar, að bæjarstjóri, sem er formaður nefndarinnar, kallaði hana sam- an, en úr því varð ekki fyrr en í fyrradag, er sunnanveðrið hafði enn aukið á eyðilegginguna. Er þetta sleifarlag furðulegt og virð- ist ekki bera áhuga bæjarstjórans eða framkvæmdasemi hans lof- legt vitni. Ekkert virðist heldur hafa verið gert til þess að stöðva frekari skemmdir á þessu tíma- bili. Nú mun vera í ráði, að maður Aðalfundur K. E. A. 7. og 8. maí Ákveðið hefir verið að aðal- fundur KEA verði haldinn hér í bænum 7. og 8. maí næstk. Nán- ari tilhögun verður auglýst í næsta blaði. Samgöngur um héraðið batna Unnið var að því í gær að opna bílveginn út í Svarfaðardal og út Svalbarðsströndina, og var búizt við því, að þessar leiðir yrðu bíl- færar í dag. Ennþá er ófært um Öxnadal og Þelamörk, og verða bændur þar að flytja mjólk sína á sleðum að færum akvegi. Veg- urinn inn fjörðinn er nú fær bíl- um báðum megin Eyjafjarðarár, en færi er þungt. Mjólkursamlagsfundur hefst í dag Ársfundur Mjólkursamlags K. F.. A. er haldinn hér í bænum í dag og hefst kl. 1 e. h. í Skjald- borg. Þar verður tekin ákvörðun um endanlegt verð mjólkur á sl. ári. Á fundinum eiga sæti 107 fulltrúar frá deildum Samlagsins. Sýsluftmdur Eyjafjarðarsýslu hefir setið á rökstólum hér í bænum að und- anförnu. Er búizt við að honum ljúki annað kvöld. frá Vitamálaskrifstofunni komi hingað og geri áætlun um alls- herjarviðgerð á bryggjunni. Er það vitaskuld gott út af fyrir sig. En sú viðgerð mun taka langan tíma, því að líklegt er, að nauð- synlegt reynist að breikka alla bryggjuna. Verður því verki ekki lokið í skjótri svipan. En á með- an sýnist alveg nauðsynlegt, að hvrirbyggja, að sjór brjóti stærri skörð í bryggjuna en orðið er, og ættu ráðamenn bæjarins ekki að þurfa lengri umhugsunartíma en þeir þegar hafa fengið, til að hefjast handa um það. Skattahækkanirnar vegna dýrtíðar og lagasetningar síðustu þinga nema alls um 50 millj. króna Lækkun dýrtíðarinnar hef- ir ekki „nægilegt þing- fyigi“ Þegar ríkisstjórniin var mynd- uð lýsti hún því yfir, að hún mundi beita sér fyrir afgreiðslu tekjuhallalausra fjárlaga. Mjög skorti á að fjárlagafrumvarp það, er fyrrv. stjóm halfði lagt fram, væri þannig úr garði gert. Raun- verulegur tekjuhalli á þvií skipti mörgum milljónatugum. Á Al- þingi var ekki ríkjandi áhugi fyr- ir því, að skera niður útgjöld rík- isins og forða því að nauðsynlegt reyndist að leggja á nýja skatta til þess að standa undir auknum út- gjöldum ríkisins. Stjómin lagði því fram þrjú tekjuöflunarfrum- vörp í síðustu viku og hlutu þau afgreiðslu þingsins sl. laugardag. Með þeim er áætlað að tekjur ríkisins hækki um 35 millj. króna. Áður hafði stjómin hækk- að verð á áfengi og tóbaki og er áætlað að sú tekjuaukning nemi 15—16 millj. Alls hefir því stjóm- in lagt á skatta er nema munu um 50 millj. króna á þessu ári til þess að geta staðið við skuldbind- ingar þær, er Alþingi hefir lagt ríkinu á herðar með löggjöf síð- ustu missira og vegna dýrtíðar- innar. Við umræður um frumvörpin í sl. viku lýsti Eysteinn Jónsson því yfir, fyrir hönd Framsóknar- flokksins, að flokkurinn hefði óskað þess að önnur leið yrði far- in, þ. e. að draga úr verðbólg- unni og forða því þannig, að leggja þyrfti á nýja skatta, en þessi leið hafði ekki nægilegt þingfylgi, sagði ráðherrann, og var því ekki um annað að ræða en afla nýrra tekna. Ráðherrann lýsti því yfir, að Framsóknar- flokkurinn teldi þessa tekjuöflun aðeins bráðabirgðaúrræði og yrði nú ekki hjá því komizt lengur, að hefjast handa um raunhæfari að- gtrðir í dýrtíðarmálunum. — Mundi þessi nýja skattheimta e. t. v. verða til þess að opna atigu almennings og flokkanna fyrir nauðsyn þess. Hér fer á eftir aðalefni þessara r.ýju laga. Tóllahækkunin. Aðal tekjuöflunarlögin fjalla um hækkun á aðflutningsgjöld- um árið 1947. Tekjuöflunin, sem þar er fyrirhuguð, er þrenns kon- ar: I fyrsta lagi er vörumagnstoll- (Framhald á 8, síðu). Auknar skemmdir á hafnarbryggjunni í sunnanveðrinu s. 1. laugardag Bæjarstjóri hafði ekki kallað Hafnamefnd á fund til að ræða fyrri skemmdir! í sunnanrokinu sl. laugaxdag urðu enn auknar skemmdir á syðri hafnarbryggjunni. Jókst enn niðurbrotið úr uppfyllingunni, því að ekkert hafði verið gert til þess að fynirbyggja, að sjór flæddi inn um gatið, sem kom á bóilverkið fyrir um það bil þremur vikum síðan. Það hefir nú komiið í ljós, við eftirgrennslanir, að Hafnarnefnd lialfði ekki haldið fund til þess að ræða fyrri skemmdir eða ráðstaf- anir til þess að gera við þær og varna frekari eyðileggingu á mann- virkinu.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.