Dagur - 18.12.1947, Blaðsíða 2
2 1) A G Ú K Fimmtudágirín 18. desember 1947
: 16 ára Boo-boosu- HJÓNALÍF Dvergar og Kvikmynda- i;
giftist hin yndisfagra Osa hinuni i! líttþekkta ævintýrainanni Martin Jolinson, sem þá var nýkominn lieim lir víðfrægri glæfraför með !| sjálfum Jack London. Og svo leggur litla, fallega stúlkan úr sveitaþorpinu út í ævi- langt ævintýraferðalag með manni <! sfnum. dunur frumskóganna, þessi hræðilegi bumbusláttur villimannanna, — kvað sí og æ við í eyrum ungu, ástfangnu hjónanna, sein segja má að voru á ævilangri brúð- kaupsferð um hin furðulegustu lönd veraldar í þremur hehns- álfurn. þeirra er því vafalítið eitt það ein- kennilegasta og ævintýraríkasta, sem sögur fara af. Og frásögn þessarar dásatnlegu ævintýrakonu er líka þrungin af fegurð, ævintýragleði og hrein- skilni. l»að er töfrandi bók. dvergynjur og aðrir engu minna undursant- Iegir þjóðflokkar, á öþekktum Suðurhafseyjum eða inni í myrk- ustu skúgum Afríku, — verða á vegi þeirra, og alstaðar tekst þeim áð afla sér vináttu, þó oft virðist fyrstu scnt aðeins súpupotturinn biði þeirra. stjöriiur <: urðu þau þegar eftir fyrsta leið- !; angur sinn til Suðurhafseyja, — ! þar sem þau komust i náin kynni ] við hræðilegustu ] MANNÆTUR, j! sem menn höfðu komizt í kynni < við tii þessa, og gátu kvikmyndað i daglcgt líf þeirra. !
Ævinfýrabrúður in er JÓLABÓKIN, sem ö 11 u m verður jafnkærkomiu
BÓKAÚTGÁFA PÁLMA H. JÓNSSONAR, AKUREYRI
Jarðarför móður og tengdamóður okkar,
HELGU JÓNSDÓTTUK,
sem andaðist 11. des., fer fram föstudaginn 19. þ. m. og hefst frá
heimili hennar, Eyrarlandsveg 29, kl. 1 e. h.
Soffía Jóhannsdóttir. Júníus Jónsson.
Gjafa-
Kassar
j y r i r h e r.r a
IÐUNNAR skór
endast bezt!
Þess vegna ódýrasti skófatnaðurinn,
sem fáanlegur er.
Gangið í Iðunnar skóm.
Skinnaverksmiðjan Iðunn
Ilmvötn, m. teg.
Andlitsvötn, m. teg.
Ladv Esther Púður
j
Lady Esther Krem
Naglalakk
Varalitir
Baðsalt
Hárshampoo
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
handa börnum og unglingum:
. I.
Árni, eftir Björnson, 20.00
Búkolla, 3.00.
Barnagull, 4.50.
Búri bragðarefur, 3.00.
Dísa ljósálfur, 12.00.
Dúmbó, 7.50.
Dæmisögur Esóps I., 8.00
Dæmisögur Esóps II., 10.00.
Fjórar ungar stúlkur í sumar-
leyfi, 20.00.
Fuglinn fljúgandi, 16.00.
Fóthvatur og Grái-ÚIfur, 4.50.
Grimmsæfintýri, 9.50.
Hanna, telpusaga, 15.00.
Ilans og Gréta, 4.80.
Heima, 20.00.
Heims um ból, 15.00.
Hlini kóngsson, 3.00.
Hrói höttur, 12.50
Indíánabörn, 7.50.
ívar Hlújárn, 22.00.
Leggur og skel, 2.50.
Mjallhvít, 3.00.
Mikki Mús, 12.00.
Nasreddin, 10.00.
Nóa, telpusaga, 15.00.
Pönnukökukóngurinn, 15.00. .
Rauðhetta, 4.00.
Sögur Sindbaðs, 12.50.
Tarzan og eldar Þórsborgar, 12.50.
Tarzan sterki, 30.00.
Toppur og Trilla, 12.50.
Undir skátafána, 22.50.
Þyrnirós, 3.00.
Öskubuska, 3.00.
Orðseiiding
frá Útvegsbanka íslands h.f., Akureyri, til við- |
skiptamanna sinna
Hinn 31. desember næstkomandi hætta núgild- ;
andi peningaseðlar að vera löglegur gjaldmiðill í
viðskiptum manna á meðal. Hins vegar verður pen-
ingaseðlum þessum skipt í nýja seðla af bönkum og
öðrum innlausnarstofnunum til 10. janúar 1948.
Þar sem fyrirsjáanlega hlýtur að verða óhæfilegt
annríki í bönkunum þá daga, sem skiptin'Tara fram,
i * ,1 rt 7 ;
er það vinsamleg ábending til viðskiptamaiyna-vorra,
að Icggja handbært fé í reikninga sína>eða-s.parisjóðs- !
bækur sem fyrst. Með því geta menn kom^t hjá-.p*
þörfum skýrslugerðum, töfum við afgreiðslu og ó- !
þægindum og jafnframt gert Itönkununvseðlaskipt-
in auðveldari. -- - •• •
• Akureyri, 17. desember 1947.
Útvegsbanki íslands h.f. !
MuniS
að panta í jólamatiim. - Sendum yður
heim á Þorláksdag.
Athugið: Vegna vörukönnunar verður
búðinni lokað 2. og 3. jan. n. k.
Kjötbuð KEA,
"■llllllllllllll
Kata frænka og Strákapör Níels-
ar hugprúða koma fyrir jól.
LEIFTUR-bækur eru beztu
og ódýrustu barnabækurnar.
Fást í hverri bókabúð og hjá
H.F. LEIFTUR
Tryggvagötu 28. — Sími 7554.
Nú er ævintýrabókin um litlu stúlkuna
HEIÐBJÖRTU
loksins komin ó markaðinn.
Allar litlar stúlkur vilja ferðast með Heiðbjörtu uni
aevintýraheim andatjarnarinnar og fleiri dásamlega
staði.
Heiðbjört biður að heilsa öllurn litlum slúlkurn og
scgisl piuni koma til þeirra á jóiunum.
Bókaútgófa
Jónasar og Halldórs Rafnar
Akureyri.
^♦^♦^♦^^♦^♦^♦^♦^♦^♦^♦^BKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKid*