Dagur - 29.10.1947, Blaðsíða 6

Dagur - 29.10.1947, Blaðsíða 6
6 DAGUR Miðvikudagur 29. október 1947 ------------------------&-------------------------- MAGGIE LANE Saga eftir Frances Wees ---------------- 4- DAGUR ------------------------- (Framhald). Hann leit aftur á hana. Raunar var það ekkert undarlegt, að hann hefði langað til' þess. En þó var Maggie Lane eiginlega ekki ■svoleiðis, slíkt orð fór ekki af henni og þó var það undarlegt, eða svq fannst manni, þegar maður lilustaði á liana syngj'a og sá hana á sviðinu nakta niður fyrir axlir. En liún var ekki þannig núna. — Augnatillit hennar var rólegt og yfirvegandi og minnti Georg allt í einu á Helenu og fólkið lieima. Síminn hringdi. Maggie hreyfði sig hvergi. ,,Eg vil komast burl. héðan,“ sagði Georg. „Hvert viltu fara?“ „Nú, auðvitað heim,“ svaraði Georg. „Það var fallega gert af þér að hýsa mig, en nú held eg að bezt sé að eg komizt af stað heim.“ Síminn hélt áfram 'áð hringja, en hún sat grafkyrr og hreyfði sig ekki. Eftir ofurlitla stund liættu hringingarnar. „Eg veit ekkert hvað skeð hefir,“ hélt Georg áfram, heldur niður- lútur, „en eg býst við, að eg skuldi þér eitthvað." Hann sá að roðinn hvarf úr kinnum hennar. Hún færði hendina upp að andlitinu hægt og gætilega. Eitthvað glitraði á fingri og Ge- org hrökk við. Hann trúði varia sínum eigin augum. Þetta voru trúlofunarhringarnir þeirra Helenu, sem hún hafði fengið honum í gær. Georg reyndi að stilla sig. Hann mátti ekki gleyma því, þrátt fyr- ir allt, að hann átti þarna skipti við konu. Maður verður að vera kurteis í lengstu lög. „Taktu af þér þessa hringa,“ sagði liann, þungur á brúnina. Símin hringdi aftur. Að þessu sinni reis Maggie á fætur, hægt og gætilega, án þess að svara honum einu orði, gekk að símanum og svaraði. Georg hlustaði ekki eftir því hvað hún var að segja í símann. Óljósum atburð skaut upp í minni hans, hræðilegum atburð, það var eins og hann grillti í það í ijarska, að hann hefði sjálfur sett hringana á fingur hennar. Hann hlaut að vera að dreyma þetta allt #aman, það.var ómögulegt að þetta gæti verið rétt. Nú heyrði hann hvað hún var að tala. „Jú,“ sagði hún lágt en greinilega. „Jú, þið megið birta það. Nei, eg vil engar blaðamanna- heimsóknir. Ekki ennþá, þið skiljið það. Þið getið fengið aliar frétt- irnar hjá Jim Paley. Hann var svaramaður minn.“ Georg greip lakið úr rúminu, \ afði því utan um sig og gekk fram að dyrunum. s ^ Hún lét niður símaáhaidið og sneri sér'að honúm. „Það eru allar horfiur á því, að nauðsynlegt sé að rifja ýmislegt upp fyrir þér,“ sagði hún kuldalega. , Þau voru fjögur í fjölskyldu Georgs Carver. Fyrir utan hann voru það móðir lians, eldri bróðir hans, Anthony, og systirin Díana. Morguninn eftir að Georg hafði gengið að eiga Maggie Lane, vökn- uðu þau þrjú eins og vénjulega í stóra húsinu á hæðinni, hvert rupp- tekið af sínum eigin áhyggjum og alfsendis óundirbúin að taka á móti bombunni, sem Georg hafði nú varpað að fótum þeirra. Móðir Georgs hafði hlotið það uppeidi, sem hæfa þótti heldra fólki á þessum sfóðum. Hún var virðuleg eldri kona, sem augsýni- lega fann til þess, að hún var af góðu fóiki komin. Líf hennar var reglusamt og alvarlegt, engin lausung eða kærufeysi hafði nokkru sinni náð tökum á henni. Hún virtist í fljótu bragði ekki vera lík Maggie Lane á nokkurn hátt. Á sama augnabliki og Maggie var'að tiikynna Georg hvað gerzt hefði kvöldið góða, var Mirabel Carver sezt að morgunverði í stóra, skraiutlega svefnherberginu sínu. Hún var að hugs'a um brúðkaup- ið, sem bráðlega átti að standa og hverjum ,væri skylt að bjóða. En það var fleira, sem krafðist athygli hennar þennan morgun. Á borð- inu lágu bréf frá vinkonium hennar, beiðnir um peningagjafir til góðgerðastarfsemi og kiukkan tíu þennan morgun átti hún von á Jósefína, vera þreytandi, en hún var kross, sem nauðsyn var að bera. sókn. Jósefína mund.i koma nákvæmlega á mínútunni og hún mundi verða stíf og erfið viðfangs eins og ævinlega. Öllium fannst Jósefína vera þreytandi, en hún var kross, sem nauðsyn bar að bera. Hún var óskaplega auðug og ef maður kunni réttu tökin á henni, var venjulega hægt að fá álitfega upphæð frá henni til einhverrar þeirrar góðgerðarstofnunar, sem virtust vera helzta áhugamál heldri kvenna í borginni um þessar mtundir. (Framhald). Auqlvsið I „DEGI" Öllum þeim mörgu, sem auðsýndu samúð, hlýhug og aðstoð við fráfall og jarðarför konu minnar, GUÐNÝJAR GUÐFINNSDÓTTUR, votta eg mitt innilegasta þakkilæti. Egill Jóhannsson. mKHKHJíHKHICKKHKHWHKHKHKHKHMKBWHímKHKHWHWHKHWHKHKWHKtÖi § INNILEGT ÞAKKLÆTI til allra þeirra, er heiðruðu mig s g með heimsóknum, gjöþum og skeytum á sjötugsafmœli mínu, S § 23. október s. I. Guð blessi ykkur öll. Neðri-Dálkstöðum, 24. októher 1947. S I JÓHANNA GUÐMUNDSDÖ TTIR. | WKHKHKHKHKHÍiKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKHKHKHKHKHKHKKHKHa; Z"~--——--------— ------l-------------------------- Tómar flöskur Vér viljum vekja athygli verzlana og einstaklinga víðs vegar uni land á því, að sakir gjaldeyrisskorts er . nú tækifæri að koma tómum flöskum í verð. Þeir, sem safna vildu saman öllum algengum vín- flöskum, gætu greitt fyrir þær 40 aura, en síðan samið við oss um þátttoku í flutningskostnaði, þannig að þeir stæðu ekki öllu ver að.vígi en menn í Reykjavík, er selja oss flöskur í stórum stíl. Þá viljum vér vekja athygli á því, að vínbúðir vorar víðs vegar um land katqia tómar flöskur. Áfengisverzlun ríkisins. — ■ - — - —- -------------— - ........ —............. ....—....... ................ ? FRAMHALDS AÐALFUNDllR Flugfélags Islands verður haldinn í Oddfellowhúsinu (uppi) fimmtudaginn 27. nóvember, kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: 1. Lagabreyting. 2. Stjórnarkosning. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu vorri, Lækjargötu 4, dagana 25. og 26. nóvember. Flugfélag íslands. ^lrr^lllllllllllllllllllllllllliuniMHiii, |,| al|,,,,lll|l|| ,11IIIHIIUUU ,11 It, IMI, 1,1 mmiltMUIItMUIIIIIln HUtMIIIUIII IIIIIIU mum mm£ Tilkynning Þann 27. október 1947 framkvæmdi notarius publicus I [ í Akureyrarkaupstað 2. útdrátt á skuldabréfum Bæjarsjóðs i | Akureyrar fyrir 4% láni ltæjarsjóðsins vegna Laxárvirkjunn- i i ar, teknu 1946. Þessi bréf voru dregin út: Nr. 5, 6, 12, 32, 79, 89, 124, j | 133, 137, 143, 164, 176, 193, 244, 257. Skuldabréf þessi verða greidd á skrifstofu bæjargjaldkerans 1 1 á Akureyri eða í Landsbanka íslands í Reykjavík þann 1. j | marz 1948. _ í Z # Z Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. okt. 1947. \ Stéinn Steinsen. i I 2 s S Il^iiiiiiiliiiiiiiiill,l1„ll„„„„„l„l„,ill,IIIIII,l,ll„llliIIIIII|ll(,l|l|M,|1|||llt||I|||(|||1|||,|1|||i||||||||„|1|(Hl(||„)|,|||in|,|||(,|||S IÐUNNAR skór endast bezt! Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn, sem fáanlegur er. Gangið í Iðunnar skóm. Skmnaverksmiðjan Iðunn * » Kýr til sölu Vil selja unga, vorbæra kú og kvígu á öðru ári. Magnús Árnason, Grjótgarði. Kvenreiðhjól óskast til kaups. A. v. á. Kaupum tómar flöskur ÖI & Gosdrykkir h.f. Ráðskonu vantar nú þegar á heimili í bænum. Áfgr. vísar á. Rösk stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 1—6 daglega. — Upplýsingar í síma 542. Tvær handsnúnar Saumavélar til sölu í Skipagötu 4 (efstu hæð). AÐALFUNDUR Taflfélags Akureyrar verður haldinn föstudaginn 31. október, kl. 8]/z e. h., í húsakynnum Nýju bíla- stöðvarinnari Stjómin. Lindarpenni, merktur, tapaðist s. 1. föstudag á leiðinni Ránargata—Mennta- skólinn. — Skilvís finnandi vinsaml. skili honum á af- greiðslu Dags, gegn fundar- launum. r Oskilahestur Hestur, mógrár, tveggja til þriggja vetra, er í óskilqm. — Eigandi vitji hans til undirrit- aðs og greiði áfallinn kostnað. Hálsi í Eyjafirði, 28 okt. 1947. Ármann H. Ingimarsson. Nýkomið: Kvenskór með kínahæl, seljast miðalaust. SKÓBÍÐ KEA Korksólaskór nýkomnir Skóbúð KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.