Dagur - 13.08.1947, Page 6

Dagur - 13.08.1947, Page 6
6 Miðvikudagur 13. ágúst 1947 DAGUR ÞÖKKUM HJARÍANLEGA vinarkveðjur og hlýhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar 7. þ. m. Sigríður Oddsdóttir ■ - Páll Sigurgeirsson Kvennær föt í miklu úrvali Fyrirliggjandi: Garðstólar Garðborð Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Nýkomið: Borðlampar alls konar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild IIMIIIIIIItllllÍlilll'IIIIIIMIIHIIIIIiDllilllllUIIM MlMIHMIIIIIIimflllHIMIHIMM|IIIIIMI|llllll"MIIIIMIIIIMIIII|UIIMIIIIIIIMII" | KÆLIVÉLAR Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálf- virkum, rafknunum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. ! Aðalumboðsmenn fyrir: I Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S 1 Samband ísl. samvinnufélaaa r JnlllimiMIIIIIIMIMMIIUMIIUIMIMII»IIIUHMIIIIIH»IIMIIMIIIMMI>"IIIIIIMIIMIIMMIIIIIIIIMMMMUIIIIIIMIHIIIIMIUMIIMMMMMIIIMÍ Skrifborðslampar Kaupfélag Eyfirðinga Járn og glervörudeild. Tapazt hefur 114” rafmagnsrörsnitti. Þeir sem kynnu að hafa orðið þess varir-, gjöri svo vel og láti mxg vita. IÐIINNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skinnaverksmiðjan Iðunn ■ «•t c a « 81« VIKTOR KRISTJÁNSSON. TILBOÐ ÓSKASI í mjólkurflutninga úr suður- hluta Öngulsstaðahrepp s frá 1. nóv. n. k. til 1. maí 1948. TiLboðum sé skilað fyrir 15. september n. k. til undirritaðs, er gefur allar nánari upplýs- ingar. Laugalandi, 9. ágúst 1947. Björn Jóhannsson. Býlið Vallholf á Dalvík er til sölu og laust til ábúðar 1. október n. k. liýlinu fylgir tún, 41/2 dagsl., fjós og fjárhús ásamt hlöðum. Upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, Dalsrpynni, Dalvík. Tilboðum sé skilað til undirritaðs, sem einnig gefur nán- ari upplýsingar. Réttur áskilinn, til að taka hvaða till>oði sem ér, eða hafna öllum. Kristófer Vilhjálmsson, N Flugfélagi íslands h.f., Akureyri. Rifflar automatiskir og eins skots, mjög vandað- ir, nýkomnir. , Seijdum gegn póst- kröfu um land allt. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 580 — Akureyri Vindrafstöð, •32 volta, með tilheyrandi, er til sölu. Mjög ódýr. Upplýs- ingar í síma Skjaldarvík. Dönsk húsgögn Mjög' falleg dagstofuhúsgögn til sölu: þrísettur sófi, þrír djúpir stólar og sófaborð. Afgr. vísar á. <p'.- ■ ■■!1 1 ------- ■ .......... CLAUDÍA SAGA HJÓNABANDS EFTIR ROSEFRANKEN ..... < ». k '. — 53. dagur -------—....JJ (Framhald).- Hann hieytti um tón Og val’ði hana örmum. „Það er rangtaf mér að verá' að íeyna að breyta þér, elskan mín, og guð veit að eg vildi :-.ð eg þyrfti ekki að fara fiá þér.“ ,,Það vexður allt í lagi með mig.“ ,.Hvers vegna biðurðu ekki Helenu að vera hjá þér?“ ,,Nei, hún er víst í einhverju ti úlofunarstandi, en hvað sem öðru líður, jjá mun eg hafa nóg að starfa núna. þegar krakkarnir eru orðnir tveir.“ En hún vissi þó, að svo mundi ekki verða, heldur mundi tírninn diagnast áfram, lífið verða tómlegt og leiðinlegt, og hún mundi allt- af að vera að hugsa um Jjað, að ef eitthvað kæmist á milli Davíðs og hennar, væri það hennar sök. „Þó veit eg, að þetta er x étt hjá mér,“ sagði hún við sjálfa sig, „því að ef eitthvað kæmi fyrir Bobby eða litla barnið á meðan eg væri fjarverandi, myndi eg aldiei fyrirgefa sjálfri mér.“ Næsta morgun minntist Davíð ekkert á ferðalagið. Hann virtist taka það sem ákveðinn hlut, að hún færi ekki með. Henni fannst. ekkei t að því, en samt sem áður hetði liann nú átt að láta í ljós meiri kvíða, þar sem hinn fyrsti eiginlegi skilhaður Jjeirra stóð fyrir dyrum. Hún fann að þessu við hann við moigunverðai'borðið, en það var alls ekki hentugur tími til slíks, því að eins og venjulega þurfti hann að rjúka af stað með fullan munninn til þess að missa ekki af lestinni. Hann svolgraði.í sig kafi ið áður en hann svaraði. „Við höfum bara gott af því að losna hvort við annað um nokk- urn tírna, öll hjón þurfa slíks við endrum og eins.“ Hana svimaði sem snöggvast af því að hlusta á aðra eins fjar- stæðu, en henni heppnaðist þó að segja glaðlega: „Já, Jjað er auð- vitað i étt.“ En henni hafði þó sárnað við hann og hún sagði: „Það ex bezt að eg láti Fritz fara með þig á stöðina." Hann sagði: „Já, það er skynsamlegast." A síðustu stundu ákvað hún þó að láta skynsemina ráða og sagði: „Nei, ætli það sé ekki bezt að eg fari með þér.“ Hann varð að aka svo hratt til Jjess að ná í lestina, að það var lítið liægt að tala saman. Bifieiðin brunaði að stöðvarhliðinu á sama augnabliki og lestin kom. Davíð var mjög ánægður á svip, rétt eins og hann hefði unnið eitthvert þrekvirki. „Já, þetta kallar maður nú að koma mátulegal" hrópaði hann. Svo greip hann um höfuð henni og smellti kossi á nefbroddinn. „Eg kem með lestinni 5.53, ef þú heyrir ekkert frá mér.“ „Heyrðu mig!“ „Hvað þá?“ „Hefurðu gleym't, að Jjú ætlar til Cailifornht á morgun?" „Nei, auðvitaðékki. Hvaðium það?“ „Ó, J>að er ekkert.“ Hann hinkraði við, þó að hann væri að verða of seinn. „Nú, hvað er að?“ „O, svo sem ekkert. Mér finnst bara, að Jjú getir kysst mig eins og þú meintir eitthvað með því. Ó, Davíð, þú meiðir mig!“ Hann tók á sprett og náði með naumindum í aftasta vagninn. Hún sat í bílnum og horfði út. Víst hafði hann kysst hana, hún fann enn til í kinninni, — en kossinn hafði verið ástríðulaus, hafði ekk- ert y'ljað henni, meira að segja gert henni hálf gi'amt í geði. „Hver heklur hann að eg sé, fyrst hann dirfist að kyssa mig svona?“ spurði hún sjálfa sig. Þegar hún kom heim, var Bertha búin að þvo upp og var að búa um rúmin. „Viltu ekki, að eg baði barnið núna?“ spurði Claudía. „Ach nei, þakka þér fyrir.“ Bertha var rnjúk á manninn en ákveð- in. Húii horfði íannsakandi á Claudíiu. „En eg á eftir að flisja nokkrar baunir," bætti hún við í sama sefandi málrómnum og hún notaði við Bobby, þegar hún vildi hafa hann góðan. „Það er nú lítil afþreying í því að flisja baunir," sagði Claudía. „Bertha, heldurðu ekki, að það sé alveg rétt af mér að vilja ekki vf- irgefa börnin og fara með Davíð?“ Bertha lyfti upp sænginni og sneri henni. „Ja, ef þú ert í ein- hverjum vafa, þá errétt af þér að fara ekki.“ „Myndir þú vera í vafa um, hvað þú ættir að gera?“ „Jú, áreiðanlega, einkum ef enginn væri heima, sem eg treysti fyrir börnunum." „Það er ekki það, Bertha.“ „Eg veit,“ sagði Bertha, „en er þetta ekki leiðinlegt fyrir herra Davíð?“ „Það verður bara gott fyrir Davíð að komast burtu frá heimili og börnum sem snöggvast." (Framhald).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.