Dagur - 01.10.1947, Blaðsíða 6

Dagur - 01.10.1947, Blaðsíða 6
DAGUR Miðvikudagur 1. október 1947 HJARTANIEGAR ÞAKKIR öÚwm, er hciðruðu okkur með gjöfum, blómum og skeytum, eða á annan hátt, á brúð- kaupsdegi okkar. Einkum pökkum við starfsfólki Gefjunar höfðinglegar gjafir. SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR JÓN SIGTRYGGSSON iWíHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHK SKÓLARNIR eru að byrja Vér bjóðum yður: Blýanta Lindarpenna Strokleður Blek Krítarliti Vatnsliti Stílabækur Rissbækur Glósubækur Vasabækur Skrifpappír Umslög KAUPFELAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeildin. 1 Skaftpottar fyrir rafplötur fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. ÍN Heimsfræg verðlaunasaga: Rússneska HLJÚMKVIÐAN Þessi glæsilega verðlaunabók í bókmenntasamkeppni Sam- einuðu þjóðanna hefur flesta þá kosti til að bera, sem ein- kenna góð og hrífandi skáldverk. Hér fara saman fíngerð og listræn frásögn, nýstárlegt form og heillandi atburðarás. Örlög tónskáldsins Alexis Serkin, sigrar hans og vonbrigði, ástir hans og ferðalög um Evrópu voru órjúfanlega sam- slungin hinu eina listaverki hans, hljómkviðunni. En þungamiðja sögunnar er þó ástarævintýri hans og frönsku leikkonunnar Janinu Loraine. Hér er á ferðinni óvenjulegt skáldverk um óvenjuleg örlög. oiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiitiiniiniiniiiMiHninMMMtmiiiiiiniiiimmimnmiHMninMiiii'n- NÝJA BÍÓ Sýnir í kvöld: Þeir voru fórnfúsir (They were expendable) Metro Goldwyn Mayer stór- mynd, gerð eftir ,samne£ndri metsölubók eftir William R. White. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Robert Montgomery John Wayne Donna Reed Skjalio W-B[fi =- Aðalmynd vikúnnar: SKERJAKARLAR (ROSPIGGAR) Sænsk mynd eftir frásögnum Alberts Engströms. Aðalhlutverk: Sigurd Wallén Emil Fjeilström Birgit Tengrotli Karl-Arne Holmsten Danskt kex Blandað kex Mariekex Heilhveitikex ískex Verzl. Eyjaf jörður h.f. Nokkrir nemendur geta enn komist að við bændaskólann að Hólum í \ | Hjaltadal. — Upplýsingar gefur skólastjórinn, I Kristján Karlsson. : | «llimiMIMMMMIIMMI|ll||MIMIMIIIIIIMIM|IMIMIIIMMMMIMIMIMIMMIII||||||IMIIIIIIIIMIIMIIIimillllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIMnillllMM» Saumur 5/s’M”, 11/4”. 2”, 21/2”, 3”, 31/2”, 4”, 41/”, 5”, 6”. VerzL Eyjafjörður hf Kaupum Sultuglös og flöskur næstu daga. Ö1 og gosdrykkir h.f. Simi 337. Stór stofa til leigu í miðbænum. Hentug fyrir skólafólk. A. v. á. Ráðskonu vantar nú þegar á fámennt heimli í bænnm. A. v. á. Get tekið 2 skólapilta í fæði nú þegar. <HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKf<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHjm Öllum þeim œttingjum okkar og vinum, sem heimsóttu okkur og fœrðu okkur gjafir, blóm eða sendu okkur heilla- skeyti eða sýndu okkur á einhvern hátt hlýhug og vináttu á fimmtíu ára hjúskaparafmœli okkar þann 26. september s. I., fcerum við innilegustu þakkir. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. Hesjuvöllura, 29. september 1947. SIGRÍÐ UR ÍSLEIFSD Ó T TIR VILHJÁLMUR JÓNASSON 0<HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKh Iðnskólinn á Akureyri verður settur miðvikudaginn 15. október n. k., kl. 6 síðdegis. Iðnmeistarar eru beðnir að tilkynna undir- rituðum sem allra fyrst um nýja nemendur, sem þeir þurfa að koma í skólann í vetur. Að öðrum kosti eiga íþeir á hættu, að ekki verði hægt að veita þeim skóla- vist að þessu sinni. Akureyri, 30. september 1947. Jóhann Frímann. TILKYNNING TIL HÚSAVÁTRYGGJENDA UTAN REYKJAVÍKUR Samkvæmt útreikningi hagstofunnar hækkar vísitala bygg- ingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 433 og í sveitum upp í 521, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947, og nemur hækk- unin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra húsa í kaupstöðum og kaup- túnum, sem metin eru eftir l. október 1945, og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingar- fjárhæð eigna þeirra, að greiða hærri iðgjöld á næsta gjald- daga en undarafarin ár, sem vísistöluhækkun nemur. Brunabótafélag íslands. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við léttan iðnað. — Upp- lýsingar næstu daga kl. 6—7 á skrifstofu Einars Sigurðssonar. Kaupvangstræti 3. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. A. v. á. Sláturtíðin er byrjuð. — Eins og fyrr verða haustkaupin hagkvæmust hjá oss. Söltum fyrir þá, er þess óska, pæklum kjöt, saumum rúllupylsur. Sendum heim. — Símar 306 og 556. Sláturhús K. E. A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.