Dagur - 29.10.1947, Blaðsíða 8
s
&
Úr bæ og byggð
KlHuld 594710297 - Frl.
I. O. O. F. - 129103181/2. -
KIRKJAN. Messað á Akureyri n.k.
sunnudag kl. 5. Allraheilagramessa.
Sunnudagaskólinn í Akureyrar-
kirkju. Sökum þess hve aðsókn hefir
orðið mikil að Sunnudagaskóla Akur-
eyrarkirkju hefir verið horfið að því
ráði að stofna yngri deild við skólann
fyrir 5—6 ára börn, og eru þau beðin
um að mæta í kapellunni á sama tíma
og sunnudagaskólinn í kirkjunni, kl.
11 f. h. næstk. sunnudag.
Kveníélag Akureyrarkirkju heldur
fund laugardaginn 1. nóvember næstk.
kl. 5 e. h. í kirkjukapellunni. Rætt um
vetrarstarfið o. fl. — Konur, sem
óska að ganga í félagið eru vinsam-
lega beðnar að mæta á fundinum.
Zíon. Sunnudaginn 2. nóv. Sunnu-
dagaskólinn kl. 10.30 f. h. — Almenn
samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomn-
ir. — Á morgun, fimmtudag, kl. 8.30:
Fundur fyrir undar stúlkur. Velkomn-
ar. —*'i4É
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Föstu-
dag 31. okt. kl. 8.30: Söng- og hljóm-
leikasamkoma. ájnsöngur o. fl. Happ
drætti. — Sunnudag. Kl. 11: Helgun-
arsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli.
Kl. 3.30: Hjálpræðissamkoma. Kap-
teinn Henny Driveklepp stjómar.
Asp. Guðfinna Jóhannesdóttir og her-
menn flokksins aðstoða. — Mánudag.
Kl. 4: Heimilissambandið. Kr. 8.30:
Æskulýðsfélagið.
Hjúskapur. 25 .október sl. voru gef-
in saman í hjónaband af vígslubiskup-
inum, séra Friðrik J. Rafnar, ungfrú
Helga Ingimundardóttir og Björn
Elíasson.
Orðsending til verkamanna. Eins og
auglýsingar í bæjarblöðunum í þess-
ari viku bera með sér, fer atvinnu-
leysiskráning fram á Vinnumiðlunar-
skrifstofunni dagana 3.—8. næsta
mánaðar. Þess er fastlega vænzt að
verkamenn sæki skráninguna vel —
jafnt þeir, sem vinnu hafa skráning-
ardagana — og aðrir, og gefi upplýs-
ingar um atvinnuhorfur sínar eftir því,
sem hægt er. Nú er verið að safna
skýrslum meðal atvinnurekenda og
verkstjóra í bænum um atvinnuhorfur
á þessum vetri, og er til þess ætlast,
að verkamenn gefi sínar skýrslur um
horfurnar í sambandi við atvinnuleys-
isskráninguna. Verkamenn, látið ekki
standa á ykkur! — Vinnumiðlunar-
skrifstofan.
Til nýja sjúkrahússins. Áheit frá
Önnu Pálu Bjarman kr. 100. — Frá
N. N. kr. 100. — Gjöf frá gamalli
konu kr. 50. — Frá konu í Saurbæj-
arhreppi kr. 20. — Með þökkum mót-
tekið. G. Karl Pétursson.
„Allir eitt“. Munið dansleikinn 1.
nóvember næstk. Stjórnin.
Vinnustofusjóði Kristneshælis hafa
borizt þessar gjafir: Til minningar um
Bergþóru Randversdóttur, Munka-
þverárstræti 26, Akureyri, frá systkin-
um hennar kr. 1000.00, K. S. kr. 50.00,
N N. kr. 30.00, Anna Laxdal til
minningar um Elinór Jóhannsson, Ak-
ureyri kr. 1000.00, Friðjón Jensson,
Akureyri kr. 10000.00. — Beztu þakk-
ir. — Jónas Rafnar.
St. Brynja nr. 99 heldur fund í
Skjaldborg næstk. mánudag, 3. nó_v.,
kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Inntaka nýliða.
— Vígsla embættismanna. — Hag-
nefnd skemmtir og fræðir. — Eftir
fund verður sýnd stutt kvikmynd.
■ u j
Síldarolía frá Krossanesi
til Bretlands
Nú í vikunni er væntanlegt
brezkt tanskip til Krossanesverk-
smiðjunnar til þess að taka þar
lýsi. M'iin skipið lesta um 900
smálestir og er það fyrsta lýsið
sem fer frá Krossanesi. Eftir
verða þá hjá verksmiðjunni um
250 smálestir og mun það einnig
fara fljótlega.
Síldveiðin í ísafjarðardjúpi.
(Framhald af 1. síðu).
skip eru og kcynin á vettvang og
taka þátt í veiðunum. ísfirzku
skipin höfðu lokað mikið síldar-
magn inni í lásum nú um helg-
ina, en misstu hana í sunnan
hvassviðri á sunnudaginn. Yfir-
leitt munu sjómenn gera sér tals-
verðar vónir um góðan árangur
af Jressum veiðutn, en það liáir
þeim mjög, að mjög lítið er um
hentug veiðitæki, smáriðnar
herpinætiur, og hafa sum skip-
anna orðið að fara með gömul
og úr sér gengin tæki. Þannig
'Var Jretta líka í fyrra við Faxaflóa
og ætti það Jrví að hafa kennt
stjórnarvöMum og landsmönn-
um að hafa veiðarfæri tilbúin til
haust- og vetrarsíldveiða að þessu
sinni. En á því virðist hafa orðið
misbrestur.
ÚR ERLENDUM BLÖÐUM
(Framliald af 5. síðu).
þyrla upp reykskýi til þess að
dreifa athyglinni.
VaMamenn Sovét-Rússlands
eru að öllum líkindum í slæmu-
sþapi yfir Jrví, hvernig málum er
komið í Sameinuðu þjóðunum.
Þeir vita að þeir standa höllum
fæti innan stofnunarinnar, því
að þeir hafa egnt á móti sér allar
þjóðir nema þær, sem byggja
leppríki Rússa, með lunni stöð-‘
ugu skemmdarstarfsemi, sem
þeir hafa rekið gegn starfsemi
UNO. Þeir eru í slæmu skapi
vegna þess, að meirihluti þjóð-
ánna vill ekki lúta vilja þeirra í
undirgefni. Hins vegar er fráleitt
að þeir sjálfir trúi innihaldi
sinna eigin fúkyrða og hyggist
aðhafast frekara en láta þau
fjúka. Þeir mundu í rauninni
vera mikli skelfdari ef þeir væru
hteknir á orðinu og „stríðsæs-
ingamenn" væru í reyndinni að
starfi. En þrátt fyrir þetta er of
snemmt að spá andláti Samein-
uðu þjóðanna. Þær munu lifa
þessar orðáhríðir og vel kann svo
að fara að einhver árangur verði
af starfi þess þings, er nú situr.
Fn hörmulegast er, að Rússar
virðast ekki sjá, að með þessum
starfsaðferðum eru þeir áð skapa
einmitt það, sem Jieir saka
Bandaríkjamenn um — stríðsótta
og stríðsumtal. — Ef stríð skellur
yfir mun það verða fyrir sameig-
inleg áhrif ábyrgðarlausra að-
gerða, til þess að auka alþjóðlegt
ósamkomulag, á borð við ræðu
herra Vishinskys.
Nýkomið:
Smjörpappír
„Drummer" litir
Serviettuhringir
úr jolastic
Tesíur
Aluminium pottar
Einnig skaftpottar
Kex, margar teg.
„Baulu“-mjólk
Appelsínu-marmelaði
o. m. m. tl.
Vöruhúsið h.f.
k.. ■ ■ ... I '"'"""^5 I ..I'
DAGUR
Miðvikudagur 29. október 1947
Gúmmískór
nýkomnir
SKÓBÚÐ KEA
--------------!-
Hænsnafóður
fleiri tegundir,
nýkomið.
VERLZUNIN L0ND0N
Jeppa-bifreið
Tilboð óskast í Jeppa-bifreið,
með sérstaklega vandaðri yfir-
byggingu og miðstöð.
Edvard Sigurgeixsson,
Hafnarstræti 106,
Akureyri.
Herbergi til leigu
I
Systir mín,
RAGNA INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR,
sem andaðist að Kmtneshæli 26. okt. sl., verður jarðsungin
þriðjudaginn 4. nóv. næstk. — Athöfnin hefst með bæn að
Oddagötu 9, Akureyri, kl. 1 eftir hádegi.
Jónína Þorsteinsdóttir.
J'arðaríör
JÓNASAR H. BERGMANN,
sem andaðist að heiinili sínu, Hraungerði, þann 25. október.,
fer fram að Grund, Jn iðjudaginn 4. nóv„ kl. 1 e. h.
Ólafur Kristjánsson.
Afgreiðslan vísar á.
0SKILAFÉ
í Öngulsstaðahreppi:
1. Ein œr kollótt, mark: Heil-
rifað biti fr. fjöður a. hægra,
biti fr. vinstra.
2. Tvœr ær hyrndar, brenni-
merktar E 1.
28. okt. 1947.
ODDVITINN
Tapað
Herra-silfurhringur, með gull-
plötu, tapaðist fyrra föstudag
frá K. E. A. upp Gilsbakkaveg.
Vinsamlegást skilist gegn fund-
arlaunum í Brauðbúð E. E. A.
Danskur
Brjóstsykur
3 kr. pakkinn
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlendluvörudeild og útibú.
Rúsínur
#
Kúrennur
Þurrkuð Epli
Gráfíkjur í pökkum
Hnetukjarni í pökkum
„Dano“-Kex í pökkum
Piparkex í pökkum
Tekex í lausri vigt
Kaupf. Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild og útibú.
INNILEGAR ÞAKKIR til allra þeirra, sem heiðruðu mig
j* d dttræðisajmœli mínu, 22. október. *
INGIGERÐUR ZÓPHÓNÍASDÓTTIR
KKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKH
INNILEGAR ÞAKKIR öllum þeim, sem sýndu mér vin-
semd d afmæli mínu, 19. október s. t.
ÁSDÍS RAFNAR
jKhKhKhkhKhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkhkbkhKhkhkhkhkhkbKhkh
Fyrir börnin
Nú eru hinar marg eftirspurðu
MUNNHÖRPUR
komnar í
Verzlun Brynjólfs Sveinssonar h. f.
Sírni 580. — Sendum gegn póstkröfu.
■*+
Tékkneskír karlmannaskór
brúnir og svartir, nýkomnir. — Einnig
tékkneskir leikfimi- og inniskór, karla og
kvenna, mjög vandaðir.
Verzlun Péturs H. Lárussonar
BÍÓGESTIR, ATHUGIÐ!
Frá og með 1. nóvember næstkomandi verða pant-
aðir aðgöngumiðar að sækjast eigi síðar en 10 mínút-
um áður en sýningar hefjast, annars seldir öðrum.
Munið einnig, að sýningar hefjast ætíð stundvíslega.
Virðingarfyllst
I 'a.
Nýja Bíó
Sk j aldborgarbíó
iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliMiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii
Tryggið eigur yðar!
Tryggið
þar, sem hagkvæmast er.
£
Tryggið hjá
Samvinnutryggingum
VÁTRYGGINGADEILD K. E. A
’MilllliMMMimiMMMMMMIMMIMMMIMMIMIIIMMIMMMMMIIMIIIIItllllillllllllllllllMIMIIIIMIIIMIIMIIIIUIIMMIIMMIIIIItllllllllllllÁ