Dagur - 13.08.1947, Side 3

Dagur - 13.08.1947, Side 3
Miðvikudagur 13. ágúst 1947 DAGUR 3 Drengjamót Akureyrar fór fram dagana 18. og 19. jú'lí. Þar sem margir eru á þess um tírna komnir burtu til at- vinnu eða í sumarleyfi var þátt- taka ekki góð. Mótið fór fram á Þórsvelli við slæma aðstöðu. En veður var gótt. — K. A. sá um mótið. Helztu úrslit fara hér á eftir. 80 m. lilaup. 1. Stefán Stefánsson (Þór) 9.8 sek. 2. Áki Eiríksson (K. A.) 10.3 sek. 3. Pétur Þorgeirsson (K. A.) 10.5 sek. 400 m. hlaup. 1. Stefán Stefánss. (Þór) 59.6 sek. 2. Pétur Þorgeirsson (K. A.) 61.0 sek. 3. Gunnar Þórsson (K. A.) 62.2 sek. 1500 m. hlaup. 1. Stefán Stefánsson (Þór) 1 mín. 58.8 sek. 2. Stefán Finnbogason (Þór) 4 mín. 59.2 sek. 3. Gunnar Þórsson (K. A.) 4 mín. 59.8 sek. Langstökk. 1. Stefán Stefánsson (Þór) 5.98 m. 2. Haraldur Ólafss. (Þór) 5.67 m. 3. Pétur Þorgeirss. (K. A.) 5.30m. Hástökk. 1. Áki Eiríksson (K. A.) 1.46 m. 2. Haraldur Ólafss. (Þór) 1.41 m. 3. Pétur Þorgeirss. (K. A.) 1.41 m. Þrístökk. 1. Geir Jónsson (K. A.) 11.98 m. 2. Haraldur Ólafss. (Þór) 11.51 m. 3. Pétur Þorgeirsson (K. A.) 11.10 m. KúluVarp. 1. Guðm. Örn Árnason (K. A.) 12.34 m. 2. Haraldur Ólafsson (Þór)_l 1.16 m. 3. Áki F.iríkss. (K. A.) 11.07 m. Kringlukast. 1. Bergur Eiríkss. (K. A.) 35.84 m. 2. Hörður Jörundsson (K. A.) 32.37 m. ' 3. Haraldur Ólafsson (Þór) 28.53 m. Spjótkast. ,1-Stefán Stefánsson (Þór) 37.45 m. 2. Kristján Kristjánsson (Þór) 36.17 m. 3. Bergur Eiríkss. (K. A.) 35.01 m. Akureyri 11. ágúst. Lo’ksins er byrjað að slétta og laga utan íþróttahúsið. Þrátt fyr- ir ítrekaðar tilraunir hefir ekki tekizt að fá menn til verksins fyrr en þetta. En þess má vænta að ÍÞRÓTTASÍÐAN RITSTJÓRI:! jÓNASgjÓNSSON bæjarbúum verði á næstunni ánægjulegra en fyrr að líta í þá áttina og verði síðan, er vetrar, tíðförulla í sali þess. Þá er sagt, að innan skamms verði byrjað á franrkvæmdum við sundlaugina, sennilega byggðir búningsklefar og ein- hver bráðabirgðalaug yfirbyggð — á þessu ári. En allt er miðað við það, að þarna komi síðar — í gilinu — stór, yfirbyggð laug með tilheyrandi þægindum og svo nokkru áhorfendasvæði. íþróttafulltrúi ríkisins var hér á ferð nýskeð, — en því miður á skyndiferð aðeins. Þó var hann með við að sem ja kostnaðarátælun að gerð fyrir- hugaðs íþróttavallar hér— neðan við Klappir og Brekkugötu, sem þó er ekki ákveðið enn sem vall- arstæði. En hve ]engi á það að bíða? . Meistarramót íslands í frjáls- um íþróttum stendur nú yfir í Rvík. Þar er enginn. þátttakandi frá íþróttafélögunum áAktireyri, höfuðstað Norðurlands! Hvers vegna ekki? spyrja menn. — Ja — það er rnargt sem veldur og eitt m. a. — og ekki hið sízta — er vall- arleysið. Hér er reynt að æfa í einum og öðrum stað, en hvergi er aðstaða viðunandi: þýfi, grjót, leirflög eða sinuþófi undir fótum, hvar sem reynt er. Hvers árangurs er þá að vænta, — og hvað verður um áhugann, ef framförin er engin? Nægjusemi, þolgæði og ein- beittur vilji eru ekki mest ráð- andi eiginleikar með okkur nú, því miður. Og á þessu sviði er ekki hægt að krefjast þeirra allt í einu, en þar eiga þeir að vinn- ast smátt og smátt — en til þess vantar aðstöðuna enn. Áfram með íþróttavöllinn — ákveðið íþróttasvæði! Héraðsmót Héraðssambands - Suður-Þingeyinga fór fram að Laugum fvrra sunnudag. Vegna mislingahættu var mótið fremur fásótt. — Hér eru helztu árangrar. 100 m. hlaup. 1. Óli Páll Kristjánsson .V. 12.0 sek. 2. Benedikt Helgas. V. 12.1 sek. 3. Bjarni Sigurjónss. V. 12.1 sek. Spjótkast. 1. Hjálmar Torfason L. 57.09 m. fÞingeyskt met). 2. Sigurður Marteinsson G. A. 39.38 m. 3. Ásgeir Torfason L. 37.67 ni. Langstökk. 1. Óli Páll Kristjánss. V. 6.60 m. 2. Hjálmar Torfason L. 6.08 m. 3. Ásgeir Torfason L. 5.67 m. Kúluvarp. 1. Hjálmar Torfason L. 12.78 m. 2. Ásgeir Torfason L. 12.65 m. 3. Hallgrímur Jónss. R. 12.00 m. Þrístökk. 1. Óli Pál! Kristjánss. V. 13.08 m. 2. Hjá'lmar Torfason L. 12.93 m. 3. Ásgeir Torfason L. 11.92 m! Hástökk. 1. Óli Pál'l Kristjánss. V. 1 .55 m. 2. Sigurður Marteinsson G. A. l. 45 m. 3. Hjálmar Torfason L. 1.35 m. 40 m. hlaup. 1. Haukur Aðalgeirsson M. 59.8 sek. 2. Óli Páll Kristjánsson V. 62.3 sek. 3. Gísli Pétursson M. 63.5 sek. Kring(lukast. 1. Hallgrímur Jónss. R. 36.35 -m. 2. Hjáhnar Torfason L. 35.09 m. 3. Haukur Aðalgeirsson M. 31.29 m. V. = íþróttafél. „Völsungar". L. = Umf. „Ljótur" Laxárdal. R = Umf. Reykhverfinga. M. = Umf. Mývetningur. G. A. = Umf. Gaman og alvara Kinn. Enska mílan og draumur hlaup- ara um hana. Á 17. öld byrjuðu Englending- ar að keppa í hlaupi á enskri mílu (1609,34 m.) og töldu lengi met í þeirri keppni „met met- anna“. Og þrátt fyrir það, að 1500 m. vegálengdin er nú orðið mikið algengari í hlaupkeppni, vilja Bretar og fjöldi Ameríkana ekki fella niður keppni í mílu hlaupi. Snemnra náðist góður tími á þessari vegalengd, og þeg- ar fyrir sl. áldamót fóru sumir jafnvel að telja mögulegt, að lrlaupa nríluna á minna en 4 mín., en flestir töldu slíkt þó jafn fráleitt eins og að nokkrum myndi takast að komast ti'l tungls ins! En okkar kynslóð fær þó e, t. v. að horfa upp á eða reyna bæði þessi undur! Þótt „metin“ séu okkur hér ekkert aðalatriði, höfum við þó oft gaman af að heyra um þau. Sagt er, en ósannað nrál, að kapteinn Barkley hafi hlaupið enska nrílu á 4 mín. og 50 sek. í' London árið 1804. En sannanlegt ei', að enski hlaupariirn Walter George sigiaði Skotann Cumnr- ing í þessu lrlaupi 1886 á 4 mín. og 12.8 sek. Cunrming, sem átti metið 4.16 mín., uppgafst og George tók sér það létt úr því, og kom lítt þreytturað marki, þrátt lyrir þexrnan góða tíma. Læknir hafði aðvalað hlauparana og sagt, að ekkert mannlegt hjarta þyldi rneiri meðalhraða í þessu lrlaupi eir 62 sek. hraða á nrílu. Var George þess vegna vara- samari. F.ir hann reyndist síðan eindæma góður hlaupari, og það á mörgum vegalengdunr. M. a. hljóp hann á einni klst. 18.56 knr sem getur talizt mjög góður ár- angur á alþjóða mælikvarða. Hans líki á hlaupabrautinni konr ekki fram fyrr en Nurmi skauzt fram úr skógunr Finnlands. Árið 1923 hljóp hann míluna — með sinni aðferð — á 4 nrín. 10.4 sek. Stóð svo til 1931. Þá náði Frakk- inn Ladonregue tínranunr 4 mín. 9.2 sek. Síðair kenrur hver af öðr- um og bætir metið, svo að nú er Nurnri orðinn 20. í röðinni! Níu Svíar eru komrrir á undan hoir- um, og frenrstur állra er Gunder Hagg, senr í fyrra setti 10 heims- met á ólíkum vegalengdunr í lrlaxrpi á 80 dögum. Hairn hljóp ensku nríluna á 4 mín. 1.4 sek., svo að nú virðist ekki írema hænufet eftir að gera drauminn að veruleika, þ. e. a, komast ofan fyrir 4 mín. Gunder Hágg hefir lrlotið liæsta stigatölu í heimi fyrir eitt íþróttaafrek sanrkvænrt finnsku stigatöflunni, í 3000 m. hlaupi á 8 nrín. 1.2 sek. = 1192 stig. En nú hefir hann verið dæmdur frá keppni, mörgunr til sárrar raun- ar. En Svíar eru þó vongóðir um það, að einhverjum þeii'ra takist að gera „míludrauminn" að veru leika. Vonii nar eru helzt bundn- ar við Leirnert Strand, og nr. a. telur Gunder Hágg hamr líkleg- astan, þótt fleiri gætu komið til greina. Á Evrópumeistaramót- inu í fyrra sigraði Lennert* i 1500 m hlaupi á 3 mín. 48 sek., og víða Irefir hann sýnt, að hainr er ein- dænra efnilegur hlaupari, livern- ig sem lronum tekst glínran við ensku rníluna. (Að nrestu þýtt). • íþróttir 17. júní 1947. Hintr 17. júní sl. var keppt hér í fimmtarþraut — og er nýlunda. Þátttakendur voru 5, en einn þeirra varð aðhætta rétt í byrjun keppninnar vegna meiðslis. — Keppt var í þessum greinum: 100 nr lrlaupi, liangstökki, hástökki, kúluvarpi og kringlukasti. Aðstaða var í sumum greinunr mjög slæm, err í öðrum aftur keppendunr í vil, t. d. í hlaupinu —’undan golu og halla.Þarnáðist líka beztur árangur, samkvænrt finnsku stigatöflunni, tínri fyrsta nranns, Haralds Sigurðssonar, 11.2 sek., gaf 785 stig. Urslit urðu þessi: 1. Haraldur Sigurðsson 2807 stig 2. Mart. Friðriksson 2622 — 3. Eggert Steinsen 2467 — 4. Olafur Gunnarssön 2294 — Keppni þessi fór vel franr undir stjórn Tryggva Þorsteinssonar. Keppendur lrefðu gjarnan nrátt vera fleiri. Færi ekki vel á því, að hafa einnritt þessu líkar íþróttir 17. júní næstu ár, finrnrtarþráut eða tugþraut? Stúlkur, miili 40 og 50 talsins, sýndu þarna fimleika á palli und- ir stjórn Þórhöllu Þorsteinsdótt- ur. Vár lrópsýning þessi góð — og nrjög þakkarverð bæði stjórn- anda og stúlkumum sjálfum, þar sem eyða varð miklu tínra til æf- inga. Þótt eitthvað nregi að finna t. d. óþarflega langdregnar æfing- ar á slá og of endurtekin stökk, er hitt nriklu nreira um vert, að sjá leikni og samstillingu lróps- ins, já, hjá þó þetta stórunr hóp. Hann á vonandi fyrir sér að vaxa vel og fljótt. ^NÝJA BÍÓ-| Nœsta mynd: Granni maðurinn í heimsókn Spennandi og fyndin amerísk 1 ey n i lögreglumynd. Aðalhlutverk leika: William Powell, Myrna Loy Gloria De Haven Skjaidboiw-Bflj Sýning í kvöld og næstu kvöld SJÖMÁNASTAÐIR Einkennileg og áhrifanrikil mynd eftir skáldsögunni „Tlre Madonna of tlre Seven Moons' eftir Margery Lawrence. Aðalleikendur: Stewart Granger Patricia Roc Phyllis Calvert (Bönnuð yngri en 14 ára.) Lán óskast Áreiðánlegur maður óskar eft- ir 15—20 þúsund króna láni til 1— 2ja ára. Góðir vextir. Góð ábyrgð. Þagmælsku lieit- ið. — Tilboð, nrerkt: „Lán, 1947“, óskast lögð inn á afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m. Brúnt leðurveski, með rakáhöldunr og burstum, tapaðist, að öllunr líkindum frá Byggingarvöruverzlun Ák- ureyrar út að Gefjun. Skilist gegn fundarlaununr í Bygg- ingarvöruverzlun Akureyrar. i

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.