Dagur - 13.08.1947, Side 7
Miðvikudagur 13. ágúst 1947
DAGUR
11111111111111(1
imiiiiiiiiiiiimiii
immmmiimimmmmmmmmmmmmmmmmmmmi'
Nýkomið:
KVENSKOR
með uppfylltum hæl
INNISKÓR .
með uppfylltum hæl
Skóbúð
hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
iii ii mmmmmmmmmm HHHHHHHmHmHHHmHHH
HlllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllUIIIIHnilllllllllHIIIIIIIHIHHHIimUIIHinillimilHIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIHIHIIIimllli
| Nýkomið:
| KN ATTSP YRNUSKOR
| MASKÍNUSKÓR |
| VERKAMANNASKÓR, lágir |
DRENGJASKÓR, brúnir og svartir I
| v \
í Skóbúð KEA |
: *
^,|UIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIII*lll"IIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIHIHIIIIIIIHIIIIIIIIUIHIHHIIIHIIIIHIIIIimilHUIIIIHUIIIIHIIIIllllllllllHII»
...........................................IIUIHIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHIHIUIIIHIHIUUIIh/
SAMVINNUMENN!
0 Nú, þegar þið getið brunatryggt eignir ykkar í Samvinnutrygging-
um, þá látið ekki dragast lengur að tryggja innbúið, gripi og hey og
annað, sem afkoma beimilisins einkum byggist á og jafn sjálfsagt er
að hafa vátryggt sem húsið sjálft.
0 Minnizt binna tíðu bruna og þess mikla tjóns, sem af þeim blýzt og
hins, að fyrir fáeinar krónur á ári fæst það bætt. Enginn veit, bvar
rauði haninn galar næst.
9 Munið, að Samvinnutryggingar eru eign allra, sem hjá þeim tryggja.
Er því sjálfsagt og jafnframt ykkar liagur að láta þær ganga fyrir
viðskiptum ykkar.
Viljum einnig vekja athygli á hinum hagkvæmu og réttlátu bifreiða-
tryggingum, sem Samvinnutryggingar einar geta boðið.
Q Komið °g leitið frekari upplýsinga í Vátryggingadeildinni, sem er á
3. hæð í Verzlunar- og skrifstofuhúsi K. E. A.
Vátryggingardeild^Þ*
(Fyrirliggjandi:
BARNABOMSUR
| ~ BARNASTÍGVÉL,
| frá 3ja til 8 ára
Skóbúð KEA
Gangadregill
Kaupfélag Eyfirðinga
nýkominn
Vefnaðarvörudeild
Karlmannsarmbandsúr
hefir tapazt, sennilega í Kaup-
angstorgi. Góðfúslega skilist
gegn fundarlaunum, á af-
greiðslu Dags.
Bifreiðastjórar!
Bifreiðaeigendur!
Seljum framvegis
EKKI NEIN SONNUN!
Danska blaöiö „Börsen“ segir eftir-
farandi „ástands“-sögu úr bæjarlífi
Kaupmannahafnar og fullyrðir, að
hún sé sönn: Skipstjóri nokkur kom
heim til Danmerkur nú í stríðslokin,
eftir að hafa siéft um heimshöfin í
þjónustu Bandamanna síðustu 5 árin
og aldrei komið heim til sín á því
tímabili. Meðan þessu fór fram hafði
kona hans eifjnazt barn með þyzkum
setuliösmanni, ojj var það orðið halfs
þriðja árs, er hér var komið söéu.
Skipstjórinn sótti um skilnað við konu
sína til yíirvaldanna, en fékk ekki
skilnað á þeim forsendum, að lög o£
reélur mæltu svo fyrir, að slíkar
kvartanir þyrftu að koma fram innan
tveééja ára, frá því að brotið væri
framið, ef þær ættu að vera teknar til
éreina. í viðtali við blaðið saéði skip-
stjórinn:
„Eé skýrði médið fyrir viðkomandi
yfirvöldum, oé var þá aðspurður,
hvort eé væri alveé viss um, að eé
ætti ekki barnið sjálfur. Þeéar eé
skýrði frá því að eé hefði ekki komið
heim í 5 ár, en barnið væri nú 2 Vá árs
éamalt, fékk eg þær upplýsinéar, að
þetta væri enéin sönnun í augum laé-
anna. Ef eé vildi fá skilnað, yrði eé að
koma með nýrri sönnunaréöén oé
Icééía málið fyrir i tæka tíð.“ Blaðið
bætir því við, að öll þessi málsmeð-
ferð sé víssu/ega skiléetið afkvæmi
skriffinnskustjórnarhátta nútímans.
Um það þurfi ekki frekar vitna við.
„Oé hvar er almenninéur staddur i
þeim óéæfusömu löndum, þar sem
slík stjórnvizka hefir náð hámarki
sinu ,oé boréararnir hafa ekki einu
sinni nein frjáls blöð að snúa sér til
með klöéumál sín, þeéar allt annað
þrýtur?“ spyr blaðið að síðustu.
*
KARLMENN SEM LJÓSMÆÐUR.?
Norska hlaðið Christiansands Tidn-
inéen skýrir svo frá, að nýleéa hafi
karlmaður sótt um Ijósmóðurstöðu í
Soéni. í bréfi sinu til sveitarstjórnar-
innar heldur hann því íram, að hann
sé fullkomleéa hæfur til starfans, og
jafnvel hæfari en nokkur kona éæti
verið, því að handverkið sé mjöé erl-
itt. *
EITT í FYRRA!
Sóknarpreslurinn tók Lárus éamla
tali á éötunni og spurði um heilsu-
farið.
— Hvernié éen^ur það með é'ét'na,
Lárus minn?- spurði hann vinéjarn-
leéa. — Hefir þú ekki reynt heit böð
við henni?
— Jú, mikil ósköp, prestur minn,
svaraði Lalli éamli. — Eg fékk mér
eitt svoleiðis í fyrra.
*
ÞARFLAUSSTOFNUN!
Formaður barnaverndarnefndar í
bæ einum var fremur skeytinéarlaus
um útlit sitt oé kom oft með maréra
daéa éamla skeééhrodda í andlitinu á
nefndarfundi. Kona nokkur, er átti
sæti í sömu n^efnd, var sérleéa ófrið,
en hafði þó munninn fyrir neðan
nefið.
Eitt sinn þeéar formaðurinn kom
órakaður á fund, varð þeim sundur•
orða út af einhverju málefni, sem fyri:
nefndinni lá, oé hreytti frúin þá út ú.
sér:
„Manni eins oé yður með vikuéam-
alt skeéé á andlitinu, færi nú bezt að
halda sér saman!“
En formanninum varð ekki svara-
fátt:
„Ef allar konur hefðu andlit á borð
við yður, þyrfti ekkert á neinum
barnaverndarnefndum að halda,“
saýði hann.
Esso-benzín,
Esso-bifreiðaolíur,
allar þykktir.
Opið frd }<l. 7—23 alhi virha daga
lieynið viðskiptin!
NÝJA BÍLASTÖÐIN
við Strandgötu
Nokkrir ungir nautgripir
til sölu. — Kvígur að 1. og 2.
kálfi. Naut, öll rauðkollótt, af
Kluftakyni, mjög álitleg.
Jón Þorbergsson,
Laxamýri.
Reiðhestur
til sölu, 7 vetra, af góðu kyni.
Upplýsingar gefur
Páll Friðfinnsson,
Dalvík.
Tvær stúlkur
óskast að Hótel Brúarlundi nú
þegar. — Upplýsingar hjá
Þór O. Bjömssyni.