Dagur - 18.12.1947, Síða 5

Dagur - 18.12.1947, Síða 5
Fimmtudaginn 18. desember 1947 DAGDR 5 CBK8K8KHK8K8K8KBKHK8KBKbKK8K8K8KHKK8KBKBKBK8KhKHKBK8KBKK8KB>«<8K8KH>S<HKBKHKHK8KHKHK8K8KH*»:HKHKBKHKHKHKHK^^ A iólunum og ávallt endranær eru GÓMR BÆKUR handhægasta og varanlegasta vinargjöfin. Meðal neðan- taldra bóka munuð þér finna þær, sem henta vinum yðar og vandamönnum bezt. læknis, vonbrigði lians og sigra, harma og hamingju. Sagan gerist aðallega í sjúkrahúsum og lækningastofum og gefur ó- venjtxlega innsýn að tjaldabaki á þessum stöðum. — Verð: kr. 50.00, 68.00 qg 85.00. XBa® Sagnaþættir Þjóðólfs Fögur og smekkleg útgáfa af þessunr gömlu og vinsælu þátt- um, nokkuð aukin. Allir eru þessir þættir mjög vel í stílinn færðir og efnið fjölbreytí og skemmtilegt, enda mun leitun á vinsælli bók, þessarar tegundar. — „Útgáfa þessi er þarft verk og þættirnir mikilsverðar söguheinrildir. . . . Frágangur er góður og ritið eigulegt." (Dr. Björn Sigfússon). — Gils Guð- mundsson bjó þættina til prentunar og er útgáfa þeirra mjög vönduð. - Vérð: kr. 40.00, 55.00 og 70.00. Strandamanna saga Gísla Konráðssonar er væntanleg fyrir jólin í útgáfu sr. Jóns Guðnasonar á Prestbakka. Er Jretta gagnmerkt rit og merk heimild um persónusögu, aldarfar og lífskjör ahnennings, ekki aðeins í Strandasýslu og á Vesturlandi, heldur einnig miklu víðar á landinu. Anna Boleyn, drottning Englands. Saga Onnu Boleyn, limafögru, léttlyndu stújkunnar, sem varð drottning Englands, er eitt áhrifamesta dranra veraldarsögunnar, fyrr og síðar. Sigur liennar og upp- ltefþ, niðurkeging qg fall, er ævintýri líkara en veruleika, enda er saga hennar svo spennandi, að engin skáldsaga jafnast á við Jtana. — Sr, Sigurður Einarsson hefir þýtt bókina, sem er prýdd mörgum myndum og mjög vönduð að öllurn frágangi. — Verð: Ja;..35..00, 52.00 og 68.00. Vísindamenn allra alda Ævisögur tuttugu lieimsfrægia vísindamanna, skennntilega skrifaðar og fróðlegar. Sérstaklega falleg og vönduð bók. „Fall- eg og fróðleg bók, vönduð útgáfa. . . . skemmtileg aflestrar.“ (Kristmann Guðmundsson). — Hcppileg gjöf handa ungum mönnum. — Verð: kr. 25.00 og'35.00. Líf í lælknis hendi Víðfrægur amerískur rórnan um hugsjónir og baráttu ungs Hershöfðinginn hennar Skemmtilegur og spennandi róman eftir Daplme de Maurier, höfund „Rebekku". — „Þetta er ósvikin skemmtisaga, en hefir þó allmikið bókmenntalegt, gildi,“ (Kristmann Guðmundsson). - Verð: kr. 32.00 og 45.00. Á skákborði örlaganna Hin fræga metsölubók Hollendingsins Hans Martin. Álirifa- mikill og spennandi róman. Hröð og fjöljrætt atburðarás, snjall- ar persónulýsingar. — Verð: kr. 20.00 og 32.00. Fast þeir sóttu sjóinn Ævintýrin, sem sægarpurinn og karlmennið Kristófer Kalvaag ratar í á hinni hrörlegu skútu sinni, „Noregi“, munu verða flestuni minnisstæð, ekki síður en skipstjórinn sjálfur og há- setar hans, enda leitun á jafn vinsælli sjómannasögu og þessari. Þyrnivegur hamingjunnar Skemmtileg og hugljúf ástarsaga eftir vinsælustu skáldkonu Svía, Sigge Stark. — Þetta er önnur bókin í skáldsagnaflokknum Gulu skáldsögurnar. — Verð: kr. 15.00 og 22.00. Gestir í Miklagarði Þessi saga hefir Jregar verið særnd titlinum „skemmtilegasta bók ársins“, og mun hún vissulega ekki kaf’na undir nafni, því að trauðla mun fyrirfinnast fyndnari og skemmtilegri bók en hún. „Góð var Ráðskonan á Grund“, en betri er þessi,“ varð manni nokkrum að orði, þegar hann hafði lokið við að lesa „Gestir í Miklagarði“, og var auðheyrt, að honurn þótti langt jafnað. — Þetta er þriðja bókin í skáldsagnaflokknum Gulu skáldsögurn- ar. - Verð: kr. 15.00 og 22.00. ' Bœkur handa börnum og unglingum Skautadrottningin, _____ „Sqnjajfjftnie. Þetta er saga hins einstæða frægðarferils hinnar dáðu norsku skautadrottningar, sem um árabil bar ægishjálm yfir alla keppinauta sína á alþjóðakappmótum, en lagði að því búnu leið sína inn í ævintýraheim kvikmyndanna. Þetta er fjörleg bók og skemmtileg, prýdd fjölda glæsilegra mynda og útgáfan vönduð. — Verð: kr. 23.00. Drengirnir í Mafeking Sjerstaklega þroskandi og skemmtileg saga handa drengjum og unglingum, að nokkru leyti byggð á sönnum viðburðum úr líii Baden-Powells, skátaforingjans heimskunna. — „Bezt þykir mér drengjabókin „Drengirnir í Mafeking“, segir Kristmann Guðmundsson, þegar hann ritar um þrjár barna- og unglinga bækur, er allar fá lofsamlega dórna hans. — Verð: kr. 28.00. Systkinin í Glaumbæ Hin „klassiska" unglingabók ensku skáldkonunnar Eihel S. Turner, einhver bezta barna- og unglingabók, sem þýdd hefir verið á íslenzku. — Verð: kr. 20.00. Leyndardómar fjallanna Þessi ágæta drengjasaga Jóns Bjprnssonar kom fyrst út á dönsku og hlaut mikið lof leiðandi mánna í uppeldis- og skólamálum, auk þess sem allir strákar voru vitlausir í hana vegna þess, hve skemmtileg hún er. — „Eg rnæli eindregið nreð Jressari bók, Jrví að mér virtist hún hafa all.a helztu kosti góðrar unglingabókar.“ (Guðmundur Daníelsson). — Verð: kr. 18.00. Pétur Pan og Vanda Þetta er bók handa 6—11 ára gömlum börnum, eftir J. M. Bar- rie, írægt brezkt skáld. Til marks um óvenjulegar vinsældir Jressarar sögu má geta þess, að aðalsöguhetjunni, Pétri Pan, liefir fyrir löngu verið reist veglegt minnismerki í einum helzta skemmtigarði Lundúna. — Margar myndir prýða bókina. — „Þetta er afburða góð barnabók og snilldarlega rituð.“ (Andrés Kristjánsson). — Verð: kr, 22.00. Lífið kallar Mjög skemmtileg og Jrroskandi saga um unga Stokkhólms- stúlku, sem leggur hart að sér til að hjálpa móður sinni og yngri systkinum, en á þó sínar gleði- og yndisstundir. Bókin er prýdd fjölda heilsíðumynda. — Verð: kr. 20.00. í víkinga höndum Viðburðarík og spennandi saga frá víkingatímanum, prýdd fjölda nrynda. Þetta er bók, sem allir röskir strákar hafa sér- stakt dálæti á. — Verð: kr. 23.00. Uppreisn á Haiti segir frá ævintýrum og mannraunum, sem stýrimannsefnið Norman Mansell og félagar hans rata í, þegar þeir eru í einni siglingu sinni milli heimsálfa. Sagan er eftir Westerman, einn víðlesnasta unglingabókahöfund í heimi. — Verð: kr. 22.00. Músaferðin Myndir við barna hæfi, skemmtileg saga, þýdd af Freysteini Gunnarssyni. Uppáhaldsbók litlu barnanna. — Verð: kr. 6.00. Goggur glænefur Sérstaklega vel gerðar myndir og skemmtileg saga, sem ofin er utan um þær, livort tveggja eítir norska listamanninn Eidem. Þýðingin eftir Freystein. Lítil börn taka alveg sérstöku ástfóstri við þessa bók. — Verð: kr. 10.00. Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint frá útgefanda. Draupnisútgáfan - Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 i«<HKHKHKBKHKBKHKHKHKHKHKHKHKKKH0BKHKBKBKHKHKHKHKBKBKHKHKHKHKH><8KHKHKHKHK8KHKHKBKBK8KHKHKBí'jKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH>«W

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.