Dagur - 16.04.1947, Page 8
8
DAGUR
Miðvikudagur 16. apríl 1947
Úr bæ og byggð
I.O.O.F. - 12841881/2. -
Kirkjan. Messað á Akureyri n. k.
sunnudag, kl. 5 e. h.
Zíon. Almennar samkomur föstu-
daginn 18. þ. m. og sunnudaginn 20.
kl. 8.30 e. h. (Gunnar Sigurjónsson
cand. theol. talar). Allir velkomnir. —
Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h.
Hjálpræðisherirtn. Föstudaginn 18.
aprxl kl. 6: Barnasamkoma. Kl. 8.30:
Opinber samkoma. — Sunnudaginn
20. kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2:
Sunnudagaskóli. Kl. 6.30: Barnasam-
koma. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma.
— Mánudag 21. kl. 4: Heimilissam-
bandið. Kl. 8.30: Æskulýðsfélagið. —
AUir velkomnir!
Barnastúkan Sakleysiö heldur fund
n.k. sunndag. kl. 10 f. h. Til skemmt-
unar verður: Sýnd stutt kvikmynd. —
Fjölmennið á fundinn.
Kvenfélaéið Hlíl biður blaðið að
geta þess, að númer, sem upp komu í
hapdrætti félagsins séu: 200 (uilar-
teppi, 188 (kaffidúkur) og 119 (borð-
dregill). Munanna sé vitjað til Krist-
ínar Pétursdóttur, Spítalaveg 8.
Stúkurnar Ísafold-F jallkonan og
Brynja hafa sameiginlegan fund n.k.
mánudag, 21. þ. m., kl. 8.30 e. h. í
Skjaldborg. Fundarefni: Kosning full-
trúa á umdæmisstúkuþing. — Um-
ræður um ýmis Reglumál. —
Skemmtiatriði. — Nánar auglýst í
gluggaauglýsingum. Mjög áríðandi að
félagar úr báðum stúkunum mæti.
Ferðaíélaé Akureyrar hefir ákveðið
að endurtaka sýningu á kvikmynd
Edvards Sigurgeirssonar A hreindýra-
slóðum, þar eð margir urðu frá áð
hverfa síðast. Sýningin verður að Hó-
tel Norðurl. n.k. sunnud. kl. 9 e. h.
Sýning verður á handavinnu náms-
meyja á Laugalandsskóla sunnud. 20.
apríl n. k. og hefst kl. 13. Veitingar
seldar á staðnum.
Trúloíun sína opinberuðu á páska-
dag, ungfrú Margrét Ólafsdóttir,
saumakona, Norðurgötu 16, og Vil-
helm Hákonsson, málarameistari,
Reykjavík. •
Leiðrétting. í grein Jóhanns Ó. Har-
aldssonar: „Tónbókmenntir" um Sex-
tíu og sex einsöngslög Björgvins Guð-
mundssonar, sem birtist í síðasta tölu-
bl.Dags, hefir fallið buatu upptalningá
sex lögum, og birtist hér því sá kafli
greinarinnar, eins og hann átti að vera:
„Því miður er eigi rúm til að ræða
um einstök sönglög, svo að nokkru
nemi. En þessi vöktu strax athygli
mína: „Brúðurin á Dröngum“, „Dala-
dóttir“, „Draumadísin“, „Mánadísin“,
„Vetrarnóttin", „Svanaljóð", „Vertu
sæl“, „Sólkveðja", „Sólin ei hverfur11
(sem gerir kröfu til sérstaklega góðrar
söngraddar), „Vögguvísa“ (Blunda þú,
blunda), „Streymið öldur“ (eigi stórt
lag en prýðilegt að formi), (Ballade)
„Fýkur yfir hæðir“, sem tónskáldið
tileinkar mæðrunum
Berklavörn á Akureyri heldur
framhalds-aðalfund að Hótel Norður-
landi þriðjudaginn 22 .apríl næstk. kl.
8.30 e. h.
Dansskemmtun heldur kvenfélagið
„Aldan“ í þinghúsinu að Þverá laugar-
daginn 19. apríl næstk. kl. 22. Veiting-
ar á staðnum.
Leikfélag Akureyrar 30 ára
(Framhald af 1. síðu).
15000 kr. yiðurkenningarskyni.
Ennfremur samþykkti bæjar-
stjórnin að veita Hallgrími
Valdimarssyni, einum ötulasta
forvígismanni leiklistarmála hér,
5000 krónur, í viðurkenningar-
skyni fyrir störf hans.
Núverandi stjórn skipa: Guð-
niundur Gunnarsson, form.,
Hólmgeir Pálmason, ritari,
Björn Sigmundsson, gjaldkeri.
Meðstjórnendur: Júlíus Oddsson
og Þórir Guðjónsson.
Múrarar!
Tilboð óskast fyrir 25. þ. m. í að steypa 14000 jarðsíma-
hlífar. Upplýsingar á skrifsitofu minni.
Síxnastjórinn á Akureyri, 15. april 1947.
Gunnar Schram.
Reiðhjól
Fermingin nálgast!
Gefið börnuni yðar beztu fermingargjöfina:
Gott reiðhjól.
Þau eru bezt og ódýrust í
Verzlun Konráðs Kristjánssonar.
Skipagötu ,8.
ii mi 111111111111 m i iii
1111111111111111
iii iiiii ii n iii 111111111111111111111 ii n iii n iii iii iinn*
Bússur
allar stærðir
Reiðstígvél
hálfháar — allar stærðir
Skóbúð K.E.A.
!ii<i i • 111111111111 • n • 11 ■
llll•llllll•ll•llllllll•MIIIIIIIIIIIIIII•ltll«lll•lllllll•l•l••l•ll•l■•llll•••l•l•lll•tlllllllt•lllll•l■ll■lll••ll•l■•lllt»
Nýju tolla- og skattalögin
(Framhald af 1. síðu).
i r á benzín hækkaður úr 1 eyri af
kg. í 20 aura.
í öðrulagi er vörumagnstollur
hækkaður um 200%.
í þriðja lagi er verðtollurinn
hækkaður um 65%.
Undanþegnar þessum tolla-
hækkunum, bæði hækkuninni á
vörumagntsolli og verðtolli, eru
þessar vörur: kornvörur, kaffi,
sykur, kol, salt, steinolía og
drykkjarvörur.
Vérðlagseftirlitinu er óheimilt
að leyfa álagningu á tollahækk-
un þeirri, sem hér um ræðir.
Tollahækkun þessi gildir aðeins
til ársloka 1947.
Gert er ráð fyrir að hækkun
benzíntollsins gefi 5 millj. kr.
auknar tekjur, hækkun vöru-
magnstollsins 7.2 millj. og hækk-
un verðtollsins 29.9 millj. kr. Alls
nemur því tekjuaukningin, sem
frv. gefur af sér, 42.1 millj. kr. —
Þessar tölur eru nriðaðar við heilt
ár, en þar sem lögin gilda ekki
nema í 9 mánuði, eru raunveru-
legu tekjurnar, sem ríkið fær,
ekki nema 31.6 millj. kr.
Benzínskatturinn lægri hér
en annars staðar.
í greinargerð frv. er skýrt frá
því, að benzíntollur sé mun
hærri í nágrannalöndunum en
hann hefir verið hér eða 34 aurar
á 1. 4 Danmörku, 18 aurar í Sví-
þjóð og Noregi og 22 aurar í
Bretlandi. Ennfremur er bent á,
að kostnaður við vegaviðhald
hafi þrettánfaldast síðan 1939.
Þá var kostnaðurinn 800 þús. kr.,
en var á síðastl. ári 11 millj. kr.
Annars staðar sé löggjöf hagað
þannig, að þeir, sem mest noti
vegina, taki mestan þátt í við-
Saumur
1”, 2” og 3“
fæst hjá
VerzL Eyjafjörður hf
Hús óskast
til kauips. Upplýsingar gefur
Eirikur Guðmundsson,
Pylsugerð KEA.
haldskostnaðinum og þyki rétt
að taka upp þá stefnu hér.
Bifreiðaskatturinn.
Annað tekjuöflunarfrv. fjallar
,um hækkun á bifreiðaskatti. Þar
er lagt til að innflutningsgjald af
hjólbörðum og gúmmíslöngum
hækki úr 1 kr. á kg. í 3 kr. og að
lagður verði skattur á fólksflutn-
ingabifreiðar, sem nemi 36 kr. á
ári af hverjum 100 kg. af þunga
þeirra. Meðalþyngd slíkra bif-
reiða er átæluð 1500 kg. og yrði
þá skatturinn 540 kr. á ári. Und-
anþegnar eru skólabifreiðar svo
og jeppa-bifreiðar, sem sannan-
lega eru notaðar við landbúnað-
arstörf. Tekjur af þessum ráðstöf-
unum eru áætlaðar um 2 milj. kr.
á ári.
Hækkun gjalds á sælgæd.
Þriðja tekjuöflunarfrumvarpið
fjallar um hækkun gjalds á inn-
lendum tollvörum. Er ætlazt til,
að þetta gjald hækki um 100%.
Hér mun eingöngu um sælgætis-
vörur að ræða, þar sem kaffibætir
verður undanþeginn tollhækkun
þessari. Gert er ráð fyrir, að tekju
aukning ríkissjóðs af þessu verði
1.5 milj. kr.
........... ■
Bók vorsins
I Lárus / Rist '
sökkva
!
• Endurminningar *
Efnisskrá:
Fyrstu veraldarkynnm
Langferð
Nýtt heimkynni
í fjölmenni á Hrafnagili
Nýir hrakningar
Fyrstu árin á Botni
Fermingin
Fullorðinn maður
Á Möðruvöllum 1897—99
Hafnir á Skaga
Reykjadalur
Mývatnssveit
Noregsför
Rek á reiðanum 1901—03
Tvö ár að Askov
Kennaranám í Kaupmannah.
Heimkoman
Harmsaga
Öræfagönguförin 1908
Kennslustörfin
Kennarastofan
Hjúskapur og búskapur
Ameríkuför
Römm er sú taug ...
Myiidaskiá
Skrá um inenningarstofnanir
Skrá iim mannanöfn
Er 304 lílaðsíður með fjölda mynda.
Kynnið yðtir bókina!
Hún á erindi til allra.
h=r—........ ■ --- -------- --J
Mikið úrval
ÁSBYRGI h.f.
Skipagötu 2 ,
Hrísgrjón
Hænsnafóður
(kornblandað varpfóður)
verður selt eftir komu Selíoss í
Verzlun
Björns Grímssonar
Sími 256
"=NÝJA BÍÓ=j
Næsta mynd:
Dollys-systur
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum frá 20th Century
Fox Pictures.
Leikstjóri: Irving Cummings.
í aðalhlutverkum:
fíetty Grable — June Haven
John Payne.
Aðalmynd vikunnar:
GLÖTUÐ HELGI
(The Lost Weekend)
Stórfengleg mynd um baráttu
drykkjumanns.
RAY MILLAND
JANE WYMAN
(Bönnuð yngri en 14 ára.)
-— 'J
t ——
Áxlabönd
karlmanna og drengja
Ullarsokkar
Ullarnærföt
Ullartreflar
Ullarteppi
Khakiskyrtur
Handklæði
(khaki lit'ur)
Vinnufatnaður
Vinnuvettlingar
Síðstakkar
Gummísvuntur
Hitabrúsar
o. m. fl. af góðum og
gagnlegum varningi.
Vöruhúsið h.f.
Rakahöld
Raksópur
Rakburstar
Rakvatn
Hcicrvatn
o. m. fl.
Vöruhúsið h.f.
|—.— ----------——*
Nýleg kápa
á ungling, til sölu með tæki-
færisverði í Eiðsvallagötu 7,
að austan uppi.